Þjóðviljinn - 05.08.1981, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.08.1981, Blaðsíða 12
12 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 5. ágúst 1981 Skákþing Norðurlanda Ábúðarfullir verðandi stórmeistarar við skákborðið. Helmers, Sigurlaug og Jóhannes Norð- urlandameistarar Skákþingi Norðurlanda lauk ekki fyrr en á þriðja tlmanum i fyrrinótt, en þá var siöasta bið- skákin I Urvalsflokki leidd til lykta þegar Sviinn Schussler sigr- aði Finnann Rantanen sem þá hafði setið samfleytt að tafH i rúma tólf tima. Rantanen átti nefnilega tvær biðskákir ótefldar. Jöfnu og spennandi móti var lokið þvi að fyrir siðustu umferð áttu ekki færrien niu skákmenn fræði- legan möguleika á efsta sætinu i úrvalsflokki, aöeins Margeir, Heim og Hansen höfðu þá fyrir- gert möguleikum sinum til sig- urs. Norðmaðurinn Helmers var hins vegar ekki á þvi að sleppa forustunni, sem hann hafði haft siðan i 6. umferð, og innsiglaði sigur á mótinu með þvi að leggja Guðmund Sigurjónsson að velli i snaggaralégri úrslitaskák og var hann þvi vel að sigri kominn á mótinu. Sigurlaug Friðþjófsddttir hélt uppi merki Guðlaugar Þorsteins- dóttur frá þremur siðustu mótum og sigraði i kvennaflokki með 5 l/2v.af 6 mögulegum. Islending- ar skipuðu einnig 2. og 3. sætið I flokknum þannig að islenskur sig- ur I kvennaflokki var aldrei i hættu. Jóhannes GIsli Jónsson varö efstur unglinga innan 20 ára i mástaraflokki og varð þvl ung- lingameistari Norðurlanda. Sigur hans var hins vegar tæpur þvi að Norðmaðurinn Petter Stigar var jafn honum að vinningum en Jó- hannes Gísli hafði örlitið hag- stæðara stigahlutfall. Orslit I Urvalsflokki i siðustu umferðunum urðu þessi: 8. umferð: Ornstein (S) — Heim (N) 1—0 Hansen (Fær) — Hai(N) 1/2—1/2 Raaste (Fi) — Rantanen (F 1/2—1/2 Margeir — Schússler (S) 1/2—1/2 Guðmundur — Kristiansen (D) 1/2—1/2 Helgi — Helmers (N) 1/2—1/2 9. umferð: Rantanen (Fi) — Hansen (Fær) 1—0 Heim (N) — Margeir 0—1 Helmers (N) — Omstein (S) 1/2—1/2 Hui (D) - Helgi 0—1 Kristiansen (D) — Raaste (Fi) 1—0 Schússler (S) — Guðmundur 1/2—1/2 10. umferð: Hansen (Fær) — Hdgi 0—1 Guðmundur — Heim (N) 1/2—1/2 Raaste (Fi) — Schússler (S) 1/2—1/2 Ornstein (S) — Hm(D) 0—1 Margeir — Helmers (N) 1/2—1/2 Rantanen (Fi) — Kristiansen 1/2—1/2 11. umferð: Helgi — Ornstein (S) 1/2—1/2 Hei (D) - Margeir 1-0 Helmers (N) — Guðmundur 1—0 Heim (N) — Raaste (Fi) 1/2—1/2 Schússler (S) — Rantanen (Fi) 1—0 Kristiansen (D) — Hansen (Fær) 1—0 Þegar upp var staðið varð stað- an þessi: 1. Helmers (N) 71/2v. 2. Schússler 7 v. 3. Kristiansen (D) 6 1/2 v. 4,—7. Helgi 6 V. Omstein (S) 6 v. Raaste (Fi) 6 V. H«i(D) 6 v. 8.Guðmundur 51/2v. 9.—11. Heim (N) 5 v. Margeir 5 v. Rantanen (Fi) 5 v. 12. Hansen (Fær) 1/2 v. Lokastaðan i kvennaflokki varð þessi: 1. Sigurlaug Friðþjófsd. 51/2v. 2. ólöf Þráinsd. 5 v. 3. Aslaug Kristinsd. 41/2v. 4. Pamela Stewart (D) 2 1/2v. 5. —6. Ebba Valvesd. ll/2v. Florence Assmundss. (S) 11/2 7.LiselottGrahm (S) l/2v. Úrslit i meistaraflokld uröu þessi: t.—5. Sævar Bjarnas. 6 1/2 v af 9 Dan Hansson (S/I) 6 1/2v. GernerCarlsson (D) 6 1/2v. Jóhannes G. Jónss. 