Þjóðviljinn - 30.07.1981, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 30.07.1981, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 30. júll 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 Þessi mynd heitir „Frosin hreyfing” og er ein þeirra mynda sem Guömundur Björgvinsson sýnir nú I Djúpinu. Poppsins peningahlið Þaö er sannarlega mái til komiö aö ræöa um þá hliö dægurtónlistar sem aö peningahliöinni snýr. Telja sumir aö dægurtónlistin sé oröinn mjög gróöavænlegur „iönaöur” og margir flái þar feitan gölt. Þessi mál veröa rædd i út- varpinu i dag kl. 11.00. Ingvi Hrafn Jónsson ræðir við Björgvin Halldórsson og Magnús Kjartansson en báöir hafa atvinnu af dægurtónlist. • Útvarp kl. 11 -00 I niðaþoku á bökkum Thames t kvöld kl. 20.05 flytur út- varpið leikritið „Alvarlegt en ckki vonlaust” eftir René Tholy. Þýöinguna geröi Ragna Ragnars og Þórhallur Sigurðsson er leikstjóri. t hlut- verkum eru Róbert Arnfinns- son og Rúrik Haraldsson. Flutningur lciksins tekur 50 minútur. Tæknimaður: Sig- uröur Ingólfsson. Tveir heiðursmenn, John Smith og Ronald Smith, hitt- ast undir óvenjulegum kringumstæöum. Þegar niöa- þoka er i miöborg Lundúna er ekki auðvelt aö átta sig á hvar maður er staddur. Og ef það er á bakka Thamesár getur það beinlinis verið hættuspil að hreyfa sig mikið. ÆM. Útvarp ^/l\0 kl. 20.25 frá Hringid i sima 81333 kl. 9-5 alla xirka daga, cóa skrifid Þjóðviljanum lesendum Blaðið okkar Vopn gegn íhalds- pressunni A annarri siðu I „Visi” föstudaginn 24. júli s.l. er pist- ill, sem heitir „Sandkorn”. Sandinum sáldrar i þetta sinnungurblaðamaður, Öskar^ Magnússon að nafni. Öskar gerir að umtalsefni m.a. lesandabréf i „Þjóðvilj- anum”, þar sem kona nokkur skýrir frá þvi, að hún kaupi „Þjóöviljann”, vegna loforðs þar um, sem hún gaf Katrinu heitinni Thoroddsen. Það er nú kannske ekki von að blaðamaður á „Visi” skilji svona lagað. Feitir og magrir þjónar á ihaldspressunni hafa aldrei botnað i þvi, hvernig hægt hefur verið að halda úti „Þjóðviljanum”. Veit blaðamaðurinn meö sandinn t.d. hvað hugsjón er? Nei, ekki þaö? Þetta datt mér i hug. Hugsjón varþaðogert.d. aö gefa út „Þjóðviljann” að mestu með frjálsum fjárfram- lögum alþýðunnar og gera hann að þvi bitra vopni sem hann er gegn ihaldspressunni, Ég kaupi Þjóðviljan vegna gamals loforð sem fjármögnuö er m.a. af óþjóðhollu braskara- og hermangsliði. Blaðamaðurinn á sandinum minnist á, að konan, sem skrifaði bréfið sé ekki ánægð með „Þjóðviljann”. Vist kemur þaö fyrir að við sem að þessu blaði stöndum erum ekki ánægð með allt sem i þvi stendur, en við eigum þá hugsjón — það er þetta sem ég var að reyna að útskýra áðan — að Blaðið okkar verði hér eftir sem hingað tii biturt og árangursrikt vopn gegn ihald- inu og málgögnum þess. P.s.Einu sinni var sagt um mann, sem ekki þótti stiga i-þið vitið; að hann væri svodd- an eyðimörk, að fólk fengi sand i augun af að koma nálægt honum. Selfossi, 25. júli nitján hundruð og súrál, Einn af þúsundum aðstandenda Þjóðviljans. 'sHyjunum yfir blaöinui sinu. 'Varlcga oröaðl Vésaiiumn 'neldur j iáfram og -segir: „Húnj rsem svo viö mig og okkurl 1 fleiri sem hún vissi aö húnl Lmátti treysta: „Ég biðl lykkur uin aö kaupa þetta' Jblaö þó að ég viti aö þaö I ’munr bregöast vonumj Lykkar siöar”. Og bréfrit-' ‘ari segir enn:„... og það] | er allt komiö fram". Það er þokkalegt á- Istandiö. Gamli Þjóövilja- , hólkurinnkeyrðurafram á ( [gömlum loforöum. Öskar Magnússon skrifar: Ur Blandaða blaðinu í dag skulum við lesa tvö Ijóð eftir krakkana í Blandaða bekknum i Æfingaskólanum. Bæði Ijóðin eru eftir marga krakka. Þeim f innst svo gaman að yrkja Ijóð mörg saman. Ég vildi vera Ég vildi vera... Ég vildi vera sól, ég vildi vera snjór, ég vildi vera bára og ég vildi vera smiður. Ég vildi vera gras, ég vildi vera ský, ég vildi vera Ijósastaur og stekkjastaur. Inga Frcyja, Auður Ýr, Stlna, Sólrún, Kata, Guðný, Guörún. Kvæði Ég var einu sinni maur en nú er ég mús. Ég var einu sinni köttur en nú er ég lús. Ég var einu sinni fíll en nú er ég blóm. Ég var einu sinni skór en nú er ég stígvél. Ég var einu sinni hestur en nú er ég kýr. Höfundar: Inga Freyja, Drlfa, Auöur Ýr, Stlna, Sólrún, Kata, Guöný, Sunna Rós. Barnahornið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.