Þjóðviljinn - 29.09.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 29.09.1981, Blaðsíða 14
14S1ÐA — ÞJÓDVILJINNÞriðjudagur 29. september 1981 HERSTOÐVAANDSTÆÐINGAR Herstöðvaandstæðingar Suðurlandi Aöalfundur samtaka her- stöðvaandstæðinga á Suður- landi.verður haldinn að Hvoli, Hvolsvelli, laugardaginn 3. okt. n.k. og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1) Skýrsla stjórnar. 2) Sigurgeir Hilmar, segir frá Keflavikurgöngu. 3) Rúnar Armann, segir frá Stokknesgöngu. 4) Jón Asgeir, flytur fréttir frá miðnefnd og segir frá ráð- stefnu friðelskandi fólks hald- inni i Kaupmannahöfn. 5) Ef til vill verður sagt frá starfi friðarsinna i V-Þýska- landi. 6) Ræddur undirbúningur landsráðstefnu sem haldin verður i ölfusborgum 24-5 okt. n.k. 7) Kosning til framkvæmda- stjórnar (aðal- og e.t.v. vara- menn). 8) Onnur mál ef löngun er til. Farið verður frá Hvera- gerði, um Selfoss og Hellu i hópferö, og eru lysthafendur beðnir aö tilkynna þátttöku I ferðinni til, Mörthu sini 2313, Rúnar Armann simi 6325 eða Ingis simi 4378 fyrir föstudag 2. október n.k. Framkvæmdanefnd SHA á Suðurlandi. RIKISSPITALARNIR é lausar stödur GÆSLUVISTARHÆLIÐ í GUNNARS- HOLTI Staða FORSTÖDUMANNS Gæsluvistar- hælisins i Gunnarsholti er laus til umsókn- ar. Staðan veitist frá 1. nóvember 1981. Laun samkvæmt launakerfi rikisins. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspital- anna fyrir 18. október n.k. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri, simi 29000. LANDSPÍTALINN SÉRFRÆÐINGUR i kvensjúkdómafræði og fæðingarhjálp óskast til afleysinga á kvennadeild Lsp. i eitt ár frá 1. nóvember að telja. Umsóknir sendist Skrifstofu rikisspitala fyrir 15. október n.k. Upplýsingar veita yfirlæknar kvenna- deildar Lsp. AÐSTOÐARHJtJKRUNARDEILDAR- STJÓRI óskast á gjörgæsludeild Land- spitalans frá 1. október n.k. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri, simi 29000. KLEPPSSPÍTALINN SJOKRALIDAR óskast i fullt starf nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar vietir hjúkrunarforstjóri, simi 38160. ÞVOTTAHUS RÍKISSPÍTALANNA AÐSTODARMAÐUR óskast til starfa nú þegar. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður þvottahússins, simi 81677 eða 81714. Reykjavik, 27. sept. 1981 RÍKISSPÍTALAR Framandi menning í framandi landi Hef ur þú áhuga á að búa eitt ár í f ramandi landi? • Viltu auka þekkingu þina á umheiminum? • Viltu kynnast lifnaðarháttum annarra þjóða? •.Viltu verða víðsýnni? • Viltu verða skiptinemi? Ef svarið er já, og þú ert fædd(ur) 1964 eða 1965 hafðu samband við: áWFS á Islandi Umsóknarfrestur er frá 7. sept. til 2. okt. Hverf isgötu 39. — P.O. Box 753—121 Reykjavík. Sími 25450 — Opið daglega milli kl. 15—18. Yfirlýsing frá Samtökunum 78 Auglýsingin ekki leyfileg Þegar ég kom heim frá sumar- fundi Alþjóðasamtaka lesbia og homma, ICA, og frelsisviku lesbia og homma i Stokkhólmi nú i lok ágústmánaðar, las ég þá ánægjulegu fyrirsögn i Þjóðvilj- anum, dags. 22.-23. ágúst, að Samtökunum '78 væri leyfilegt að bjó6a lesbium og hommum til fundar me6 útvarpsauglýsingu. Þessi frétt er þvi mi6ur ekki rétt. Ég undirrita6ur hringdi til útvarpsstjóra þann 9. september, og tjaoi honum a6 ég hefði nýlesið þessa frétt, og bað hann að stað- festa hana fyrir mig. Hann svar- aði: ,,Þa6 get ég ekki og ég nenni ekki að ræða þetta mál frekar." Þar sem útvarpsstjóri hefur reynst ófáanlegur til þess að gefa skýr svör þegar um þau er beðiö, og sker aldrei úr neinu máli fyrr en hann neyöist til þess, fór ég samdægurs með auglýsingu á