Þjóðviljinn - 09.10.1981, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.10.1981, Blaðsíða 5
Föstudagur 9. október 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 FRÉTTASKVRING upp I og framtiBarmeöferö á hags- I munamálum Sama. Og um tuttugu samiskir hreindýra- J bændur neituöu aö fara frá ánni jj af frjálsum vilja. Þeir stóöu á steinum i miöri ánni og héldu fast hver i annan og i stafi sem j þeir höföu rekiö i árbotninn. Atti . lögreglan i miklu brasi viö aö bera þá á brott. Samarnir voru fluttir til næsta bæjar og J dæmdir i sektir. Barist fyrir tungunni líka , Barátta Sama hefur ýmsar I hliöar. Þannig segir blaöiö I Nordlands Framtid i Bodö frá I þvi, aö þar i bæ hafi oröiö aö ■ fresta réttarhöldum yfir ungum I Sama sem virkur haföi veriö I i baráttunni gegn virkjun Alta- I árinnar. Sami þessi, Ante Javo, 1 haföi krafist þess, aö fá túlk sem I talaöi samisku i réttarhöldun- I um, en enginn siikur var til I reiöu. ‘ Ég tala norsku, segir Ante I Javo, en ég hefi lært hana sem erlent mál i skóla, ég tala hana I ekki nógu vel til aö mér finnist * ég vera öruggur þegar ég nota I þetta framandi mál. Auk þess, segir I viötalinu, er I þetta hér fyrir okkur Sama hluti • af baráttunni um Altaána I baráttan fyrir þvi aö samiska I njóti viöurkenningar sem opin- | bert tungumál. ■ ábtóksaman. I Átökin um Alta-ána halda áfram: Samar neita að gefast Átökin um virkjun Alta-árinnar í Norður-Noregi halda áfram. I fyrri viku hörf- uðu um 400 andstæðingar virk junarinnar fyrir miklu lögregluliöi, vegna þess að þeir töldu sig ekki hafa bolmagn til að halda vegarspotta þeim/ sem þeir hafa setið til að koma i veg fyrir nýjar framkvæmdir. En virkj- unarandstæðingar hafa nú tekið upp þá baráttu- aðferð í staðinn, að binda sem flesta lögreglumenn á svæðinu. í staö þess aö láta bera sig á brott og fá sektardóma (sem eru allþungir, 6—12000 norskar krónur) ætla um 400 þátttakend- ur i mótmælum haustsins aö slá tjöldum rétt fyrir utan fram- kvæmdasvæöiö sem aögangur er bannaöur aö. Meö þvi móti ætla þeir aö sýna fram á aö ekki sé hægt aö virkja nema undir mikilli lögregluvernd. Hvað gerir Willoch? Einn af talsmönnum virkj- unarandstæöinga hefur komist svo aö oröi, aö þeir bindi nokkr- Frá mótmælaaögeröunum viö Altaána i lok fyrri viku. A litlu myndinni til vinstri er Ante Javo, Saminn sem vill ekki svara til saka fyrir rétti nema á samisku. ar vonir viö hina nýju stjórn hægrisinna sem tekur viö stjórnartaumum innan tiöar — og eru hægrimenn þó aö ööru jöfnu erfiöari viöureignar i um- hverfisverndarmálum en Verkamannaflokkurinn. Astæöan er sú, aö þeir telja aö hægrimenn þurfi ekki aö „tapa andlitinu” þótt þeir gefi eftir i þessu máli — en stjórn Verkamannaflokksins hafi hins- vegar um margt veriö bundin af sinum fyrri ákvöröunum, sem erfitt var aö afturkalla. Ekki fóru allir mótmælendur i einu af svæöinu. Deilan um Altaána er aö mjög verulegu leyti tengd hlutskipti Sama á þessum slóöum — ágengni meirihlutaþjóöarinnar i fortiö Mikill kornsölusamningur við Sovétríkin: Erkióvinirnir leysa vanda hvor annars ófullnægjandi uppskera hjá Sovétmönnum: veöurfar, áburöarskortur, afleitt dreifingarkerfi — Myndin er frá opnum markaöi i úkrainskri borg. Nýlega er lokið í Moskvu samningum milli Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna um kornkaup Sovétmanna, sem munu nú kaupa 8 miljónir smálesta í Banda- rikjunum og allt að 15 milj- onir tonna á ári til viðbótar án sérstakra viðbótar- samninga. Þessi tíðindi um vinsamlega sambúð koma nokkuð þvert á langa röð ótíðinda um hríðversnandi sambúð risaveldanna og ofurvald eldflauganna yfir pólitísku hugarfari. Kornkaupin eru tengd þvi, aö Sovétmenn fá nú slæma uppskeru þriöja áriö i röö. Það er búist við aö uppskeran i landinu nemi 180 miljónum smálesta, og er þaö 23% minna en framleiösluáætlan- ir gera ráð fyrir. Veðurfar hefur verið erfitt sovéskum landbúnaöi, sem þar aö auki á viö ýmsa kerfisbundna örðugleika aö striöa. Aö minnsta kosti er þaö mjög algengt i hinum skárri sovésku blööum (t.d. Literatúrn- aja gazeta) að lesa megi rann- sóknarblaöamennsku um ótrú- lega mikla sóun i meöferö land- búnaðarafuröa, sem ekki sist stafar af þvi, aö þær eru fluttar af einu framleiöslustigi og geymslu- stigi yfir á annaö án þess að nokk- ur beri á þeim fjárhagslega ábyrgö. Ekki til