Þjóðviljinn - 24.06.1981, Blaðsíða 16
DJOÐVIUINN
Miðvikudagur 24. júni 1981
Aðalsfmi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt að ná i blaðamenn og aöra starfsmenn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná I afgreiöslu blaösins i sima 81663. Blaðaprent hefur sima 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663
Teflt
á heim-
skauts-
baug
Tiunda helgarskákmót tima-
ritsins Skákar og S.i. verður i
Grimsey um næstu helgi. Óhætt
er að segja að mót þetta verður
einstætt um margt. T.a.m. verður
ein umferðin færð út undir bert
loft, þar sem teflt veröur á sjálf-
um heimskautsbaugnum.
Þeir Helgi ólafsson og Jón L.
Arnason berjast um 10.000 kr.
verðlaunin en aðeins einn punktur
skilur þá að.
örfá sæti eru enn laus að sögn
Jóhanns Þóris Jónssonar, rit-
stjóra, en eins og vænta má hefur
mikill áhugi veriö á móti þessu.
—eik—
Þetta er annar tveggja bila sem Reykjavikurborg hefur fest kaup á fyrir Ferðaþjónustu fatlaðra.
Myndin var tekin i gærmorgun i Listiðjunni, Skemmuvegi I Kópavogi en þar er veriö að innrétta bilinn.
Mynd-eik.
Borgarleikhús aö rísa:
Tilbúið 1986 á 200
ára afmæli Reykjavikur
„Viö erum mjög bjartsýn i bili
a.m.k. og vonumst til að hægt
verði að halda áfram af fullum
krafti i haust eftir að þessum
fyrsta áfanga lýkur, cn honum á
að skila 1. nóv.”, sagði Stefán
Baldursson, leikstjóri Leikfélags
Reykjavikur i stuttu spjalli við
Þjóðviljann um byggingu Borg-
arleikhússins.
Eins og mönnum er kunnugt er
Iðnó fyrir löngu búiö að sprengja
utan af sér starfsemi Leikfélags-
tus en nú virðist fara að styttast i
aö hinn gamli draumur leikfé-
lagsmanna og annarra borgarbúa
um borgarleikhús fari að rætast. I
vor var samiö viö verktaka um
fyrsta áfanga hússins, en það er
íslendingar í
Kaupmannahöfn:
j Dreifirit
! við upphaf
| friðargöngu
* tslendingar i Kaupmanna-
I höfn tóku þátt i aðgerðum
I þar iborg, við upphaf friðar-
I göngunnar sem lögö er af
■ stað áleiðis til Parisar.
Aö sögn Halldórs Guö-
I mundssonar i Höfn var dreift
I flugriti i 2000 eintökum þar
I sem fjallað var um her-
’ stöðvamálin á tslandi og
I sagt frá Keflavikurgöngunni
■ daginn áður. Þá var i bréfinu
I minnt á þá staöreynd að ts-
• land er ekki tekið með
I Norðurlöndunum i kröfunni
I um kjarnorkuvopnalaust
I Noröur.
■ Halldór sagðist ekki vita til
I þess að Islendingar væru
I meö i göngunni miklu og
I danskir fjölmiölar hafa tekið
■ fram að Island sé ekki meö.
I Hins vegar bárust fréttir frá
I fréttastofu AP um það að ts-
I lendingar væru meðal hinna
‘ 50 kvenna sem ganga i
I broddi fylkingar, en Þjóð-
I viljanum hefur ekki tekist aö
I fá það staöfest.
að steypa upp kjallarann. Þvi
verki á aö ljúka 1. nóv. Siöan er
ætlunin að halda áfram af fullum
krafti og ljúka byggingunni árið
1986 en þá á Reykjavikurborg 200
ára afmæli. Stefán kvaö borgar-
Vigdís Finnbogaddttir, forseti,
hélt för sinni áfram um Stranda-
sýsiu á mánudaginn. Var I nógu
að snúast, eins og jafnan áður.
Meðal annars var á dagskrá för
til Grímseyjar á Steingrimsfiröi.
Þar eru fuglar einu ibdarnir og
ber mest á æðarfuglinum. Tóku
þeir „lýðir”, sem þarna ráöa
löndum, forsetanum og föruneyti
hans meö miklum virktum.
Viðhöfum átteinn jarl, Islend-
ingar. „Hann var misheppn-
aður”, eins og gamall kunningi
minn, hákarlamaöur úr Fljótum,
sem drakk samtimis hákarlalýsi
og brennivfn, sagði um son sinn
yfirvöld sýna málinu bæði velvild
og skilning, þannig að hann væri
bjartsýnn á að markinu yrði náö á
tilskildum tima. Stefán sagði enn-
fremur að dánargjöf Sigurliöa og
Helgu sem félaginu barst i fyrra
einn, bindindismann. Nú höfum
við eignast jarl af Grimsey á
Steingri'msfiröi. Er það Hákon,
sonur Hjördisar sýslumanns á
Hólmavik. Vigdis forseti sló Há-
kon til jarlstignar á mánudaginn.