6 l/2v. Petter Stigar (N) 6 1/2 v. Úrslit I opna flokknum urðu þessi: 1. ArnórBjörnsson 9v.af9! 2. —4. Páll Þórhallss. 7v. Margeir Steingrímss. 7 v. Oster N orström (S) 7 v. Sigur Arnórs, sem er aðeins 14 ára gamall, var sérlega sannfær- andi. Horfur eru á að þarna sé mikiö skákmannsefni á ferðinni. Hér kemur siðan skákin sem tryggði Sigurlaugu Norðurlanda- meistaratitilinn: Hvitt: Pamela Stewart (D) Svart: Sigurlaug Friðþjófsdóttir Sikileyjarvörn 1. e4-e6 2. HÍ3-C5 3. d4-cxd4 4. Rxd4-Rf6 5. Bd3-Rc6 6. Rb3-Dc7 7. c4-Re5 8. De2-Rxd3+ 9. Dxd3-b6 10. Rc3-Ba6 11. Rd2-Rg4 12. Dg3- Dxg3 13. hxg3-Bc5 14. Hfl-Re5 15. b3-Bd4 16. Rdbl-Rd3+ 17. Ke2- Rxcl+ 18. Hxcl-Hc8 19. Rd2-0-0 20. Rf3-Bxc3 21. Hxc3-d5 22. exd5- exd5 23. Kd3-dxc4+ 24. bxc4- Hfd8+ 25. Rd4-Hc7 26. Haci-Hcd7 Hvitur gafst upp. Eftirfarandi baráttuskák var tefki i 9. umferð i úrvalsflokki: Hvítt: Carsten H((i (D) Svart: Helgi ólafsson Nimzo-indversk börn. 1. d4-Rf6 2. c4-e6 3. Rc3-Bb4 4. e3-b6 5. Rge2-Ba6 6. a3-Be7 Lombardy lék hér6. -Bxc3+ 7. Rxc3-d5, gegn Hort i skemmti- legri skák á Reykjavikurmótinu 1980. Heigi fylgir annarri for- skrift. 7. Rf4-d5 8. b3 H0i bregöur hér út af skákinni Timman — Hiibner, Montreal 1979. Þar varð framhaldið 8. cxdö- Bxfl 9. Kxfl-Rxd5 (ekki 9. -exd5 10. g4!, Botvinnik — Smyslov, 1954) 10. Rxcd5-exd5 11. Dh5 Bot- vinnik hafði mælt með þessu framhaldi á sinum tima. Enski stórmeistarinn Keene fann hins vegar veilu I framhaldi Botvinn- iks og Hubner fór að ráðum hans en Timman treysti gamla mann- inum hins vegar. Framhaldiö varö 11.-C6 12. Re6-g6 13. De5-Bf6 14. Rxd8-Bxe5 15. Rxf7-Kxf7 16. dxe5-Rd7 17. f+Rc5 og þóttsvart- ur sé með peði minna eru mögu- leikar hans betri i endataflinu enda slapp Timman rétt með skrekkinn og náði jafntefli eftir mikinn barning. Helgi hafði ekkertvið það að athuga að tefla eins og Húbner en Daninn kærir sig ekki um að herma eftir Timman og velur varfæmislegri leik sem býður þó upp á flókna stöðubaráttu. 8. — 0-0 9. Bd3-dxc4 10. bxc4-Rc6 11. 0-0-Ra5 12. De2-c5 13. d5-e5 14. Rh5-Rxh5 Hér kom vel til álita að leika 14.' -Re8 og siðan 15. -Rd6 með þrýst- ingi á peöiö á c4. 15. Dxh5-g6 16. De2-f5 17. Í3-Bf6 18. Bb2-Bc8 19. a4-Rb7 Riddarinn á a5 tekur sig nú upp og leggur i lpngt ferðalag til g5. 20. e4-f4 21. Khl-Bd7 22. g3-g5 23. gxf4-gxf4 24. Rdl-Kh8 25. Rf2-De7 26. Bc3-Hg8 Stöðubaráttan er nú i al- gleymingi. Hvitur hefur nú fengið valdaðan frelsingja. Svartur hefur hins vegar það á móti að hvitreita biskup hvits er óvirkur og auk þess hefur hann nokkra möguleika á kóngssókn. Staðan verður þvi að teljast i ótryggu jafnvægi. 27. Rg4-Bg7 28. Hgl-h5 29. Rf2-Bf6 30. Bc2-Rd6 31. Bb3-Rf7 32. Rd3-Tg5 33. d6!? Hrfi bauð upp á þessa peðsfórn eftir langa umhugsun. Ef 33. - Dxd6 hefði framhaldið getað orðið 34. Rxf4!?-exf4 35. e5 með griðarlegum flækjum sem Helgi kvaðst ekki hafa séð fyrir endann á svo að hann valdi þann kostinn að treysta Utreikningum Danans og hafnaði peðsfórninni. Leikur Helga er rólegri en jafnframt góður. 33. — De6 34. Db6 Nú hefjast hinar stórkarla- legustu sviptingar, svo að allt leikur á reiðiskjálfi. 34. — Rxf3! 35. Rxf4!