Þjóðviljinn - 30.07.1981, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.07.1981, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 30. júll 1981 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 3 Súrálsmálið heimsfrétt Metal Bulletin rekur allýtarlega helstu þætti málsins Súrálsmáliö svonefnda hefur vakið verulega athygli á erlend- um vettvangi. Hér er Ilka á ferð- inni mál sem marga varðar. Rlki sem eiga viðskipti við alþjóðleg fyrirtæki á sviði áliðnaðar eiga augljóslega hagsmuna að gæta I niðurstöðu þessa máls. Og fjöl- þjóðahringar, jafnt I áliðnaði sem öðrum greinum fylgjast með framvindu málsins, með tilliti til þess fordæmis sem það gæti haft. Hið þekkta timarit Metal Bulletin, sem þykir fremst rita á sviði málmiðnaðar og málmvið- skipta hefur fjallað um málið að undanförnu. Hér á eftir fylgir grein sem þýdd var upp Ur Metal Bulletin, sem Ut kom 21. júlí sl.: Yfirverð 16-25 millj. dollara ,,A fundum sinum að undan- förnu hefur islenska rikisstjórnin kynnt sér hinar ýmsu skýrslur sem unnar hafa verið á vegum hennar varðandi ásakanir um yfirverð á sUráli frá Alusuisse til hins íslenska dótturfyrirtækis þess Isal, en rikisstjórnin heldur þvi f ram að þetta hafi leitt til þess að skatttekjur frá álverinu hafi af þeimsökum orðiðöeðlilega lágar. Á blaðamannafundi eftir rikis- stjórnarfund kynnti islenski iðn- aðarráðherrann, Hjörleifur Gutt- ormsson, ályktanir rikisstjórnar- innar um skýrslurnar. Niðurstöðurnar voru: (1) Ríkisstjórnin telur sýnt að Alusuisse hafi gerst brotlegt við samninga si'na við rikisstjorn Is- lands frá 1966 og til dagsins i dag. Þessi niðurstaða er byggð, segir rikisstjórnin, á mörgum skýrsl- um, sem styöja hver aðra, og eru teknar saman af endurskoðenda- fyrirtækinu Coopers & Lybrand i London, lögfræðifyrirtækinu D.J. Freeman & Co i London, og skýrslum frá sérfræðingum svo sem Dr. Carlos Varsavsky, fyrr- verandi forstjóra Aluar, sem nú vinnur fyrir Sameinuðu þjóð- irnar, og Dr. Samuel Moment, sérfræðingi isúráli og báxiti, svo og fleirum. Coopers & Lybrand komust að þeirri niðurstöðu að Isal hafi greitt að minnsta kosti $ 16.2 milljón of mikið til Alusuisse fyrir súrál á timabilinu 1975 til júni 1980 miðað við verð i viðskiptum óskyldra aðila, svo sem ráð er fyrir gert i aðalsamningi milli Alusuisse og islensku rikis- stjórnarinnar. Endurskoðend- urnir komust einnig að þeirri niðurstöðu að Isal greiddi milli $ 22.7 og $ 25.5 milljón of mikið til Alusuisse fyrir súrál á sama timabili, miðað við skyldu Alusu- isse að sjá Isal fyrir hráefnum á bestu verðum og skilmálum sem fáanlegir væru, svo sem fram kemur i aðstoðarsamningi. 1 könnun sinni (in coming to this conclusion) tóku Coopers & Lybrand til greina margar at- hugasemdir sem Alusuisse setti fram, svo sem vissan kostnað i Ástralfu, sem ekki kom fram i áströlskum útflutningsskýrslum og aðra kostnaðarþætti,upp á $ 18 miljónir alls. (2) Rikisstjórnin áskilur sér allan rétt varðandi ofangreind atriði. (3) Ri'kisstjórnin hefur tekið til athugunar skýrslu Dr. Varsavsky, sem i skýrslu sinni bendir á að ísal hafi greitt Alusu- isse ofhátt verð fyrir rafskaut, og að sá mismunur getireynst meiri en yfirverðið á súráli. Rikis- stjórnin hefur farib fram á að rannsókn fari tafarlaust fram á rafskautaviðskiptunum. (4) Rikisstjórnin hefur i'trekað ósk sina við Alusuisse frá i desember