Þjóðviljinn - 18.09.1981, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.09.1981, Blaðsíða 12
12 SiÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 18. september 1981 útvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, flytur ritningar- orft og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15Vefturfregnir. Forustugr. dagb. (iltdr.). 8.36 Létt morgunlög The New-Abbey sinfóniuhljóm- sveitin leikur. Semprini leikur meft á pianó og stjómar. 9.00 Morguntónleikar 10.00 fréttir. 10.10 Vefturfregn- ir. 10.25 Ot og suftur: Umsón: Friftrik Páll Jónsson. 11.00 Frá prestvigslu i Dóm- kirkjunni Biskup íslands vigir guftfræftikandidatana Hönnu Maríu Pétursdóttur tii Asaprestakalls I Skaftár- tungu, Guftna Þór ólafsson sem farpresti Stykkishólmi og Kristin Agúst Friftfinns- son til Suftureyrarpresta- kalls i ísaf jarfta rprófast- dæmi. Vigsluvottar: Séra Arni Pálsson, séra GIsli Kolbeins, séra ólafur Skiilason og séra Tómas Guftmundsson. Séra Hjalti Guftmundsson dómkirkju- prestur annast altarisþjón- ustu. Dómkórinn syngur, organleikari er Marteinn H. Friftriksson. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 fréttir. 12.45 Vefturfregn- ir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Veldi Snorra Sturlusonar og hrun þess Samantekt i tilefni Snorramyndar sjón- varpsins. Helgi Þorláksson tók saman. 15.00 Miftdegistónleikar: Sinfónfuhljómsveit lslands leikur f útvarpssal 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Staldraft vift á Klaustri — 3. þáttur Jónas Jónasson ræftir vift Þórarin Magnús- son fyrrum bónda. (Endur- tekinn þáttur Jónasar Jónassonar frá kvöldinu áft- ur). 17.05 Hugsaft vift tóna Ingi- björg Þorbergs les frumort ljóft samin vift tónlist eftir Debussy, Chopin og Pro- koffíef. 17.20 A ferft óli H. Þórðarson spjallar vift vegfarendur. 17.25 Kórsöngur: Selkórinn syngur I útvarpssal Islensk og erlend lög, Ragnheiftur Guftmundsdóttir stjómar. 17.50 Hljómsveit Victors Silvesters leikur lög eftir Richard Kodgers Tilkynn- ingar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 fréttir. Tilkynningar. 19.25 Tfu indiánar Smásaga eftir Emest Hemingway I þýftingu Onnu Mariu Þóris- dóttur. Róbert Arnfinnsson leikari les. 19.35 Þegar skátarnir komu Frá söguþáttur eftir Erling Davíftsson. Höfundur flytur. 20.00 Ha rmonikuþá ttur Kynnir: Bjarni Marteins- son. 20.30 Þau stóftu I sviftsljósinu Tólf þættir um þrettán Islenska leikara. Ellefti þáttur: Gestur Pálsson. Stefán Baldursson tekur saman og kynnir. (Aftur út- varpaft 2. janúar 1977). 21.35 Einsöngur i útvarpssal Erlingur Vigfússon syngur erlend lög. Ólafur Vignir Al- bertsson leikur meö á pianó. 22.00 Vilhjálmur og Ellý Vilhjálms syngja lög eftir SigfUs Haildórsson. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins 22.35 „Dingullinn i brjósti þjóftarinnar”Smásaga eftir Jón frá Pálmholti, höfundur les. 23.00 Danslög 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Olfar Guftm unds- son flytur (a.v.d.v.) 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorft Agnes M. Sigurftar- dóttir talar 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr), Tón- leikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Zeppelin” eftir Tormod Haugen í þýftingu Þóru K. Arnadóttur: Ami Blandon byrjar lesturinn (1). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaftarmál Um- sjónarmaftur: Ottar Geirs- son. Rætt er vift Inga Tryggvason, nýkjörinn for- mann Stéttarsambands bænda. 