-exf4 Helgi var núkominn á fremsta hlunn með að fórna drottningunni og leika 35. -Bc6?! 36. Rxe6-Rxe4 meí yfirþyrmandi hótunum. Sá galli er hins vegar á gjöf Njarðar að hvitur þarf alls ekki að jiggja drottningarfórnina heldur getur hann leikið36. Rd5! og stendur þá betur. 36. Bxf6+-Kh7 37. Hgfl-Hg3!! Eftir að Helgi haföi leikið þenn- an leik stóð hann upp og stikaöi stórum fram i salinn og mælti stundarhátt svo mátti heyra: „Það skal tekið fram að þennan leik lék ég aðeins fyrir skákskýr- anda Þjóðviljans og þá sem glepj- ast til að lesa hjá honum skák- dálkinn I forfölium minum.” Vitaskuld er þetta þvi besti leik- urinn. Hrókinn má ekki drepa vegna 38. -Dh3+, svartur R valdar riddarann, sem er i mjög ógnandi stöðu, og hefur um leið i lævislegum hótunum. 38. Bdl-Rxh2! 39. Hxf4-Hh3! 40. Kg2-Dg8+? Helga fatast nú aðeins flugið, en hann var orðinn timanaumur og sá þvi ekki besta framhaldið 40. -Hg8+ 41. Kf2-Rg4+ 42. Bxg+ Hxg4 43. De5-Hh2+44. Kf3-Hg3+! (þetta sást Helga yfir). 45. Kxg3- Dh3 mát. Helgi verður nú að feta einstigi að nýju til þess að vinna skákina þvi að hvitur hefur öflugt mótspil enda þótt hann tapi nú manni. 41. Bg7-Dxg7+ 42. Dxg7+-Kxg7 43. a5-Hg8! 44. e5-Kh6 + 45. Kf2-Rg4 + 46. Bxg4-hxg4 47. Hf6 + -Hg6 48. Hf7-g3+ 49. Ke2-Bg4+ 50. Ke3-Hg7 51. Hxg7-Kxg7 52. Kf4-Bd7! Einfaldast þótt svartur tapi nú manninum aftur. Hvitur á mun meira mótspil eftir 52.-Be6. 53. axb6-axb6 54. Ha7-g2 55. Hxd7 + -Kh6 56. Hd8-glD 57. Hh8+-Kg7 58. Hxh3-Dfl + 59. Hf3-Dxc4 60. Kf5-Kf7 Hvitur gafst upp. Mögnuð bar- áttuskák. Litum loks á útsiitaskákina sem tryggði Helmers Norður- landameistaratitilinn: Hvitt: Knut J. Helmers (N) Svart: Guðmundur Sigurjónsson Enskur leikur 1. Rf3-c5 2. c+Rc6 3. Rc3-e5 4. e3-d6?! Vafasamur leikur en Guðmundur gengur hér trúlega i smiðju til Húbners sem hann aðstoðaði _i áskorendaein- vigunum. Húbner reyndi þennan leik gegn Kortsnoj með þokka- legum árangri. Helmers tekur hins vegar mun kröftuglegar á móti en Kortsnoj. Algengara er 4. -RÍ6 5. d4-e4. 5. d4-exd4 6. exd4-Bg4?! 7. Be2! Hvitur kæri sig kollóttan um eitt peð. 1 staðinn fær hann skjóta liðskipun. 7. -Bxf3 8. Bxf3-Rxd4 9. Be3! Annar sterkur leikur sem skilur svart eftir með nanast stöðulega tapað tafl þótt hann eigi peði meira. 9. -Rxf3+ 10. Dxf3-Dd7 11. 0-0-0 Hótar 12. Bxc5 11. -Dc6 12. Rd5-f6 13. Dg4-Dd7 14. De4 + -Re7 Staða svarts er nú þegar orðin mjög erfið. Ekki dugði t.d. 14. -Kf7 vegna 15. Bxc5! - Dxc5 16. Rb6! og svarta staðan er eitt flag- særi. 15. Bxc5! Eftir þennan leik eru svarti allar bjargir bannaðar. Fram- haldið teflir Helmers sem verð- ugur Norðurlandameistari. 15. -dxc5 16. Rxf6+-gxf6 17. Hxd7-Kxd7 18. Hd 1 +! Varkárari sálir hefðu eflaust farið I berjamó og tint nokkur peð með 18. Dxb+-Ke6 19. Hel++ (ekki 19. Dxa8?-Bh6+) Kf7 20, Kc2. Þótt svartur hafi þá tvo .menn og hrók fyrir drottninguna, sem oftast ætti að duga til sigurs, er staöa hans svo ógæfuleg að hvitur ætti að vinna næsta auð- veldlega með tið og tima. Helmers gerir sig samt ekki ánægðan með það heldur teflir til máts. Framhald á blaðsiðu 14.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.