Þjóðviljinn - 09.10.1981, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.10.1981, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 9. október 1981 Landsþíng Landssamtakanna roskahjálp Þroskahjálp haldið að Hótel Loftleiðum DAGSKRÁ Ki. 20.30 Landsþingið sett: Eggert Jóhannes- son, formaður. Ræða: Svavar Gestsson, f élagsmálaráðherra. Ræða: Gunnar Þormar, fyrsti formaður Þroskahjálpar rekur stofnsögu samtakanna. Ávarp: Jóna Sveinsdóttir, form. öryrkja- bandal. fslands. Milli atriða verður flutt tónlist og söngur undir stjórn sr. Gunnars Björnssonar, Bolungarvík. Allir velkomnir. LAUGARDAGUR 10. OKT. Ráðstefna um menntamál: Kl. 10.00 Ingvar Gíslason, menntamálaráð- herra setur ráðstefnuna. Einar Hólm Ölafs- son gerir grein fyrir tillögum menntamála- nefndar Þroskahjálpar um stefnu Lands- samtakanna í menntamálum. Svanhildur Svavarsdóttir sérkennari flytur erindi um kennslu og þjálfun barna á for- skólaaldri. Almennar umræður. Kl. 12—13.30 Matarhlé: Kl. 13.30-14.30. Umræðuhópar um menntamál starfa. Kl. 14.30 Erindi: Samskipti hinna ýmsu starfs- stétta er vinna að málefnum þroskaheftra. Rannveig Traustadóttir, þroskaþjálf i. Sylvía Guðmundsdóttir, sérkennari Lovísa Jónsdóttir, fóstra. Almennar umræður og afgreiðsla ályktana. Þessi ráðstefna er opin öllum. Kl. 19.30 Sameiginlegur kvöldverður fulltrúa og gesta að Hótel Loftleiðum. SUNNUDAGUR 11. OKT. Kl. 10.00-12.00 Aðalfundastörf Landssamtak- anna Þroskahjálpar. Kl. 13.30-17.30 Aðalfundastörf Landssamtak- anna Þroskahjálpar. Stjórnin. Blaðbera vantar strax! Álf hólsvegur— Þverbrekka Kársnesbraut, efri hluti. Efstasund— Skipasund. DIOÐVIUINN Siðumúla 6 s. 81333. Góða skemmtun! Blaðberabíó Draugasaga (ekki hryll- ingsmynd!) Ævintýra- mynd í litum með ísl. texta. Sýnd í Regnbogan- um á laugardag kl. 1 e.h. Góða skemmtun! Herstöðvaandstæðmgar! Liðsmannafundur verður haldinn að Hótel Borg (gyllta salnum) laugardaginn 10. október kl. 2. Dagskrá: 1. Kynning á landsráðstefnu. Framsögumaður Pétur Reimarsson. 2. Friðarhreyfingar og stefna SHA. Framsögumaður Jón Ásgeir Sigurðs- son. 3. önnur mál. Miðnefnd SHA 2. hefti Réttar ’81 komið út Timaritið Réttur, 2. hefti 1981 er komiö og fjallar meðai annars um baráttuna fyrir kjarnorkuaf- vopnun. Réttur er nú á sinum 64. árgangi og er mikiisvert heimild- arritum baráttu sósíalista heima og erlendis. Þar eru að jafnaði birtar yfirlitsgreinar um helstu tiðindi stjórnmáiabaráttunnar og þvi er timaritiö mjög dýrmætt sem uppfiettirit. 1 nýútkomnu hefti Réttar skrif- ar Svavar Gestsson i minningu Magnúsar Kjartanssonar og Brynjólfur Bjarnason i minningu Gunnars Benediktssonar. Birt er útvarpserindi Einars Karls Har- aldssonar um likur á atómstriði og tengsl íslands við kjarnorku- vopnakerfin, ræða Ólafs Ragnars Grimssonar á Stokksnessam- komu i Hornafirði og Einar 01- geirsson ritar grein i tilefni af þvi að 40 ár eru liðin frá þvi örlaga- rikasta styrjöld mannkynssög- unnar hófst. 24 milljónir manna eru nú atvinnulausir i OECD iöndunum 24. Nær helmingur æskufólks undir 25 ára aldri er atvinnulaus í Bandarikjun- um, Frakklandi og Englandi. Um þetta má meðal annars lesa I Rétti, en þaðan er þessi mynd tekin. Míkilsvert heimildarrít Adda Bára Sigfúsdóttir borgar- fulltrúi fjallar um þrjá hópa i Reykjavikurborg, aldraða, fatl- aða og börnin. Asmundur Hilmarsson tré- smiður spyr i grein: Megnar verkalýðshreyfingin að móta þró- un örtölvutækninnar? Þá er fjall- að um atvinnuhorfur og opin próf- kjör. Loks eru neistar. Afgreiðsla Réttar er hjá Þjóð- viljanum, Siðumúla 6, Reykjavik simi 81333. Hvert hefti kostar 30 krónur, en verð árgangsins, fjög- urra hefta, er kr. 100. Nýir áskrif- endur fá tvo siðustu árganga i kaupbæti. — ekh Sambandsþing Norræna félagsins Sambandsþing Norræna félags- ins verður að þessu sinni háð i Munaöarnesi i Borgarfiröi dag- ana 9.—11. okt. n.k.. Þetta er i fyrsta sinni að þingiö er haldið ut- an Reykjavikur. Aöur var þing- haldið aöeins einn dag. Nú er stefnt að lengra þingi með itar- legri umfjöllun um málefni félagsins. Deildir félagsins eru nú fjörtiu talsins um land allt og verða 79 fulltrúar kjörnir til þingsins. Það verður sett kl. 10 árdegis laugar- daginn 10. okt. og fram haldið til hádegis á sunnudag. Mál þingsins verða nú tekin til umræðu i nefndum og verður þinghaldið allt mun yfirgrips- meira en áður hefur tiðkast. FÖSTUDAGSKVÖLD I JliHUSINU 11 JiiHUSINU 0PIÐ í ÖLLUM DEILDUM TIL KL. 10 Í KVÖLD MATVÖRUR FATNAÐUR HÚSGÖGN BYGGINGAVÖRUR TEPPI RAFTÆKI RAFUÓS REIÐHJÓL Ótrúlaga hagstæðir groiðsluskilmúlar á flestum vöruflokkum. Alit nWur i 20% írt- borgun og lánstimi allt afl 9 mánuöum. Jón Loftsson hf. 'Á AAAÁA J ^ÍÍE: c o a o ci a i EE3E2ESE3C3I a EJ O, S B E3 ÖUE Hringbraut 121 Sími 10600 Frá 1. okt verður opið: Mánud.-miðvikud. 9—18, fimmtud. 9—20, föstud. 9—22 og laugard. 9—12.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.