10.00 Fréttir. 10.10 Vefturfegn- ir 10.30 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 Hveraig þaft atvikaftist aft fingurbjörg gerftist himnafaftirinn Knútur R. Magnússon les úr bókinni „Söguraf himnaföftur” eftir Rainer Maria Rilke i þýft- ingu Hannesar Péturssonar. 11.15 Morguntónleikar Ltzhak Perlman og Konunglega fll- harmoniusveitin i Lundún- um leika „Carmen-fanta- siu” op. 25 eftir Pablo de Sarasate: Lawrence Foster stj. / Ulrich Koch og út- varpshljómsveitin I Luxem- burg leika „Sonate per Grande Viola” eftir Niccolo Paganini:: Pierre Cao stj. / Nýja Sinfóniuhljómsveitin i Lundúnum leikur „Dans Macabre” op. 40 eftir Cam- illeSaint-Saensog „Mefisto- valsinn” eftir Franz Liszt: Alexander Gibson stj. 12.00 Dagskrá. Tónleik ar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynn ingar. Mánudagssy rpa — ólafur Þórftarson 15.10 Miftdegissagan: „Fri- dagur frú Larsen” eftir Mörtu Christensen Guftrún Ægisdóttir byrjar lestur eigin þýftingar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Siftdegistónleikar Arthur Grumiaux og Clara Haskil leika Fiftlusónötu I e-moll (K304) eftir Wolfgang Ama- deusMozart/ Daniel Baren- boim og Enska kemmar- sveitin leika Pianókonsert i D-dúr eftir Ludwig van Beethoven. 17.20 Sagan: „Nlu ára og ekki neitt” eftir Judy Blume Bryndis Viglundsdóttir ies þýftingu sina (5) 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.35 Daglegt mál Heigi J. Halidórssonn fiytur þéttinn 19.40 Um daginn og veginn Þorbjörn Sigurftsson fiytur þétt eftir Kristrúnu Guft- mundsdóttur i Hléskógum 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.30 Utvarpssagan: „Riddar- Inn”eftir H.C. BrannerÚif- ur Hjörvar þýftir og ies (6) 22.00 André Verchuren leikur Iétt lög meft hljómsveit sinni 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins 22.35 Kelduhverfi — vift ysta haf Fjórfti þáttur Þórarins Björnssonar i Austurgarfti um sveitina og sögu hennar. Auk hans koma fram I þætt- inum: Þorgeir Þórarinsson, Grásiftu, Jóhann Gunnars- son, Viícingavatni og átta þátttakendur i vlsnaþætti. 23.30 Kvöldtónleikar Frans- esco Aibanese syngur itölsk iög meft Sinfóniuhljómsveit italska útvarpsins 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þuiur veiur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorft. Oddur Albertsson taiar. 8.15 Vefturfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Tónleik- ar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áftur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Zeppelin” eftir TOTmod Haugen i þýftingu Þóru K. Arnadóttur: Arni Blandon les (2). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 tslensk tónlist. Magnús Eriksson, Kaija Saarikettu, Ulf Edlund og Mats Rondin leika Strokkvartett eftir Snorra S. Birgisson / Blás- arar í Filhamóníuhljóm- sveit Stokkhólmsborgar leika „Musik fur sechs” eft- ir Pál. P. Pálsson / Sin- fóniuhljómsveit Sænska út- varpsins leikur „Adagio” eftir Jón Nordal: Herbert Blomstedt stj. 11.00 „Aftur fyrr á árunum”. Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. „Um Þórunni grasakonu”. Vilborg Dag- - bjartsdóttir les. 11.30 Morguntónleikar. Frank Patterson, hljómsveit Tom- as C. Kelly, hljómsveit Ro- berts Farnon og fleiri syngja og leika irsk þjóftlög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilky nn ingar. Þri ftjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 Miftdegissagan: „Fri- dagur frú Larsen” eftir Mörthu Christensen. Guft- rún Ægisdóttir les eigin þýft- ingu (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Síftdegistonleikar. Katia og Marielle Labeque leika Svitu nr. 2 op. 17 fyrir tvö pianó eftir Sergej Rakh- maninoff / Sinfóniuhljóm- sveitin I Westfalen leikur Sinfóniu nr. 3 op. 153 eftir Joachim Raff: Richard Kapp stjd-nar. 17.20 Litli barnatlminn. Stjórnandinn, Sigrún Björg Ingþórsdóttir, talar vift börnin um göngur og réttir og Oddfrlftur Steindórsdótt- ir les söguna ,,Réttardag- ur” eftir Jennu og Hreiftar Stefánsson. 17.40 A ferft. Óli H. Þórftarson spjallar vift vegfarendur. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjómandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. 20.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guftni Rúnar Agnarsson. 20.30 „Aftur fyrr á árumim”. (Endurtekinn þáttur frá morgninum). 21.00 „Gunnar á Hliftarenda”, lagaflokkur eftir Jón Lax- dal. Guftmundur Guftjóns- son, Guftmundur Jónsson og félagar í karlakórnum Fóst- bræftur syngja. Guftrún A. Kristinsdóttir leikur meft á pianó. 21.30 Utvarpssagan: „Riddar- inn” eftir H.C. Branner. Úlfur Hjörvar þýftir og les (7). 22.00 Diana Ross sýngur létt lög meft hljómsveit 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 ,,Nú er hann enn á norft- an”. Umsjón: Guftbrandur Magnússon blaftamaftur. Rætt er m.a. vift Kristinu Hjálmarsdóttur formann Iftju á Akureyri og Július Thorarensen starfsmanna- stjóra Sambandsverksmiftj- anna um þann vanda sem aft verksmiftjunum steftjar. 23.00 A hljöftbergi. Umsjónar- maftur Björn Th. Björnsson listfræftingur. Þér Jerú- salemsdætur! Claude Rains og Claire Bloom lesa úr Ljóftaljóftum, og Judith Anderson les söguna af Júdit úr leydarbókum Bibl- i'unnar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn . 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorft. Aslaug Eiriksdóttir talar. 8.15 Vefturfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Zeppelin” eftir Tormod Haugen i þýftingu Þóru K. Arnadóttur, Arni Blandon les (3). 9.20Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. 10.45 Kirkjutónlist Páll Isólfs- son leikur orgelverk eftir Bach á orgel Dómkirkjunn- ar I Reykjavik: Prelúdia og fúga i G-dúr/Fantasía og fúga i c-moll/Passacaglia og fúga í c-moll. 11.15 „Hugurinn ber mig hálfa leift” Ingibjörg Bergsveins- dóttir les þrjár þulur eftir móftur sina, Guftrúnu Jó- hannsdóttur frá Brautar- holti. 11.30 Morguntónleikar Fil- harmoníusveitin i Lundún- um leikur „Camival”, fw- leik op. 92 eftir Antonin Dvorák, Constantin Sil- vestri stj./Rikishljómsveit- in í Brno leikur polka eftir Bohuslav Smetana, Franti- sek Jilek stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Mift- vikudagssyrpa — Asta Ragnheiftur Jóhannesdóttir. 15.10 Miftdegissagan: „Fri- dagur frú Larsen” eftir Mörtu Christensen Guftrún Ægisdóttir les dgin þýftingu (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 tslensk tónlist Kammer- kvintettinn i Malmö leikur Næturljóft nr. 2 eftir Jónas Tómasson/Rut Ingóifsdóttir og Gísli Magnússon leika Fiftlusónötu eftir Fjölni Stefánsson/Sinfóniuhljóm- sveit lslands leikur Svitu nr. 2 og „Adagio con varia- tione” eftir Herbert H. Agústsson, Páll P. Pálsson og Alfred Walter stj. 17.20 Sagan: „NIu ára og ekki neitt” eftir Judy Blume Bryndfs Viglundsdóttir les þýftingu sina (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Heimsmeistarakeppnin i knattspyrnu Hermann Gunnarsson lýsir siftari hálfleik lslendinga og Tékka á Laugardalsvelli. 