Þjóðviljinn - 14.05.1981, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 14.05.1981, Blaðsíða 16
DWOVHHNN Fimmtudagur 14. mai 1981 Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt að ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins i þessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná í áfgreiöslu blaösins i sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími aigreiðslu 81663 Flugmannadeilan að leysast? Reynum til þrautar í nótt sagði ríkissáttasemjari — Viö stefnum á aö ljúka samningum á þessum fundi en enda þátt einungis sé deilt um smáatriöi núna sýnir reynslan okkur aö samkomulag þar um getur dregist á langinn, sagöi Guölaugur Þorvaldsson rikis- sáttasemjari er viö höföum sam- band viö hann á tólfta timanum I gærkvöldi. Fundur Loftleiöaflugmanna meö rikissáttasemjara hófst kl. 15 i fyrradag og stóö til kl. 9 um kvöldið. 1 gær var svo framhaldiö. kl. 16 og þeim fundi var ekki lokiö er viö náöum sambandi viö rikis- sáttasemjara seint i gærkvöldi. FIA menn samþykktu fyrir nokkru sáttatillögu Guölaugs Þorvaldssonar en ekki reyndust þeir Loftleiöamenn eins fúsir til sátta. Gjaldskrárnefnd: Áburður hœkki um 74% Gjaldskrárnefnd hefur afgreitt tillögur um leyfi til handa opin- berum fyrirtækjum um hækkanir á vörum og þjónustu. Þar er m.a. lagt til aö áburöarverksmiöjan fái aö hækka framleiösluvöru sina um 74%, en stjórn verk- smiöjunnar haföi farið fram á 85% hækkun. Pálmi Jónsson landbúnaðar- ráðherra var i gær spurður hverju þessi mikla þörf verk- smiðjunnar fyrir hækkun sætti. Hann sagði að þegar á það væri litið að áburðarverksmiðjan fengi hækkanir aðeins einu sinni á ári væri ljóst að hækkunin væri ekki mikið meiri en gerist og gengur og sum þjónustufyrirtæki heföu hækkað þjónustu sina meira á siöasta ári. Hann bætti þvi við að truflanir á orkusölu til verksmiðj- unnar heföu haft i för meö sér aukin kaup á erlendum áburöi sem hefði hækkað um 25% i er- lendri mynt. Þegar viö bættust al- mennar veröhækkanir innan- lands þyrfti enginn aö undrast þessar tölur. Þjóðhagsstofnun og hagdeild seölabankans hafa afgreiöslu gjaldskrárnefndar til athugunar en Pálmi kvaðst vonast til að rikisstjórnin gæti afgreitt máliö einhvern næstu daga. — j Aðalfundur útgáfuféiags Þjóðvlljans Aöalfundur Gtgáfufélags Þjóö- viljans veröur haldinn kl. 20 i kvöld aö Grettisgötu 3. Félagsmenn eru minntir á að fjölmenna. Heikningar félagsins og Þjóöviljans fyrir áriö 1980 liggja frammi á skrifstofunni á Grettisgötu 3. Fóstrudeilan --------------- i Hreyfing komin á samnmga- málin Foreldrar taka börnin með í vinnuna „Þaö voru rædd ýmis atriöi sem ekki höföu veriö rædd áöur” sagöi Marta Sigurðardóttir fóstra isamtali viö Þjóðviljann siödegis i gær. Fóstrur á rikisdaghcimil- um og fulltrúar rikisvaldsins hófu samningafund i gærmorgun kl. 10 en siöan var honum frestaö kl. 14 en hófst aftur kl. 18. Að sögn Mörtu var allt i óvissu um það hvort til tiðinda myndi draga, svo virtist sem nokkur stifni væri enn i rikinu, en von- andi færi eitthvað að gerast. 