Þjóðviljinn - 09.10.1981, Page 6

Þjóðviljinn - 09.10.1981, Page 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 9. október 1981 ---- HEIMSMEISTARAEINVÍGIÐ ^ 4. einvígisskákin fór í bið í gærkvöldi: Umsjón: Helgi / Olafsson Kortsnoj á í vök að veriast Anatoly Karpov viröist á góöri leiö meö aö vinna 4. einvigisskák- ina gegn Kortsnoj en hún fór i biö I gærkvöldi og veröur tefld áfram á morgun. Kortsnoj náöi auöveldlega aö jafna tafliö I byrjuninni, en varö á ónákvæmni I miötaflinu og Karpov tókst aö ná öruggu frum- kvæöi þegar i kringum 20. leikinn. t 25. leik missti Kortsnoj þó fyrst tök á stööu sinni er hann hóf vanhugsaöa peöasókn á kóngsvæpg. Sóknin breyttist fljótlega I vörn og á markvissan hátt jók heims- meistarinn stööuyfirburöi sfna. Ekki bætti úr skák fyrir Kortsnoj, aö hann lenti i miklu tlmahraki og þegar hann lék biöleik i 41. leik þá viröist ósigur blasa viö. A þvi máli var a.m.k. Mikhael Tal, aö- stoöarmaöur Karpovs og Robert Byrne, skákskýrandi New York Times, tók i sama streng. Hvitt: Anatoly Karpov Svart: Viktor Kortsnoj Petroffs vörn 1. e4 (Kortsnoj á enga vörn viö kóngspeösleiknum segir Bent Larsen og slöasta skák viröist renna stoöum undir þau um- mæli.) 1. ...-e5 (Eins og I 1. skákinni). 2. Rf3-Rf6! (Petroffs vörn. Eitthvert al- ræmdasta jafnteflivopn sem sögur fara af. Þaö sem meira er: Karpov hefur sjálfur marg- oft beitt Petroffsvörninni og náö tilætluöum árangri, þ.e. jafn- tefli. Má þar nefna skákir viö hinn unga Kasparov og svo landa sinn Romanishin og Spasskl. Einn sigur hfur hann meira aö segja unniö meö Petr- offs vörninni, yfir Jan Timman á Interpolismótinu I Hollandi fyrir réttu ári áöur. Einni um- ferö áöur mætti hann Bent Lar- sen, sem beitti jafnteflisvopninu — og vann! Jafnteflisvopn hætta nefnilega aö vera jafnteflisvopn þegar Larsen beitir þeim.) 3. Rxe5-d6 4. Rf3-Rxe4 4. Rf3-Rxe4 5. d4 (Aörir möguleikar eru 5. De2, leikur sem Spasski hefur mikiö dálæti á og 5. Rc3!? Eftir 5. - Rxc3 6. dxc3! hyggur hvltur á langa hrókun.) 5. ...-d5 6. Bd3-Be7 7. 0-0-RC6 8. Hel-Bf5 (Robert Hubner kom þessu leiöindaafbrigöi I tlsku þegar hann tefldi viö Adorjan i Áskor- endakeppninni. Hann haföi oröiö uppiskroppa meö viöun- andi varnir gegn kóngspeöslei Ungverjans og fann þetta af- brigöi eftir mikið grúsk með að- stoöamanninum, Guðmundi Sigurjónssyni. Karpov beit I textaleiknum gegn Harry Kasparov og rétt maröi jafn- tefK. Sú skák var tefld fyrr á þessu ári). 9. Bb5- (Þaö er e.t.v. komiö nóg af teóriuþvæhi en svona tilaö ljúka umræðunnimá geta þessaö Jan Timman kom fram með þennan leik á stórmeistaramótinu I Moskvu. Andstæöingur hans, Lajos Portisch fann ekki viðun- andi vörn og tapaöi eftir langa og stranga baráttu). 9. ..-Bf6! (Endurbót Kortsnojs. Portisch lék 9. -0—0 en eftir 10. Bxc6-bxc6 11. Re5 lenti hann i erfið- leikum). 