20.00 Sumarvakaa. Einsöngur Elin Sigurvinsdóttir syngur islensk lög. Guftrún A. Kristinsdóttir leikur á pianó. b. Fyrsta eftirieitin Frásöguþáttur eftir Helga Haraldsson á Hrafnkels- stöftum. Torfi Jónsson les. c. Kvæfti eftir Hannes Haf- stein. Guftmundur Guft- mundsson les. d. Eyftibýlift Agúst Vigfússon flytur frá- söguþátt. e. Kórsöngur Blandaftur kór Trésmiftafé- lags Reykjavikur syngur is- lensk lög undir stjórn Guft- jóns B. Jónssonar. Agnes Löve leikur meft á planó. 21.30 Útvarpssagan: „Riddar- inn”eftir H.C. BrannerOlf- ur H jörvar þýftir og les (8). 22.00 Svend Asmussen og fé- lagar hans leika gömul lög i nýjum búningi. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins 22.35 1 fór meft sólinni Þjóft- sögurfrá Georgiu og Tékkó- slóvakiu. Dagskrá frá UNESCO. Þýftandi: Guft- mundur Arngrimsson. Stjórnandi: óskar Halldórs- son. Lesarar meft honum: © Elín Guftjónsdóttir, Hjalti Rögnvaldsson og Völundur Óskarsson. 22.55 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Ludwig van Beethoven Flytjendur: Filharmoniu- sveitin I Berlin, Wiíhelm Kempff, Fritz Wunderlich, Hubert Giesen, Konunglega f ilharmon í usvei tin i Lundúnum, Filharmoniu- sveitin i Vin, Yehudi Menu- hin, James King, Gwyneth Jones, C tvarpskórinn i Leipzig og Rikishljómsveit- in I Dresden. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fim mtudagur Fimmtudagur 24. september 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorft. Kristján Guft- mundsson talar. 8.15 Vefturfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Zeppelin” eftir Tormond Haugen i þýftingu Þóru K. Arnadóttur, Arni Blandon les (4). 9.20 Tónleikar. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.30 Einsöngur. Haakan Hagegaard syngur lög eftir Richard Strauss, Franz Schubert, Charles Gounod o.fl., Thomas Schuback Jeikur meft á pianó. 11.00 Verslun og viftskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. Rætt er vift Kjartan Jónsson, forstöftumann vift- skiptaþjónustudeildar Eim- skipafélags lslands um nýj- ungar i starfsemi félagsins. 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 (Jt I bláinn. Sigurftur Sigurftarson og Orn Peter- son stjórna þætti um ferfta- lög og útilif innanlands og leika létt lög. 15.10 Miftdegissagan: „Fri- dagur frú Larsen” eftir Mörthu Christensen. Guftrún Ægisdóttir les eigin þýftingu (4). 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfftdegistónleikar: Tón- listeftir Felix Mendelssohn. 17.20 Fuglinn segir bi bl bi. Heiftdis Norftfjörft stjórnar barnatima frá Akureyri. Hulda Harftardóttir kennir börnunum visu og Jóhann Valdemar Gunnarsson, tiu ára gamall, les ævintýrift, „Dimmalimm” eftir Guft- mund Thorsteinsson. 17.40 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Einsöngur i útvarpssai. Anna Júliana Sveinsdóttir syngur lög eftir Tsjai- kovský, Chopin, og Dvorák. Marina Horak leikur meft á pianó. 20.40 Rugguhesturinn Leikriteftir D.H. Lawrence. Þýftandi: Eiftur Guftnason. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Leikendur: Margrét Guftmundsdóttir, Guft- mundur Klemenzson, Róbert Arnfinnsson, Hjalti Rögnvaldsson, Margrét ólafsdóttir, Gisli Alfrefts- son, Asdis Þórhallsdóttir og Guftmundur Pálsson. 