Þjóðviljinn - 09.10.1981, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.10.1981, Blaðsíða 11
Föstudagur 9. október 1981' ÞJÖÐVÍLJINN — SIÐA ll,: íþróttir (2 íþróttirg) íþróttir Óskabyrjun Víkings Páll Björgvinsson var ótvirætt besti maburinn I libi Vikinga. — (Ljósm. — eik) Boitaskóíi Einu síiini Cosmos I er allt fyrst Knattspyrnufélagib Valur hefur i samrábi vib Flugleibi og bandariska knattspyrnu- félagib Cosmos, sem væntanlegt er til islands I dag, ákvebib ab halds sér- stakt knattspynrunámskeib, sem hinir fræknu kappar Cosmos hafa umsjón meb. Hafa Valsmenn geng- ib þannig frá málum, ab tveim börnum á aldrinum 9 til 10 ára , frá hverju knatt- spyrnufélagi, hefur verib bobib til skólans og munu Flugleibir bjóba öllum börn- um sem hluta eiga ab máli og búa úti á landi, til námskeibsins. Námskeibib verbur haldib i herbúbum Valsmanna, ab Hlibarenda og hefst kl. 15 i dag. Islandsmótið i handknattleik hófst með glans, hörkuleik Vik-, ings og Þróttar. Það sem gerðist fyrst i þessum leik og þar með i tslandsmótinu var eftirfarandi: Vikingur varð fyrsti sigurvegari i tslandsmótinu, Þorbergur Aðal- steinsson átti fyrsta skotið á markið. Sigurður Ragnarsson varði fyrsta skotið. Páll Björg- vinsson skoraði fyrsta mark mótsins, Sigurður Sveinsson tók fyrsta vitakastið og skoraði úr þvi. Þorbergur Aðalsteinsson fær þann vafasama heiður að vera KR vann ÍS Einn leikur fór fram i Orvalsdeildinni i körfuknatt- leik i gærkvöldi. KR-ingar léku við tS og lauk leiknum með sigri KR, 76:69. Eftir venjulegan leiktima var staðan jöfn, 64:64 og var þá leiknum framíengt. fyrsti leikmaðurinn sem rekinn er út af. Opnunarleikur islandsmótsins i handknattleik milli islands- meistara Vikings og bikar- meistara Þróttar lofar sannar- lega góbu fyrir komandi vetur. Leikurinn hafbi allt þab ab bera sem handknattleikur getur best bobib uppá, mikla baráttu feiknarlega spennu og óvænt at- vik. Bæbi libin léku á fullu allan timann og þó Vikingar hafi borib sigur úr býtum, 18:16, þá er allt eins vist ab Þróttarar nái fram hefndum I næstu umferb. Libib leikur stórskemmtilegan hand- knattleik og libsandi er meb besta móti. Fyrstu minútur leiksins I gær- kvöldi einkenndust af hálfgeröu markaeinvigi Páls Björg- vinssonar úr Viking og Sigurðar Sveinssonar Þrótti. Ef Páll skoraði, svaraöi Sigurður fyrir sig. Markaskorun var þó I l#g- marki, til marks um það var staðan eftir 15 minútur 3:2. Vik- ingum i vil. Mestan part fyrri hálfleiks, leiddu Vikingar með 1—2mörkum, 4:2, 5:3, 6:4, 7:5, en við þá tölu staðnæmdust þeir lika. Þróttur skoraði siðustu mörkin i hálfleiknum og höfðu yfir I hléi, 8:7. Það var Vikingum einna helst fótaskortur að Þorbergur Aðal- steinsson var ekki nándar nærri eins skotviss og venjulega, auk þess sem vörnin kom vel á móti honum og gaf aldrei frið. Siðari hálfleikur var alveg i járnum. Vikingar komust I 10:8 strax I upphafi, en sú velsæla stóð ekki lengi, Þróttur jafnaöi og komst yfir 13:12. A þeim punkti kom afleitur kafli hjá Þrótturum. Kristján varöi vel I markinu og skot Sigurðar Sveinssonar, oft úr vonlitlum færum, geiguðu. Staöan breyttist I 16:13, Viking i hag, siðan 16:15, 17:15, 17:16, og þá misnotaði Sigurður viti og á siöustu mlnútu leiksins skoraði Guömundur Guömundsson fyrir Viking og 18:16 sigur varð staöreynd. Markverðir áttu stóran dag I þessum leik, Kristján Sig- mundsson varöi oft frábærlega einkum á lokaminútunum og það sama má segja um kollega