Þjóðviljinn - 29.09.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 29.09.1981, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 29. september 1981 ÞJÓOVILJINN — SÍÐA 13 ÞJÓDLEIKHÚSID Hótel Paradís 4. sýning miövikudag kl. 20 5. sýning föstudag kl. 20 6. sýning laugardag kl. 20. Sölumaður deyr fimmtudag kl. 20 Litla sviðið: Ástarsaga aldarinnar Frumsýning miövikudag kl. 20.30 2. sýning fimmtudag kl. 20.30. Miöasala 13.15 — 20. Simi 11200 <»iO "P LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Jói i kvöld kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Ofvitinn fimmtudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir. Rommi föstudag uppselt. Barn í garðinum sunnudag kl. 20.30 aðeins örfáar sýningar. Miðasala i Iönó kl. 14 — 20:30. sími 16620 alþýdu- leikhúsid Sterkari en Superman eftir Itoy Kift ÞýB. Magnús Kjartansson 4. sýn. laugardag kl. 15 5. sýn. sunnudag kl. 15. MiBasaia i Hafnarbiói frá ki. 14. Sýningardaga frá kl. 13. MiBapantanir I sima 16444. LAUQARA8 I o Nakta Sprengjan MAXWELL SMART is ACENT 86 THE NUOE Ný, smellin og bráðfyndin bandarisk gamanmynd. Spæj- ari 86, öðru nafni MAXWELL SMART, er gefinn 48 stunda frestur til að foröa þvi aö KA- OS varpi „nektarsprengju” yfir allan heiminn. Myndin er byggö á hugmynd- um Mel Brooks og fram- leiöandi er Jenning Lang. Aöalhlutverk: Don Adams og Sylvia Kristel. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bláa Lónið (The Blue Lagoon) Islenskur texti Afar skemmtileg og hrifandi ný amertsk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri: Randal Kleiser. ABalhlutverk. Brooke Shields, Christopher Atkins, Leo Mc- Kern o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Mynd þessi hefur alstaBar veriB sýnd meB metaBsókn HækkaB verB Simi 11475., Hefnd drekans (Challenge Me Dragon) Afar spennandi og viBburBartk „Karate” mynd sem gerist i Hong Kong og Macao. ABal- hlutverkin leika „Karate” meistararnir Bruce Liang og Yasuaki Kurada Sýnd kl. 5 og 9 Börnin frá NórnafeDi Sýnd kl. 7. Ný bandarisk hörku KARATE-mynd meö hinni gullfallegu Jillian Kessner i aöalhlutverki ásamt Darby llinton og Reymond King. Nakinn hnefi er ekki þaö eina Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svikamylla (Rough Cut) Fyndin og spennandi mynd frá Paramount. Myndin fjallar um demantarán og svikum sem þvi fylgja. Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Lesley-Ann Down og David Niven. Leikstjóri: Donald Siecel. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10 Siöasta sýning. AIISTURBÆJARRÍfl LAUKAKURINN (TheOnion Field) Hörkuspennandi, mjög vel gerö og leikin, ný, bandarlsk sakamálamynd i litum, byggB á metsölubók eftir hinn þekkta höfund Joseph Wambaugh. ABalhlutverk: JdHN SAVAGE, JAMES WOODS. BönnuB innan 14 ára. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 + § lluÆ UMFERÐAR Cannonball run BURT REYN0U3S ROGER MOORE FARRAH FAWCETT ■ DOM DELUISE (annonball] -'ruN^J to coastandanythinggoes! Frábær gamanmynd, eld- fjörug frá byrjun til enda. Víöa frumsýnd núna viö met- aösókn. Leikstjóri: HAL NEEDHAM Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 - salur i Uppá lif ogdauða Hörkuspennandi litmynd meö LEE MARVIN, CHARLES BRONSON Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 -salur Stóri Jack Hörkuspennandi og viöburöa- hröö Panavision-litmynd, ekta „Vestri”, meö JOHN WAYNE — Richard Boone. lslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3. 0 — 5.10 — 7.10 — 9.10 — 11.10. It ÍXJKS TOtWIUl WILUÍtm BL_ mmi mAcixnmu) numcuut mjcal .KUPITtlPUJWllSmiM Þjónn sem segir sex Fjörug, skemmtileg og djörf ensk litmynd, meö JACK WILD — DIANA DORS. lslenskur texti. Endursýnd kl, 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15 — 11.15. TÓNABfÓ Hringadróttinssaga (The Lord of the Rings) “RALPH BAKSHIHAS MASTERMINDED A TRltlMPHANT VISUAUZATION OF ONE OF THE EPIC FANTASIES OF CKJR UTERARY AOE." Ný frábær teiknimynd gerö af snillingnum Ralph Bakshi. Myndin er byggö á hinni óviö- jafnanlegu skáldsögu J.R.R. Tolkien „The Lord of the Rings” sem hlotiö hefur met- sölu um allan heim. Leikstjóri: Ralph Bakshi. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. apótek læknar Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka I Reykjavlk vikuna 25. september - 2. októ- ber er i Reykjavíkur Apóteki og Borgar Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- arnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9.