Þjóðviljinn - 29.09.1981, Blaðsíða 14
1 4 StÐA — ÞJÖÐVILJINN Þriöjudagur 29. september 1981
HERSTOÐVAANDSTÆÐINGAR
Herstöðvaandstæðlngar
Suðurlandi
Aðalfundur samtaka her-
stöðvaandstæðinga á Suður-
landi.verður haldinn að Hvoli,
Hvolsvelli, laugardaginn 3.
okt. n.k. og hefst kl. 14.00.
Dagskrá:
1) Skýrsla stjórnar.
2) Sigurgeir Hilmar, segir frá
Keflavikurgöngu.
3) Rúnar Armann, segir frá
Stokknesgöngu.
4) Jón Ásgeir, flytur fréttir frá
miðnefnd og segir frá ráð-
stefnu friöelskandi fólks hald-
inni i Kaupmannahöfn.
5) Ef til vill veröur sagt frá
starfi friðarsinna i V-Þýska-
landi.
6) Ræddur undirbúningur
landsráðstefnu sem haldin
verður i ölfusborgum 24-5 okt.
n.k.
7) Kosning til framkvæmda-
stjórnar (aðal- og e.t.v. vara-
menn).
8) önnur mál ef löngun er til.
Farið verður frá Hvera-
gerði, um Selfoss og Hellu i
hópferö, og eru lysthafendur
'beðnir aö tilkynna þátttöku i
ferðinni til,
Mörthu sini 2313,
Rúnar Armann simi 6325
eöa Ingis simi 4378
fyrir föstudag 2. október n.k.
Framkvæmdanefnd SHA á Suðurlandi.
RIKISSPITALARNIR
mlausar stödur
GÆSLUVISTARHÆLIÐ í GUNNARS-
HOLTI
Staða FORSTÖÐUMANNS Gæsluvistar-
hælisins i Gunnarsholti er laus til umsókn-
ar. Staðan veitist frá 1. nóvember 1981.
Laun samkvæmt launakerfi rikisins.
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspital-
anna fyrir 18. október n.k.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri,
simi 29000.
LANDSPÍTALINN
SÉRFRÆÐINGUR i kvensjúkdómafræði
og fæðingarhjálp óskast til afleysinga á
kvennadeild Lsp. i eitt ár frá 1. nóvember
að telja.
Umsóknir sendist Skrifstofu rikisspitala
fyrir 15. október n.k.
Upplýsingar veita yfirlæknar kvenna-
deildar Lsp.
AÐSTOÐARHJUKRUNARDEILDAR-
STJÓRI óskast á gjörgæsludeild Land-
spitalans frá 1. október n.k.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri, simi 29000.
KLEPPSSPÍTALINN
SJUKRALIÐAR óskast i fullt starf nú
þegar eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar vietir hjúkrunarforstjóri,
simi 38160.
ÞVOTTAHÚS RÍKISSPÍTALANNA
AÐSTOÐARMAÐUR óskast til starfa nú
þegar.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður
þvottahússins, simi 81677 eða 81714.
Reykjavik, 27. sept. 1981
RÍKISSPÍTALAR
Framandi menning
í framandi landi
Hef ur þú áhuga á að búa eittár í framandi landi?
• Viltu auka þekkingu þína á umheiminum?
• Viltu kynnast lifnaðarháttum annarra þjóða?
•.Viltu verða víðsýnni?
• Viltu verða skiptinemi?
Ef svarið er já, og þú ert fædd(ur) 1964 eða
1965
hafðu samband við:
á Islandi
Umsóknarfrestur er frá 7. sept. til 2. okt.
Hverf isgötu 39. — P.O. Box 753—121 Reykjavík.
Sími 25450 — Opið daglega milli kl. 15—18.
Yfirfýsing frá
Samtökunum ’78
Auglýsingin
ekki leyfileg
Þegar ég kom heim frá sumar-
fundi Alþjóðasamtaka lesbia og
homma, ICA, og frelsisviku.
lesbia og homma i Stokkhólmi nú
i lok ágústmánaðar, las ég þá
ánægjulegu fyrirsögn i Þjóðvilj-
anum, dags. 22.-23. ágúst, að
Samtökunum ’78 væri leyfilegt að
bjóöa lesbium og hommum til
fundar með útvarpsauglýsingu.
Þessi frétt er þvi miður ekki
rétt. Ég undirritaður hringdi til
útvarpsstjóra þann 9. september,
og tjáði honum að ég hefði nýlesið
þessa frétt, og bað hann að stað-
festa hana fyrir mig. Hann svar-
aði: „Það get ég ekki og ég nenni
ekki að ræða þetta mál frekar.”