hans hjá Þrótti, Sigurð Ragnarsson. Hjá Vikingunum var Þorbergur Aðalsteinsson óvenju daufur, etv. vegna þess hversu haröir Þrótt- ararnir voru þegar hann gerði sig liklegan til að skjóta. Sigurður Gunnarsson, sem i fyrra lék með Leverkrausen, átti dágóðan dag og I vörninni var Steinar góöur, en sóknartilburðir hans eru ekki þeir fegurstu sem sjást. Páll Björgvinsson stóð fyrir sinu og gott betur, hann bregst aldrei. Þróttur lék svipað og gegn KIF á dögunum, hraðan handbolta. Baráttuandi þessa liös er eftir- tektarverður, þeir kunna ekki að gefast upp. Helsti gallinn á sóknarleikinn virðist vera áá, að Sigurður Sveinsson langskyttan sem æði margt byggist á virtist eiga erfitt meö aö gera upp viö sig hvenær hann er I stuði og hvenær ekki. Sigurður Ragnarsson i markinu var besti maður Þróttar i leiknum. Ahorfendur f jölmenntu I höllina og verður vonandi svo I vetur, þvl handknattleiksvertlöin viröist nokkuð efnileg. MÖRK VIKINGS: Páll Björgvinsson 8, Steinar Birg- isson, Þorbergur Aðalsteinsson, Guðmundur Guömundsson, Sig- urður Gunnarsson allir með 2 mörk. ölafur Jónsson og Árni Indriöason eitt hvor. MÖRK ÞRÓTTAR: Sigurður Sveinsson 5, Páll Olafsson 3, Gunnar Gunnarsson 3, Jens Jensson 2, Jón Viðar Sigurösson 2 og Ólafur H. Jónsson 1. Dómarar voru Gunnlaugur Hjálmarsson og Karl Jó- hannsson. — hól. Þjálfaramál Hauka leysast Eitthvað hefur rofað til i þjálf- aramálum handknattleiksdeildar Hauka, en Haukar áttu i sumar von á sovéskum þjálfara að nafni Zarapishvili. Af óviðráðanlegum orsökum gat Sovétmaðurinn ekki komið til starfa hjá Haukum. 1 hans stað kemur annar þjálfari til Hauka, Koslov aö nafni. Hann er þekktur þjálfari i Rússlandi, og er væntanlegur seinnipartinn i des- ember.Hann er ráðinn tiltveggja ára og mun stjórna þjálfun allra flokka. Þessi töf á komu hans hef- ur auðvitað valdið Haukum mikl- um erfiðleikum þar sem góöir þjálfarar eru ekki á lausu á þess- um tima árs. Haukar hafa þó not- ið góðs af tveimur mjög góðum þjálfurum, sem hafa aðstoðað þá einsogþeirhafa getað,enþað eru þeir Hilmar Björnsson og Boris Akbarsov. Aðra flokka hafa eldri félagar þjálfað, liktog verið hefur undanfarin ár, og eru þau mál komin i fastar skoröur. ÍNámskeið í ísklií'ri Helgina 25. og 26. október gengst tslenski Alpaklúbbur- inn fyrir Isklifurnámskeibi I Gigjökli I Eýjafjallajökli. Slík námskeib eru orbin hefbbundinn vibburbur I starfsemi klúbbsins og jafn- an vel sótt.Þar er kennt ým- islegt það er gaguast ferða- fólki sem vill ganga á jökla og fara leibir, sem annars væru abeins á færi vanari fjallgöngumaima. Auk þess er Isklifur stundab af mörg- um sem sérstök iþrótt. Vanir kennarar leiöbeina þátttakendum og eru allir sem áhuga hafa hvattir til að mæta kl. 20.30 miðvikudag- inn 14. okt. á Hótel Loftleið- um i Ráðstefnusal, þar sem einnig verða sýndar myndir af öræfajökulssvæðinu. Lágmarksútbúnaður er nauðsynlegur á námskeið- inu: isöxi, mannbroddar og góðir skór, sem broddarnir passa vel á, og ennfremur hjálmur. Flestir þeir sem hafa stundað fjallamennsku að vetrarlagi eiga þennan búnað. Frekar verður rætt um þetta atriði á fundinum 14. okt. Mögulegt er aö fá lánaðan einhvern búnað ef hann er ekki fyrir hendi. Þátttökugjald eru 200 kr. auk ferðakostnaðar, sem haldið verður i lágmarki. Einn þeirra sem kennt hefur Isklifur á Crymble frá Bandarfkjunum. Ljósm.: vegum Alpaklúbbsins, Sam — Einar Steingrimsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.