um að viöræður verði hafnar um nýjan aðalsamning, Evrópuráðstefna FAO verður haldin á lslandi árið 1982, en slikar ráðstefnur eru haldnar í aðildarlöndunum annaðhvert ár. Þetta kom fram á blaöamanna- fundi Edouard Saouma, hins libanonska aða lforst jóri Mat- væla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, en hann lýkur islandsferö sinni á morgun. Saouma var hér á ferð i tengsl- um við fund norrænna FAO- nefndanna, sem hann hefur fyrir venju að sitja. Sýnir það vel mikilvægi Norðurlanda fyrir stofnunina, þótt okkar hlutur sé eftilvill ekki til að hæla sér af. Is- lendingar eiga þó fjórþætt sam- starf við FAO, um tilraunir i fisk- eldi ma. i Kollafirði, um grasfræ- ræktar- og beitarrannsóknir, um skógrækt, og um kennslu viðfisk- veiðar, en 19 isl. sérfræðingar eru nú við þá iðju á vegum FAO viða um lönd. Forstöðumaðurinn, sem hefur með tillititil þeirrar þróunar sem orðið hefur frá 1966, svo sem hækkunar á orkuverði. Neitað um gögn I sambandi við könnun Coopers & Lybrand kom það fram á blaða- mannafundinum, að Alusuisse neitaði fyrirtækinu um aögang að frumgögnum, og að það varð að láta sér nægja yfirlýsingar frá endurskoðendum Alusuisse i Svisslandi. Islensku rikisstjórn- inni var einnig neitað um að sjá samkomulag Alusuisse og tsal um kaup á hráefnum. Islenskir fjölmiðlar sögðu i sið- rætt við ýmsa isl. ráðamenn, lagði áherslu áaukna þátttöku is- lendinga i' starfi FAO, minntist á mögulega uppfræðslu þriðja- heimsmanna i fiskveiðum hér á landi.en ræddieinkum um, að is- lendingar legðu fram sitt til al- þjóðleg matvælabirgðastofnunar, sem kemur tilhjálpari neyðartil- vikum ýmsum, IEFR, en hingað tilhafa islendingar ekki skipt sér af þessari stofnun. Hann kvað landbúnaðarráðherra hafa tekið sæmilega i það mál. Það kom ennfremjur fram á fundinum, að ef aðeins einum hundraðshluta þess fjár sem nú rennur til hergagnaframleiðslu væri veitttil matvælagjafa mætti að mestu forða hinum 500 svelt- andi milljónum i heiminum frá hungurdauðanum. 1 islensku FAO-nefndinni eru Björn Sigurbjörnsson, Már Elis- son og Þorsteinn Ingólfsson. — m ustu viku að rikisstjórn tslands muni setja fram eftirtaldar kröfur i samningum við Alusu- isse: 1. Að Alusuisse greiði skatt- skuldir sinar við rikið. 2. Verulega hækkun á raforku- verði. 3. Breytingar á skattmeðferð. 4. Að Islendingar eignist meiri- hluta i Isal i áföngum. 5. Að reist verði rafskauta- verksmiðja á Islandi. Alusuisse neitar Hingað til hefur Alusuisse stöðugt neitað ásökunum frá Is- lendingum um yfirverð á súráli og hefur harkalega fordæmt það sem það telur árásir á sig á póli- tiskum forsendum. A nýlegum hluthafafundi ásakaði stjórnar- formaður Alusuisse, Emanuel Meyer, i'slensku iðnaðarráðherr- ann um að nota málið til að ná pólitiskri virðingu. Hann gaf i I viðtali, sem fréttamaður Rik- isútvarpsins átti við kartöflu- matsmann i gær, — þó ekki yfir- matsmann, Eðvald Malmquist, — kom m.a. fram, að mat á kartöfl- um hefði heldur verið hert að undanförnu. — Þetta er rétt, sagði Jóhann Jónasson, forstjóri Grænmetis- verslunar 1 andbúnaðarins, við blaðið. Astæðan er sú, að kartöfl- urnar eru nú orðnar ársgam lar og þvi eðlilega útlitslakari en nýjar kartöflur. Stafar það fyrst og fremst af þvi, að hýðið á þeim er orðið þykkra. Gildir þetta um all- ar kartöflur, hvar sem er i ver- öldinni. Þessvegna eru riú felldar