Þjóðviljinn - 18.09.1981, Page 13

Þjóðviljinn - 18.09.1981, Page 13
Föstudagur 18. september 1981 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 13 ÞJÓDLEIKHÚSID Sala á aðgangskortum stendur yfir Mifiasala 13.15—20. Slmi 1-1200. <mio LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Jói 5. sýn.i kvöld uppselt Gul kort gilda. 6. sýn.sunnudag uppselt Græn kort gilda. 7. sýn. þriftjudag uppselt Hvit kort gilda. 8. sýn. miövikudag uppselt Appelsinugul kort gilda. Rommí 102. sýn. laugardag kl. 20.30. Ofvitinn 163. sýn. fimmtudag kl. 20.30. AÐGANGSKORT t DAG ER SÍÐASTI SÖLU- DAGUR AÐGANGSKORTA Miöasala I Iönó kl. 14—20.30. sími 16620 alþýdu- leikhúsid Frumsýning Sterkari en Superman eftir Roy Kift I Alþýöuleikhúsinu Hafnarbiói laugardag kl. 17 önnur sýning sunnudag kl. 15 Miöasala i Alþýöuleikhúsinu Hafnarblói alla daga frá kl. 2, sýningardaga frá kl. 1. Slmi 16444. LAUQARA8 Spennandi mynd um þessa „gömlu góöu vestra”. Myndin er I litum en er ekki meö Islenskum texta. Aöalhlutverk: Robert Conrad (Landnemarnir), Jan Michael Vincent (Hooper). Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Amerika (Mondo Kane) öfyrirleitin, djörf og spenn- andi ný bandarísk mynd sem lýsir þvl sem gerist undir yfir boröinu I Ameriku. Sýnd kl. 11. Bönnuö innan 16 ára. Gloria fslenskur texti Æsispennandi ný amerisk lir- vals sakamálakvikmynd I Iit- um. Myndin var valin besta mynd ársins i Feneyjum 1980. t.ena RowJan^g, var útnefnd ö.‘ 0skarsver61auna fyrir leik S!C" .1 bessari mynd. Leik- stjón: John Cassavetes. A6al- hlutverk: Gena Rowlands, eUCj Henr-y, j0hn Adames. Synd kl.'5, 7.30 og 10. Bönnu5 innan 12 ára. Hækkaö verö. Stöustu sýningar. ío3 + ? flllSTURBtJARRifl Honeysucke rose Sérstaklega skemmtileg og fjörug, ný, bandarisk country-söngvamynd í litum og Panavision. — I myndinni eru flutt mörg vinsæl country- lög en hiö þekkta ,,On the Road Again” er aöallag myndarinnar. Aöalhlutverk: WILLIE NEL- SON, DYAN CANNON. Myndin er tekin upp og sýnd i DOLBY-STEREO og meö nýju JBL-hátalarakerfi. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Ný bandarlsk hörku KARATE-mynd meö hinni gullfallegu Jillian Kessner i aöalhiutverki ásamt Darby Hinton og Rcymond King. Nakinn hnefi er ekki þaö eina Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heljarstökkið (Riding High) Ný og spennandi litmynd um mótorhjólakappa og glæfra- leiki þeirra. Tónlistin i mynd- inni er m.a. flutt af: Pol- ice.Gary Numan, Cliff Ric- hard Dire Straits Myndin er sýnd i Dolby Ster- eo. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Maðuren manns gaman Ein fyndnasta mynd siöustu ára. Endursýnd kl. 7. IUMFERDAR RAO sjonvarpió Skjárinn SjdnvarpsverlistfflSi Bergstaðastrati 38 simi 2-1940 Q 19 000 -salur/i Uppá líf ogdauða if LEE CHARLES MARVIN BRONSON Spennandi ný bandarisk litmynd, byggö á sönnum viö- buröum, um æsilegan eltingaleik noröur viö heim- skautsbaug, meö CHARLES BRONSON og LEE MARVIN. Leikstjóri: PETER HUNT. Islenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. -salur I Spegilbrot 1 Mirrof mif rot on the w. Who is the muftleret anxxi3 rhem all: i'iIRAlDN 'HAHiN- lijff KO>. HUÖSON • MM WiVAr • f _:i THL MIRROR CRACKD Spennandi og skemmtileg ensk-bandarlsk litmynd eftir sögu Agöthu Christie, sem ný- lega kom út á Isl. þýöingu, meö ANGELA LANSBURY, og fjölda þekktra leikara. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salurV Ekki núna — elskan Fjörug og lifleg ensk gaman- mynd i litum meö LESLIE PHILLIPS - JULIE EGE. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. - salur I Lili Marleen 13. sýningarvika. Fáar sýningar eftir — sýnd kl. 9. Coffy Eldfjörug og spennanui bandarisk litmynd, meö PAM GRIER. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 Og 11.15. TÓNABÍÓ Slmi 311 82 „Bleiki Pardusinn hefnir sin" (The Revenge of the Pink Panther) vtf!HUMjumrii(*ru(niai Þessi frábæra gamanmynd veröur endursýnd aöeins i ör- fáa daga. Leikstjóri: Blake Edwards. Aöalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Low, Dyan Cannon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 11475. Börnin frá Nornafelli nunuDf FnoM ANOFHER WODID... Afar spennandi og bráö- skemmtileg ný, bandarisk kvikmynd frá Disneyfélaginu. Framhald myndarinnar „Flóttinn til Nornafells”. Aöalhlutverk: Betty Davis og Christopher Lee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rfag apótek Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka i Reykjavlk dagana 11.