Þjóðviljinn - 29.09.1981, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 29.09.1981, Blaðsíða 16
UÚÐVIUINN Þriðjudagur 29. september 1981 /Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Otan þés's tima er hægt að ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt að ná i áigreibslu blaðsins i sima 81663. Blaoaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt pll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663 Dagsbrún segir upp samningum: "^«<lmmwmm^^m—————mmmm——¦———«— Varanleg aukning kaupmáttar Dagsbrúnarfundur sem haldinn var í blíðskapar- veðri á sunnudaginn sam- þykkti einum rómi að segja upp samningum við at- vinnurekendur frá og með fyrsta nóvember næst- komandi. Þá var samþykkt ályktun um komandi kjarasamninga/ þarsem segir meðal annars að hækkun grunnkaups sé óhjákvæmileg svo og var- anleg aukning kaupmátt- ar. Fundurinn benti á nauðsyn þess að fólkið í verkalýðshreyfingunni geti fylgst með gangi samninganna á hverjum tíma. „Hækkun grunnkaups er óhjákvæmileg svo og varanleg aukning kaupmáttar. Hugsanlega mætti semja til lengri tima en gert hefur verið, ef kaupmáttar- aukning væri tryggö meö áfanga- hækkunum. Þá leggur fundurinn áherslu á aö full atvinna veröi tryggö og dregiö úr verðbólgu. Fundurinn telur að leita beri eftir við rikisvaldiö, að það tryggi aö sú launastefna, sem mörkuð verður I komandi samningum, verði ekki brotin á kostnað verka- fólks. Fundurinn telur nauðsynlegt að öll landssambönd og félög innan ASI standi einhuga að þessum mikilvægustu þáttum komandi samninga, svo og öðrum atriðum sem eru öllum sameiginleg, og að samningar um þau verði i hönd- um sameiginlegrar samninga- nefndar undir forystu Alþýðu- sambandsins. Jafnframt bendir fundurinn á nauðsyn þess, að fólkio i verkalýðsfélögunum geti fylgst með gangi samninganna á hverjum tima. Kröfur um lagfæringar & ein- stökum atriðum samninga Dags- brúnar eru nú i undirbúningi og mun félagið fylgja þeim eftir við sina viðsemjendur og i samvinnu eftir þvi sem við getur átt." Fyrir þennan félagsfund i Iðnó á sunnudaginn hafði trúnaðar- mannaráð félagsins haldið fund á fimmtudaginn I siðustu viku. Þar voru um 60 fulltrúar sem fjölluðu um kjaramálin. — óg Frá Dagsbrúnarfundinum á sunnudaginn. Eðvarð Sigurðsson, formaður dór Björnsson, ritari Dagsbrúnar og Asmundur Stcfánsson, forseti ASÍ. — Dagsbrúnar, i ræöustól. Hall- (Ljósmynd— eik). Morðmálið: Rannsóknin í gangi Þvi fer fjarri að rannsókn málsins sé lokið, sagði Þórir Oddsson, vararannsóknalög- reglustjóri i gær, þegar Þjóðvili- inn leitaði upplýsinga um morðið á Þjóðverjanum Hans Wiedbusch og gang rannsóknarinnar. Þrátt fyrir að Gestur Guðjón Sigur- björnsson hefur afdráttarlaust játað að vera valdur að verkn- aðinum, eru niðurstööur sýna, sem tekin voru á vettvangi, ókomnar. Ennfremur á Gestur eftir að sæta geðrannsókn. Fréttatilkynning Rannsókna- lögreglunnar sem kom I kjölfar handtöku Gests hefur vakið mikið umtal og m.a. hafa vinir hins látna opinberlega mótmælt þeirri mynd sem þar er dregin upp af honum. Þórir sagði það af og frá að Rannsóknalögregian hefði gert framburð kærða að sinum, — frásögn hans væri studd ýmsum gögnum á vettvangi og gæti þvi passað en i málum af þessu tagi, þar sem aðeins einn væri til frásagnar væri ávallt ástæða til að efast um framburð kærða, uns rannsókn væri lokið. Þórir sagði að það væri vissulega miður að drápið sjálft hefði eins og horfið i skugga einnar setningar i frétta- tilkynningu Rannsóknalögregl- unnar og það hefði verið gert að aðalatriði i skrifum siðdegis- Verkalýðsfélagið Baldur, ísafirði: Sérsamninga fyrir vestan Verkalýðsfélagið Baldur á ísafirði hefur á félagsfundi tekið undir fyrri ályktun Alþýðu- sambands Vestfjarða um að samið verði heima fyrir við vinnu- veitendur á Vestfjörðum og sé vænlegast til árangurs fyrir verka- fólk, að kröfu- og samn- ingagerð sé alfarið i höndum sameiginlegrar samninganefndar sem fái fullt umboð allra verkalýðsfélaga á Vest- fjörðum. Þetta var samþykkt á almenn- um félagsfundi 17. sept. sl. og jafnframt að segja upp öllum gildandi samningum félagsins við atvinnurekendur. 