Þjóðviljinn - 05.08.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 05.08.1981, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Miövikudagur 5. ágúst 1981 ÍÞRÓTTA- FRÉTTARITARI Þjóðviljinn óskar eftir að ráða iþrótta- fréttaritara. Um er að ræða fullt starf. Upplýsingar i sima 91-81333 eða á ritstjórn blaðsins að Siðumúla 6, Reykjavik. ■ *l Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar DAGVISTL'N BARNA. FORNHAGA 8 SIMI 27277 Staða forstöðumanns við dagheimilið Dyngjuborg er laus til umsóknar. Fóstru- menntun áskilin. Laun samkvæmt kjara- samningi borgarstarfsmanna. Umsóknar- frestur er til 24. ágúst. Umsóknir sendist til skrifstofu dagvistunar, Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. Skólaritari Hálft starf skóiaritara er laust til umsókn- ar við Kópavogsskóla. Umsóknareyðublöð fást á skólaskrifstofu Kópavogs, Digranesveg 12, en þangað ber að skila umsóknum fyrir 12. ágúst n.k. Skólafulitrúinn i Kópavogi. fÚTBOЮ - Tilboð óskast i uppsteypu og fullnaðarfrá- gang á 3. áfanga bækistöðvar Hitaveitu Reykjavikur við Grensásveg. Útboðs- gagna má vitja til Innkaupastofnunar Reykjavikur Frikirkjuvegi 3, gegn 2 þús- und kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 1. sept. n.k. kl. 14. INNKAUPASTOFNUN REYKiAVÍKURBORGAR FrikirUjuvegi 3 — Sími 2S800 Selfossbúar og nágrannar Dagana 6. og 7. ágúst verður kannaður áhugi á stofnun öldungadeildar við Fjöl- brautaskólann á Selfossi. Um getur orðið að ræða kennslu i flestum bóknámsgreinum framhaldsskóla eftir áhuga og þátttöku. Hafið samband við skrifstofuna i Iðnskóla Selfoss milli kl. 10 og 16 ofangreinda daga. Skólameistari. Öskjuhlíðarskóli óskar eftir dvalarheimilum fyrir nemend- ur utan af landi skólaveturinn 1981 - 82. Upplýsingar i sima 23040 eða 17776. Bílbeltin hafa bjargað yUMFERÐAR RÁÐ í þrótti r gl i þrótti r (I I umsjún: INGÓLFUR HANNESSON \ J ■ —1|l|| Enginn ógnaði sigri Ragnars á ís- -á Islandsmótinu í golfi TryggviTraustasonGK..... 314 Július Bernburg GR...... 319 Kári Knútsson GK ....... 323 Friöþjófur Nansen GR ... 324 KarlHólmGK ............. 325 Ragnari ölafssyni tókst loks að vinna sigur á íslands- móti í golfi. Hann hef ur f jórum sinnum hafnað i 2. sæti, en á mótinu, sem lauk nú um helgina síðustu var hann ákveðinn að láta söguna ekki endurtaka sig einn ganginn enn. Ragnar sigraði með umtalsverðum yfirburðum á 297 höggum, 8 höggum á undan næsta manni, Hannesi Eyvindsdyni, fyrrum íslandsmeistara. KePPnin i meistaraflokknum T - j s^rf lokkí var jofn og spennandi fram að t . lokadeginum. Þá var Ragnar t 3. flokki varB spennandi aBeins einu höggi & undan Jtíni keppni á milli tveggja efstu Hauki GuBlaugssyni, NK, og 2 manna, en endanleg röB varB höggum á undan Hannesi. En Ragnar sýndi hvers hann er megnugur og lék stórvel þrátt fyrir leiBindaveBur, rok og rigningu. StaBa efstu manna varB þessi: Ragnar Ólafsson GR ....... 297 Hannes Eyvindss. GR....... 305 Jón H. GuBlaugss. NK...... 305 Þorbjörn Kærbo GS ........ 306 Páll Ketilsson GS ........ 307 Jón Gunnarsson GA......... 307 Magnús Jónsson GS......... 310 Eiririkur Þ. Jónss. GR ... 311 Björgvin Þorst. GA ....... 312 SigurBur Péturss. GR ..... 