Þjóðviljinn - 09.10.1981, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 09.10.1981, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 9. október 1981 útYarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt Biskup Islands, herra Pétur Sigur- geirsson, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr ). 8.35 Létt morgunlög Hljóm- sveit Lou Whiteson leikur. 9.00 Morguntónleikar Svita i d-moll eftir Georg Philip>p Telemann. Kammersveit Slóvakfu leikur: Bohdan Warchal stj. b. Trompet- konsert i Es-dúr eftir Jo- hann Nepomuk Hummel. Pierre Thibaud og Enska kam mersveitin leika: Marius Constant stj. c. Sin- fónia nr. 49 i f-moll eflir Joseph Haydn. Hátiöar- hljómsveitin i Bath leikur: Yehudi Menuhin stj. 10.00 Fréttir. 1Ó. 10 Veöur- fregnir. 10.25 islensk fræöi i Flórens Einar Pálsson flytur erindi 11.00 Messa i Kópa vogskirkju Séra Valgeir Astráösson predikar. Séra Þorbergur Kristjánsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Guö- mundur Gilsson. Kör Kópa- vogskirkju syngur. Há- degistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Frá Uínlistarhátiöinni i Björgvin i mai s.i. Iona Brown og Einar Henning Smebye leika saman á fiölu og pianó. Sónata i B-dúr (K4 54) eftir Mozart. 13.40 Lif og saga t>ættir um innlenda og eríenda merkis- menn og samtiö þeirra 8. þáttur: Snorri á Htisafeili. Handritsgerö: Böövar Guö- mundsson. Stjórnandi upp- töku: Baldvin Halldórsson. Flytjendur: Hjalti Rögn- valdsson, Gunnar Eyjólfs- son, Rúrik Haraldsson, Jón Júliusson, Þóra Friöriks- dóttir, Ami Blandon, Auöur Guömundsdóttir, Jónína H. Jónsdóttir, Edda Björgvins- dóttir og Böövar Guö- mundsson. 15.00 Miödegistónleikar. Hljómsveit Hans Carstes leikur ýmis vinsæl lög. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Staldraöviöá Klaustrí — 6. og síöasti þáttur. Jónas Jónasson, endurtekinn frá kvöldinu áöur. 17.10 A ferö óli H. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 17.15 Kórsöngur Hamra- hliöarkórinn syngur islensk og erlend lög: Þorgerður Ingólfsdóttir stj. 17.35 „Skip hans hátignar, Baldur” Finnbogi Her- mannsson ræöir i siðara sinn viö Jón Magnússon frá Sæborg i Aöalvik um viö- skipti hans viö breska her- námsliðið vestra. 18.05 Joe Loss og hljómsveit leika létt lög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kv öldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um atburöi í Póllandi i október 1956 Dr. Arnór Hannibalsson flytur siöara erindi sitt. 20.00 Harmonikuþáttur Bjarni Marteinsson kynnir. 20.30 Raddir frelsisins — fyrsti þáttur Umsjónar- maöur: Hannes H. Gissur- arson. Lesari Steinþór A. Als. 21.00 ..Mannabörn eru merki- leg” Steinunn Jóhannes- dóttir les ljóð eftir Halldór Laxness. 21.15 David Oistrakh leikur á fiölu lög eftir Albeniz, Sara- sate og de Falla. Vladimir Jampolski leikur með á pianó. 21.35 Aö tafliGuömundur Arn- laugsson flytur fyrri þátt sinn um Bronstein. 22.00 Þorvaldur Halldórsson syngur sjdmannalög með hljómsveit Ingimars Ey- dals. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 ..örlagabrot” eftir Ara Arnalds Einar Laxness les (9). 23.00 Danslög 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn Séra Jón Dalbú Hró- bjartsson flytur (a.v.d.v). 7.15 Morgunvaka Umsjón Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Björnsson og GuörUn Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. MorgunorÖ: Jóhanna Jóhannesdóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Ljón i húsinu” eftir Hans Peterson. Völundur Jónsson þýddi. Agúst Guðmundsson les (5). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 I>andbúnaöarmál Umsjónarmaöur: óttar Geirsson. Rætt viö Jóhann ólafsson um helstu niöur- stööur búreikninga áriö 1980. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 Forystugreinar lands- málablaöa (útdr.). 11.25 Morguntonleikar Wilhelm Kempff leikur á pianó Fantasiu i d-moll (K397) eftir Mozart óg Moment Musicaux op. 94 eftir Schubert/Julian Bream og Cremona-kvart- ettinn leika Gitarkvontett i e-moll op. 50 nr. 3 eftir Boccherini. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. M ánudagssy rpa — ólafur Þóröarson. 15.10 ..örminii er sestur” eftir Jack Higgins Ólafur ólafs- son þýddi. Jónina H. Jóns- dóttir byrjar lesturinn. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar Arthur Grumiaux og Nýja fil- harmónlusveitin i Lundúnum leika Fiðlukon- sert nr. 2 ie-moll op. 64 eftir Felix Mendelssohn: Jan Krenz stj. / Filharmóniu- sveitin i Berlin leikur Sin- fóniu nr. 3 i F-dúr op. 90 eftir Johannes Brahms: Herbert von Karajan stj. 17.20 Sagan: „Greniö” eftir Ivan Southall Rögnvaldur Finnbogason les eigin þýö- ingu (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvcSdsins. 19.00 P'réttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um dagimi og veginn Halldór Kristjánsson frá Kirkjubóli talar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.30 Ulvarpssagan: „Glýja” eftir l>orvarö Helgason Höf- undur les (4). 22.00 Johnny Meyer leikur létt lög á harmoniku meö félög- um sfnum. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Belri skóli Stefán Jökulsson stjórnar þætti um starfið i grunnskólunum. Þá tttak end ur : Edda óskarsdóttir, Gunnar Arna- son, Höröur Bergmann, Kári Arnórsson, ólafur J. Proppé og Sigurlaug Bjarnadóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. tsriðjudagur 7.15 Mrogunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Onundur Björnsson og Guörún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöld- inu áöur. 8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorö: Séra Bernharöur Guðmundsdon talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.),. 9.00 Frétúr. 9.05 Morgunstund barnanna. ,,Ljón i húsinu” eftir Hans Peterson. Völundur Jóns- son þýddi. Agúst Guðmundsson les (6). 9.20 Tónleikar. Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.30 islensk tónlist Robert Aitken og Sinfóniuhljóm- sveit lslands leika Flautu- konsert eftir Atla Heimi Sveinsson: höfundurinn stj. / Erhng Blöndal Bengtsson og Sinfóniuh ljo ms veit Islands leika ,,Canto elegiaco” fyrir selló og hljómsveiteftir Jón Nordal: Páll P. Pálsson stj. 11.00 ,,Man ég þaö sem löngu leiö’’ Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn. Lesin veröur ritgeröin ,,Frúin i Þverárdal” eftir Sigurö Guömundsson skólameist- ara. 11.30 Morguntónleikar Don- k ósak ka kórin n syngur rússnesk alþýöulög: Segej Jaroff stj. /Kór og hljóm- sveit Rikisóperunnar i Vinarborg flytja létt Vinar- lög. Robert Stolz stj. 12.00 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 „örninn er sestur" eftir Jack Higgins ólafur ólafs- son þýddi. Jónina H. Jóns- dóttir les (2). 16.20 SIÖdegLstónleikar Wil- helm Kempff leikur Pianó- sónötu i g-moll op. 22 eftir Robert Schumann / Gérard Souzay syngur lög úr „Vetrarferöinni ” eftir Franz Schubert. Dalton Baldwin leikur meö á pianó / Itzhak Perlman og Bruno Canino leika Italska svitu fyrir fiölu og pianó eftir Igor Stravinsky. 17.20 Litli barnatiminn Stjórnandi: Finnborg Scheving. Efni m.a.: Sigur- jóna Scheving les ævintýriö „Naglasúpuna” i þýöingu Þorsteins frá Hamri. 17.40 A ferö óliH. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Sjtórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Arnþrúöur Karls- dóttir. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 20.30 „Man ég þaö sem löngu leiö” (Endurtekinn þáttur frá morgninum). 21.00 Frá tónlistarhátiöinni I Bergen s.l. vor Norski strengjakvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 eftir Sverre Bergh. 21.30 (Jtvarpssagan: „Glýja” eftir Þorvarö Helgason Höfundur les (5). 22.00 Kór og hljómsveit Peter Knights flytja létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá . 22.35 Orö kvölds- ins. Fyrir austan fjall Umsjón: Gunnar Kristjáns- son kennari á Selfossi. 23.00 A hljóöbergi. U msj ónarm aöu r: B jör n Th. Björnsson listfræöingur. Úr ástarbréíum Heloise og Abelard. Claire Bloom og Claude Rains flytja. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: önundur Björnsson og Guörún Birg- isdóttir. (8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorö: Hulda A. Stefánsdóttir talar. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunslund barnanna. „Ljón i húsinu” eftir Hans Peterson. Völundur Jónsson þýddi. Agúst Guðmundsson les (7). 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingarUmsjón: Guðmundur Hallvarösson. Rættviö Guö- brand Gislason, riLstjóra sjómannablaösins Vikings. 10.45 Kirkjutónlist: Frá tón- listarh átíöi nni I Björgvin s.l. vorFinnski organleikar- inn Enzio Forsblom leikur oregelverk eftir Johann Se- bastian Bach. 11.05 Meö Esju vestur um i hringferö Siglufjöröur — Seyöisfjörður. Höskuldur Skagfjörö segir frá. (Annar- þáttur af þremur). 11.30 Morguntónleikar „Gerviprinsinn”, tónaljóö eftir Béla Bartók. Sinfóniu- hljómsveit útvarpsins i Frankfurt leikur, Zoltan Peskó stj. (Hijóöritun frá þýska útvarpinu). 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 15.10 „örninn er sestur” eftir Jack Higgins (dafur ólafs- son þýddi. Jónina H. Jóns- dóttir les (3). 16.20 Síödegistónleikar John Wilbraham og St.-Martin-- in-the-Fields hljómsveitin leika Trompetkonsert i C- dúr eftir Tommaso Albin- oni, Neville Marriner stj.7 Paul Kuentz-kammersveit- inleikur Konsert i C-dúr eft- ir Antonio Vivaldi, Paul Kuentz stj. / Kammersveit- j in i Amsterdam leikur Svitu j i fis-molleftir Georg Philipp ■ Telemann, André Rieu stj. / Enska kammersveitin leik- ur Sinfóniu nr. 2 i Es-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach, Raymond Leppard stj. / Léon Goossens og FiÞ harmóniuhljomsve itin i Leverpool leika óbókonsert eftir Domenico Cimarosa, Sir Malcolm Sargent stj. 17.20 Sagan: „Greniö” eftir Ivau Southall Rögnvaldur Finnbogason les eigin þýö- ingu^(4K 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Sumarvaka. Einsöngur f útvarpssal Magnús Magnússon syngur lög eftir BjörgvinGuömundsson, Pál tsólfsson, Sigurö Þóröarson og Emil Thoroddsen. Guö- rún A. Kristinsdóttir leikur meöá pianó. b. Bóudasonur gerist sjómaöur og skó- smiöur Július Einarsson les æviminningar Erlends Er- lendssonar frá Jarölangs- stööum, — fyrsta hluta af sex. c. A afmælisdegi Hall- dóru BjaruadótturHelga Þ. Stephensen les kvæöi úr ársritinu Hlin. Baldur Pálmason flytur inngangs- orö. d. Um séra Stefán Þor- lcifsson á Presthólum Sigriöur Schiöth les frásögn eftir Jón Trausta e. Kórsöngur Kammerkórinn syngur islensk lög. Rut L. Magnússon stj. 21.30 Útvarpssagan: „Glýja” eftir Þorvarö Helgason Höf- undur les (6). 22.00 Norska skem mtihljóm- sveitin leikur létt lög frá Noregi. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 iþróttaþáttur Hermanus Guniiarssoiiar 22.55 Frá tónlistarhátiöinni I Schwetzingen í mai s.l. Kammersveitin í Kurpfalz leikur. Stjórnandi: Wolf- gang Hofman. Einleikari: Wolfram Christ. a. ,,01ympia”, forleikur eftir Josef Martin Kraus. b. Sinfónia i Es-dúr eftir Karl Stamitz. c. Fantasia fyrir fiölu og hljómsveit eftir Jo- hann Nepomuk Hummel. d. Sinfónia i C-dúr eftir Josef Martin Kraus. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.15 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: ónundur Björnsson og Guörún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Hreinn Hákonarson talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Ljón i húsinu” eftir Hans Peterson. Völundur Jónsson þýddi. Agúst Guðmundsson les (8). 9.20Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Islensk tónlist Einar . Jóhannesson leikur á klarinettu „Blik” eftir As- kel Másson / Robert Aitken, Gunnar Egilson, Hafliöi Hallgrimsson og Þorkell Sigurbjörnsson leika „Four Better or Worse” og „For Renée”, tvö verk eftir Þor- kel Sigurbjörnsson. 11.00 lönaöarmál. Umsjón: Sigmar Armannsson og Sveinn Hannesson. 