Þjóðviljinn - 09.10.1981, Blaðsíða 16
MOÐVIUINN
Föstudagur 9. október 1981
Aftalslmi Þjóftviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tlma er hægt aft ná I blaftamenn og aftra starfsmenn hlaftsins I þessum slmum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbroi Aðalsími Kvöldsími Helgarsími afgreiðslu 81663
8x285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aft ná i af- greiftslu blaftsins I sima 81663. Blaftaprent hefur sima 81348 og eru blaðamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348
The Platt-
ers með
gömlu, góðu
lögin
The Platters komu til Reykja-
vikur siödegis i gær eftir langt og
strangt ferftalag frá óftinsvéum I
Danmörku. Þrátt fyrir erfiðan
dag voru þau hin hressustu á
iblaftamannafundi á Hótel Sögu
um kvöldmatarleytift, enda eins
gott, þar sem framundan voru
hljómleikar kl. 11 þá um kvöldift.
Á myndinni, sem eik tók á Hótel
Sögu, eru f.v.: Herb Reed, sem
verift hefur i Platters frá upphafi,
Regina Koco hefur verift meft I 7
ár. (Hún haffti mestan áhuga á
þvi á blaftamannafundinum aft
vita, hvort á Islandi fyrirfyndust
rauftsokkur og hvort konur al-
mennt hefftu áhuga á kvenrétt-
indamálum.) Reginu til vinstri
handar er Nate Nelson, sem á 18
ár aft baki I Platters, og loks
kemur Robert Moore meft tæp 3
ár i sveitinni (á myndina vantar
Duke Daniels).
Hljómleikar Platters hér eru
byrjun á Skandinaviureisu
þeirra, en undirleikarar i feröinni
eru ungverskir. Þeir sem áhuga
hafa á klassiskum dægurlögum
(eins og Only you, frægasta lagi
Platters, árg. ’54) ættu aft geta
fengiö góöan skammt I kvöld og
annaft kvöld I Háskólabíói kl. 21.
—A
! Grunnskólar
i Reykjavik:
j Fœrri
nemendur \
! í bekk
A fundi fræftsluráfts
I Reykjvlkur 5. þessa |
I mánaöar var lagt fram yfir- ■
* lit um ncmendafjöldann I I
I bekkjardeildum grunn- I
I skólanna I Reykjavlk. Þar |
I kemur fram aft meftalfjöldi I ■
' deild er nú lægri en hann hef- I
I ur verift nokkru sinni siftustu
I 30 árin efta 23.67. Greiöslur |
I rikissjófts á kennslukostnafti ■
1 miftast vift aft nemendafjöldi
I sé aft meöaltali 24 I deild.
I Stendur þvi i járnum aft |
■ framlag rikissjófts nægi á ■
J þessu skólaári.
A undanförnum árum hef-
I ur meftalfjöldi nemenda i |
■ deild oftast verið 26—27 i ■
J barna- og gagnfræftaskólum,
I en fór fyrst undir 24 skóla-
I árift 1978—1979.
1 kynningu á skóla- og ■
kennarastarfi sem Kennara-
samband Islands hefur
gengist fyrir I haust hefur
veriö gagnrýnt ef fjöldi •
nemenda I bekk fer yfir 28. f
í áðurnefndu yfirliti kemur
fram aft i 52 deildum af 449 i ■
! 1,—9. bekk grunnskólanna i I
I Reykjavik, efta 11.6% er
I fjöldi nemenda á bilinu |
* 28—30. 1 29 tilvikum hefur ■
! skólastjórinn valið þennan I
I kost, enda þótt unnt hefði I
I verift aö komast hjá honum |
1 meö þvi aft skipa árgangi ■
J jafnar i deildir. 1 tveimur I
I deildum var nemenda-
I fjöldinn 31 og hefur þeim I
1 skóla veriö boðið aukiö *
J kennslumagn efta aö skipta I
I nemendum árgangsins I þrjá
I hópa.
J Langalgengast er að ■
J nemendafjöldi i deild sé á I
I bilinu 22—27, eða samtals i I
I 286 deildum (63,7%). 1 49 I
J deildum eru nemendur 18 og ■
Ifærri. Svonefndar sérdeildir I
éru ekki taldar hér með. 1 I
þeim eru 145 nemendur i 16 I
, deildum.
Bókagerðarmenn með vinnustaðafundi:
Kynna kjarakröfumar
Hift nýja félag Bókagerftar-
manna, sem stofnað var um slft-
ustu áramót, gekk sem kunnugt
er ekki I ASÍ og mun þvl standa
eitt og sér I komandi kjarasamn-
ingum. Félagift hefur sagt upp
kjarasamningum frá og meft 1.
nóv. n.k. og hefur þegar sent at-
vinnurekendum kröfur sinar. Og
undanfarna daga hafa foringjar
bókagerftarmanna haldift fjöl-
marga vinnustaftafundi til aft
kynna mönnum kröfur félagsins
og heyra álit félaganna á þeim.