auglýsingastofuna og bað um að hún yrði lesin þá um kvöldið: „Lesbiur, hommar. Fundur miö- vikudagskvöld eftir viku. Munið simatimann, viö erum I sima- skránni. Samtökin '78." Starfsmaður sem tók viö aug- lýsingunni efaðist um að hún væri leyfileg, og hafði simasamband við útvarpsstjóra. Eftir nokkra bið greindi hún mér frá þvi, að út- varpsstjóri leyfði ekki að þessi auglýsing yrði birt. Engar ástæð- ur voru tilgreindar. Annar starfs- maöur sletti sér fram I samtal okkarogspurði: „Tilhvers þurfið þið aö vera aö auglýsa þessar hvatir? Er ekki nóg fyrir ykkur a6 hafa blöðin?" Afhent Þjóðviljanum 28. sept. 1981 Gu6ni Baldursson formaður Samtakanna '78 Afgreioum einangrunar Dlast a Stór Reykjavtkur, svceðM frá mánudegi föstudags. Afhendum vörunaá byggingarst viöskipta ( mönnum aö kostnaoar lausu. Hagkvoemt og urciósliiíkil máfar vió f lestra hœfi einangrunai plastið framletðsluvörur I pipueinangrun >og ikrtri butar I orgarplast hf Borgaroeril ámin rerö kvotd gj hjjjjnjnj W 735S Auglýsinga- og áskríftarsími 81333 0JOÐVIU1NN ALPÝDUBANDALAGID Alþýðubandalagsfélagar i Reykjavik Giróseðlar vegna árgjalds fyrir 1981 hafa veriö sendir til félags- manna. Hvetur stjórn félagsins félaga til aö greiða árgjöldin við allra fyrstu hentugleika. — Stjórn ABR. Olfar. Alþýðubandalagið ' i Reykjaneskjördæmi — RÁDSTEFNA Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins i Reykja- neskjördæmi efnir til ráðstefnu um undirbuning og rekstur kosningabaráttu. Ráðstefnan er eink- um ætluð sveitarstjórnarmönnum, stjórnum fé- laga, fulltrúum i kjördæmisráði og öðrum þeim sem vilja láta þessi mál til sin taka. Ráðstefnan verður haldin mánudaginn 5. oktober n.k. kl. 20.30 i Þing- hól, Hamraborg 11, Kópavogi. Framsögumaöur verður Úlfar Þormóösson kosningastjóri ABR I sl. kosningum. — Stjórn kjördæmisráfts. Þórshafnarbúar — Þistilfirðingar Svavar Gestsson félagsmálaráö- herra og Stefán Jónsson alþingis- maður mæta á almennum stjórn- málafundi á Þórshöfn i kvöld kl. 21. Alþýðubandalagið. Svavar. Stefán. Alþýðubandalagið i Kópavogi — FÉLAGSFUNDUR 1 Félagsfundur verður haldinn .miðvikudaginn 30. sept. nk. i Þinghól, Hamraborg 11, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning uppstillinganefndar vegna aðalfundar ABK 24. októ- ber nk. 2. Geir Gunnarsson alþingismað- ur og Benedikt Daviðsson ræða stjórnmála viðhorf ið. 3. Önnur mál. Stjórn ABK Ci Geir Benedikt Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum Almennur f élagsf undur veröur haldinn miðviku- daginn 30. september kl. 20.30 að Kveldúlfsgötu 25. Dagskrá: 1. Málefni Röðuls. 2. Undirbúningur a&alfundar kjördæmisraös. 3. Sveitarstjórnarmál. 4. Vetrarstarfið. skúli 5- Onnur mál. Skúli Alexandersson alþingismaður mætir & fundinn og ræðir stjórn- málaviðhorfið. — Stjórnin. PÓST- SfMAMÁLASTOFNUNIN I tilefni þess að 29. september 1981 eru 75 ár liðin frá opnun simaþjónustu hér á landi verður jarðstöðin Skyggnir við Úlfarsfell til sýnis almenningi þann dag kl. 13.00 til 17:00. Einnig verður hún til sýnis 3. og 4. október n.k. á sama tima. Póst- og simamálastofnunin. Blaðbera vantar strax! Sóleyjargata Njörvasund - - Laufásvegur Sigluvogur ÞJOÐVIUINN Síðumúla 6 s. 81333. Skjót viðbrögð Þaö er hvimleitt aö þurfa aö biöa lengi meö bilad rafkeríi, leidslur eöa tæki. Eda ný heimilistæki sem þarí ad leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendhþjónusjuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. &RAFAFL ^T SmiðshöfSa 6 _ ! ATH. Nýtt simaríúmer: 85955

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.