Þjóðviljinn - 30.07.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.07.1981, Blaðsíða 11
Ff-rntudagur 30. jútl 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 íbróttirra íþróttírf M _________________■ umsjúa:INGÓLFUR HANNESSON^ Undirbúnlngur hafinn fyrir næstu C-keppni ..Óhugnanlega erfiður riðilT segir landsliðsþjálfarinnEinar Bollason Körfuknattleikssambandiö gekk nýlega frá ráðningu Einars Boliasonar sem þjálfara allra landsliða. Jafnframt mun hann verða starfsmaður landsliðs- nefndar og sinna fræðslu- og úr- breiðsiumálum. A fundi hjá KKI i gær kom fram að mjög mörg verkefni eru fram- undan hjá landsliöunum næsta vetur. Þar ber hæst C-keppnina, sem haldin verður I Skotlandi i april á næsta ári. Mótherjar okk- ar þar verða írar, Egyptar, Skot- ar, Ungverjar og Austurrikis- menn. „Þetta er alveg óhugnan- lega sterkur riðill, mun sterkari en i siöustu C-keppni og mun sterkari en hinn riðillinn i keppn- inni,” sagði Einar. Um mögu- leika okkar gegn þessum þjóðum sagði hann að við værum senni- lega sterkari en trar og Egyptar, stæðum Skotum jafnfætis, en Austurrikismenn og Ungverjar væru sennilega ofjarlar okkar. ,,Það er þó best að láta eiga sig að spá um frammistöðuna fyrir- fram,” sagði hann ennfremur. t hinum riðli C-keppninnar, sem leikinn er i Sýrlandi, eru heimamenn, Svissarar, Luxem- borgarar, Túnisbúar og Búlgarir. t haust er áætlað aö tvær eftir- talinna þjóða komi hingaö og leiki landsleiki: Danmörk, Luxem- borg, Belgia, England eða Svi- þjóð. Þá er i ráði að halda 4-landa mót i Reykjavik I janúarbyrjun og er öruggt að meðal keppenda þar verði Hollendingar og Portú- galir. Frakkar, Búlgarir eða Rúmenar koma siðan með lands- lið i byrjun mars og áður en Is- lenska liöið fer i keppnina I Skot- landi mun það leika gegn Frökk- um, Austurrikismönnum og Belg- um ytra. Samtals eru áætlaðir 18 til 22 landsleikir á næsta keppnis- timabili. _IngH Einar Bollason, landsliðsþjálfari I körfubolta. Sigurlás Þorleifsson lék KR-ingana oft grátt með leikni sinni og útsjónarsemi. Hér heiur hann skiliO Sig- urð bakvörð Pétursson eftir, hjálparvana á vellinum, og brunar I átt að marki. — Mynd: — gel. Lánlauslr KR-ingar ÍBV þokaði sér frá mesta fali- hættusvæðinu I 1. deild fótboltans i gærkvöldi þegar liðið sigraði KR 3—1. Má nú segja að Vestmanna- eyingarnir sigli lygnan sjó, en KR-ingarnir verða að velkjast enn um sinn I ölduróti botnbarátt- unnar. Eyjamenn fengu 3 ágæt mark- tækifæri i fyrri hálfleiknum i gær- Breiðabliksmenn náðu öðru stiginu á Akranesi i gærkvöldi, þegar þeir jöfnuðu á siðustu minútu leiks þeirra gegn ÍA, 3-3. Bæði liðin eru þvi áfram I baráttu toppliöa 1. deildarinnar. Akurnesingarnir tóku foryst- una meö marki Gunnars kvöldi og skoruðu úr þeim öllum. A 13. min skoraði Sigurlás eftir að Stefán hafði misst frá sér skot Jó- hanns. A 35. min fékk Sigurlás stungusendingu og vippaði yfir Stefán KR-markvörð úr nokkuð þröngri stöðu 2-0. Laglega gert. Sigurlás var enn á ferðinni i lok hálfleiksins, renndi knettinum á Viðar sem skoraði með föstu skoti Jónssonar, en Blikarnir jöfnuðu og var Jón Einarsson þar að verki. Skagamenn komust i 3-1 fyrirleikhlé, Gunnar og Guðbjörn Tryggvason. 