Magnús E. Sigurftsson, for-
maftur félagsins sagfti i gær, aft
þeir hefftu verift meft 4 vinnu-
staftafundi á dag undanfarift og
yrftu meft fundi áfram út næstu
viku. Hann dagfti aft kaupkrafa
bókagerftarmanna væri 15%
kauphækkun, sem myndi færa
þeim sama kaupmátt og eftir
samningana 1977. Auk þess væri
Hafa sagt
upp
samningum
frá 1.
nóvember
farift fram á meiri hækkun til
handa þeim lægstlaunuftu i félag-
inu sem er aöstoftarfólkift I bóka-
gerftinni.
Þá sagfti Magnús ennfremur aft
þaft væri krafa bókagerftar-
manna, aö samningarnir giltu frá
1. nóv. hvenær svo sem samið
yröi.
Vift ætlum okkur ekki aö láta
atvinnurekendur draga samn-
ingagerftina á langinn, eins og
þeir hafa leikift hvaö eftir annaö,
sagfti Magnús.
Aftspuröur um hvernig hljóö
væri i fólki varöandi komandi
samninga, sagfti hann aö einhug-
ur virtist rikja meöal félaganna
um aft kvika ekki frá þeim kröf-
um sem settar heföu veriö fram
og eins hinu aft láta samninga-
gerftina ekki dragast á langinn og
virtist fólk tilbúift til átaka til aft
tryggja þaft.
Aö lokum sagöi Magnús, aft
bókageröarmenn myndu fara
þess á leit vift sáttasemjara aft
samningar hæfust sem fyrst og
allavega nú I október, áftur en
samningar renna út.
• S.dór.
Öldungardeildarkennarar:
Hafa ekki boðað verkfall
„Þaft er m isskilningur, aö
kennarar hafi hótaft verkfalli 19.
október,” sagfti Gisli Pétursson I
vifttali viö Þjóftviljann I gær. GIsli
er I hagsmunanefnd HIK.
„Það var haldinnn fundur meft
kennurum i öldungadeildinni i
Breiftholti þann 29. sept. sl. og þar
var rætt hvað gera skyldi, ef
greiöslur yrðu á þann veg, að
bóknámskennurum og verk-
námskennurum yrði áfram
mismunaft i launum. Kennarar
öldungadeildanna vilja allir fá
jöfn laun, en ekki aft þeim sé
mismunað vegna kennslugreina
efta nemendafjölda.”
,,A þessum fundi var ákveðið,
aft haldift skyldi áfram aft kenna
til 16. október, vegna þess aft
ráftuneytismenn báru þvi fyrir
sig, aft gögn hefftu borist svo seint
frá skólanum, að ekki væru tok á
þvi fyrir launadeildina að greifta
fyrr en 15. október. Menn hyggj-
ast sem sagt biða og sjá hvernig
greiftslum verður þá háttaö. Ef
þaö kemur hins vegar i ljós, aft
engin samræming hefur átt sér
staft i launum, þá verða menn að
gera dæmift upp við sig að nýju.”
„Skýringin á þessum mis-
skilningi er sú, að þaft komu fram
á fundinum tvær tillögur, önnur
haffti i sér fólgna hótun um verk
fall.en hin ekki. Verkfallstillagan
kom ekki til afgreiðslu, en hin var
samþykkt. Vegna mistaka komst
verkfalltillagan i hendur
nemendafélagsmanna i öldunga-
deildinni i Breiðholti og þeir hafa
komið þessu af staft, enda staðift i
þeirri meiningu aft hún hafi verift
samþykkt á fundinum.”
! Björgvin byrjar
i hjá BÚR um
I áramótin:
j Nú vill !
\íhaldiö \
j fá hann \
j strax! j
■ Björgvin Guðmundsson J
■ tilkynnti útgerðarráöi I gær I
aö hann gæti ekki tekift vift I
| forstjórastöftu sinni I Bæjar- ■
■ útgerft Reykjavikur fyrr en .
| um næstu áramót, en Björg- I
vin var ráftinn frá 1. október I
| s.l. Segir Björgvin ástæftur *
■ fyrir þessari ráftstöfun per- J
I sónulegar og hann þurfi I
lengri tima til þess aft losa I
| sig úr störfum sinum I vift- 1
■ skiptaráftuneytinu.
Allmiklar umræftur urftu |
I um þetta mál á fundi útgerð- j
I arráðs og lét Ragnar Július- .
\ son skólastjóri bóka mót- ■
* mæli sin vift þvi aft útgerðar- |
| ráfti hefði ekki verið tilkynnt ■
| um þessa ráöstöfun fyrir |
■ mánaðamótin. Björgvin
' Guðmundsson var hins veg-
| ar erlendis á vegum borgar-
| innar og kom ekki heim fyrr
• en I byrjun október.