Þar sem útvarpsstjóri hefur
reynst ófáanlegur til þess að gefa
skýr svör þegar um þau er beðið,
og sker aldrei úr neinu máli fyrr
en hann neyðist til þess, fór ég
samdægurs með auglýsingu á
auglýsingastofuna og bað um að
hún yrði lesin þá um kvöldið:
„Lesbiur, hommar. Fundur miö-
vikudagskvöld eftir viku. Muniö
simatimann, við erum i sima-
skránni. Samtökin ’78.”
Starfsmaður sem tók við aug-
lýsingunni efaöist um að hún væri
leyfileg, og haföi si.masamband
við útvarpsstjóra. Eftir nokkra
bið greindi hún mér frá þvi, að út-
varpsstjóri leyfði ekki að þessi
auglýsing yröi birt. Engar ástæö-
ur voru tilgreindar. Annar starfs-
maður sletti sér fram i samtai
okkarog spuröi: „Tilhvers þurfið
þið að vera aö auglýsa þessar
hvatir? Er ekki nóg fyrir ykkur
að hafa blöðin?”
Afhent Þjóöviljanum 28. sept.
1981
Guöni Baidursson
formaöur Samtakanna '78
einangrunai
■■plastið
Adrar
framletósluvorur
__ ptpuetnangrun
shrufbutar
Auglýsinga- og
áskriftarsrnti
81333
PJOÐVIUJNN
Alþýðubandalagsfélagar i Reykjavik
Giróseðlar vegna árgjalds fyrir 1981 hafa veriö sendir til félags-
manna. Hvetur stjórn félagsins félaga til að greiða árgjöldin viö allra
fyrstu hentugleika. — Stjórn ABR.
Alþýðubandalagið '
i Reykjaneskjördæmi —
RÁÐSTEFNA
Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins i Reykja-
neskjördæmi efnir til ráðstefnu um undirbuning
og rekstur kosningabaráttu. Ráðstefnan er eink-
'um ætluð sveitarstjórnarmönnum, stjórnum fé-
laga, fulltrúum i kjördæmisráði og öðrum þeim
sem vilja láta þessi mál til sin taka.
Ráðstefnan verður haldin mánudaginn 5. oktober n.k. kl. 20.30 i Þing-
hól, Hamraborg 11, Kópavogi.
Framsögumaður verður Olfar Þormóðsson kosningastjóri ABR i sl.
kosningum. — Stjórn kjördæmisráös.
Þórshafnarbúar —
Þistilfirðingar
Svavar Gestsson félagsmálaráð-
herra og Stefán Jónsson alþingis-
maður mæta á almennum stjórn-
málafundi á Þórshöfn i kvöld kl.
21.
Alþýöubandalagið
Svavar.
Stefán.
Alþýðubandalagið i Kópavogi — FÉLAGSFUNDUR
1 Félagsfundur verður haldinn
.miðvikudaginn 30. sept. nk. i
Þinghól, Hamraborg 11, kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Kosning uppstillinganefndar
vegna aðalfundar ABK 24. októ-
ber nk.
2. Geir Gunnarsson alþingismað-
ur og Benedikt Daviðsson ræða
stjórnmálaviðhorfið.
3. önnur mál.
Stjórn ABK
Geir
Benedikt
Aiþýðubandalagið i Borgarnesi
og nærsveitum
Almennur f élagsf undur verður haldinn miöviku-
daginn 30. september kl. 20.30 að Kveldúlfsgötu
25. Dagskrá:
1. Málefni Röðuls.
2. Undirbúningur aöalfundar kjördæmisráðs.
3. Sveitarstjórnarmái.
4. Vetrarstarfið.
5- önnur mál.
Skúli Alexandersson aiþingismaður mætir á fundinn og ræðir stjórn-
málaviðhorfið. — Stjórnin.
Skúli
PÓST-
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
1 tilefni þess að 29. september 1981 eru 75
ár liðin frá opnun simaþjónustu hér á
landi verður jarðstöðin Skyggnir við
Úlfarsfell til sýnis almenningi þann dag
kl. 13:00 til 17:00.
Einnig verður hún til sýnis 3. og 4. október
n.k. á sama tima.
Póst- og simamálastofnunin.
Blaðbera vantar strax!
Sóleyjargata
Njörvasund -
- Laufásvegur
Sigluvogur
MOÐVIUINN
Siðumúla 6 s. 81333.
Skjót viðbrögð
Þaö er hvimleitt aö þurfa aö
bíöa lengi meö bilaö rafkerfi,
leiöslur eöa tæki.
Eöa ný heimilistæki sem þarf
aö leggja tyrir.
Þess vegna settum viö upp
neytendþþjónuSpuna - meö
harösnúnu liöi sem bregöur
sk/ótt viö.
'RAFAFL
Smiðshöfða 6
ATH. Nýtt símanúmer: 85955