Þjóðviljinn - 09.10.1981, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 09.10.1981, Blaðsíða 3
Föstudagur 9. oktéber 1981 ÞJ6ÐVILJINN — SÍÐA 3 Úr Fremri- Langey Þaö mishermi varö hér i blaö- inu i gær i frásögn af 100 ára af- mæli Guörúnar Eggertsdóttur, nil iStykkishólmi, aö hún værifæddi Efri-Langey. Hún er hinsvegar dóttir Þuriöar Jónsdóttur og Egg- erts Thorbergs Gislasonar bónda i Fremri-Langey á Breiöafiröi og er þar nokkur munur á. Þess md geta til gamans, aö Guörún er ekki sú eina langlifa i sinni ætt. Hún á fjögur systkini, 83, 85, 87 og 94 ára gömul. Heildarútgáfa á verkum Tómasar ,Skáldskapur sem hefur enst vel...’ Leiðréttíng Linur féllu niöur i viðtali við ArsælEgilsson skipstjöra i Þjóöv. i fyrradag og brengluðu mein- ingu. Rétt var setningin þannig og leiðréttist hér með: „...andstæöingar aflaskipt- ingarinnar tala um meöal- mœnskustefnu og halda að meö þessu móti fái ekki þeir, sem geta að skara framúr, — en mega þeir þa ekki bara skara framúr meö aö veiöa einhver önnur kvikindi en þorsk? Um þessar mundir geturðu gert virkilega góð kaup í nýju og úrvalsgóðu lambakjöti í heilum eða niðursöguðum skrokkum. Vertu á undan verðhækkunum — kauptu gott kjöt á góðu verði og tryggðu þér um leið hagkvæma nýtingu frystikistunnar. Kjötframleiðendur ur veriö i þeim — andúö á öörum þjóöum.... óbundið mál Fyrstu þrjú bindin geyma kvæði Tómasar. 1 hinu fjóröa eru greinar um liöandi stund, sem á striösárunum birtust i tlmaritinu Helgafell („Léttara hjal”) — við þann flokk er bætt átta greinum sem áður voru ekki til á bók. Fimmta bindiö er bók Tómasar um Asgrim Jónsson sem og greinargerð um Paul Gaugauin. Sjötta bindiö er ritgeröasafn um skáld og listamenn frá Jónasi Hallgrimssyni til Nordals Griegs, Gunnars Gunnarssonar og Gunn- laugs Blöndal. Fjögur siöustu Við hafnarbakkann er bærinn fallinn í trans þar birtast guðleg musteri í lágum hreysum. En uppi stíga norðurljós náttlangan dans í nakinni dýrð eftir himinsins vegaleysum Upphaf „Tunglskinsnætur” sem fannst i Lesbók Alþýöublaösins 1934. Léttleiki og dýpt Kristján Karlsson skrifar itar- lega ritgerö i tveim hlutum um skáldskap Tómasar og er seinni hlutinn um kveöskap Tómasar eftir Fljótiö helga. 1 spjalli um mat á eldri og nýrri skáldskap Tómasar fórust honum orö á þessa leiö: Sú kynslóö sem tók viö Fögru veröld var mjög hrifin, en vegna þess aö kvæöin voru á yfirboröinu einkar létt þá tóku færri en skyldi eftir þvi hve mikil alvara var einatt aö baki kvæöunum. Upp úr striöinu uröu svo miklar breyt- ingar i skáldskap, nýr ljóöstill var aö fæöast og þá hafa menn liklega ekki áttaö sig eins vel á stööu Tómasar og menn hafa gert I seinni tið. En ég held aö i seinni tiö skilji menn betur en áöur hve erfiöur þessi skáldskapur einatt er aö yrkja ogskilja. Hann hefur enst mjög vel, þrátt fyrir ein- hverja lægö á timabili. ÞjóðskáId? 1 seinni tiö hefur Tómas oft verið kvaddur til aö yrkja opin- beran kveðskap, tækifæriskvæði á þjóöhátiöum, viö konungs- komur o.s.frv. Honum hefur tek- ist einkar vel aö gegna þessu hlut- verki þjóöskálds á timum sem eru andsnúnir þessari tegund skáldskapar, sagöi Kristján enn- fremur. Má vera aö þessi tegund Kristján Karlsson formálahöfundur, Eirikur Hreinn Finnbogason út- gáfustjóri og Brynjólfur Bjarnason framkvæmdastjóri AB. (Ljósm. eik) bindin eru þættir sem Tómas skrifaði i safniö Islenskir örlaga- þættir á móti Sverri Kristjáns- syni. Flest meiriháttar ljóöskáld eru góöir höfundar I óbundnu máli, sagöi Kristján Karlsson, jafnvel þótt óbundiö mál sé aukageta I þeirra æviverki. Bókin um As- grim er ákaflega vel skrifuö. Léttara hjal er sér á parti i is- lenskri blaöamennsku. örlaga- þættirnir voru vafalaust hugsaöir sem skemmtilestur, en þeir gefa skýra mynd af samúö Tómasar meö fólki og lifsbaráttu þess... Ritsafn Tómasar er 1 tiu bind- um sem fyrr segir og kostar 3000 krónur. Þaö veröur fáanlegt meö afborgunarskilmálum. — áb Þetta er skáldskapur sem hefur enst mjög vel, sagöi Kristján Karlsson á blaöamannafundi sem Almenna bókafélagiö efndi til i gær I tilefni útgáfu tiu binda rit- safns Tómasár Guömundssonar, sem var áttræöur I janúar leiö. Hér eru öll ljóö hans og rit I óbundnu máli sem Tómas kærir sig um að veröi i heildarsafni, sagöi Eirikur Hreinn Finnboga- son, sem hefur séö um útgáfuna. 1 safninu eru tvö ljóö sem ekki hafa áöur komiö á bók og einar tiu rit- gerðir. Það sem ekki er aö finna I safninu eru þá nokkur ljóö sem höfundur orti kornungur og slangur af smágreinum. kveöskapar sé á siöasta skeiöi — en þaö hefur veriö mjög glæsilegt i höndum Tómasar. Og sem „opinber ljóð” (rödd þjóöar eöa stórs hóps á stórum stundum) eru þau einkennilega persónuleg, þótt þau hafi á allan hátt gegnt sinu hefðbundna hlutverki. Og i ætt- jarðarljóðum er Tómas alveg laus viö þaö sem hvimleiöast get-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.