Þjóðviljinn - 24.06.1981, Blaðsíða 5
Miövikudagur 24. júni 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Fridarganga um gamla
vígvelli Evrópu hafin
A mánudag hófst Friöargangan
frá Kaupmannahöfn til Parisar.
Gangan er hugmynd þriggja
norskra kvenna og „kjarni”
hennar eru tiu konur frá hverju
Noröurlanda. Þaö veröur gengiö i
45 daga og daglegir áfangar
veröa 25—35 km.
Kristina Bohman segir um
gönguna i frásögn i Dagens Ny-
heter: „Gangan leggur leiö sina
um gamla vigvelli Evrópu, fram-
hjá hermannakirkjugöröum
tveggja styrjalda. Munu minn-
ingar vakna? Mun nýtt friöar-
Þannig liggur leiöin til Parisar.
starf almennings hefjast? Mikil,
almenn hreyfing þeirra sem berj-
ast nú gegn þeirri ógn sem hvilir
yfir okkur: atómstyrjöld?
/
Þaö er von margra, sem nú
hafa lagt upp meö fimm eöa sex
pör af skóm i farangri sinum,
meö þurrkaöa ávexti i vösum og
berast áfram af einbeitni og
bjartsýni....”
Aætlaö er aö gangan nái Paris i
byrjun ágúst. Henni fylgja sex
rútubilar, einn er haföur fyrir sal-
erni, annar fyrir skrifstofu, einn
fyrir hjálp i viölögum, i sérstök-
um bil safna þátttakendur gögn-
um og undirbúa sýningar á
kvikmynduð. A kvöldin er efnt til
hátiöa á áfangastööum.
Meöan gangan fer um Dan-
mörku munu þátttakendur aö lik-
indum sofa i skólahúsum, i
Þýskalandi er gert ráö fyrir þvi,
aö þeim veröi komið fyrir i
heimahúsum samherja. Annars
er ýmislegt i göngunni sem verö-
ur aö leika af fingrum fram, þvi
ekki veröur neinu um þaö spáö
fyrirfram, hve margir ganga
meö, lengri eöa skemmri veg.
Þátttakendur hafa meö sér
minnisbækur, þar sem þeir hripa
niöur hugdettur, visur, kvæöi og
hvaöeina sem þeim dettur i hug.
Kannski veröa skrifbækur þessar
efni i merka bók...
—ab
Friöargangan hófst meö miklum fundi á Ráöhústorginu i Kaupmanna-
höfn.
Um ákvöröun Friðriks Ólafssonar:
„Mátstaða” og geð-
flækjur stórveldis
Sú ákvöröun Friöriks Ólafsson-
ar, forseta FIDE, aö fresta ein-
vfgi þeirra Karpofs heimsmeist-
ara og Kortsjnojs vegna þess, aö
kona og sonur Kortsjnoj fá ekki
aö fara úr landi, hefur aö vonum
vakiö athygli viöa. Eitt þeirra
blaða sem skrifar sérstaka for-
ystugrein um máliö er danska
blaöiö Information.
Leiöarahöfundur minnir i upp-
hafiá þaö, að enskur sálfræöing-
ur, Laing aö nafni, hafi lýst vissri
tegund sálrænna þjáninga sem
„mátstööu”. Hann kallar fyrir-
bæriö einnig „þaö er sama hvaö
þd gerir þú getur ekki unniö” og á
þá viö þá stööu, aö einhver maöur
á engan leik, en um leiö er það
honum dbærilegt aö leika ekki.
Blaöinu sýnist, i greinargerö
sinni fyrir máli Karpofs og
Kortsjnojs, að Sovétmenn séu
eins og komnir á þá „mátstöðu”
sem Laing lýsir. Blaöiö segir:
„Annars vegar vilja þeir aö röð
og regla riki i alþjóðlegum
iþróttasamskiptum, og ef Sovét-
menn beygja ekki af, þá eiga þeir
á hættu aö alþjóöaskáksamband-
iö klofni með þeim afleiöingum,
aö þaö veröi ekki framar efnt til
heimsm eistaraeinvigis.
Og heimsmeistaratitillinn lita
Sovétrikin á sem sina persónu-
legu eign.
