Þjóðviljinn - 09.09.1981, Síða 5
Miðvikudagur 9. september 1981 ÞJÓDVILJINN — StÐA 5
FRÉTTASKÝRING
Allar iikur benda til þess aö
Spánn veröi orðinn sextánda aö-
ildarriki Nató áöur en áriö er liö-
iö. Aö visu berjast vinstriflokk-
arnir tveir, Kommúnistaflokkur-
inn og hinn öflugi sósialistaflokk-
ur, PSOE, gegn inngöngu. Og þaö
er einnig ókyrrö i sjálfum stjórn-
arflokknum, UCD, — á dögunum
sagöi Ordonez dómsmálaráö-
herra af sér vegna þess aö forsæt-
isráðherra vill neyta meirihluta á
þingi en neitar aö leggja máliö
undir þjóöaratkvæöi eins og
vinstriflokkarnir vilja og ýmsir
miðjumenn einnig.
Ordonez kvaðst ekki vilja leng-
ur sitja i stjórn sem væri á hraðri
leið til hægri, en hann hefur verið
talinn helstur framfaravinur i
hinni borgaralegu stjórn og vin-
sæll fyrir að kon>a i gegn skilnað-
arlöggjöf sem leýsti margan per-
sónulegan harmleik á hinum ka-
þólska S’páni. Hann er talinn lik-
legur til að stofna nýjan flokk
með sósialdemókratisku sniði —
fyrir hann er PSOE, sósialista-
flokkur Gonzalesar, of róttækur.
Bandarikjamenn hafa lengi
haft hug á þvi að reyra Spán sem
fastast upp við Nató, en meðan
Franco einvaldur var og hét var
það ekki hægt: sósialdemókratar
norðar i álfunni hefðu ekki getað
kyngt þeim bita i bandalagi sem
átti að vernda lýðræði. Spáni var
þvi laumað inn i hervél Banda-
rikjanna með sérstökum tvihliða
samningi um herstöðvar, sem
senn á að fara að endurnýja.
Trygging gegn valda-
ráni?
Sem fyrr segir vill Calvo-Sotelo
afgreiða inngönguna i Nató með
þingmeirihluta og neitar að efna
til allsherjarumræðu og þjóðarat-
kvæðagreiðslu um málið (hér eru
vissar hliðstæður við inngöngu Is-
lands i Nató). Hann talar reyndar
um inngöngu Spánar sem orðinn
hlut og mun ætla að túlka hana
sem veigamikinn sigur fyrir ut-
anrikisstefnu sina, sem annars
hefur verið heldur i skötuliki. Litt
hefur miðað i samningum Spánar
Brunete-skriðdrekasveitin i Madrid: stór her, en gamaldags.
Spánn er á leið inn í Nató
Sú þróun vekur upp mikið andóf utan stjórnar og kreppu innan hennar
við Efnahagsbandalagið, Gibralt-
ardeilan er óleyst, sambúðin við
Frakkland stirð og svo mætti
áfram telja.
Calvo-Sotelo forsætisráðherra
hefur óspart flikað þeirri trú
sinni, að aðild að Nató muni
styrkja lýðræði á Spáni og gera
ómögulegar fleiri tilraunir hægri-
sinna til valdaráns — i ætt við þá
sem gerð var i febrúar, þegar
þinghúsið var i nokkrar stundir á
valdiþjóðvarðliða. Þegar horft er
til Grikklands og Tyrklands, þar
sem Natóherir hafa steypt þing-
ræðisstjórnum, hljómar þessi
kenning fáránlega.
Það er heldur ekki rétt, sem
forsætisráðherrann vill halda
fram, að spænski herinn sé ein-
huga i þessu máli. Þar eru uppi
efasemdir um að hvika frá þvi
hlutleysi, eða „utan-blakka-
Umdeild vopnasala til Saudi-Arabíu:
Herst j órnarbúnaður
tekinn úr AWACS
r
til að friða Israela og bandaríska Gyðinga
Bandariska vikuritiö Newsweek
birtir nýverið grein um átök þau
sem hafa oröið vegna þess aö
Bandarikin hafa ákveöiö aö selja
Saudi-Arabiu flugvélar af
AWACS-gerð, en þeir gripir eru
einnig staösettir á Keflavikurher-
stööinni. Þar segir m.a. aö þessar
vélar verði EKKI búnar ýmsum
þeim fuljkomnu tölvum og dul-
málsbúnaði sem bandariskar
AWACS-vélar hafi til aö beina
vinveittum flugvélum beint aö
skotmörkum þeirra, þær eru
ekki, segir blaðiö, svonefndir
„datalinks” sem eru kjarni þess
aö AWACS-vélar stjórni hernaöi i
lofti.
Þessi ummæli eru allrar at-
hygli verð vegna þess, aö hér i
blaðinu hefur lengi veriö lögð á
þaö áhersla, aö AWACS-vélarnar
væru ekki neinar venjulegar ,,eft-
irlitsvélar” heldur stjórnstöö i
kjarnorkustriði, sem ætlaö væri
aö beina flugsveitum aö vissum
skotmörkum — og þar meö væri
nokkur eölismunur oröinn á her-
stöö sem slikar vélar eru geröar
út frá eftir en áöur. Natóvinir
hafa jafnan visaö sliku taii á bug i
flestum greinum eöa gert sem
minnst úr sérstakri þýöingu
þessara fhigvéla.