I Það undarlega gerftist á
| fundinum i gær aft þeir sem
| ekki studdu Björgvin til
■ starfans s.l. vor leggja nú of-
I urkapp á að hann komi sem
I fyrst til starfa, hvers vegna
| sem þaðnúer. Morgunblaðift
. lætur aft þvi liggja i gær að
I ástæftan fyrir þeim drætti
| sem verftur á þvi að Björgvin
| byrji hjá BÚR sé sú að ekki
. sé ákveftift hver taki við af
I honum I borgarráfti. Alþýðu-
| bandalagið vilji ekki að það
I verði Sjöfn Sigurbjörnsdótt-
■ ir.
Þjóftviljinn sneri sér til
| Sigurjóns Péturssonarvegna
■ þessara fullyrðinga i gær og
■ sagfti hann þær úr lausu lofti
| gripnar. „Þaft er ekki nein
| fyrirstafta af okkar hálfu við
■ þvi að Björgvin byrji hjá
■ BÚR strax i dag”, sagfti Sig-
| urjón, „og það er fráleitt aft
| Alþýðubandalagið ætli yfir-
■ höfuö að skipta sér af þvi
■ hver tekur við af honum i
| borgarráfti eða annars
| staðar. Alþýðuflokkurinn er
■ væntanlega fullfær um aft
I skipa i trúnaftarstöður sinar
| sjálfur eins og aðrir flokk.-
| ar”, sagði Sigurjón Pét.urs-
■ son. — AI i
Erfiðir sláturfjárflutningar
Sauðf járslátrun er svona
rúmlega hálfnuð hér, sagði
Þórarínn Halldórsson,
sláturhússtjóri hjá Kaup-
félagi Eyfirðinga á Akur-
eyri, er blaðamaður átti tal
við hann í gær.
Vift höfum nú reynt aft hrafta
þessu þvl hér er snjór yfir öllu og
er svo I öllum sveitum þótt eitt-
hvaft kunni aft vera mismunandi
mikiö. Hér hefur verift snjókoma
alltaf af og til aft undanförnu. Þaft
hafa auftvitaö áftur komiö hret á
þessum árstima en þau hefur
tekift fyrr af. Nú er þetta hins
vegar samfelldur harftindakafli.
— Hvaö búist þift vift aft slátra
mörgu fé I haust?
— Hér á Akureyri verfta þaft lik-
lega svona 39 þús. og á Dalvlk
— segir
Þórarinn
Halldórsson,
slátur-
hússtjóri
tæplega 15 þús. en þar rekur
Kaupfélagift einnig sláturhús.
— Er þetta svipuft sláturfjár-
tala og I fyrra haust?
— Hún er svipuft hér á Akureyri
en eitthvaft hærri á Dalvlk þannig
aft heildartalan verftur eitthvaft
hærri.
— Hvernig reynast dilkar?
— Siftast þegar vift athuguftum
meftalþungann, — þaft er nú lik-
lega vika siftan, — þá var munur-
inn svona 200 grömm, meftal-
þunginn I fyrra var 14,9 kg. en nú
er hann 14,7 kg. En þessi munur á
eftir aft aukast þvi dilkar leggja
af núna. Þegar menn verfta aft
hafa þá i húsi er hætt vift aft vift-
brigöin segi til sfn.
— Hafa ekki verift erfiftleikar á
aft komast leiftar sinnar meft
sláturfé?
— Jú, og þaft býsna miklir sums
staftar. En þaft hefur auftvitaft
veriö reynt aft halda vegunum
opnum meft snjóruftningstækjum.
— Hvaft vinna margir þarna hjá
ykkur?
— Viö erum nú hér samtimis
meö ýmsa aftra starfsemi, sem
tengd er sláturhúsinu, svo sem
reykhús, pylsuverksmiftju og svo
er jaröeplamóttakan o.fl. Þaft
vinna svona um 120 manns vift
þetta hér á Akureyri og þar af um
110 vift slátrun og frystingu.
— Hvenær býstu vift aö sauft-
fjárslátrun Ijúki?
— Ef okkur tekst aft halda
áætlun þá lýkur henni þann 21.
þ.m.
— Er þaft fólk, sem vinnur
þarna hjá ykkur, yfirleitt úr bæn-
um?
— Nei, vift verftum I verulegum
mæli aft sækja fólk út I sveitirnar.
Þaö er ekki mikiö af lausu fólki,
sem vift getum gripift upp hér I
bænum. En annars höfum vift
alltaf dálitinn fastan kjarna af
fólki, sem hefur unnift hér aft
staftaldri og er þvl öllum hnútum
kunnugt.
—mhg