Þjóðviljinn - 30.07.1981, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 30.07.1981, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 30. júli 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍDA 7 j mhg ræðir við Gyðu Sveinsbjörnsdóttur á Selfossi, i formann Félags opinberra starfsmanna á Suðurlandi erfiö þvi störf geta verið misjöfn þótt starfsheitiö sé hiö sama. — Fengu þiö ekki einhverjar lagfæringar viö siöustu samn- inga? — Jú, annaö veröur nú ekki sagt. Þaö miöaði i áttina. Má þar t.d. nefna atvinnuleysis- bætur, sem opinberir starfs- menn fengu tryggingu fyrir nú, en höföu ekki áöur. Sjúkraliöar hafaverið betur launaöir hjá bæjarfélögum en rikinu en unniö hefur veriö aö samræm- ingu á launakjörunum. Flókin samningagerð Annars held ég aö þaö sé nokkuö almennt álit hjá opin- berum starfsmönnum aö nauö- syn beri til aö einfalda alla þessa samningagerö. Hún er oröin svo flökin og margbrotin aö engu tali tekur og samfara henni er glfurleg vinna, sem kemur aö miklu leyti á fárra hendur. Ég held aö rangt væri aö segja rikisstjórnina óvinveitta launa- fólki i BSRB. En auövitaö á maöur aö vissu leyti ávallt undir högg aö sækja gagnvart öllum rikisstjórnum. Og öll eru þessi kjaramál og samningar oröin þaö flókin og margþætt, að varla er þess aö vænta, aö nokkur rikisstjórn, hvaö þá helftin af þvi fólki, sem samiö er fyrir, hafi áttir á öllum þessum frumskógi. Þaö er þvi ekki nema von, aö allir sýni var- færni. Full vísitala á öll laun Sjálfsagt er erfitt aö ná tökum á veröbólgunni nema aö ein- hversst^iar séu laun eitthvað skert. Allar rikisstjórnir vilja eölilega hamla á móti hækk- unum en það er ekki sama hvernig að er fariö. Byröarnar þurfa að leggjast réttilega á bökin. Sá boðskapur er svo sem ekki nýr, en hann á ekki siöur erindi til okkar nú en áöur. Sumt IVið Gunnar Ijós- myndari höfum átt eril- , saman dag en mjög Iánægjulegan. Liðið er að kvöldi og við erum staddir í stofunni hjá Ihenni Gyðu Sveinbjörns- dóttur, sjúkraliða á Sel- fossi. Ætli við látum ekki ■ dagsverkinu lokið með því að spjalla við hana stundarkorn. ■ SÞeir i verða jað Gyöa Sveinbjörnsdóttir: „Láglaunafólki veitir ekki af aö halda vöku sinni þegar kjaramálin eru annarsvegar”. oera, sem burði hafa 1 — Ert þú Selfyssingur að upp- runa, Gyöa eöa ertu innflytjandi hingaö i kaupstaöinn? , — Nei, ég er nú ekki inn- Ifæddur Selfyssingur en þó upp- alin hér i Arnessýslu, i Hreppum og á Skeiöum. En aö , uppruna er ég Vestfirðingur og IBreiöfiröingur. — Búin að dvelja hér lengi? — Já, nokkuö svo, ég hef verið , búsett hér i 16 ár. — Og ert sjúkraliöi. Vinnuröu þá i sjúkrahúsinu? — Já, ég geri það. Við sjúkra- , húsiö eru starfandi 11 sjúkra- Iliðar, aö visu aöeins 5 i fullu starfi en 6 i hálfu. En svo fjölgar sjúkraliöum væntanlega þegar , flutt veröur i nýja sjúkrahúsiö. IÞaö vonum viö a.m.k. og mun varla af veita þvi þetta á aö verða þjónustusjúkrahús fyrir , Suðurland. I— Hvernig er háttaö námi ykkar sjúkraliöa? — Viö þurfum aö sjálfsögöu aö , stunda sérnám i sjúkraliöaskóla en til þess að fá inngöngu f hann þarf maður aö hafa lokiö námi i framhaldsskóla. 55 félagsmenn — Nú ert þú formaður i Félagi opinberra starfsmanna á Suður- ._landi, Gyöa, viltu segja okkur eitthvað af þeim félagsskap? — Já, ég hef gegnt formanns- störfum i þessu félagi sl. 2 ár. Þaö var stofnaö 1973 og aö þvi stendur fólk frá Selfossi, Eyrar- bakka, Stokkseyri, Þorlákshöfn og Hverageröi. Opinberir starfsmenn á Heilsugæslustööv- um og sjúkrahúsum eru aðilar aö þessu félagi. En þegar Sel- foss varö kaupstaöur stofnuöu bæjarstarfsmenn á Selfossi sér- félag. Ríkisstarfsmenn hér eru hinsvegar i Starfsmannafélagi rikisstofnana. — Hve stórt er félagssvæðið og hversu margir eru i félag- inu? — Félagiö nær aöeins yfir Arnessýslu, enn sem komiö er. Félagar eru 55 en margir af þeim „hálfs dags” fólk, eins og sagt