11.15 Morguntónleikar Jean- Pierre Rampal og Kammersveit Louis de Froment leika Flautukon- sert i D-dúr op. 10 nr. 3 eftir Antonio Vivaldi / Enska kammersveitin leikur Serenöðu nr. 6 i D-dúr (K239) eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Benjamin Britten stj. / Konunglega f ilharmón ius veiti n i Lundunum leikur „Patrie”, forleik op. 19 eftir Georges Bizet, Sir Thomas Beecham stj. / Pinchas Zukerman og Si nfóniuhljómsveit Lundúna leika „Introd- uction og Rondo capricci- oso” eftir Camille Saint- Saens, Charles Mackerras stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregiúr. Tilkynningar. Viö vinnuiia — tónleikar. 15.10 „örniiiii er sestur” eftir Jack Higgins ólafur Ólafs- son þýddi. Jónina H. Jóns- dóltir les (4). 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar Paul Tortelier leikur Sónötu op. 8 fyrir einleiksselló eftir Zoltán Kodály / Jascha Hef- etz og Brokks Smith leika Sónötu i A-dúr fyrir fiölu og pianó eftir Cesar Franck. 17.20 Litli bamatimóin Gréta ólafsdóttir stjórnar barnatima frá Akureyri. 17.40 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fre'ttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Frá tónleikum I Norræna húsinu 21. janúar i fyrra. Kontrakvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 8 eftir Erling Brene. 20.40 Dætur. Norrænt verð- launalefluit frá fyrra ári eftir Björg Vik. Þýðandi og leikstjóri: Stefán Bald- u rsso n. Leike ndu r: Guöbjörg Þorbjarnardóttir, Kristbjörg Kjeld, Guörún Gísladóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigmundur öm Amgrimsson, Steindór Hjörleifsson og Asdis og Ragnheiöur Þórhallsdlur. 21.50 Austurfararvisur Ljóö eftir Guömund Inga Krist- jánsson. Hulda Runólfs- dóttir les. 22.00 ,,Los Walldcmosa” leika og syngja létt lög. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 An ábyrgöar. Þriöji þátt- ur Auðar Haralds og Val- dísar óskarsdóttur. 23.00 Kvöldtónleikar lög úr óperettum og önnur lög. Þýskir listamenn flytja. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: ónundur Björnsson og Guörún Birg- isdóttir (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Helga J. Halldórssona'r frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Inga Þóra Geirlaugsdóttir talar. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr, frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Ljón I húsinu” eftir Hans Peterson. Völundur Jónsson þýddi. Agúst Guömundsson les (9). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 lslensk tónlist Manuela Wiesler leikur „1 svart- hvitu”, tvær etýöur fyrir einleiksflautu eftir Hjálmar H. Ragnarsson/Manuela Wiesler, Snorri Sigfús Birg- isson og Lovisa Fjeldsted leika „Trió” fyrir flautu, pianó og selló eftir Snorra Sigfús B irgisson/Ing var Jónasson og Hafliöi Hall- grimsson leika „Dúó” fyrir viólu og selló eftir Hafliöa Hallgrimsson. 11.00 Aö fortlö skal hyggja Umsjón; Gunnar Valdi- marsson. Lesinn veröur þátturinn ,,Sali skáld” eftir Benedikt Gislason frá Hof- teigi 11.30 MorguntónleikarÞýskar hljómsveitir og listamenn leika vinsæl lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A frl- váktinni Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.10 „öniinii er sestur” eftir Jack H iggius Olafur Ólafs- son þýddi. Jónina H. Jóns- dóttir les (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödcgistónleikar Melos- kvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 3 i B-dúr eftir Franz Schubert/Juilliard- kvartettinn leikur Strengja- kvartettnr. 1 eftirBéla Bar- tók. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 F'réttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Nýtt undir náliiiiii Gunn- ar Salvarsson kynnir nýj- ustu popplögin 20.30 A fornu frægöarsetri Séra Agúst Sigurösson á Mælifelli flytur þriöja erindi sitt af fjórum um Borg á Mýrum. 