312 öruggur sigur Tryggva Tryggvi Traustason, NK sigraBi næsta örugglega i 1. flokki, var meB 5 högg á næsta mann. Þar urBu þessi úrslit helst. þessi: Gunnar Gunnarsson GA..... 352 Magnús R. Magnúss. GR .... 355 FriBrik Ólafss. GS ...... .372 GeirmundurSigvaldas. GS .. 373 borsteinn GeirharBss. GS ... 379 Jöfn keppni hjá öldungunum I öldungaflokki sigraBi Ólafur A. ölafsson eftir harBa keppni, lék á 166 höggum. Þar munaöi ekki nema 7 höggum á fyrsta og tiunda manni. Jafnir i i 2. til 5. sæti á 168 höggum uröu Hafsteinn Þorgeirsson, GA, Arni Guö- mundsson, GOS og Gunnar Stefánsson, NKO —IngH Ólafsvíkingurinn kom á óvart Ólafsvikingurinn Július Inga- son skaut öllum keppinautum - sinum i 2. flokki ref fyrir rass. Er þetta i fyrsta sinn sem Ólsarar eignast tslandsmeistara i golfi. RöB efstu manna i 2. flokki varö þessi: Ragnar ólafsson varö öruggur sigurvegari i landsmótinu I golfi. Sólveig sigraði á lokasprettinum Július Ingason GJÓ ......... 344 Þorsteinn Björnss. GR ...... 352 Steinar Þórisson GR ........ 352 Janus B. Sigurbj. GL........ 356 Annel Þorkelss. GS ........ 357 Einar til Banda- ríkjanna Islandsmethafinn I spjótkasti, Einar Vilhjálmsson, UMSB, er á förum til Bandarikjanna i haust, þar sem hann mun dveljast viö nám næsta vetur. Einar mun æfa og keppa i frjálsum iþróttum þar ytra og er vist aö tslandsmetiö fær ekki aö vera i friöi næsta veturinn. —IngH Sólveig Þorsteinsdóttir, GR, varöi islandsmeistaratitil sinn frá þvi i fyrra, en til þess þurfti hún aö berjast hressilega viB skiöadrottninguna fyrrvcrandi, Steinunni Sæmundsdóttur. Steinunn tók forystuna þegar á fyrsta degi, haföi 6 högg umfram Sólveigu. Aöur en lokaslagurinn hófst hafBi Steinunn enn forust- una, var meB 2 höggum færra en Sólveig. Þá sýndi Sólveig hvers hún er megnug, lék langbest allra keppenda og tryggöi sér sigurinn. Staöa efstu kvennanna var þessi: Solveig Þorsteinsd. GR..... 344 Steinunn Sæmundsd. GT .... 346 Jakobina Guölaugsd. GV .... 366 Asgeröur Sverrisd. GR...... 373 Inga Magnúsd. GA........... 381 1 1. flokki kvenna sigraöi Lóa Sigurbjörnsdóttir, GK, meö yfir- buröum, lék á 385 höggum. I ööru sæti varö Guörún Ei riksdóttir, GR á 398 höggum og i þriöja sæti hafnaöi Hanna Gabrl- els, GR á 399 höggum. —IngH Melstaramótið í frjálsum íþróttum hefst í kvöld Einar Vilhjálmsson, UMSB Meistaramót islands i frjálsum iþróttum hefst i kvöld á Laugar- dalsvellinum. Skráöir keppendur eru 138 frá 17 félögum og héraös- sambönduin. Mótið verður sett kl. 19 af Þóri Lárussyni, formanni ÍR, en þaö félag sér um mótshaldiö að þessu sinni. Siðan hefst keppnin og rekur hver greinin aðra. Aí' karia- greinum i kvöld má nefna spjót- kast, kúluvarp, langstökk, hástökk, 200 m hlaup og 800 m hlaup. Allt greinar þar sem búast má viö spennandi keppni og jafn vel Islandsmetum. Hjá konunum verður m.a. keppt i hástökki, kúluvarpi, spjótkasti og 800 m hlaupi. 1 leikskrá mótsins verða ýmsar upplýsingar til fróðleiks og skemmtunar fyrir áhorfendur, t.d.besti árangur allra keppenda. Þaö er fyllsta ástæöa til þess aÖ hvetja alla frjálsiþróttaáhuga menn að fjölmenna á völlinn i kvöld. Af keppninni sem i vændum er verður enginn svik- inn. —IngH

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.