af góðu Þaö kemur þvi ekki til af góöu aö Sovétmenn kaupa nú korn i Bandarikjunum I stórum stil. Þeir heföu að sönnu getað keypt meira úr öörum kornframleiöslu- rikjum, sem eiga von á góöri upp- skeru, og reynt þar meö aö launa Bandarikjamönnum lambiö gráa frá þvi i fyrra, þegar Carter setti kornsölubann á Sovétmenn vegna innrásar i Afganistan. En Sovét- menn stilla sig um aö láta banda- riska bændur „brenna inni” með mikla uppskeru — til þess aö geta leitaö til þeirra siöar, þvi ekki er við þvi búist aö þaö dragi úr inn- flutningsþörf Sovétmanna á næst- unni. Og vitanlega er það heldur ekki i vináttuskyni aö Bandarlkin selja Sovétrikjunum mikiö af korni. Þar i landi er von á metuppskeru, og stjórn Reagan haföi af þvi verulegar áhyggjur að bændur sætu uppi meö miklar birgöir. Sú uppákoma heföi og reynt veru- 4 lega á hans efnahagsáform, sem sýnast ekki standa sérlega traustum fótum hvort sem er. Mildandi hagsmunirv Hér er sem sagt um þaö sér- stæöa dæmi aö ræöa, aö höfuö- andstæöingar i alþjóðamálum, sem eru alls ekki á þeim buxum þessi misseri aö leysa vanda hvors annars gera þaö samt — vegna þess að viöskiptahagsmun- ir geta haft viss mildandi áhrif — jafnvel i þeim pólitisku frostum sem aftur er fariö aö kenna viö kalt strið. Búist er viö þvi aö nokkuö af hinu bandariska korni veröi endurselt til landa Austur- Evrópu, þar sem veörið hefur leikiö bændur grátt, ekki sist rúmenska. Uppskeruhorfur hafa aftur á móti veriö allgóöar i Póllandi — hvort sem nú ástandið I landinu leyfir að uppskeran komist öll i hús. Gjaldeyris- vandsræði Kornsölusamningurinn gerir ekki ráö fyrir lánafyrirgreiöslu, og veröa Sovétmenn aö punga út um þrjá miljaröi dollara I reiöufé fyrir korniö sem þeir nú ætla aö flytja inn. Nýlega voru birtar i Moskvu yfirlitstölur um greiöslu- jöfnuö Sovétmanna viö vestræna viöskiptavini, og er hann óhag- stæöur um 3,6 miljarði dollara fyrra helmingi ársins — það er miklum mun lakara en undan- farin ár. Útflutningur á flestum vörum til Vesturlanda hefur dregist saman nema á jarögasi: nemur útflutningur á gasi og oli- um nú 43% af samanlögöu verö- mæti sovésks útflutnings vestur á bóginn. Aftur á móti hafa Sovét- menn flutt út meira til Comecon-landa I Austur-Evrópu en þeir hafa flutt inn — en mis- muninn fá þeir ekki I gjaldeyri, heldur er yfirleitt urq vöruskipta- verslun aö ræöa. Pólverjar eru t.d. i skuld fyrir viöskipti þessa árs viö Sovétmenn sem nemur meira en miljaröi dollara. Yfirmaöur Gosbank, sovéska seðlabankans, kom mönnum nokkuö á óvart um helgina meö þvi að láta aö þvi liggja, aö Sovét- menn væru reiöubúnir til aö auka sölu sina á gulli til aö jafna viö- skiptahallann viö Vesturlönd. Sálræn áhrif Sem fyrr segir: kornsamn- ingurinn er heldur jákvæð til- breyting frá öörum fregnum um samskipti risanna. í leiöara i In- formation um máliö er þaö rétti- lega tekiö fram, aö kornsölubann Carters i fyrra haföi gifurlega neikvæö „sálræn” áhrif á sovésk- an almenning, sem finnst þaö högg fyrir neðan beltisstaö aö beita matvælum meö slíkum hætti i pólitisku skyni. Samningur sem visar i áttina frá slikum uppákomum bætir aö nokkru leyti úr þvi tjóni. Menn skulu lika átta sig á þvi, aö efnahagslegar refsi- aðgeröir, sem ætlað er aö hitta fyrir rikisstjórnir, uitna fyrst og siðast á þegnum þeirra — sem beina þá reiði sinni ekki aö eigin stjórnendum heldur aö refsingar- mönnum, sem þeim finnst aö hafi móögað sig sem þjóö. Leiðrétting: Sadat og hugrekkið Rangt samhengi komst hér á prent i blaöinu i gær þegar fjallað var um moröið á Sadat forseta. Þar sagöi aö Morgun- blaöið heföi i leiöara taliö þaö bera vott um „hugrekki” Sad- ats hve hart hann tók á stjórn- arandstæðingum — en visaö var I raun til þess aö Sadat skaut skjólshúsi yfir Irans- keisara. Hitt er svo rétt, aö vestræn blöö, Islensk borgara- blöö einnig, hafa jafnan fjallaö um meöferö Sadats á and- stæöingum i einkar jákvæöum og umburöarlyndum tóni — hann stjórnaöi „meö styrkri hendi og þoldi ekki uppsteit” segir einmitt I Morgunblaös- leiöaranum sem fjallaö var umhériblaöinuigær. —áb. ICYE Aðalfundur alþjóðlegra kristilegra ung- mennaskipta verður haldinn sunnuaaginn 11. október kl. 15.00 að Frikirkjuvegi 11. (Ath. ekki laugardag eins og misritaðist i fundarboði.) Þjóðnefnd

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.