—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk, sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landsspitalinn Göngudeild Landsspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeildin: Opin allan sólarhringinn, simi 8 12 00. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. tilkynningar llappdrætti Hjartaverndar 1981 Dregiö var 18. sept. s.l. hjá borgarfógetanum I Reykjavlk, Noröurbæjarapótek eru opin á Hjartavernd færir lands- virkum dögum frá kl. 9—18.30, mönnum öllum alúöarþakkir og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik.......simi 1 11 66 Kópavogur.......simi 4 12 00 Seltj.nes.......simi 1 11 66 Hafnarfj........simi 5 11 66 Garöabær........slmi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik.......simi 1 11 00 Kópavogur.......simi 1 11 00 Seltj.nes.......simi 1 11 00 Hafnarfj........simi 5 11 00 Garöabær........simi 5 11 00 sjúkrahús Borgarspitalinn: -'Heimsóknartimi mánudaga—föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Landspltalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavikur — viö Baróns- stig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eirlksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspltalans I nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 80. fyrir veittan stuöning. Vinningar féllu þannig: 1. Lancer Gl. 1600 á miöa nr. 95656. 2. Mazda 323 á miða nr. 49999. 3. - 6. 4 Myndsegul- bandstæki hvert á kr. 20.000.- á miða nr. 8504, 25625, 37056 og 95889. 7. - 11. 5 Utanlandsferöir hver á kr. 5.000.- á miöa nr. 4771, 19095, 36514, 62335 Og 81107.12. - 26.15 ReiÖhjól hvert á kr. 2.500.- á miöa nr. 7353, 11500, 13687, 16120, 33940, 42419, 45036, 56589, 62048, 68753, 74780, 75128, 87983, 89354 og 92367. Vinninga má vitja á skrif- stofu Hjartaverndar aö Lág- múla 9, 3. hæö. Kvenfélag Hreyfils Fundur í kvöld þriöjudaginn 29. sept. kl. 8.30. Rætt um vetr- arstarfiö. Sýnikennsla og kynning á vörum Mjólkur- samsölunnar. Mætiö stundvis- lega og takiö meö ykkur gesti. — Stjórnin. söfn Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9 — efstu hæö — er opiö laugardaga og sunnu daga kl. 4—7 siödegis. Sérútlán — afgreiösla I Þing- holtsstræti 29a, slmi aöal- safns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14 - 21. Laug- ardaga 13 - 16. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16 - 19. Bústaöasafn— BústaÖakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9 - 21. Laugar daga. 13 - 16. Bókabilar — Bækistöö I Bú staöasafni, slmi 36270. ViÖ- komustaðir vlösvegar um borgina. Stofnun Arna Magnússonar Arnagaröi viö Suöurgötu. - Handritasýning opin þriöju daga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 14 - 16 fram til 15. september. Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn — Otlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, slmi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9 - 21. Laugardaga 13 - 16. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9 - 21. Laugardaga 9 - 18, sunnu- daga 14 - 18. Ég ætla lika að fá mér mini-bil næst! <(pj' Já, hlæðu bara. )ú verður þyrstur! eyndu ekki að leita til min ef minningarkort Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stööum: Reykjavlk: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæö, slmi 83755, Reykjavlkur Apóteki, Austurstræti 16, Skrifstofu D.A.S., Hrafnistu, Dvalarheimili aldraöra viö Lönguhliö, Garös Apóteki, Sogavegi 108, Bókabúöin Embla, v/Noröurfell, Breiöholti, Ar- bæjar Apóteki, Hraunbæ 102a, Bókabúö Glæsibæjar, Alfheimum 74, Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20—22. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Ilafnarfjöröur: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31, Spari- sjóöur Hafnarfjaröar, Strandg. 8—10. Keflavik: Rammar og gler, Sólvallagötu 11, Samvinnubankinn, Hafnargötu 62. Akranesi: Hjá Sveini Guömundssyni, JaÖarsbraut 3. isafjöröur: Hjá Júliusi Helgasyni, rafvirkjameistara. Siglufiröi: Verslunin ögn. Akureyri: Bókabúöin Huld, Hafnarstræti 97, Bókaval, Kaup- vangsstræti 4, Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Marís simi 32345, hjá Páli simi 18537.1 sölubúöinni á Vifilsstööúm slmi 42800. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssvní' Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 16. útvarp mw 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Oddur Alberts- son talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Zeppelin” eftir Tormod Haugen i þýöingu Þóru K. Arnadóttur: Arni Blandon les (7). 