er. Flestir félagsmennirnir eru búsettir á Selfossi en 14 eru þó t.d. i Hveragerði. Fóstrur eru og i þessu félagi. Kjaramálin megin verk- efnið — Og megin verkefni félags- ins? — Þaö eru aö sjálfsögöu kjaramálin. Mikil vinna er i sambandi viö alla samninga- gerö. Viö erum aöilar aö Banda- lagi starfsmanna rikis og bæja og fáum ,,linuna” frá Kristjáni. Fyrir nokkru vorum viö á ráö- stefnu i Reykjavik þar sem rætt var m.a. um þaö, hvernig siöustu samningar kæmu út i framkvæmdinni og hvaö fram- undan væri i kjaramálunum. Samningar eru nokkuö mis- munandi á hinum ýmsu stööum og er nú veriö aö þreifa fyrir sér um aö samræma þá. En sú sam- ræming getur stundum veriö launafólk þolir blátt áfram enga kaupskeröingu, eigi þaö aö skrimta, annaö er betur á vegi statt. Þaö, sem bjargaö hefur láglaunafólkinu er, að atvinna hefur oftast og viöasthvar veriö næg og er þaö meira en hægt er aö segja um ástandið hjá ýmsum þjóðum öörum. 1 næstu kjarasamningum þarf þaö nauösynlega aö nást fram, aö full visitala komi á öll laun. Sé hún sifellt skert endar þaö aö sjálfsögöu meö þvi, að hún veröur aö engu gerö. Um visi- töluna má endalaust deila, eins og flest annaö. Hinu veröur ekki neitaö, aö hún veitir launafólki vissa vernd gegn afleiðingum sifelldra veröhækkana og stjórnvöldum aöhald um leiö. Ég er ekki aö mæla meö sifelldum kauphækkunum til hálaunahópa i þjóöfélaginu. Hitt er vist, aö láglaunafólki veitir ekki af að halda vöku sinni þegitr kjaramálin eru annars- vegar. — mhg Samband málm- og skipasmiða: Órökstudd- ar áráslr á íslenskan Iðnað , .lönaöurinn er tvimælalaust lang stærsta starfsgrein þjóöar- innar og skiptir ekki máli hvort heldur það er metið eftir fjölda atvinnutækifæra i iðnaöi eöa þvl vinnsluviröi, sem hann leggur til þjóöarbúsins. Orökstuddar árásir a islenskan iðnað eru því engum lil góðs. Hyggilegra væri að lita raunsæjum augum á iðnaðinn og skapa svo viöamiklum þætti framleiðslustarfsemi þjóðarinnar betri sa m kep pnisaðs tööu, sem tryggði honum og þar með þjóö- inni betri afkomu”. Svo segir m.a. i frétt frá Sam- bandi málm- og skipasmiða sem send er fjölmiölum vegna um- mæla sjávarútvegsráðherra þess efnis að hann telji þá hættu yfir- vofandi að islenskur iðnaöur dragi Utgeröina niöur i svaöið. Segir ennfremur i fréttinni aö vissulega se sjávarútvegur styrk- asta stoðin i gjaldeyrisöflun ís- lendinga en sú verðmætasköpun sé einnig mikil sem felist i reynslu og þekkingu og mikils sé um vert aö hvort tveggja verði nytjað svo sem kostur sé. Is- lenskur málmiðnaður hafi þjónaö þjóðinni til lands og sjávaralla tiö og hefur hann verið mótandi afl i allri uppbyggingu og þróun sem átt haf i sér stað i landinu, segir i fréttinni. Þá er sagt að islenskur iðnaður hafi um árabil gert þá sanngjörnu kröfu að sitja viö sama borð og erlendir sam- keppnisaðilar en sú krafa ekki náð fram að ganga . Orðrétt segir siðan: ,,lslensk málmiðnaðarfyrirtæki vilja fá tækifæri til að þjóna sjávarútvegi og fiskiðnaði. SMS leggur þvi áherslu á að treysta beri samkeppnisaðstöðu málm- iönaðarins. I þvi augnamiöi var hafist handa um iðnþróunarátak á vegum samtakanna: Iðn- þróunarverkefni SMS. Tilgangur verkefnisins er m.a. að auka rekstrarhagkvæmni málmiön- aöarins og efla vöruþróun. Þá er einnig unnið aö tillögugerö varö- andi endurbætur á aöstööu til skipaviögeröa i islenskum höfn- um”. Loks hvetur SMS til samvinnu milli starfsgreina og ráöuneyta og leggur til aö „nú þegar veröi hlutlausum aöila faliö aö gera at- hugun á samkeppnisabstööu mákniðnaðarins og benda á þá þætti, sem orsaka hina erfiðu samkeppnisaðstöðu, sem iðn- greinin býr viö. I þeirri rannsókn myndi án efa koma i 1 jós aö helstu orsakir vandans er að finna i þeim þætti ytri aðstæðna, sem fyrst og fremst er háður áhrifa- mætti stjórnvalda”. ÞAÐ BESTA ER ALDREIOF QOTT

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.