21.45 „Astarbréfift”. Kolbrún Halldórsdóttir les smásögu eftir Fletcher Flora i þýft- ingu Asmundar Jonssonar. 22.00 Fjórtán Fóstbræftur syngja létt lög meft hljóm- sveitarundirleik. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 Sáttmáli vift samvisk- una. Þáttur frá UNESCO um skáldift Anton Tsjekhov. Gunnar Stefánsson þýddi. Flytjendur meft honum: Hjalti Rögnvaldsson, Knútur R. Magnússon og Margrét Guftmundsdóttir. 23.05 Kvöldtónleikar. a. Sónatina i a-moll op. 137 nr. 2 fyrir fiftlu og pianó eftir Franz Schubert. Arthur Grumiaux og Robert Veyron-Lacroix leika. b. Trió i g-moll op. 63 fyrir flautu, selló og pianó eftir Carl Maria von Weber. Musica Viva-trióift i Pitts- burg leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur Föstudagur 25. september 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorft. Astrid Hannesson talar. 8.15Vefturfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áftur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Zeppelin” eftir Tormond Haugen i þýftingu Þóru K. Arnadóttur, Arni Blandon les (5). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 lslensk tónlist Manuela Wiesler leikur „Calais”, verk fyrir einleiksflautu eft- ir Þorkel Sigurbjörnsson/ Den Fynske Trio leikur „Plutót blance qu’ azurée” eftir Atla Heimi Sveinsson. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Lesin er frásögn qf séra Þorvaldi Asgeirssyni i Hofteigi og konu hans önnu Þorsteinsdóttur úr bók Guft- finnu Þorsteinsdóttur. 11.30 Morguntónleikar: Norsk tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Margrét Guft- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 Miftdegissagan: „Fri- dagur frú Larsen” eftir Mörthu Christensen Guftrún Ægisdóttir les eigin þýftingu (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Siftdegistónleikar Beaux Arts-trióift leikur Trió i e moll op. 67 eftir Dmitri Sjo stakovitsj/ Sinfóniuhljóm sveit Lundúna leikur Sin fóniu nr. 6 i e-moll eftir Vaughan Williams, André Previn stj. 17.20 Lagift mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.05 Frá útvarpinu I Frank- furt „Gerviprinsinn”, tóna ljóft eftir Béla Bartók. Sin fóniuhljómsveit útvarpsins i Frankfurt leikur, Zoltan Peskó stj. 20.30 Mér eru fornu minnin kær” (Endurt. þáttur frá morgninum). 21.00 Kvöldtónleikar Hallé- hljómsveitin leikur, Sir John Barbirolli stj. a. „Skáld og bóndi”, forleikur eftir Franz von Suppé. b. „Pizzicato-polki” eftir Jo- hann og Josef Strauss. c. „Sigaunabaróninn”, for- leikur eftir Johann Strauss. d. „Morgunn, siftdegi og kvöld i vin”, forleikur eftir Franz von Suppé. 21.30 List er leikurSiftari þátt- ur um „Mob Shop”, sumar- vinnustofu norrænna lista- manna, hljóftritaftur i Reykjavik og búinn til út- varpsflutnings af Tryggva Hansen og Magnúsi Páls- syni. Asamt þeim kemur fram i þættinum Philip Corner og flutt verfta verk eftir hann og Reha Gaisner. 21.50 Hljótt falla lauf Jenna Jensdóttir les frumort ljóft. 22.00 „Barber-shop” söngva- keppnin 1966 Ameriskir kvartettar syngja. 22.15 Vefturfregnir. ‘Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 „örlagabrot” eftir Ara Arnalds Einar Laxness byrjar lesturinn. 23.00 Djassþáttur Umsjónar- maftur: Jón Múli Arnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur Laugardagur 21 september 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir, Dagskrá Morgunorft. Jón Gunnlaugs- son talar. 