Mun hann veröa farsælli stjórn-
andi en fyrirrennarinn, enda rikið
minna og þegnar betri.
Kl. 3 i gærdag kom forsetinn
noröur i Arnes. Sólskin var og
bli'ðviðri og skartaði sveitin sinu
fegursta. Sest var aö kaf fidrykkju
meö heimamönnum. Gunnsteinn
Gislason, kaupfélagsstjóri og
oddviti flutti aðalræðuna en ýms-
irfleiritóku tilmáls. Rakti Gunn-
hefði enn ekki komið til útborgun-
ar, og leikfélagið hefði ekki yfir
öðrum fjármunum aö ráða en
framlagi Borgarsjóðs og það sem
til væri i húsbyggingasjóöi félags-
ins. — hs
steinn sögu byggðarlagsins og af-
hentiforsetanum aðgjöf rekafjöl,
myndskreytta af Bjarna Jóns-
syni, listmálara. Þar koma fram
táknmyndir Ur náttúru byggðar-
lagsins, dýralifi og landslagi.
Vigdis forseti þakkaði með
snjallri ræðu og lék á al,s oddi.
Undir borðum voru sungin ætt-
jaröarlög. Var samsæti þetta öll-
um sem að þvi stóðu til mikils
sóma, sagði Torfi Guðbrandsson,
skólastjóri á Finnbogastöðum.
1 gærkvöldi sýndi Leikfélag
Hólmavi'kur gestaleik i Arnesi og
var Vigdis forseti viðstödd sýn-
inguna. — mhg
t sumar og haust verður unnið við I. áfanga Borgarleikhússins. Uppsteyptur kjaliarinn á að veröa tiibú-
inn 1. nóv. Gangi altt aö óskum veröur allri stniði hússins lokiö 1986 á 200 ára afmæli Reykjavikurborg-
ar. Mynd—eik.
Forsetinn á ferð með Strandamönnum: ^
Sólskínsdagur í Árnesi
Ferðaþjónusta
fatlaðra
Tveir
nýir bílar
Ferðaþjónusta fatlaðra sem
Reykjavikurborg rekur hefur
fengið til landsins tvo nýja biia.
Veriö er að innrétta annan þeirra
i Listsmiðjunni i Kópavogi en
hinn biður niðri i Borgarskála og
mun gera það enn um sinn eða
þar til Innkaupastofnunin hefur
ráð á að leysa hann dt.
Helgi Már Haraldsson, starfs-
maður Ferðaþjónustunnar sagð-
ist vonast til að báðir bilarnir
kæmust i gagnið sem fyrst. Þá
væri hægt aö reka þrjá bila undir
fullu álagi. Núna er þaö ekki hægt
þó að Ferðaþjónustan eigi þrjá
bila. Ekkert má útaf bera með þá
bíla. Þá fer allt úr skoröum.
Helgi sagði einnig að i haust
bættist við stór hópur fatlaðra
sem eru blindir, en enn sem kom-
iö er væri erfitt að gera sér grein
fyrir hve margir þeirra myndu
notfæra sér Ferðaþjónustuna.
Reykjavikurborg kom á fót
Ferðaþjónustu fatlaðra 1979. Það
ár var farin 4481 ferð. Arið eftir
urðu ferðirnar næstum þrefalt
fleiri eöa 1203 og mánuðina janú-
ar-april i ár eru ferðirnar orðnar
4862.
—hs
Svíar kaupa
leikrit Guðmundar
Steinssonar:
Stundar-
friður á
Dramaten
Sænska Þjóðleikhúsið
Dramaten, hefur keypt sýningar-
rétt á ieikriti Guðmundar Steins-
sonar, Stundarfriði. Guðmundi
bárust fregnir af kaupunum í sið-
ustu viku, en Sviar höfðu haft
leikinn til skoðunar frá þvi i
haust.
Stundarfriður hefur svo sann-
arlega gert garðinn Jrægan i upp-
setningu Stefáns Baldurssonar,
það hefir verið sýnt viða erlendis,
m.a i Stokkhólmi og enn berast
boð um sýningar.
Guðmundur Steinsson sagði i
samtali við Þjóöviljann aö það
hefði mikla þýöingu fyrir sig aö
svo stórt og þekkt leikhús tæki
verkið til sýningar, en áður hefur
leikrit Guðmundar „Lúkas” verið
sýnt i London. Ekki er alveg ljóst
hvenær Stundarfriður verður
frumsýndur ytra, en sennilega
verður þaö á þar næsta leikári.
örfá islensk leikrit hafa veriö
sýnd á Dramaten, hið siöasta var
leikrit Guðmundar Kambans
„Vér morðingjar”. Nýr leikhús-
stjóri er nýtekinn við á Drama-
ten, Finnin Lasse Pöysti.
—ká
Guömundur Steinsson