21.00 Frá útvarpinu i Hessen Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins í Frankfurt leikur. Stjórnandi: Zoltan Peskó. Einleikari: Uto Ughi Fiölu- konsert í A-dúr (K219) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 21.30 t særóti og kúlnahriö Frásöguþáttur eftir Erling Daviösson. Höfundur flytur 22.00 „Los Paraguayos’ syngja og leika létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „örlagabrot” eftir Ara Arnalds Einar Laxness les (10). 23.00 I)jassþáttur Umsjónar- maöur: Gerard Chinotti. Kynnir Jórunn Tómasdótt- ir. .23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn 7.15Tónleikar. Þulurvelur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá Morgunorö. Jónas Þórisson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir (10.00 Féttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Október —vettvangur barna i sveit og borg til aö ræöa ýmis mál, sem þeim eru hugleikin. Umsjón: Silja Aöalsteinsdóttir og Kjartan Valgarösson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.35 iþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 A ferö óli H. Þóröarson spjallar viö vegfarendur. 14.00 Laugarda gssy rpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 A góöum staö meö góöu fdlki — Nokkur augnablik i Osló og Larvik. Hjalti Jóns Sveinsson flytur. 17.00 Siödegistónleikar Emfl Gilesl og hljómsveitin Fil- harmónia leika Póanó- konsert nr. 4 i G-dúr eftir Ludwig van Beethoven: Leopold Ludwig stj. Fil- harmóniusveitin i Berlin leikur Sinfóniu nr. 40 i g- moll (K550) eftir Wolfgang Amadeus Mozart: Karl Böhm stj. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsias. 19.00 F'réttir. Tilkynningar. 19.35 ,,A fornum sldöum I ódáöahrauni” Jón R. Hjálmarsson ræöir viö Jón Sigurgeirsson frá Helluvaöi. 20.10 Hlööuball Jónatan Gararsson kynnir ameriska kúreka- og sveitasöngva. 20.50 „Farþeginn” Smásaga eftir Hrafn Gunnlaugsson. Höfundur les. 21.20 „Maritza greifafrú” eftir Emmerich Kálman Rudolf Schock, Margit Schramm, Dorothea Chryst og Ferry Gruber flytja atriöi úr óper- ettunni meö Sinfóniuhljóm- sveitinni i Berlfn: Rudolf Stolz stj. 22.00 Ray McVay og hljóm- sveit hans leika létt Iög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Eftirminnileg ttalluferö Siguröur Gunnarsson fyrr- verandi skólastjóri segir frá (1). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjónvarp mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Filippus og kisi Finnsk leikbrúðumynd. F'jóröi og siðasti þáttur. Þýöandi: Trausti Júliusson. Lesari: Guöni Kolbeinsson. ((Nordvision — Finnska sjónvarið) 20.40 íþróttir Umsjón: Jón B. Stefánsson. 21.10 Súes Sjónvarpsleikrit frá BBC eftir Ian Curteis um at- burðina, er tengjast Súes- skuröinum áriö 1956, innrás þriggja rikja i Egyptaland og þá hættu sem heims- friönum stafaöi af deilunni um skuröinn. 1 verkinu leitast höfundurinn viö aö svara áleitnum spurningum um hvaö lá aö baki Súes-deilunni og koma þar viö sögu leiötogar Englands. Indlands, Banda- rikjanna og Egyptalands. Þýöandi: Jón O. Edwald. 00.15 Dagkrárlok þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 PélurTékkneskur teikni- m yndaflokkur. Tiundi þáttur. 20.35 Þjóöskörungar 20stu aldar John F. Kennedy (1917-1963) 1 lifanda lífi var Kennedy, fyrrum forseti Bandarfkjanna vinsæll, en eftir moröiö á honum varö hann aö goösögn. Þýðandi og þulur: Guðni Kolbeins- son. 21.00 Ilart á móti höröu NÝR FLOKKUR Bandariskur sakamála- myndaflokkur um hjónin Jonathan og Jennifer Hart, sera lenda í ýmsum ævin- týrum. Hart hjónin eru i góöum efnum og hafa því nægan tima til aö leysa sakamál, sem á vegi þeirra veröa. Hart hjónin leika Robert Wagner og Stefanie Powers, en Lionel Stander leikur einkabilstjórann.. Þessi fyrsti þáttur af sjö er einnar og halfrar klukku- stundar langur, en hinir veröa um 50 minútur aö lengd. Þýöandi: Bogi Arnar Finnbogason. miðvikudagur 19.45 Frétlaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20,35 Tommi og Jenni 20.40 Nýjasta ta*kui og vísindi Umsjónarmaöur: Sigurður Richter. 21.10 Dallas Sautjcfndi þáttur. Þýöandi: Kristmann Eiös- son. 22.00 Ferskt og fryst I þessum þætti veröur fjallaö um meðferö og matreiöslu kindakjöts og kjúklinga. Umsjónarmaöur: Valdimar Leifsson. Aöur sýndur 19. nóvember i fyrra. 