8.15Vefturfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Krist- in Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir). 11.20 Nú er sumar Barnatimi undir stjórn Sigrúnar Sig- urftardóttur og Sigurftar. Helgasonar. 12.00 Dagskrá Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 tþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 A ferft óli H. Þórftarson spjallar vift vegfarendur. 14.00 Laugardags- syrpa—Þorgeir Astvalds- son og Páll Þorsteinsson. 16.00 Fréttir Dagskrá 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Guftni gamli —- sjúkra- saga Ingólfur Gislason læknir flytur frásögu sina. (Aftur útv. 1949). 16.45 Dulitil saga frá Djúpi Rósberg G. Snædal skráfti þáttinn og flytur. 17.05 Slftdegistónleikar Frans Bruggen leikur meft kammersveit Gustavs Leonharts Svitu i A-dúr fyrir blokkflautu og fylgi- raddir eftir Francis Diupart og Blokkflautukonsert i D- dúr eftir William Babell / Aeolian-kvartettinn leikur Strengjakvartett i C-dúr op. 76 nr. 3 eftir Joseph Haydn. 18.05 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.35 Gamla konan meft klukk- una Smásaga eftir Daniel Karms. Anna Th. Rögn- valdsdóttir les fyrri hluta þýftingar sinnar. (Siftari hluti verftur á dagskrá kvöldift eftir kl. 19.35). 20.00 Hlöftuball Jónatan Garftarsson kynnir ame- riska kúreka- og sveita- söngva. 20.40 Staldraft vift á Klaustri — 4. þáttur. Jónas Jónasson ræftir vift séra Sigurjón Einarsson prest á Klaustri. (Þátturinn verftur endurtekinn daginn eftir kl. 16.20) 21.25 „O sole mio” Ingólfur Sveinsson lögregluþjónn segir frá ferft til Italiu i fyrra sumar. Siftari þáttur. 21.50 örvar Kristjánsson leikur létt !ög á harmoniku meft félögum sinum 22.15 Vefturfregnir. Fréttir, Dagskrá morgundagsins Orft kvöldsins 2235 „örlagabrot” eftir Ara Arnalds Einar Laxness les (2). 23.00 Danslög (23.45 Fréttir) 01.00 Dagskrárlok. sjónvarp mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Filippus og sætabraufts- kötturinn Finnsk leikbrúftu- mynd um Filippus, sem býr Uti I sveit. Mamma hans vinnur ibænum, en pabbinn er rithöfundur og situr vift ritvélina allan daginn. Alls eru þættirnir fjórir. 1 fyrsta þætti verfta Filippus og sætabrauftskötturinn vinir. Þýftandi: Trausti JUli'usson. (Nordvision — Finnska sjónvarptí)) 20.40 IþróUir.Umsjón: Bjarm Felixson. 21.10 Flatbrjósta Breskt sjón- varpsleikrit. Leikstjóri: Michael Ferguson. Aftal- hlutverk: Alyson Spiro og Chris Barrington. Ung og falleg kona, sem hefur lifaft tilbreytingarlitlu lifi, ákveftur aft fara aft heiman. Hún kemur til borgarinnar i leit aft vinnu — og ævintýr- um. Þýftandi: Kristrún Þórftardóttir. 22.00 Orkuráðstefna Samein- uftu þjdftanna/Afmæli Berllnarmúrsins Tvær breskar fréttamyndir, I. 22.25 Dagskrárlok. þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttír og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Pétur Tékkneskur teiknimyndaflokkur. Sjö- undi þáttur. 20.45 Þjóftskörungar 20stu ald- ar Meistari I stjórnkænsku heitir þessi siftari mynd um fyrrum forseta Bandarikj- anna Franklin D. Roosevelt (1884—1945). Þýftandi og þulur: Þórhallur Guttorms- son. 21.15 óvænt endalok Skotheld- ur Þýftandi: Óskai Ingi- marsson. 21.45 A götunni Húsnæftis- vandinn I brennidepli. Um- ræftuþáttur i beinni útsend- ingu. Umræftum stjórnar Ingvi Hrafn Jónsson. 