9.20 Tónleikar. Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 tsleusk tdnlist Halldór Haraldsson leikur Fimm stykki fyrir pianó eftir Haf- liða Hallgrimsson/ ölöf KolbrUn Haröardóttir syngur lög eftir Ingibjörgu Þorbergs. GuÖmundur Jónsson leikur meö á pianó. 11.00 ,.Man ég þaö sem löngu leiö” Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn. „tsland meö augum Alberts Engström”. Þorbjörg Ingólfsdóttir les. 11.30 Morguntónleikar Marian Anderson sýngur negrasálma. Franz Rupp leikur meö á pianó/ José Greco og félagar flytja flamengotónlist. 12.20 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilky nningar. Þriöjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 ..Fridagur frú Larsen” eftir Mörthu Christensen Guörún Ægisdóttir les eigin þýöingu (7). 15.40 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar Kyung-Wha Chung og Konunglega filharmómu- sveitin i Lundúnum leika Skoska fantasiu op. 46 eftir Max Bruch/ Filharmóniu- sveitin i New York leikur Sinfóniu nr. i C-dúr eftir Georges Bizet: Leonard Bernstein stj. 17.20 Litli barnatiminn Stjórnandinn, Sigrún Björg Ingþórsdóttir, fræöir börnin um umferöina og þaö sem varast ber. Siöan spjallar hún viö Svavar Jóhannsson, 9 ára gamlan.en hann lenti i reiöhjólaslysi. Svavar les svo söguna ,,Slysiö á göt- unni” eftir Jennu og Hreiöar. 17.40 A ferö Óli H. Þóröarson spjallar viö veg- farendur. 17.50 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjómandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Arnþrúöur Karls- dóttir. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og GuÖni Rúnar Agnarsson. 20.30 „Man ég þaö sem löngu leið” (Endurtekinn þáttur frá morgninum). 21.00 Frá tónlistarhátiöiimi i Schwetzingen 13. mal s.l. Hermann Baumann leikur meö Einleikarasveitinni i Filadelfiu. a. Concerto grosso i D-dúr op. 6 nr. 4 eftir Arcangeío Corelli. b. Hornkonsert nr. 1 i D-dúr eftir Joseph Haydn. c. Konsertrondó i Es-dúr (k371) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. 21.30 Otvarpssagan : „Riddarinn” eftir H.C. Branner Úlfur Hjörvar þýöir og les sögulok (10). 22.00 Boston Pops hljdmsveit- in leikur létt lög Arthur Fiedler stj. 22.35 AÖ vestan Umsjón: Finnbogi Hermannsson. Rætt er viö Reyni Adólfsson umferöamál á Vestfjöröum og Kristján Jónsson um rekstur Djúpbátsins Fagra- ness. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónarmaöur: Björn Th. Björnsson listfræöingur. Sherlock HolmeS og Bæ- heimshneyksliö mikla eftir Arthur Conan Doyle. Basil Rathbone leikur og les. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.30 PéturTékkneskur teikni- myndaflokkur. Attundi þáttur. 20.35 Þjóöskörungar 20stu ald- ar Mahatma Gandhi (1869- 1948). Þessi mynd fjallar um frelsishetju Indverja Mahatma Gandhi. Markmiö Gandhis og fylgismanna hans var sjalfstæöi Ind- lands. Meðal annars vegna árangurs þeirra i stærstu nýlendu heims, fylgdu margar þjóöir i kjölfariö og hlutu frelsi. 21.05 óvænt endalok. Aðeins þaö besta. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. 21.35 Umferöin og viö HvaÖ gerist 1. október? Sam kvæmt breytingum á um feröarlögum, sem gerðar voru á Alþingi s.l. vor, verö- ur skylt aö nota bilbelti frá og meö 1. október. Frá sama tima verður yeitttak markaö leyfi til hjólreiða á gangstéttum og gangstig- um. 1 þessum umræöuþætti verður fjallaö um umferö ina og framangreindar breytingar á umferöalögun- um . Umræöum stýrir óli H Þóröarson i beinni Utsend ingu. gengið Gengisskráning 28. september kl. 09.15 Kaup Sala Ferðam.- gjald- eyrir Bandarikjadollar ....... 7.838 7.860 8.6460 Sterlingspund 13.854 13.893 15.2823 KanadadoIIar 1.514 1.0654 7.1863 Dönsk króna 1.3085 1.3122 1.1720 Norskkróna 1.3891 1.3930 1.4435 Sænsk króna 1.7457 1.7506 1.5323 Finnsktmark 1.3909 1.3949 1.9257 Franskurfranki 0.2038 9.2044 1.53444 Belgískur franki 3.9190 3.9300 0.2249 Svissneskur franki 2.9882 2.9966 4.3230 HoIIensk florina 3.324 3.3337 3.2963 Vesturþýskt mark 0.00658 0.00660 3.6671 ttölsklira 0.4727 0.4741 0.0073 Austurriskur sch 0.1196 0.1199 0.5216 Portúg. escudo 0.0809 0.0811 0.1319 Spánskur peseti 0.03382 0.03391 0.0893 Japansktyen 12.110 12.144 0.0373 irsktpund 8.8844 8.9096 12.3584

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.