Þjóðviljinn - 18.09.1981, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 18.09.1981, Blaðsíða 7
Föstudagur 18. september 1981 ÞJóÐVILJINN — SIDA 7 Mínir minnstu Jóhann Sigurbsson er eins og skapaður til ab leika hlutverk Jóa, og hann bregst heldur hvergi I tækni eöa túlkun. Leikfélag Kcykjavikur sýnir JÓA eftir Kjartan Ragnarsson Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson Leikmynd: Steinþór Sigur&sson Það fer ekki fram hjá neinum i þessari sýningu hver er miö- punktur hennar og þungamiöja. Þaö er titilpersónan, hann Jói. Og reyndar er eins og spennan detti úr verkinu hvenær sem hann er ekki á sviðinu. Jói er frábærlega skrifuö persóna af Kjartans hendi, vangefinn á mjög sér- kennilegan og persónulegan hátt, skrýtinn eins og hann orðar þaö sjálfur. Persóna hans markast af opnum og falslausum samskipt- um hans viö hitt fólkiö i verkinu, af einkennilega samsettu málfari iians og af draumaheimi hans þar sem hann á orðræöur viö sjálfan Súpermann. Jóhann Sigurðsson, nýútskrifaður úr Leiklistarskól- anum, er eins og skapaöur til að leika þetta hlutverk sökum stærö- ar sinnar og heiörikju i yfir- bragöi, og hann bregst heldur hvergi i tækni eöa túlkun. Aöar persónur verksins eru hins vegar langt frá þvi aö vera eins lifandi eöa spennandi. Satt aö segja eru þær ansi flatar og lit- lausar. Einkum á þetta viö um peningamanninn Bjarna og punt- konuna hans, sem eru ósköp staðlaðar manngeröir. Þorsteinn Gunarsson getur litinn mat gert sér úr persónunni og atriði eins og óvænt koma hans á heimili syst- urinnar og deilur þeirra sem enda með þvi aö honum er visaö á dyr, fellur dautt niöur. Elfa Gi'sladótt- ir nær á köflum aö gera Margréti manneskjulega, einkum i atriöi milli hennar og Siguröar Karls- sonar. Siguröur gerir heiöarlega tilraun til aö vekja áhuga okkar á Halldóri listamanni, en hann er og verður litlaus. Hanna Maria Karlsdóttir gerir hins vegar tölu- vert trúverðuga persónu úr Lóu, gæöir hana tilfinningahita og skapsmunum svo ekki verður um villst. Guömundi Pálssyni tókst hins vegar ekki aö gera fööur hennar aö lifandi persónu. Þó aö leikrit Kjartans Ragnars- sonar séu um margt ólik aö formi óg efnistökum eiga þau þó sam- eiginlegan grunntón i siöferöi- legri umræöu þeirra um persónu- lega ábyrgð manneskjunnar gagnvart öörum. Jói er hér engin undantekning, þvi að verkið spyr fyrst og siðast spurningarinnar: hver er ábyrgö min gagnvart öör- um og hvaö er mér leyfilegt aö láta minar eigin óskir og þarfir vera mikiö i fyrirrúmi. A Lóu er lögö sú kvöö aö velja á milli þess aö taka Jóa aö sér og gefa frekara nám og styrk upp á bátinn, eða þá að fara i námiö og horfa upp á Jóa Sverrir Hólmarsson 'aUrMnr ■ .m W-’JHll sendan á hæli þar sem honum lið- ur illa. Þegar hún velur aö lokum seinni kostinn, meö þeim fyrir- vara aö hún taki Jóa aö sér þegar hún hefur lokiö námi, gefur höf- undur ótvirætt til kynna að hún sé að hlaupast undan ábyrgð og i rauninni aö svikja bæöi Jóa og sjálfa sig. Þessi hugsun er að mörgu leyti skemmtilega útfærö i verkinu og sjálfsagt ekki nema gott og nauösynlegt aö vega aö MINNING Kristín Maria Sæmundsdóttir F. 15.9. 1906 D. 27.5. 