Þjóðviljinn - 29.09.1981, Blaðsíða 1
UOBVIUINN
Þriðiudagur 29. september 1981 —216. tbl. 46. árg.
Miðst j órnarfundur
Miöstjórn Alþýöubandalagsins hefur veriö kvödd til fundar dag-
ana 2.-3. okfóber n.k. i húnæöi Starfsmannafélagsins Sóknar,
Freyjugötu 27, Reykjavik og hefst hann kl. 20.30 n.k. föstudag.
Dagskrá fundarins er sem hér segir: 1. Stjórnmálaviöhorfiö:
Framsögumaöur Svavar Gestsson. 2. Flokksstarfiö: Framsögu-
maöur Baldur Óskarsson. 3. Ákvöröun um flokksráösfund. 4.
Þjóöviljinn og fjárhagsstaöa hans. 5. Onnur mál.
Aukin áhrif
á kjaramálin
Verkakonur á ráðstefnu í
Ölfusborgum:
Hlutur kvenna ekki í samræmi við fjölda
Mikill baráttuandi og einhugur
rikti á ráöstefnu verkakvenna
sem haldinn var aö ölfusborgum
nú um helgina. 1 ályktunum sem
samþykktar voru á ráöstefnunni
segir meöal annars aö konur telji
um helming félaga i aöildarfélög-
um Verkamannasambandsins,
séu þrisvar sinnum fleiri enkarlar
i sambandi iönverkafólk og um
helmingi fleiri en karlar I sam-
bandi verslunarmanna. Þrátt
fyrir þessa miklu þátttöku
kvenna I atvinnulifinu séu áhrif
þeirra á kjaramál og i forystu
verkalýöshreyfingarinnar tak-
mörkuö. Kraföist fundurinn þess
aö konur fái meiri hlutdeild i
samningagerö og ákvöröunum I
kjaramálum en þær hafa haft
fram aö þessu.
Rösklega fjörtiu konur af
Suöur- og Vesturlandi sóttu ráö-
stefnuna. Þær Herdis ólafsdóttir
á Akranesi og Guörún ólafsdóttir
i Keflavik sögöu i samtali viö
blaöamann aö ráöstefnan heföi
gengiö framar öllum vonum,
einsog ein hönd heföi veriö aö
verki og konurnar mjög ánægöar
meö starfiö á ráöstefnunni. Ráö-
stefnan fjallaöi um kjaramál og
verkakvenna á viöum grundvelli.
Þeir Björn Björnsson frá ASl og
Hólmgeir Jónsson frá Kjararann-
sóknarnefnd fluttu erindi á ráö-
stefnunni, Björn um kaupmátt og
taxtakaups og Hólmgeir um þró-
un kaupmáttar frá 1972 og sam-
anburö á greiddu timakaupi
verkakvenna, verkakarla og iön-
aöarmanna.
Siöan var skipaö i fjóra starfs-
hópa, sem fjölluöu um almenn
Gífurlegt vatnsveður á Austfjörðum um helgina:
Skriður féllu á hús
„Þetta var allt hálf skuggalegt.
Þaö flæddi inn i kjallara og aur-
skriður féllu vlöa inn á lóöir og
jafnvel inn f hús. Ég gæti trúaö aö
það hafi veriö mörg hundruð bíl-
hlöss af auri og öörum framburöi
sem hafi verið keyrt burtu úr
bænum”, sagöi Viiborg ölvers-
dóttir fréttaritari Þjóöviljans á
Gskifirði.
Eftir gífurlegar rigningar i siö-
ustu viku sem mögnuðust um all-
an helming á laugardag, féllu
margar aurskriður og ár flæddu
yfir bakka sina viöa á Austfjörö-
um.
A Eskifiröi fylltist Lambeyrar-
á, eftír aurskriðu, þannig aö áin
flæddi viöa yfir bakka sina og
fylltust margir kjallarar af vatni.
Aurskriöur félluúr hliðunum ofan
við bæinn inn d lóðir og aur komst
i kjallara grunnskólans.
Aö sögn Vilborgar, hófust ibúar •
þegar handa viö aö hreinsa til i
bænum og gekk það verk vel.
Enginslysuröu á mönnum i þess-
um vatnsveðrum, en ibúar á elli-
heimilinu voru fluttir i annaö hús,
meöan óvist var um frekari
skriöuföll.
A Seyöisfirði féllu aurskriöur
niður i byggðina sinn hvoru meg-
in fjarðarins. Skreiöarhjallur var
fyrir einni skriðunni og er hann
nokkuð skemmdur svo og eitt-
hvað af skreiöinni sem þar var
geymd. Nokkrir ibúar flúðu hús
sin, meöan mest gekk á um nött-
ina, en engin slys urðu á mönn-
um.
I gær var stytt upp á Austfjörö-
um og sá til sólar, i fyrsta sinn i
nærri mánuö, eftir óhemju mikla
rigningartíð.
—>g-
kjaramál, bónuskerfiö, kjör
kvenna i ræstingu óg i mötuneyt-
um og um kauptryggingu i fisk-
iönaði. A sunnudaginn skiluöu
starfshópar áliti sinu en fjallaö
verður sérstaklega um niöurstöö-
ur starfshópanna siöar. Viömæl-
endur Þjóöviljans á ráöstefnunni
voru þeirrar skoöunar aö hlutur
kvenna i heildarsamböndum væri
hvergi i samræmi viö fjölda
þeirra. Það yröi aö vinna aö þvi
aö konur fengju aöstööu innan
verkalýðshreyfingarinnar til aö
fjalla um sin mál. —óg
Sjá síðu 3
Herra Pétur Sigurgeirsson var settur inn I embætti biskups viö hátiö-
lega athöfn I Dómkirkjunni sl. sunnudag. Viöstaddir voru biskupar frá
Noröurlöndunum svo og blómi islenskrar prestastéttar auk annarra
kirkjugesta. Hér sjást þeir Sigurbjörn Einarsson sem hinn 1. okt. lætur
af embætti biskups og hinn nýi biskup, en aö baki þeim sjást norrænir
biskupar. — Ljósm.: gel.
