Þjóðviljinn - 09.10.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 09.10.1981, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 9. október 1981 ALI>ÝOUBANDALAGID Alþýðubandalagið í Reykjavik Féiagsfundur: Stjórnkerfi Reykjavikur, hverfisstjórnir, valddreifing Alþýöubandalagið i Reykjavik boðar til félagsfundar aö Hótel Esju miðvikudaginn 14. október kl. 20.30 Eramsögumenn um aðalumræðuefni fundarins verða: Adda Bára Sig- fúsdóttir og Hallgrimur Guðmundsson. A fundjnum verður einnig tekin til afgreiðslu reglugerð borgarmála- ráðs, sbr. samþykkt aðalfundar, og kosin kjörnefnd vegna flokksráös- fundar i nóvember. Félagar fjölmenniöi og takið þátt i umræöum um valddreifingu I stjórn- un Reykjavikurborgar og möguleika á virku hverfavaldi. Stjórn ABR. Alþýðubandalagið Akranesi Vinnukvöid i Rein Mánudaginn 12. október koma starfshópar um bæjarmálastefnu Al- þýðubandaiagsins saman á vinnukvöldi i Rein kl. 20.30. Allir vinstrimenn og stuðningsfólk Alþýðubandalagsins er hvatt til að mæta og taka þátt f starfinu. — Stjórnin. Alþýðubandalagið í Hafnarfirði Bæjarmálaráð Bæjarmálaráð Alþýðubandalagsins i Hafnarfirði heldur fund i Skálan- um mánudaginn 12. október ki. 20.30. Dagskrá: 1. Páll V. Bjarnason arkitekt fjallar um miðbæjarskipulag og sýnir uppdrætti. Félagar fjöimennið. Bæjarmálaráð Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Reykjanesi — Aðalfundur Aðaifundur kjördæmisráðs Alþýðubandaiagsins I Reykjanesi verður haldinn sunnudaginn 11. október n.k. kl. 13.30 I félagsheimilinu Festi, Grindavfk (efri sal). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Flokksstarfiö og hiutverk kjördæmisráðs. Framsögumaður: Baldur óskarsson fram- kvæmdastj. ABL 4. Onnur mál. Balitw Formenn félaga eða stjórnir þeirra boða fulltiúa sinna félaga ð func þennan eins og venja hefur veriö. Þá eru formenn féiaga vinsamlegas beðnir um að leggja fram á fundinum skrá yfir fuiltrúa sinna félaga kjördmæmisráði. Stjórnin. Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Aðalfundur Aðalfundur Alþýðubandalagsins i Hafnarfirði verður i Skálanum fimmtudaginn 15. október kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf sbr. lög félagsins. 3. önnur mál. — Stjórnin. Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis Aðalfundur Alþýðubandalags Selfoss og nágrennis verður haldinn sunnudaginn 11. október nk.kl. 2e.h. að Kirkjuvegi 7, Selfossi. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulitrúa á flokksráðsfund. 3. Forvalsreglur fyrir bæjarstjórnarkosningar. 4. önnur mál. Stjórn Alþýðubandaiags Selfoss og nágrennis Sími 86220 Breytt heimilisföng Félagar i Alþýðubandalaginu i Reykjavik eru hvattir til að tilkynna skrifstofu félagsins (simi 17500) um nýheimilisföng. — StjórnABR. VIÐTALSTÍMAR Viðtalstimar þingmanna og borgarfulltrúa Laugardaginn 10. október verða til viðtals fyrir borgarbúa á Grettisgötu 3 milli kl. 10 og 12: Adda Bára Sigfúsdóttir Svavar Gestsson Eru borgarbúar hvattir tii að nota þennan viðtalstima. — Stiórn ABR. Svavar Adda Alþýðubandalagið í Reykjavík: FöSTUDAGUR: Opið frá kl. 20-03. Hljómsveitin Glæsir og diskó. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 19- 03. Hljómsveitin Glæsir og diskó. SUNNUDAGUR: Opið frá kl. 20- 03, Hljómsveitin Giæsir og diskó. SJúblnmnn Borgartúni 32 FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 22.30-03. Hljómsveitin Hafrót og diskótek. LAUGARDAGUR: Opiö frá kl. 22.30-03. Hljómsveitin Hafrót og diskótek. Innheimta félagsgjalda Stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik hvetur alla þá sem enn hafa ekki greitt gjaldfallin árgjöld að greiða þau nú um mánaðamótin. — Stjórn ABR HOTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 TILKYNNING TIL FRAMLEIÐENDA SEM NOTIÐ HAFA ENDURKAUPALÁNA í US$ EN SELT HAFA í EVRÓPUMYNTUM Seðlabanki íslands hefur nú ákveðið framkvæmd á endurgreiðslu vegna gengistaps á endurkaupalánum, sem þeir framleiðendur hafa oróið fyrir, sem tekið hafa endurkaupalán í dollurum, en selt framleiðslu sína í Evrópumyntum, sbr. fréttatilkynningu bankans dags. 22. septembers. I. Ákveðið er að endurgreiðslan nái til gengistaps, á teknum endurkaupalánum, sem orðið hefur vegna misgengis US$ og Evrópumynta frá 1. janúar 1981, og miðast við vörur sem framleiddar voru fyrir 1. september 1981. Framleiðendur, sem rétt eiga á endurgreiðslu og hennar óska, þurfa að skila sérstakri skýrslu um útflutning sinn á þar til gerðum eyðublöðum Lánadeildar Seðlabanka íslands. Skýrslunni skulu fylgja fullnægjandi fylgiskjöl að mati bankastofnunar. Afurðalánadeildir viðskiptabanka og sparisjóða munu hafa alla milligöngu um endur- greiðslunaog berframleiðendum að snúasérnú þegartil sinnarviðskiptabankastofnunar varðandi ofangreind eyðublöð og leiðbeiningar um útfyllingu þeirra svo og frekari fram- kvæmd. Framleiðendur sem flytja út í Evrópumynt fyrir milligöngu útflutningssamtaka eða annarra útflytjenda þurfa að hafa samráð/samstarf við viðkomandi varðandi skýrslugerðina. Seðlabankinn mun reikna út og endurgreiða umrætt gengistap (ásamt vöxtum) jafnóðum og staðfestarskýrslur berast. Gert er ráð fyrir, að framleiðsla umrædds tímabils verði öll seld um n. k. áramót, og verður endurgreiðslu gengistaps hætt frá og með 31. desember 1981. Vakin skal sérstök athygli á því, að endurgreiðslan miðast einungis við gengistap á endurkaupalánum. ÍSLANDS SEDLABANKI Afgreidum einangrunar plast a Stór Reyk javi svœóió fra wM mánudegi föstiKÍags. flg&t Afhendum wM voruna á 'Wm byggingarst vióskipta fiE? mönnum aó kostnaóar M lausu. Hagkvœmt veró og greiósJuskil máíar vió fiestra hœfi.J einangrunai Aörar Iramlerdskfvorur ptpueinangrun skruf butar lorgarplatt hf kwöjd og hcfganimi »3 7355 Borqarnesil *imí937370 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Blómasalur: Opið alla daga vik- unnar frá kl. 12-14.30 og 19-23.30 Vínlandsbar: Opið alla daga vik- unnar kl. 19-23.30 nema um helg- ar, en þá er opiö til kl. 01. Opiö i hádeginu kl. 12-14.30 á laugardög- um og sunnudögum. Veitingabúöin: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00-20.00. j$kálafetf%\m\ 82200 Jónas Þórir leikur á orgelið á ESJUBERGI laugardag og sunnudag frá kl. 18-21.30, en eftir það leikur hann á SKALAFELLI til kl. 01. Tiskusýning alla fimmtudaga. Sigtún sími 85733 FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 22.-03. Hljómsveitin Upplyfting og Video-show. Grillbarinn opinn. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22-03. Hljómsveitin Upplyfting og Video-show. Grillbarinn opinn. Bingo kl. 14.30 laugardag. FÖSTUDAGUR: Opið frá kl 21-03. Diskótek. LAUGARDAGUR: Lokahátiö KSl. Fjölbreytt skemmtiatriði. Bubbi Mortens og fleiri. Gestir kvöldsins: COSMOS Húsið opnaö kl. 19 fyrir matar- gesti — en kl. 21 fyrir aðra. SUNNUDAGUR: Opið frá kl. 21-01. Gömlu dansarnir. Jón Sig- urösson og félagar hans leika.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.