i 2. flokk, vegna útlits, kartöflur, sem annars gætu verið i 1. flokki vegna gæða. Hér kemur Utliúð eitt til. Malsmaðurinn taldi, að meira færi nú af kartöflum i 2. flokk af þessum ástæðum en verið hefði undanfarið, og jafnframt væri nokkuð um það, að kartöflur væru sendar aftur til framleið- enda, sem ósöluhæf vara. Jóhann Jónasson benti á, að matið væri ekki á vegum Græn- metisverslunarinnar heldur væru matsmenn starfsmenn landbún- aðarráðuneytisins. Við erum bara framkvæmdaaðilar, sem framkvæmum fyrirmæli annarra um söluna, sagði Jóhann. Ending kartaflna fer að veru- legu leyti eftir geymsluskilyrðun- um. A siðari árum hafa ýmsir stærri framleiöendur komið sér upp geymslum með kælikerfum og hafa því tök á að geyma kart- öflurnar lengi. Afföllin verða eðli- lega meiri hjá þeim framleiðend- skyn að Alusuisse væri að endur- meta gildi Isal álversins í alþjóð- legri starfsemi sinni. Meyer sagði að 18. febrúar i ár hefði Alusuisse látið forsætisráö- herra Islands i té niðurstöður könnunar sem gerð hefði verið af óháðum endurskoöendum. Niður- stöður þeirrar könnunar voru ljósar,sagöi hann, og i þá veru að það súrálsverö sem Alusuisse hefði látið tsal borga væri sam- bærilegt við markaðsverö. „Svo neyðarlega sem það hljómar” bætti hann viö ,,þá gætum við jafnvel verið ásakaöir fyrir að selja súrál of ódýrt til Islands”. Enn síðar mun Alusuisse hafa bent á að súrálsviðskiptin milli Alusuisse og Isal væri ekki hægt að skoða einangrað. Þvi var haldiö fram að Isal fengi hærra verðen heimsmarkaðsverð Alcan fyrir ál sem Alusuisse keypti frá Isal, og aö þetta yrði að metast á móti yfirverði á súráli, ef um það hefði verið að ræða”. um, sem skortir þessa aðstöðu. Sjálf tekur Grænmetisverslunin ekki kartöflur tii geymslu um- fram þaö, sem brýnt er, þvi færsla á þeim milli geym slustaöa eykur hættu á skemmdum. Jóhann Jónasson taldi ástæðu til þess að benda neytendum á, aö þar sem þessar gömlu kartöflur, sem nú eru á boðstólum, kæmu yfirleitt úr köldum geymslum, þyldu þærákaflega illa viðbrigðin sem verða er þærkoma i upphit- aðar búðirog liggja þar kannski i stofuhita i'nokkra daga. Hið sama gilti að sjálfsögðu eftir að þær væru komnar inn á heimilin. Og til þessað koma i veg fyrir þetta, — a.m.k. til þess að minnka lik- urnar á skemmdum af þessum sökum, — hefur Grænmetisversl- unin tekið upp þann hátt, að pakka kartöflunum mestmegnis i 2 l/2poka i stað 5 kg. áður, svo að neytendur þurfi ekki að geyma kartöflurnar eins lengi i heima- húsum. Jóhann Jónsson forstjóri, sagð- ist telja, og ekki vera einn um þá skoðun, að kartöflurnar frá þvi i fyrra væru, hvað matargæði snerti, þær bestu, sem hér hefðu nokkru sinni fengist og væri ástæðao hið óvenju góða og hag- stæða tíöarfar i fyrra sumar. Hann ætti þess þvi von, að gömlu kartöilurnar seldust þótt nýjar kæmu á markaðinn, en þar kæmi verðm ismunurinn einnig til. Allt benti til þess, að gamlar kartöflur entust ágústmánuð út ef geymsluþolið ekki þryti. Við spurðum Jóhann forstjóra Framhald á blaðsiöu 14. Frá starfi FAO: nýr traktor I Zaire. Evrópuþing FAO hér 1982 Verðfelling á kartöflum: / Astæðan er útlitsgaUar ALLT TIL HELGARINNAR EINUM STAÐ: OPIÐ TIL4 KL. 22.00 FIMMTUDApS OG FÖSTUDAGSKVÖLD HACKAUP — GRILLMATUR — SPORTVÖRUR — FERÐAFATNAÐUR og margt margt flelrra. SKEIFUNNI 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.