Þjóðviljinn - 18.09.1981, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 18.09.1981, Blaðsíða 15
Föstudagur 18. september 1981 ÞJöÐVILJINN — StÐA 15 frá Hringið i sima 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum lesendum 1 bréfi frð mér sem birtist i Þjóðviljanum nýlega fullyrti ég aö gefnu tilefni, aö söngkonan frábæra Janis Ian syngi and- kapitaliska texta. Stuttu siðar birtist i „Blaöinu okkar” bréf frá Pétri nokkrum Pönkara. Hann kveðst ekki finna nokkra slika texta meölistakonunni. Nú er það svo Pétur Pönkari, aö Janis Ian býr i Bandarikjunum og býr þvi viö kapitaliskt hag- kerfi. Þannig að öll gagnrýni hennar á kerfið er andkapital- iskt. HUn segir reyndar aldrei i textum sinum eins og söng- konan frábæra Barbara Dane: „I hate the capitalist systan”. Það segir reyndar heldur ekki meistari Megas i sinum textum, en dylst þó engum hvað hann meinar, eða hvað? A plötunni Stars sem kom út Janis Ian — á umslaginu um plötuna Stars. Er Janis andkapítalísk? árið 1974 segir Janis Ian i text- anum „Dance with me”: And when the war was over I went dancing in the streets with the corpse of my dead brother to the sacrificial beat the boy-scouts and the legi- onnaires come home from overseas singing glory hallclujah to the swank Gestapo beat hallelujah I’ve never seen in the whole of my life an intelligent sacrifice hallelujah give me a reason to go on believing and I’m ready to pay the price. I heard of a plan in the president’s mansions (high up in the sky) it called forsacrifice and my brother paid the price. Sent him home in a bag the american flag was wrapped around the box the coffin lid was locked the note said a lot. (Textinn er styttur) Varðandi David Bowie, þá vil ég segja þér Pétur Pönkari, að ég er ekki hrifinn af fasistanum David Bowie heldur tónlistar- manninum David Bowie. Svo vil ég ráðleggja þér aö hlusta á live-albúm sem Erick Clapton sendi nýlega frá sér. Hann er ekki svo útbrunninn, blessaður kallinn. í bréfiPéturs Pönkara segir: NU er timi verkalýðsanar- kisma” og ennfremjur „Lifi sósialiski anarkisminn”. Veist þú Pétur Pönkari, að stjórn- leysisstefna (anarkismi) þýðir nánast að menn séu á móti hvers konar stjórnum? Móti lögum, rikisstjórn og rikiskerfi. t rauninni vilja stjórnleys- ingjar hið sama og kommUn- istar, það er samfélag án ri'kis- kerfis, en þar sem þeir setja persónulegt frelsi ofar skipu- lögðum félagsskap hafa þeir iðulega unnið gegn byltingar- starfikommUnistai stað þess að styðja það. Þeir hafa oftsinnis, — stundum réttilega — gagn- rýnt kommúnista fyrir harka- legar flokksmyndanir (járn- harðan flokksaga), en þær hug- mjTidir sem þeir setja fram i staðinn eru nátengdar borgar- legri einstaklingshyggju og frjálshyggju. Þekktustu hugmyndafræð- ingar anarkismans eru Krópótki'n, Malatesta og Bakúnin, ef það skiptir svo ein- hverju máli. Svo veit ég Pétur Pönkari, aö sósialismi er nauðsynlegt milli- stig á leiðinni frá kapitalisma til kommUnisks þjóöfélags, þar sem samvinna kemur i stað samkeppni, þar sem fram- leiðslan er skipulögð með sam- eiginlegar þarfir fyrir augum og þar sem rikiskerfið liður að sið- ustu undirlok. KommUnismi er andstæða auðvalds. Ég vil að lokum spyrja þig Pétur Pönkari, Hvað er sósial- iskur anarkismi? Hvað er ver kalý ðsanarkism i? Stefán Guöm undsson Akureyri Á hvaða blöðru heldur Sammi? Gátur 1. Hvað þarf úlfurinn að ganga langt inn í skóginn til þess að eiga jafnlangt út? 2. Hvað er það sem hangir við alla? 3. Hvað eru margir staf ir í biblíunni? 