1 morgun fjölmenntu foreldrar barna á dagheimili Landspitalans með börn sin i vinnu, til að láta á það reyna hvort hægt er að vera með þau i vinnunni. Foreldrarnir eru orðnir landþreyttir á þeim drætti sem orðið hefur á samningi rikisins við fósturnar, en foreldr- ar hafa lýst yfir fullum stuðningi við kjarabaráttu fóstra. —ká Bíómiðinn skal kosta 19 krónur t frétt um veröhækkanir i blaö- inu I gær var frá þvi skýrt aö bió- miöar hækkuöu nú ur krónum 17.50 i kr. 20. Fékk blaðamaöur þaö verö gefiö upp i sima hjá einu bióinu i borginni. Samkvæmt upplýsingum verð- lagsstofnunar er þetta verð á al- mennum sýningum skýrt verð- lagsbrot. Hið leyfða verð biómiða væri 19 krónur og frá þvi væri ekki heimilt aö vikja nema um væri að ræða auglýst hækkaö verð en leyfi þarf frá verðlagsstofnun til að hækka miðaverðið. Biógestir skulu þvi hafa það i huga að þeir eiga að fá miða sina á 19 krónur og engar refjar. Ann- aö er verðlagsbrot nema hækkaö verö sé auglýst. En i slikum til- vikum myndi verðið vera nær 25 krónum. -j Aðalfundur Verkalýðsmálaráðs Alþýðubandalagsins kemur saman á laugardag: Undirbúningur k j arasamninga meginmál fundarins Eins og áður hefur komið fram i blaðinu verður aðal- fundur Verkalýösmálaráös Al- þýðubandalagsins haldinn nk. laugardag og hefst kl. 10 stund- vislega i Hreyfilshúsinu i Reykjavik. Guöjón Jónsson, formaöur ráðsins, sagöi i viðtali við Þjóð- viljann i gær að aðalmál fundar- ins yrðu viðhorfin i kjaramál- unum og hvernig staðið verður að næstu samningagerð. Þá verður fjallað um þróun at- vinnu- og efnahagsmála og kosin veröur ný stjórn ráðsins. Framsögumenn á fundinum verða þeir Svavar Gestsson, As- mundur Stefánsson, Guö- mundur J. Guömundsson og Ölafur Ragnar Grimsson. Fulltrúar i Verkalýösmála- ráöinu eru beðnir aö mæta vel og stundvislega, en öllum Al- þýöubandalagsmönnum er frjálst aö koma á fundinn. Guöión Jónsson Vestmannaeyingar eigá sina göngugötu og nú hefur veriö gefiö leyfi til aö opna þar útimarkaö. A föstu- daginn i vikunni sem Ieiö var búiö aö opna þar blómamarkaö og margir komu til aö skoöa og kaupa af- skorin blóm. (Ljósm. S.dór) Heimild nýju laganna notuð í fyrsta sinn: Viimsla stöðvuð í Straumsvík Vinnustöövun varö i Alverinu i Straumsvik i fyrradag er öryggistrúnaöarmaöur nýtti i fyrsta sinn heimild I nýju lögunum um aöbúnaö og hoiiustu- hætti á vinnustööum vegna óþolandi aöstæöna á vinnustaö. Veriö var aö taka úrgangsefni til endurvinnslu er öryggis- trúnaöarmaöur verkamanna á staönum, Eyjólfur Bjarnason, skipaöi svo fyrir, aö vinnslan skyldi stöövuö. Kallaöi hann síö- an til mann frá Vinnueftirliti rikisins og ábyrga menn frá fyrir- tækinu. Varö niöurstaöan sú aö hætt var viö vinnsluna. Eyjólfur Bjarnason sagöi i samtali viö Þjóöviljann i gær aö þessi endurvinnsla heföi alltaf veriö vandamál á staönum en keyrt heföi um þverbak nú, enda meira magn I vinnslu en áöur heföi verið. Hann sagöi, aö allt heföi þetta gengiö átakalaust fyrir sig, enginn heföi i raun and- mælt stöövuninni, enda heföu verkamennirnir veriö ákveönir i aö gefa i engu eftir. Siguröur Briem rafmagnsverk- fræöingur hjá álverinu sagöi I gær aö ástæöan fyrir þessum vandræöum væri sú aö veriö væri aö taka I notkun þurrhreinsitæki, sem ættu aö varna mengun frá verksmiöjunni en meö þeirri aö- ferö væri erfitt aö endurvinna súrálið úr úrgangnum. Veriö væri aö leita aö bráöabirgöalausn á þessum vanda en þekkt væri aö- ferö sem væntanlega yröi tekin upp i haust. Hann taldi aö þaö magn sem væri endurunniö næmi um 5000 tonnum á ári svo aö hér væri um mikið verömæti aö ræöa en um 90% úrgangsins væri súrál. -j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.