22.30 Dagskrárlok föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.50 Allt I gamni meö Harold Lloyd s/h Syrpa úr gömhim gamanmyndum. 21.15 F'réttaspegill Þáttur um innlend og erlend málefni. 1 vetur veröur þessi þáttur á dagskrá tvisvar i viku, á þriöjudögum og föstu- dögum, hálftima .i senn. Fréttaspeglar veröa i um- sjón fréttamanna Sjón- varps. 21.45 Farvel F'rans (Bye Bye Braverman) Bandarisk gamanmynd frá 1968. Fjórir gamlir kunningjar, vinir rithöfundar, sem er nýdáinn, halda saman á stað frá Greenwich Village i jaröarför hans i Brooklyn. Það gengur á ýmsu og sitt- hvaö skoplegt gerist. Leik- stjóri: Sidney Lumet. Aðal- hlutverk: George Segal, Jack Warden, Jessica Walter, Joseph Wiseman, Sorrell Brooke. Þýöandi: óskar Ingimarsson. 23.15 Dagskrá rlok laugardagur 17.00 Iþróttir Umsjónar- maöur: Bjarni Felixson. 18.30 Kreppuárm. BjÖundi þáttur. Þetta er fyrsti þátt- urinn af þremur, sem danska sjónvarpiö leggur til i myndaflokkinn um börn á kreppuárunum. Söguhetjan heitir Rikke, tiu ára gömul stúlka, sem er nýflutt til borgarinnar. Þar eignast hún vini, meöal annars Lulov, sem býr i sama húsi og er á flótta undan nas- istum. Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur: Bjargey Guömundsdóttir. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 19.00 Enska kn attspyrna n Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á láknmáli. 20.00 F'rétlir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ættarsetriö. Breskur gamanmyndaflokkur. Annar þáttur. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 21.00 55 dagar I Peking (55 Days in Peking). Bandarisk bíómynd frá 1963. Myndin gerist áriö 1900 og fjallar um árás Kinverja á virki hvitra manna i Peking og hvernig tekst aö brjóta á bak aftur hverja árásina á fætur annarri i 55 daga, þar til liösauki berst. Leikstjóri: Nicholas Rey. Aöalhlut- verk: Charlton Heston, Ava Garndner og David Niven. ÞýÖandi: Kristmann Eiösson. 23.25 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunuudagshugvekja. Séra Jón Einarsson, sóknarprestur I Saurbæ á Hvalfjaröarströnd, flytur. 18.10 Stundin okkar. 1 fyrsta barnatima vetrarias er einn þáttur meö Barbapabba, litiö inn á barnaheimilið Austurborg, sýnd atriði úr leikriti Alþýðuleikhússins Sterkari en Súperman, sýndar tvær teiknimyndir til viöbótar og fleira. Umsjón: Bryndis Schram. Stjóm upptöku: Elin Þóra Friðfinnsdóttir. V 19.00 Karpov gegn Kortsnoj Skákskýringaþáttur, þar sem farið er yfir skákir i einvigi Karpovs, heims- meistara og áskorandans Kortsnojs. 19.20 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 F'réttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagksrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarn- freösson. 20.50 Stiklur. NÝR FLOKKUR. ArkaÖ af staö á Austurlaudi. Sjónvarpiö lét gera nokkra þætti siö- sumars, þar sem feröast var um nokkrar byggöir landsins og stungið niður fætihér og þar. Ekki er um tæmandi heimildaþætti um þessar byggöir aö ræöa, heldur ýmist stiklaö á stóru eöa smáu eftir atvikum, eins og tiðkast hjá feröa- fólki. I þessum fyrsta þætti er hugaö aö landi, fóiki og sögu i upphafi feröar um Austurland, þar sem lit- skrúöugir steinar og hvassir tindar móta einkum svip- mót landsins. Kvikmyndun: Einar Páll Einarsson. Hljóö. Vilmundur Þór Gislason. Umsjón: ómar Ragnarsson. 21.20 Myndsjá (Moviola) Stríöiö um Scarlett O’llara Bandariskur myndaflokkur um frægar Hollywood stjörnur. ! þessum þætti, „Scarlett O’Hara stríöinu,” ér fjallaö um dauöaleitina aö réttu leikkonunni i hlut- verk Scarlett O’Hara. Margar frægar leikkonur eru kallaöar, en aöeins ein útvöld. Leikstjóri: John Erman. Aöalhlutverk: Tony Curtis, Bill Macy, Harold Gould og Barrie Young- fellow. Þýöandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.55 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.