1 seinni hálfleiknum jöfnuðu Breiðabliksmennirnir, 3-2 Sigurjón og Hákon 3-3 i lokin. i Stefán og inn, 3-0. KR-ingarnir voru sist minna með knöttinn, en tókst að klúðra þeim fáu færum sem þeir fengu. Rangstöðutaktik IBV brást á 76. min, Sæbjörn komst innfyrir og lyfti knettinum yfir Pál mark- vörð. Börkur hjálpaði siðan boltanum siðsta spölinn, 3-1. Eyjamenn gáfu sig ekki og þeirra varð sigurinn, verðskuldaöur. — IngH. Fram sigraði Fram sigraði Þór i 1. deildinni i gærkvöldi 2-1 (1-0 fyrir Fram i hálfleik). Pétur Ormslev skoraði bæði mörk Framaranna, en Guð- jón Guðmundsson skoraði fyrir Þór. - Ingll. lafnt hjá ÍA og UBK Landsliðshópurinn Hópur sá sem Einar BoIIason, landsliðsþjálfari I körfubolta, hcfur valiö til æfinga fyrir kom- andi átök er þannig skipaður: Flosi Sigurðsson, University of Washington JónasJóhannessson, U.M.F.N. Gunnar Þorvarðarson, U.M.F.N. Valur Ingimundarson,U.M.F.N. Rikarður Hrafnkelsson, Valur Jón Steingrimsson, Val Torfi Magnússon, Val Kristján Agústsson, Val AgústLindal, K.R. Jón Sigurösson, K.R. Garðar Jóhannesson, K.R. Kristinn Jörundsson, t.R. Jón Jörundsson, t.R. Hjörtur Oddsson, l.R. Gísli Gislason, t.S. PálmarSigurösson, Haukum Hálfdán Markússon, Haukum Simon ólafsson, Fram Þorvaldur Geirsson, Fram Viðar Þorkelsson, Fram Axel Nikulásson, IBK Jón Kr. Gislason, IBK. Valdimar Guðlaugsson, Ármanni Pétur Guðmundsson er ekki i þessum hóp þar sem næsta vist er að hann gerist atvinnumaður i Bandarikjunum, en þeir eru ekki gjaldgengir i keppni áhugamanna. Islendlngar og Danir með sameigiiflegt lið Um næstu helgi tekur islenskt unglingalið þátt I 4-landa kcppni I frjáIsiþróttum í Willman- strand IFinnlandi. Danir og ts- lcndingar senda sameiginlegt lið til keppninnar og hafa þar af leiðandi sterkara liö á aö skipa. Stefán Þ. Stefánsson, IR t stökkgreinum: Unnar Vilhjálmsson, UIA Kristján Harðarson, UBK Guömundur Nikulásson, HSK 1 kastgreinum: Pétur Guðmundsson tslensku unglingarnir, sem þátt taka eru eftirtaldir: t hlaupagreinum: Guðni Tómasson, Armanni Egill Eiðsson, tA Magnús Haraldsson, FH Sigurður Einarsson spjótkast- ari getur ekki tekiöþátt Ikeppn- inni sökum meiðsla og sömu- leiðis Guðmuniiur Karlsson, sem átti að taka sæti hans. Guðsteinn Ingimarsson. Guðsteinn ekki með Einn af lykilmönnum lands- liðsins, Guðsteinn Ingimarsson úr Njarðvik, gaf ekki kost á sér i landsliðið i komandi átökum næsta vetur. Það getur einnig farið svo að hann leiki heldur ekki með UMFN-liðinu, alla- vega ekki eftir áramótin þvi hann er á förum erlendis. — IngH » ' staóan Vikingur...... 12 7 3 2 17:10 17 Breiðablik .... 13 4 8 1 18:13 16 Fram ..........13 5 6 2 18:15 16 Valur......... 12 6 3 3 23:11 15 IA............ 13 5 5 3 15:10 15 ÍBV........... 13 5 3 5 21:17 13 KA............ 12 4 4 4 12:11 12 Þór........... 13 1 6 6 11:26 8 FH............ 12 2 3 7 14:24 7 KR............ 13 1 5 7 8:19 7 /»V Rússi til Haukanna Um miðjan næsta mánuð kemurhingaðtillands sovéskur handboltaþjálfari og mun hann þjálfa 2. deildarlið félagsins og leiðbeina með þjálfun yngri flokkanna. Starfsmaður þessi ku heita Sarapisvily. — IngH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.