1981 Þann 27. mai s.l. lést Kristin Maria Sæmundsdóttir eftir langa og stranga sjúkdómslegu. Mig langaöi til aö skrifa nokkur orö og þakka fyrir þær góöu stundir sem ég naut á heimili hennar og manns hennar Jóhannesar Gisla- sonar, múrara aö Háteigsvegi 23 i Reykjavik. Ég kom þangaö fyrst sem unglingur meö dóttur hennar Sólrúnu. Alltaf voru vinir barna hennar velkomnir og alltaf voru jafn góöar móttökur. A heimili þeirra hjóna var alltaf mjög gest- kvæmt og öllum þótti sem þeir væru heima hjá sér. Kristin var þeim sjálfsgæðahugsunarhætti sem viröist orðinn töluvert rikj- andi i samfélaginu og birtist meö- al annars i þvi aö fólki er gjarnt aö vilja láta stofnanir leysa öll þau manneskjuleg vandamál sem upp koma meöal þeirra nánustu. Hins vegar viröist mér Kjartan hafa um of einfaldaö vandamál Jóa til þess aö fá fram þá skýru valkosti sem Lóa stendur frammi fyrir. t veruleikanum hygg ég að margir fleiri kostir en þessir tveir sem Kjartan býöur upp á mundu koma til greina, t.d. sambýli, að- keypt heimilishjálp o.s.frv. Þaö hafa orðið miklar breytingar á viðhorfum manna til meöferöar vangefinna á siöastliönum árum og það er eins og Kjartan hafi ekki kynnt sér þau mál nægilega vel. Ég held aðengum detti i hug i dag aö senda vangefinn einstakl- ing, sem stundar vinnu.á hæli þar sem hann er meira og minna lok- aður inni. Þessi einföldun á vandamálinu virðist mér vera alvarlegur galli á verkinu þar sem stillt er upp siðferðilegu vali sem tæplega stenst prófstein veruleikans. Hér er lika veriö aö fordæma félags- legar lausnir yfirleitt og gera stofnanir og hæli aö verri stööum virkur félagi i Slysavarnarfélagi Islands og Kvenfélagi Háteigs- sóknar og lét ekki sitt eftir liggja, það var oft veriö aö skipuleggja kaffisölur og basara og hefðum viö getaö lært margt af því, þvi þaö var sama hvar borið var niö- ur, Kristin var afbragöskokkur og handavinnukona góð. A Háteigs- veginum tók Kristin oft lagiö fyrir okkur stelpurnar, þaö var áður en sjónvarpiö kom og þá var oftar hægt aö ræöa málin i ró og næöi, þá lagði hún okkur lifsreglurnar á sinn létta og skemmtilega hátt. Kristin var mjög músikölsk og viö nutum þess, þegar hún spilaöi fyrir okkur á pianóið. Oft kom lika Guölaug móöir hennar, en hún kunni ógrynnin öll af visum, það var sérstaklega fallegt aö sjá hve samband þeirra mæögnanna var gott, en Kristin var ekki upp- alin hjá móður sinni, þar sem for- en þeir eru i raun og veru, i þeim tiigangi aö styrkja þann mál- flutning sem Kjartan heldur uppi i verkinu. 1 verki eins og þessu veröum viö aö krefjast þess aö höfundur taki allar röksemdir með og á móti til greina og gæti fyllstu sanngirni. A öörum staö viröist mér Kjart- an einnig einfalda vandamál eöa réttara sagt hlaupast undan þvi aö afgreiöa þaö, en þaö er þegar Jói ræöst á Margréti mágkonu sina og er aö þvi kominn aö nauöga henni þegar hann er stöðvaöur. Margrét og Halldór koma sér saman um aö þegja um þetta atvik. Spuming er hins vegar hvort þau (og höfundur) hafi nokkurt siöferðilegt leyfi til þess aö þegja um slikt, hvort hægt er að ganga fram hjá atviki sem þessu i alvarlegri umræöu um hvað gera skal viö Jóa. Hér virö- ist mér Kjartan hafa bryddað á vanda sem hann skorast siðan undan aö fjalla frekar um. Þrátt fyrir þá vankanta sem mér finnast vera á þessu verki er i þvi góöur og sannur kjarni og þaö varð viöa áhrifa- mikið leikhúsverk i hreinlegri uppsetningu höfundarins. Sverrir Hólmarsson eldrar hennar slitu samvistum þegar hún var barn að aldri. Kristin var ákaflega glæsileg kona og mikill persónuleiki, alltaf var hún hrókur alls fagnaöar, en fyrir nokkrum árum fór heilsunni að hraka og siðustu árin var hún mestmegnis á sjúkrahúsum. Þaö er sárt aö sjá ástvini sina þjást svona mikiö eins og Kristinu, Jó- hannes og börn hennar þurftu oft að taka á öllu sinu, en Jóhannes hjúkraöi henni oft heima og kom sér þá vel hve rólegur og nærgæt- inn hann var. Þann 15. september heföi Kristin oröiö 75 ára gömul heföu hún lifað, þaö má segja aö hún stóö meöan stætt var, hún haföi óbilandi lifsþrótt. Ég vil fyrir hönd okkar vinkvenna Sól- rúnar þakka henni fyrir allar góöu stundirnar á Háteigsvegin- um. Jónina Magnúsdóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.