10. Rbd2-0-0 11. Rf 1-Re7 12. c3-Rg6 13. Bd3 (Biskupleikirnir hafa reynst tlmasóun og staöan er I jafn- vægi) 13. ..-Rd6?! (Eftir uppskiptin á F- sigur svart ur uppi með strategikst rétt- an biskup en gallin er sá að Karpov getur náð biskupa- kaupum og afmáö þannig alla mismunun. Leikurinn virkar dálitið yfirboröskenndur þvi Kortsnoj gat haldiö ágætu tafli með því aö halda riddaranum á e4) 14. Bxf5-Rxf5 15. Db3!-b6 16. Db5- (Hvitur hefur skemmt peða- stöðu svarts að dálitlu leyti. Þetta atriöi kemur Korsnoj i koll siö'ar). 16. ..-a6 17. Dd3-Dd7 18. Rg3-Rxg3 19. hxg3-a5 20. Bg5!-Bxg5 21. Rxg5-Hfe8 22. b3-Had8 23. Rf3-f6 24. Rd2-Kf7 25. Rfl (Staöan er ekki alveg jöfn, jafn- vel þó Kortsnoj nái aö skipta upp á hrókunum. Það er peöa- staðan á drottningarvæng sem veldur þvi. Meö peðin á a7, b7, c6 og d5 væri allt i himnalagi. En næsti leikur svarts er alveg út I hött.) 25. ,.-h5?? (Ótrúlegt. Kortsnoj virðist gera sér upp einhverja draumóra i sambandi við kóngssókn en leikurinn reiknast einungis Karpov til tekna. Hann fær nýjan átakspunkt.) 26. Hxe8!-Hxe8 27. Df3-Hh8 (Eftir 27. -h4 28. gxh4 Rxh4 29. Dh5+ Rg6 30. Re3 á svartur viö mikil vandamál að striða.) 28. Re3-Re7 29. Hel-g6 30. Df4-Kg7 31. g4! (Skyndilega er Karpov kominn meö hættulega kóngssókn.) 31. ,.-g5 *?2 Df‘l-hx£49 (Illskárra var 32. -h4. Eftir 33. Rf5+ Rxf5 34. Dxf5 (eða 34. exf5 He8 35. Hxe8 Dxe8 36. Dxd5 Del+ og 37. - Dxf2 á svartur að geta haldiö velli.) Dxf5 35. gxf5 Kf7 stendur svartur af sér atlög- una. Nú fer heldur betur að syrta i álinn.) 33. Rxg4-Dd6 34. g3-c6 (Og hér var betra að leika 34. - Hf8.) 35. c4! (Hótar 36. c5. Kortsnoj missir öll tök á stööunni enda kominn i geigvænlegt timahrak.) 35. ..-f5 (Hörmuleg veiking.) 36. De3-Rg6 37. c5-Dd8 38. Re5!-bxc5 39. Rxc6-Df6 40. De6-cxd4 41. Dxd5 — Hér fór skákin I biö. Svarta staðan er farin veg allrar ver- aldar. 41. -d3 er eigi óliklegur biöleikur, en við honum á Karpov marga góða leiki eins og 42. Hdl, 42. Hcl 42. Rd4 eða jafn- vel sá sem bestur er 42. Dd7+. Biðskákin verður tefld áfram i dag. Frá haustþingi fjórðungsdeildar SHA á Suðurlandi: Landsráðstefnan 24.—25. október Haustþing fjórðungs- deildar Samtaka her- stöðvaandstæðinga á Suðurlandi var haldið í samkomuhúsinu Hvoli, Hvolsvelli/ laugardaginn 3. okt. Til þings mættu full- trúar úr baráttuhópum herstöðvaandstæðinga á Suðurlandi/ vestan úr ölfusi austur á Rangárvelli Fjóröungsdeild þessi var form- lega stofnuö á fjölmennum fundi i Tryggvaskála á Selfossi fyrir tæpu ári. Var þá kjörin þriggja manna framkvæmdanefnd til aö skipuleggja baráttuna I fjóröungnum. í þeirri nefnd sátu Ingi S. Ingason, Hverageröi, Martha Sverrisdóttir, Selfossi og Gunnar Þóröarson. Þau hafa unniö aö stofnun