A hinn bóginn mun sú forstokk-
un, sem oft hefur einkennt Sovét-
rikin sem og önnur stórveldi, gera
þaö m jög erfitt fyrir þau aö lúta i
lægra haldi og sleppa fjölskyldu
Kortsjnojs. Með alþekktri for-
múlu heitír þetta „afskipti af
sovéskum innanrikismálum”.
Þaö er enginn vafi á þvi, aö til
eru menn innan FIDE, sem reyna
aö reka sina pólitik i þessari
stöðu, enda þótt þeir muni segja
hneykslaöir, rétt eins og Sovét-
menn, aö menn eigi aö halda aö-
skildum iþróttum og stjórnmál-
um.
Það er heldur enginn vafi á þvi,
aoö Kortsjnoj hefur gert sitt besta
til aö espa sovésk yfirvöld.
En samt sem áður er ekkert
jafn heimskulegt og smásmugu-
legt og stórveldi sem móögast viö
einn af borgurum sinum og reynir
að hefna sin á honum og fjöl-
skyldu hans.
Ekkert er fjarri mikilleika...”
BUNAÐARBANKINN —
SELJAHVERFI
Búnaðarbanki fslands leitar að húsnæði til leigu
til bráðabirgða fyrir nýtt útibú bankans í Seljahverfi
í Reykjavík, Seljaútibú.
Leigutími 1-3 ár eða eftir framkvæmdahraða
við fyrirhugaðan miðbæjarkjarna í Seljahverfi, þar sem
útibúinu er ætlaður framtíðarstaður.
ÉÍpBllNAÐARBANKI Skipulagsdeild
ISLANDS Austurstræti 5, sími 25600.
Húsnædisstofnun ríkrisins
A Tæknriderild Laugavegi 77 R Simi28500
Útboó
1. Dalvik, 6 ibúðir i raðhúsl Húsinu skal
skila fullbúnu 15. júli 1982. Afhending út-
boðsgagna á bæjarskrifstofum Dalvikur
og hjá Tæknideild H.R. frá 19. júni.
Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi
siðar en þriðjudaginn 30. júni kl. 14.00, og
verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóð-
endum.
2. Hrisey, 8 ibúðir i einbýlis og parhúsum.
Húsunum skal skila fullbúnum 31. júni
1982. Afhending útboðsgagna á hrepps-
skrifstofunni Hrisey, og hjá Tæknideild
H.R. frá 23. júni.
Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi sið-
ar en þriðjudaginn 7. júli kl. 14.00, og
verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóð-
endum.
3. Biskupstungnahreppur, 4 ibúðir i timb-
urhúsi er skila skal fokheldu og frágengnu
utan 31. des. 1981.
Afhending útboðsgagna á hreppsskrifstof-
unni og hjá Tæknideild H.R. frá 23. júni.
Tiiboðum skal skila til sömu aðila eigi sið-
ar en fimmtudaginn 9. júli 1982 kl. 14.00 og
verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóð-
endum.
F.h. framkvæmdanefnda,
Tæknideild Húsnæðisstofnunar
Hitaveita Suðurnesja
óskar að ráða járniðnaðarmenn t.d. vél-
virkja til starfa i Svartsengi.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf
sem allra fyrst.
Umsóknir verða að berast Hitaveitu Suð-
urnesja, Brekkustig 36, Njarðvik, eigi sið-
ar en 30. júni n.k.
Hitaveita Suðurnesja.
Hitaveita
Reykjavikur
Hitaveita Reykjavikur óskar eftir að ráöa járniönaöar-
mann vanan pipusuöu. Vinnan felst i almennu viöhaldi
dreifikerfis. Krafist er hæfnisvottorös i pipusuðu, rafsuöu
oglogsuöu frá Rannsóknastofnun iönaöarins. Upplýsingar
um starfið veitir örn Jensson að bækistöö H.R. , Grensás-
vegi 1.
IÚtboð —
____gatnagerð
Hafnarfjarðarbær leitar tilboða i gatna-
gerð i fjölbýlishúsahverfi i Hvömmum.
Verktimi er að hluta til 15. sept. en verk-
inu á að verða að fullu lokið 1. mai 1982.
útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæj-
arverkfræðings, Strandgötu 6, gegn 300 kr.
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtu-
daginn 2. júli n.k. kl. 11.
Bæjarverkfræðingur