Takmarkanir
Greinin i Newsweek er tengd
mikilli andstööu bandariskra
Gyöinga viö söluna á AW'ACS-vél
unum til Saudi-Arabiu og svo
tsrada.semsegja, aö meö vélum
þessum geti Saudi-Arabar fylgst
meö hverri hreyfingu israelskra
flugvéla. Bandarikjamenn hafa
reynt aö friöa ísraela og ýmsa
Gyöinga heima fyrir meö þvi aö
láta það leka út, að þeir hafi
samið um ýmsar takmarkanir á
nýtingu vélanna i Saudi-Arabiu,
sem eigi að tryggja þaö aö þær
verði ekki notaðar gegn Israel.
Reaganstjornin vill bersýnilega
helst koma málum svo fyrir, aö
vélarnar verði hafðar til að
fylgjast meö Persaflóa og þá
Iran, Suöur-Jemen og Eþiópiu —
en haldi sig sem lengst frá tsrael
og næsta nágrenni. En til öryggis
á semsagt aö taka úr vélunum
búnað tíl að stjórna aðgeröum
herflugsveita og þar aö aukimunu
bandariskir sérfræöingar á jörðu
niðri fylgjast meö öllum þeim
upplýsingum sem vélarnar safna
I leiööngrum sinum. Er látiö aö
þvi liggja aö Bandarikjamenn
geti „tekiö strauminn af”
AWACS-vélunum á skammri
stund hvenærsem ákveönar regl-
ur eru brotnar af kaupendum.
Pukur
Ahyggjufullir talsmenn
Gyðinga i Bandarikjunum hafa
ekki verið meira en svo trúaðir á
tiðindi af þessu tagi. Enda hafa
fulltrúar bandariskra stjörnvalda
viðurkennt aö ekkert af þeim tak-
mörkunum sem fyrr voru nefndar
séu settar niöur á blað, ekkert er
skjalfest.
StjórnIsraels segist munu berj-
ast gegn flugvélasölunni til Saudi-
Arabiu fram i rauðan dauðann og
lætur jafnvelað þvi liggja, aö hún
muni enn ófúsari til afsláttar i
málum Palestinumanna en ella,
ef aö fimm AWACS-flugvélar
veröa seldar til Saudi-Arabiu,
ásamt öörum vopnabúnaöi — fýr-
ir samtals 8,5 milljarða dollara.
ábbyggöi á Newsweek.
stöðu”, sem áður hefur foröað
Spáni undan ýmsum vanda. Auk
þess vita menn, að inngangan
verður Spáni dýr: hún mun auka
rikisútgjöld um sem svarar 400
miljónum króna, þvi að það þarf
að endurvigbúa mikinn hluta
hersins, kenna honum upp á nýtt.
Litil hrifning
Það eru heldur ekki allir i Nató
sem vilja heilsa Spánverjum
fagnandi. Vesturþjóðverjar telja
að spænski herinn, sem er allstór,
telur 342 þúsundir manna, sé
mjög á eftir timanum, og það
muni ekki sist koma i hlut Vestur-
Þjóðverja að hressa upp á hann.
Liðsforingjar i Portúgal eru litt
hrifnir af þvi, að nú muni svæðis-
stjörn Natós á Iberiuskaga færast
til Madrid. Það eykur og á spenn-
una þar á skaganum, að Spán-
verjar hafa (aö þvi er Times seg-
ir) gert það að tillögu sinni, að Gi-
braltarmálið verði leyst með þvi
að þessi krúnunýlenda Breta
verði gerð að herstöð fyrir Nató.
Og þá að likindum útbúin með
þau kjarnorkuvopn, sem stjórnin
i Madrid hefur fyrirfram lýst yfir
að hún vilji ekkisetja niður á þvi
landi sem nú er spænskt.
Afleiðingar
Vinstriflokkarnir spænsku hafa
gert mikið úr þeirri áhættu fyrir
versnandi ástand i alþjóðamálum
sem innganga Spánar i Nató
hefði. Með henni hefðu valdahlut-
föllin frægu breyst verulega milli
hernaðarblakkanna og gæti þaö
haft þá hættu i för með sér, aö
Sovétrikin ykju þrýsting á Júgó-
slaviu. Þeir eru ekki einir um
slikar áhyggjur: vestur-þýskir
sósialdemókratar og þá einkum
Willy Brandt, hafa tekið i sama
streng.
áb tók saman.
CC
'rrfs ■
. , f K..J v
r
i Brdr. Hansen
Xfedktojsmaskiner DaSk
koma til Reykjavikur 8/9. Búa á Hótel Loftleiðum, simi 22322.
Dagana 8,—12. verður svarað i sima á islensku kl. 4—7. Eru
reiðubúnir að heimsækja fyrirtæki eftir nánara samkomulagi.
Að vanda eru á boðstólum notaðar og nýjar járnsmiðavélar á
ævintýralega hagstæðu verði, svo sem:
Rennibekkir
Fræsivélar
Borvélar
Sagir
Söx
Beygjuvélar
Kantpressur
o.fl., o.fl.
v í Q < Brdr. Hansen Strandskadewji4
♦***' t
ÍK7
\ferktojsmaskiner Denmark
Vélalagerinn, Smiðjuvegi 54, simar 77740 og 73880,
veitir nánari upplýsingar um heimsóknina.