baráttuhópa og skipulagt tengslakerfi i fjórö- ungnum, auk þess sem þau hafa haft veg og vanda af samkomu- haldi og listsýningum á vegum herstöövaandstæöinga á Suöur- landi. Starf framkvæmda- nefndarinnar er þannig skipu- iagsstarf og þjónusta viö tengiliði og baráttuhópa, án þess aö þeir lúti hennar stjórn beiniinis. Framkvæmdanefndin hefur auk þess samráö viö miðnefnd Sam- taka herstöövaandstæöinga i Reykjavik. Á haustþinginu var einkum rætt um þá miklu friöarvakningu sem undanfariö hefur oröiö i Evrópu og hvernig sú alþjóöiega umræöa tengist baráttu herstöövaand- stæöinga hér á landi. Jón Asgeir Sigurösson sagöi frá friöarþingi I Khöfn sem hann sótti ásamt Ólafi Ragnari Grimssyni I byrjun september. A þvi þingi bar hæst kröfuna um kjarnorkuvopnaiaus Noröurlönd og baráttu gegn uppsetningu meöaldrægra eld- flauga Bandarikjamanna i Evrópu. Fundarmenn voru sammála um aö staðsetning NATó-her- stööva á tslandi og aöild þjóöar- innar aö hernaðarbandalaginu væri bein ógnun viö öryggi lands- ins og skeröing á sjálfstæöi þjóöarinnar, þar eö hún yröi ekki spurö hvort eöa hvenær ts- lendingar yröu flæktir I hernaöar- átök stórveldanna. Fyrsta skrefiö væri aö bægja frá þeirri hættu sem af herstöðvunum stafaöi en siöan gætu menn rætt meö hvaöa hætti verja skyldi landið ef á þaö yröi ráöist. Þaö kom einnig fram aö engin þjóö geröi annarri greiöa án þess aö ætlast væri til stærri .• Blikkiöjan Asgaröi 7. Garöabæ önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboö SÍMI53468 greiöa á móti, þaö heföi George Washington fyrrum Bandarikja- forseti sagt og eftir þvi færu Bandarikjamenn. Aöstaöa þeirra hér væri fyrst og fremst miöuö viö þeirra eigin hernaöarhags- muni, ekki okkar tsiendinga. Þá var sagt frá Keflavfkur- göngu I sumar og Friðargöngu frá Stokksnesi inn á Höfn I Hornafiröi og geröu þaö Sigurgeir Hilmar og Rúnar Ármann Arthúrsson. Allmikiö var rætt um undirbún- ing árlegrar landsráöstefnu Sam- taka herstöövaandstæöinga sem aö þessu sinni veröur haldin aö ölfusborgum helgina 24.-25. októ- ber. Þaö veröur þvi hlutverk Suöuriandsdeildar Samtakanna aö sjá um undirbúning aö þessu sinni og var verkefnum útdeilt milli manna á þinginu. Aö lokum fór fram kosning i HERINN BURT framkvæmdanefnd Suðurlands- deildar. Fjóla Ingimundardóttir, Seifossi, Ingi S. Ingason, Hvera- geröi, og Valgeröur Tryggvadótt- ir, ölfusi voru kosin aöalmenn, en til vara Páll Lýösson, Sandvíkur- hreppi, Rúnar Armann Arthurs- son, Villingaholtshreppi, og Snorri Sigfinnsson Selfossi —ráa Askrift - I kynning ___ j LAIJjVAFOLKS vió bjóöum nýjum lesendum okkar ÓKEYPIS ÁSKRIFT til næstu mánaóamóta. Kynnist blaóinu af eigin raun, látió ekki aóra segja ykkur hvaó stendur í Þjóóviljanum. wúÐviuiNN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.