4. Hvaða skeið er aldrei borðað með? 5. Hvað er það sem alltaf er hægt að skjóta? 6. Hvernig er hægt að skrifa rautt með svörtu bleki? Hnej ’9 —- s— Q!8>|SJn\/\/ — v niN C — PlujeN Z — -uui6o>|s uelpiuj i uu| i JQas Barnahomid List er leikur List er leikur: Hugmynda- netiö rnikla, nefnist þáttur sem er á dagskrá útvarpsins kl. 20.30 I kvöld. Þar er á ferð- inni kynning á sumarvinnu- stofu norrænna listamanna sem starfrækt var á Snæfells- nesi sl. sumar. Magnús Pálsson mynd- ’listarmaður sem er annar um- sjónarmanna þáttarins sagði okkur aö i þættinum yrðu fluttar upptökur af þvi sem gert var þar vestra, þau lista- verk sem teljast til hljóðlistar. Þá verður viðtal við Frakkann Robert Pilliou sem var einn þeirra er gisti vinnustofurnar. Tónlist eftir Philip Corner (ef tónlist skyldi kalla) verður framin og einnig fáum við að heyra kveðskap Margrétar Sigurðardóttur i Dalsmynni (sjá viðtal við hana á bls. 2 hér i blaðinu). Magnús sagði að um 50 manns heföu verið i vinnustof- unni sl. sumar, en fyrirbæri eins og þetta heitir á erlendum málum „Mob shop”. Lista- mennirnir voru einkum frá Norðurlöndunum, Bandarikj- unum, Frakklandi og Hol- landi, en það þarf vart að taka Útvarp %/H? kl. 20.30 tJr „Mob Shop” myndlistar- manna en þeir sýndu verk sfn mundarsalnum I sumar, þau er unnin voru vestur á Snæfells nesi. fram aö þarna er á ferðinni nýlist. Magnús sagðist vonast til að sumarvinnustofan tæki aftur til starfa, þó yrði það væntanlega ekki fyrr en sum- arið ’83. Þáttur um málefni fatlaðra Að eiga samleið, eða sér á báti? Málefni fatlaðra verða tekin til umræðu i sjónvarpinu i kvöld kl. 20.50. Ingvi Hrafn Jónsson sér um þáttinn sem verður eins konar úttekt á stöðu fatlaðra hér á landi. Vart þarf að minna á að nú eru aðeins þrir og hálfur mánuður eftir af ári fatlaðra og þvi hægt að gera sér nokkurn veg- Sjónvarp kl. 20.50 inn grein fyrir hvernig eða hvort málum hefur verið þok- að i rétta átt og hvaða verkefni eru brýnust. Söngvar úr Evrópu- söngva- keppni Það er vinsælt að tefla fram i sjónvarpi stórstjörnum kvik- mynda eða söngs, til ágóða fyrireitthvert þarft málefni. 1 slikum tiifelium gefa lista- menn vinnu sfna og nægir að minna á þætti Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna sem nokkrum sinnum hafa birst á skjánum. 1 kvöld kl. 21.40 er þáttur frá norska sjónvarpinu unninn i samráði við Rauða krossinn, þar sem söngvarar sem unnið hafa söngvakeppni sjónvarps- stöðva koma fram og syngja sitt verðlaunalag. Reyndar má mjög svo deila um keppni þessa, sumum finnst að gæði tónlistarinnar séu með minnsta móti, en hvað semumþað má segja, þá Cliff Richard vann eitt sinn söngvakeppni sjónvarpsstöðv- anna i Evrópu. hafa mörg laganna orðiö vin- sæl. Lögin eru allt frá árinu 1956 til 1981 alls 19 sigurveg- arar. Þátturinn tekur tvær klukkustundir i flutningi. Þeir sem una á siðkvöldum við kvikmyndirnar i sjónvarpinu fá ekkert fyrir sinn snúð þetta kvöld, tónlistin mun ráða rikj- um. Sjónvarp VF kl. 21.40

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.