1 ályktun fund- arins segir þó, að til greina komi samstarf við önnur skyld verka- lýðsfélög um atriði sem snila beint að stjórnvöldum svo sem skattamál, verðtryggingu launa og jöfnun aðstöðu eftir búsetu. Fundurinn áréttaði kröfu sið- asta þings ASÍ, að gildistimi nýrra samninga verði frá og með þeim degi er hinir eldri renna Ut. Þá segir ennfremur i ályktun Baldurs: „Svigrúm til verulegrar hækk- unar á launatöxtum fiskvinnslu- fólks og til annarra i lægstu launaþrepum verkafdlks hefur sjaldan verið meira en nú vegna hagstæðra ytri skilyrða. Hin gif- urlega hækkun framleiðslu okkar á aðal fiskmörkuðum fslendinga hlýtur að kalla á hærri laun til þeirra sem verðmæti þessi sktípu." Bflaflotinn I Breiðholtinu. Framfaraféiagið vill láta þrengja göt- una til að draga úr umferðarhraðanum. Framfarafélag Breiðholts III Þrengið götuna Stjdrn Framfarafélagsins i Breiðholti III hefur sent Borgar- ráði mótmæli vegna þess að felld var I ráðinu tillaga um að þrengja götuna Austurberg. Um Austurberg fer mikill f jöldi barna. Þar eru skólar, iþróttahús og sundlaugin, auk þess sem nemendur og kennarar Fjöl- brauaskólans aka um götuna. Að sögn ibúa er umferöarþungi mik- ill um götuna, sem börnin þurfa að fara yfir á leið sinni i skólann, en gangstétt er engin. Þá eykur tilkoma Höfðabakkabrúarinnar umferöina, en tilgangurinn meö þvi að þrengja götuna er að sjálf- sögðu sá að draga úr hraðanum. 1 tilkynningu Frarhfarafélags- ins segir að stjórnin lýsi furöu sinni á þvi að lif barna skuli vera metið minna en „erfiðleikar við snjómokstur" og er skorað á borgarráð að endurskoða afstöðu sina, eða að leita að öðrum úrbót- um, t.d. upphækkunum á götunni, gangbrautarvörðum eða gang- brautarljósi. Starfsmannafélagið Sókn Segir upp kjarasamningum Ekkert afl f þjóðfélaginu getur sigrað verkalýðshreyfinguna ef hún stendur einhuga saman, var skoðun félaga I Starfsmannafé- laginu Sókn á fundi sem haldinn var 22. september siðastliðinn. Fundurinn sem var sóllur af liðlega 200 félögum samþykkti einróma að segja upp giidandi kjarasamningi frá og með næstu mánaðamótum. 1 kjaramálaályktun fundarins segir að innan verkalýðshreyf- ingarinnar séu hópar sem ekki fái lifvænleg laun fyrir sina vinnu. „Það veröur þvi að vera megin- markmið i komandi kjarasamn- ingum að vinna að bættum kjör- um þessa fólks ef um samstöðu á að vera aö ræða." Einnig segir i ályktuninni að lagfæra beri misréttið i lifeyris- málum og er fordæmt, að á sama tima og verkafólki er naumt skammtað skuli aðrir sækja i verötryggöa sjóði og sumir ein- staklingar i fleiri en einn. Mark- miðið er sami lifeyrissjóður fyrir alla landsmenn. Þá segir að verkafólk skuli eiga kost á eftirlaunum við 65 ára ald- ur, óski það þess og fundurinn itrekar stuðning við aldraða og fatlaða og hvetur verkalýðshreyf- inguna til að gera mál þeirra að sinum. Fundurinn minnti á að þaö eru mannréttindi að hafa þak yfir höfuðið og að það er mál okkar allra að leysa húsnæöisvanda- málin. blaðanna að um hómósexúal nauðgun hefði verið aö ræða. Aður en fréttatilkynningin yar send út hefði raunar verið séð hvert stefndi i þessum frétta- flutningi af rannsókn málsins og þvi hefði það verið mat Rannsóknalögreglunnar að rétt væri að skýra beint frá framburði kærða. Lögreglan myndi hins vegar draga lærdóma af þessum viðbrögðum. Þórir Oddsson sagði ennfremur að Gestur hefði óskað eftir þvi aö fá skipaðan ákveðinn lögfræðing, sem réttargæslumann og væri á- vallt farið eftir slikum óskum. Hann hefði fyrst óskað eftir fyrr- verandi fulltrúa Arnmundar Backman, en þegar ekki náðist til hans hefði hann óskað eftir Arn- mundi sjálfum. Yfirheyrslur heföu ekki hafist fyrr en hann var mættur og hefði hann siðan verið skiþaður réttargæslumaður Gests að hans ósk i Sakadómi. Arn- mundur Backman vildi I gær ekki tjá sig um málið né gang rann- sóknarinnar. 1 blaðaskrifum hef- ur það verið dregið i efa að að- stoðarmaður ráðherra mætti stunda lögmannsstörf samhliða störfum i ráðuneytinu. Armundur sagðist vilja taka fram að hann rækti að sjálfsögðu lögmanns- stofu sina áfram þótt hann hefði tekið sérfrifrá lögmannsstörfum um hrið og þeim sinntu fulltniar sinir, Viðar Már Matthiasson og Guðný Höskuldsdóttir á meðan. Um störf aðstoöarráðherra giltu heldur ekki sömu reglur og um fastarikisstarfsmenn. — AI Banaslys Ung stúlka, ólöf Rún Hjálm- arsdóttir, lét lifið I umferðarslysi á Akureyri s.l. föstudagskvöld. Slysiö varö um hálfáttaleytið, en veður var slæmt og skyggni lé- legt. Olöf var á gangi norður Skaröshliö og gekk vinstra megin á götunni á móti umferðinni, en engin gangbraut er viö götuna og lýsing léleg. Jeppabifreið kom akandi suður götuna og lenti Olöf framan á bifreiðinni meö fyrr- greindum afleiðingum. Olöf var til heimilis aö Glerárgötu 16. Að sögn lögreglunnar á Akur- eyri hefur staðið til að gera gang- stétt við Skarðshlið og fleiri nær- liggjandi götur, nú i haust, en erf- itt orðið meö framkvæmdir vegna mikillar vætutíðar. -íg-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.