Könnunáhlutkvennainnan ABR, i nokkrum stéttarfélögum og skól\iin?
Rýr í skólum og
stéttarfélögum
Konur eru 29% félaga í Alþýðubandalaginu
í Reykjavík, 45% af stjórninni og 47% af stjórnum
hverfadeildanna
Erorsakanua fyrir litilli þátj-
töku kvenna I stjórnmálastarfi
og starfi innan stéttafélaga aö
leita i hjónabandinu og heimilis-
störfum, eöa er þaö uppeldiö
sem veldur mestu um? Þessari
spurningu varpaöi Bjargey
Eliasdóttir fóstra fram á fundi
ABR um stööu kvenna I Alþýðu-
bandalaginu sem haldinn var
siðhst liöinn fimmtudag. Bjarg-
ey geröi meira en að spyrja, hún
sagöi frá könnun sem hún geröi
á hlut kvenna inttan ABR, f
uokkrum stettafélögum og skól-
um.
L_
Komur eru
29% félaga í ABR
þær eru 45% af stjórninni og
47% af stjórnun hverfadeild-
anna. 1 stjórn Starfsmannafé-
lags Reykjavikur eru konum
60% félaga en i stjórninni sitja 2
konur á móti 5 körlum. 1 Kenn-
arasambandi íslands eru konur
55%félaga,i stjórn sitja 3konur
en 8 karlar. í Sambandi is-
lenskra bankamanna eru konur
64% félaga, i stjórninni sitja 2
konur með 5 körlum.
Niöurstaðan er aö hlutfall
kvenna I stjórnum stéttafélaga
er f engu samræmi við fjölda
þeirra i félögunum, en hvers
vegna? Er það vegna þess aö
þær gefa ekki kost á sér, vegna
anna heima fyrir, eða sitja karl-
arnir fast á valdastdlunum?
Hvernig er ástandiö þar sem
konur ættu aö hafa nægan tima,
i skólunum, spuröi Bjargey.
I Menntaskdlanum viö
Ham rahliö eru konur meiri liluti
nemenda. Þar situr ein kona i 3
manna stjórn og 2 sitja i 14
manna ráöi. í Verslunarskdlan-
um i' Reykjavik eru konur 2/3
nemaida, þar situr ein kona i 9
manna stjórn. 1 Fjölbrautaskól-
anum i Breiðholti eru konur i
meirihluta, f stjórn sitja 3 konur
með 4 körlum. Þriggja manna
miöstjdrn er eingöngu skipuö
körlum. Sem sagt ástandiö er
engu betra i skólunum og þá
vaknar spumingin enn, hvers
vegna Uppeldi og innræting aö
Uppeldiö og innræting, er or-
sakanna aö leita þar? Bjargey
Elíasdóttir fóstra.
viöbættum ytri aöstæöum
kvenna?
Umræöurnar um stööu
kvenna innan Alþýöubanda-
lagsins snerust um reynslu
kvenna, hugmyndina um sér-
stakt kvennaframboð, orsakir
og afleiöingar af stööu kvenna i
þjóöfélaginu. Fundurinn var
hressilegur og umræðurnar á
köfíhm opinskáar, en meginnið-
urstaöan var sú aö umræöan
væri rétt hafin, henni yröi aö
haldaáfram. ká
Sjá opnu
Keflavík
Kvelkt
í Duus
húslnu
Duus húsiö i Keflavik, varö eldi
að bráö um helgina. HUsið sem er
tveggja hæöa timburhús meö risi,
var komiö nokkuð til ára sinna og
farið að láta á sjá, en ákveöið
hafði veriö aö endurbyggja húsiö
aftur i upprunalegri mynd. Forö-
um tiðar var þar verslun, lager og
siðast var þaö notaö sem þurrk-
hús, undir saltfisk, en húsið var i
eigu Keflavik h.f.
Tilkynnt var um eld i húsinu
skömmu eftir miönætti s.l. laug-
ardag, og var húsiö alelda þegar
aö var komiö. Fljótlega gekk aö
ráða niðurlögum eldsins,en húsiö
er talið ónýtt.
Duus húsiö átti sér merka sögu
sem verslunar-og geymsluhús og
var eitt af elstu húsunum f Kefla-
vik.
Mynd AB
Húsið hafði staðiö autt um
nokkurn tima, og er taliö fullvi'st,
að unglingar hafi kveikt i húsinu,
að sögn lögreglunnar i Keflavik.
Máliö er enn i rannsókn.
-ig.
>
Sandgerði,
Keflavík
Þrjú
ínnbrot
2600 kr. var stolið i reiöufé, i
félagsheimilinu Stapanum um sl.
helgi. Auk þess var einhverju
stoliö af sigarettum og smálögg
af áfengi.
Þá var brotist inn i Kaupfélagið
i Sandgeröi, en engu umtalsveröu
stoliö. Einnig var brotist inn á
verkstæöi i Keflavik en óvist var
um stuld. -*■ ig.
Neskaupstaður
Drukknaði
í höfninni
Banaslys var i Neskaupstaö sl.
sunnudagsmorgun, þegar skip-
stjóri á aðkomubát féll á milli
báts og bryggju og drukknaði.
Hinn látni sem var rúmlega
fimmtugur, hét Daniel W.F.
Traustason skipstjóri á Kóp frá
Vestmannaeyjum. — lg