22.35 Dagskrárlok. miðvikudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.45 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Frá skosku Hálöndunum Þessi mynd frá BBC sýnir fjalllendi Skotlandsjands- lag og dýralíf. Jafnframt er sýnt hvernig bæfti landslag og dýra- og jurtalif hefur breyst af mannavöldum. Margt er likt meft dýralífi þarog hérá landi. Þýftandi: Jón O. Edwald. 21.30 Dallas.Fjórtándi þáttur. Þýftandi: Kristmann Eifts- son. 22.20 Dagskrárlok. föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.50 Allt I gamni rtieft Harold Lloyd s/h Syrpa úr gömlum gamanm yndum. 21.15 Þeirneita aftdeyjaóskin um eilíft llf er jafngömul manninum. Þessi mynd frá BBC fjallar um leift, sem sumir telja færa til þess aft verfta ódauftlegir. 21.45 Brostu, Jennl, þú ert dauft (Smile, Jenny, You’re Dead) Bandarlsk sjón- varpsmynd frá 1974. Leik- stjóri: Jerry Thorpe. Aftal- hlutverk: David Janssen, Andrea Marcovicci og Jodie Foster. Einkaspæjarinn Harry Orwell fær þaft verk- efni aft vernda dóttur vinar si'ns, lögregluforingja, sem óttast, aft hún sé viftriftin morft. Orwell, einkaspæjari, kemst I tæri vift geftklofa Ijósmyndara. Þýftandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 23.10 Dagskrárlok. laugardagur 17.00 tþróttaþáttur. Umsjón- armaftur: Bjarni Felixson. 18.30 Kreppuárin Fjórfti þátt- ur. Þetta er fyrsti þáttur sænska sjónvarpsins I þáttaröft norrænu sjón- varp6stöftvanna um börn á kreppuárunum. (Nordvision — Sænska sjón- varpift) 19.00 Enska knattspyrnan Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttír og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löftur Gamanmynda- flokkur. 21.00 EIvis Presley á Hawaii Annar þáttur af þremur, sem Sjónvarpift sýnir um rokkkónginn Elvis Presley. 21.50 Tvlfarinn (The Double Man) Bandarísk blómynd frá árinu l%8. Leikstjóri: Franklln J. Schaffner.Aftal- hlutverk: Yul Brynner og Britt Ekland. . Þýftandi: óskar lngimarsson. 23.30 Dagskráriok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Arni Bergur Sigur- björnsson, sóknarprestur i Asprestakaili, flytur hug- vekjuna. 18.10 Barbapabbi Tveir þætt- ir, annar endursýndur, hinn frumsýndur. Þýftandi: Ragna Ragnars. Sögumaft- ur: Guftni Kolbeinsson. 18.20 Emil f Kattholti Tólfti þáttur endursýndur. 18.45 Fólk aft leik Fyrsta myndin I þýskum mynda- flokki um þaft hvernig fólk ver tómstundum slnum, meft Ieikjum, Iþróttum efta á annan hátt. Þessi mynd fjallar um lsland. Þýftandi: Eirfkur Haraldsson. Þulur: Guftni Kolbeinsson 19.10 IIlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttír og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjtfnvarp i næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freftsson. 20.45 Snorri Sturliison Slftari hluti tslensk sjónvarpskvik- * mynd unnin i samvinnu vift danska og norska sjónvarp- ift. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Handrit: Dr. Jónas Kristjánsson I samvinnu vift Þráin Bertelsson. Þulur: Dr. Kristján Eldjárn. Tónlist: Karl J. Sighvatsson. 22.05 „Daddy King” Þessi mynd frá BBC er um Martin Luther King, eldri, föftur bandariska blökku- mannaleifttogans, sem féll fyrir skoti morftingja. Saga „Daddy King”,eins og hann er ávallt kallaftur, endur- speglar sögu mannréttinda- baráttu blökkumanna I Bandarlkjunum á þessari öld. Sjálfur var og er King eldri virkur I baráttu blökkumanna og erkunnur I heimalandi sinu fyrir baráttuhug og eindrægni. Þýftandi: Þórftur Orn Sig- urftsson. 22.40 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.