—17. september er i Vesturbæjar apóteki og Háa- leitis apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- arnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9.—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00. lögreglan Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Slmanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 80. læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk, sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landsspitalinn Göngudeild Landsspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeildin: Opin allan sólarhringinn, simi 8 12 00. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. söfn Lögregla: Reykjavik........simi 1 11 66 Kópavogur........simi 4 12 00 Seltj.nes........simi 1 11 66 Hafnarfj.........simi 5 11 66 Garöabær.........simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik........simi 1 11 00 Kópavogur........simi 1 11 00 Seltj.nes........simi 1 11 00 Hafnarfj.........simi 5 11 00 Garöabær.........simi 5 11 00 sjúkrahús Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9 — efstu hæö — er opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 4—7 siödegis. Borgarbókasafn Reykjavlkur Aöalsafn Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánud.-föstudag. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16. Aöalsafn Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029 Opiö alla daga vikunnar kl. 13-19. félagslif Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga—föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15og 18. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Landspitalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavikur — viö Baróns- stig: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30—19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eirfksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaöaspltalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Félagsmiöstööin Arseli Nýja Kompaniiö leikur Jass tónlist á sunnudagskvöldiö 20. sept. Húsiö opnaö kl. 20. Kaffistofan opin. Söfnun pottablóma stendur yfir. Helgarferöir: 18. - 20. sept.: kl. 20 Land- mannalaugar 19. - 20. sept.: kl. 8 Þórsmörk - haustlitaferö. Farmiöasala og allar upplýs- ingar á skrifstofunni, öldu- götu 3. Feröafélag islands. Dagsferöir sunnudaginn 20. sept.: 1. kl. 10 Hátindur Esju. 2. kl. 13 Hofsvik - Brimnes. Verö kr. 40.- Fariö frá Umferöamiöstöö inni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Feröafélag islands. UTIVISTARFEBÐIR Föstudagur 18. sept. kl. 20 Kjalarferö meÖ Jóni I. Bjarnasyni. Gist i húsi. Föstudagur 25. sept. kl. 20 Þórsmörk, haustlitaferö grillveisla. Gist i húsi. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni Lækjargötu 6a simi 14606 Sunnudagur 20. sept. kl. 10 Skálafell kl. 13 Botnsdalur - Glymur, haustlitir. — Utivist minningarkort Minningarkort Hjartavcrndar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavik: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmtlla 9, 3. hæö, simi 83755, Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti 16, Skrifstofu D.A.S., lfrafnistu, Dvalarheimili aldraöra viö Lönguhliö, Garös Apóteki Sogavegi 108, Bókabúöin Embla, v/Noröurfell, Breiöholti, Ar bæjar Apóteki, Hraunbæ 102a, Bókabúö Glæsibæjar, Alfheimum 74, Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20—22. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjöröur: BókabUÖ Olivers Steins, Strandgötu 31, Spari sjóöur Hafnarfjaröar, Strandg. 8—10. Kcflavik: Rammar og gler, Sólvallagötu 11, Samvinnubankinn, Hafnargötu 62. Akranesi: Hjá Sveini Guömundssyni, Jaöarsbraut 3. isafjöröur: Hjá Júliusi Helgasyni, rafvirkjameistara. Sigtufiröi: Verslunin Ogn. Akureyri: Bókabúöin Huld, Hafnarstræti 97, Bókaval, Kaup vangsstræti 4, Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru afgreidd á eftirtöldum stööum: t Reykjavik: Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, slmi 84560 og 85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötú 2, simi 15597. Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, slmi 18519. 1 Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg. 1 Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107 1 Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9. A Selfossi: Engjavegi 78. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153 A skrifstofu SIBS slmi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Maris slmi 32345, hjá Páli simi 18537. t sölubúöinni á Vifilsstööum slmi 42800. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssvni' Bókaforlaginu löunni, Bræöraborgarstig 16. „Þaö var hann sem skrifaöi þessa frábæru bók um menn sem hegöa sér einsog kaninur” útvarp 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Bxn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö. Astrid Hannesson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr ). Tónleik- ar. 8.55 Dagiegt mál. Endurt. þáttur Hdga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „ÞorpiÖ sem svaf” eftir Monique P. de Ladebat i þýöingu Unnar Eiriksdtítt- ur, Olga Guörún Arnadóttir lýkur lestrinum (20). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.30 tslensk tonlist „KISUM” tónverk fyrir klarinettu, vfólu og píanó eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Gunnar Egilsson, Ingvar Jónasson og höfundurinn leika. 11.00 Presturinn meÖ silfur- hörpunaSéra Sigurjón GuÖ- jónsson flytur erindi um Stefán Thorarensen, prest á Kálfatjörn og sálmakveö- skap hans 11.30 Morguntónleikar Capi- tol-sinfóniuhljómsveitin leikur lög eftir Stephen Foster, Carmen Dragon stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir.Tilkynningar. A fri- vaktinni Margrét GuÖ mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 Miödegissagan: ..Brynja” eftir Pál Hall- björnsson Jóhanna Norö- fjörö lýkur lestrinum (10). 15.40 Tilkynningar. Ttínleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar Feli- cja Blumental og Sinfóníu- hljómsveitin I Vlnarborg leika Píanókonsert i a-moll op. 17 eftir Ignaz Pader- ewsky, Helmut Froschauer stj./Luciano Pavarotti syngur arfur úr óperum eft- ir Richard Strauss, Bellini, Puccini og Rossini meö hljómsveitarundirleik. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög bama. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 'Hlkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Nýtt undir nálinniGunn- ar Salvarsson kynnir nýj- ustu popplögin. 20.30 List er leikur: Hug- myndanetiö mikla Fyrri þáttur um ,,Mob Shop” sumarvinnustofu norrænna listamanna, hljóöritaöur á Snæfellsnesi og búinn til út- varpsflutnings af Tryggva Hansen og Magnúsi Páls- syni. Asamt þeim koma fram I þættinum Robert Filliou og Margrét i Dals- mynni og fhittir veröa kafl- ar úr verkum eftir Philip Corner. 21.00 Nicanor Zabaleta leikur á hörpu verk eftir Corelli, Spohr, Fauré og Albénlz. 21.30 Hugmyndir heimspek- inga um sál og lfkama Þriöja og siöasta erindi: Efnishyggja 20. aldar. Eyjólfur Kjalar Emilsson flytur. 22.00 Hljómsveit Horsts Wende leikur eldri dansana 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Um ellina eftir Cicero Kjartan Ragnars sendi- ráöunautur les þýöingu sína (4). 23.00 Djassþáttur Umsjónar- maöur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjénvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfínni 20.50 AÖ eiga samleiö, eöa sér á báti? Málefni fatlaöra hafa veriö í brennidepli á þessu ári, enda áriö tileink- aö þessum þjóöfélagsþegn- um. Samkvæmt alþjóöa skilgreiningu á fötlun er ti- undi hver jaröarbúi eitthvaö fatlaöur. í þessum þætti sem SjónvarpiÖ hefur látiö gera er fjallaö um ýmsar hliöar málefna fatlaöra á Islandi nú. Umsjónarmaö- ur: Ingvi Hrafn Jónsson. Upptökustjóri: Valdimar Leifsson 21.40 Sigursöngvar Tveggja klukkustunda dagskrá frá norska sjónvarpinu, þar sem fram koma langflestir sigurvegarar i Söngva- keppni evrópskra sjón- varpsstööva frá árinu 1956 til 1981. Þeir syngja sigur- lögin, en jafnframt veröa sýndar myndir frá söngva- keppninni meö sigurvegur- um, sem ekki sáu sér fært aö vera viöstaddir þessa Evrópusöngvahátiö I Mysen I Noregi. Alls taka 19 sigur- vegarar þátt I þessari dag- skrá, meöal annars sigur- vegarar slöastliöinni sjö ára. Norska sjónvarpiö ger- ir þáttinn I samvinnu viö norska Rauöa Krossinn. ÞýÖandi: Björn Baldursson. (Evróvision — Norska sjón- varpiö) 23.40 Dagsrkárlok gengið FerÖam.- giald- 17. september 1981 Kaup Sala eyrir Bandarlkjadollar 7.706 7.728 8.5008 Sterlingspund 14.301 15.7311 Kanadadollar 6.424 7.0664 I)önsk króna 1.0683 1.1752 Norskkróna 1.3213 1.3251 1.4577 Sænskkróna 1.3941 1.5336 Finnsktmark 1.7309 1.7358 1.9094 Franskurfranki 1.4000 1.5400 Belgískur franki 0.2052 0.2258 Svissneskur franki 3.9018 3.9129 4.3042 Hollensk florina 3.0285 3.0371 3.3409 Vesturþýskt mark 3.3622 3.6985 ttölsklira 0.00660 0.00662 0.0073 Austurrlskur sch 0.4788 0.5267 Portúg. escudo 0.1177 0.1181 0.1300 Spánskur peseti 0.0819 0.0822 0.0905 Japansktyen 0.03399 0.03409 0.0375 irsktpund 12.247 13.4717

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.