Þjóðviljinn - 23.10.1981, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.10.1981, Blaðsíða 1
UOÐVIUINN Föstudagur 23. október 1981 237. tbl. 46. árg. ! Landsráðstefna | Samtaka her- Istöðvaandstæð- • • inga í Olfusborgum i I um helgina L Sjá síður 2 og 3 Eina færa leiðin er samráð milli núverandi ríkisstjórnar og verkalýðshreyfingarinnar VIÐHLÆGIENDUR EKKI ALLIR VINIR Leiftursóknaröflin snúast gegn ríkisstjórninni og reyna allt til að lítillækka verkalýðshreyfinguna //Verum minnug þess, sem segir í Hávamálum, að ekki eru allir viðhlægj- endur vinir, þeir eru marg- ir svikulir, sem geta áður en varir ráðist aftan að hagsmunum launafólks", sagði Svavar Gestsson m.a. í útvarpsumræðunum í gær, er hann tók stjórnar- andstöðuna í gegn. Um kjaramá lin sagði formaður Alþýðubanda- lagsins m.a.: „Verkalýöshreyfingin hefur nú sett fram kröfur, hún vill ná samningi til tveggja ára, meö minnkandi veröbólgu og stigandi kaupmætti. Alþýöubandalagiö telur óhjákvæmilegt aö geröar veröi ráöstafanir til þess aö tryggja og bæta kaupmátt launa til langframa meö margvislegum aögeröum. Alþýöubandalagiö mun leggja allt kapp á aö tryggja þessa stefnu jafnframt þvi sem áfram veröi unniö aö þvi aö koma veröbólgunni niöur. Viö teljum aö eina færa leiöin til þess nú sé samráö milli núverandi rikis- stjornar og verkalýöshreyfingar- innar. Enginn annar kostur er á dagskrá eins og nú standa sakir. Nú þarf aö sameinast um leiö sem i senn treystir lifskjörin og stuölar aö minni veröbólgu.” 1 umræöunum um stefnuræöu forsætisráöherra sem útvarpaö var frá Alþingi i gærkvöldi voru aörir ræöumenn Alþýöubanda- lagsins Guðrún Helgadóttir og Stefán Jónsson. Augljós tilgangur 1 ræðu sinni sagði Svavar enn- fremur að leiftursóknaröflin snérust nú gegn rikisstjórninni og reyndu allt sem þau gætu til þess aö lítillækka verkalýðshreyf- inguna. Tilgangur þeirra væri alltof Jan Mayen samkomulag nr. 2 Undlrrítað í gær t gær undirrituðu ólafur Jó- hannesson og Svenn Stray utan- rikisráöherra Noregs samkomu- lag milli tslands og Noregs um landgrunniö á svæöinu milli ts- lands og Jan Mayen. Skulu mörk landgrunns hvors aðila á svæöinu vera hin sömu og efnahagslögsögunnar, en á til- teknu svæði eiga rikin bæöi f jórö- ungsrétt til þátttöku i oliustarf- semi. Þá eru skýr öryggis- og um- hverfisákvæöi i samkomulaginu. Ólafur Jóhannesson kvaö þetta vera ánægjulegan viöburö i Osló i gær, en samkomulagiö tekur gildi þegar þaö hefur hlotiö staöfest- ingu I báöum löndunum. Aö lok- inni undirrituninni I gær áttu utanrikisráöherrar Islands og Noregs viöræöur um alþjóöamál. augljós: Hann væri sá aö brjóta verkalýöshreyfinguna á bak aft- ur, stuðla aö kollsteypu gengis- lækkana, vaxandi veröbólgu, jafnvel atvinnuleysi, og undirbúa þannig jaröveg fyrir Ihaldsstjórn. Þessi ljóti leikur væri endurtekn- ing frá árunum 1958 og 1974. Svavar skoraöi á launamenn aö rifja nú upp fyrir sér hvernig ihaldsmiöflokkastjórnir skipu- lögöu kjararán, atvinnuleysi og landflótta eftir 1958 og 1974. Hann sagöi einnig aö hann teldi aö traust almennings á rikisstjórn- inni stafaði af þvi aö hún heföi staðiö viö yfirlýsingar sinar i efnahagsmálum, og að vera Alþýðubandalagsins i henni skapaöi trú á aö leitaö yröi leiöa i þeim efnum sem ekki bitnuöu ein- hiiöa á launafólki. Engar tillögur stjórnarandstöðu Svavar Gestsson vakti athygli á þvi aö formenn Sjálfstæöisflokks og Alþýöuflokks heföu viö umræöuna ekkert haft til málanna aö leggja annaö en svartagallsraus, hrakspár. „Þeir höföu engar tillögur fram aö færa, engar ábendingar um þaö hvernig ætti aö tryggja kaupmátt launanna, engar ábendingar um þaö hvernig ætti aö ná veröbólg- unni niöur. Enda má segja aö ráö slikra manna s|u gagnslitil, reynslan af flokkum þeirra er ekki svo góö aö ráögjöf þeirra sé trúveröug eftir þaö sem á undan er gengiö. Þaö er enda skoöun flestallra landsmanna aö eina rikisstjórnin sem kostur sé á nú sé núverandi rikisstjórn. Stjórnarandstöðuflokkarnir geti ekki einu sinni haft stjórn á sinum eigin innanhússvandræðum, þess vegna sé ekki til þeirra um úrræöi aö leita andspænis erfiöum verk- Heimsókn forsetans til Noregs 600 manna veisla Alfheiöur Ingadóttir, Osló, 22. október: Norðmenn hafa tekið forseta (slands ákaflega vel og eru mjög uppteknir af heimsókninni. For- maður Islendingafélags- ins í Osló Sigurjón Jó- hannsson sagði í gær, í 600 manna veislu sem for- setinn hélt á Grand Hotel, að það væri gaman að vera Islendingur í Noregi þessa heimsóknardaga, og allir Norðmenn sem hittu íslendinga bæðu að heilsa Vigdísi. I veislunni á Grand Hotel I dag voru bæöi Islendingar og Norömenn og voru forsetanum færöar margar góöar gjafir. I Vigdis Finnbogadóttir ieggur blómsveig aö minnisvaröa um falina Norömenn i Akerhus. — Ljósm.: A.I. dag var dagskrá forseta- heimsóknarinnar ströng, Vik- ingaskipasafniö var skoöaö, og Henje Onstad safniö, þar sem islenskir nýlistamenn opna sýn- ingu nk. sunnudag, hádegis- veröur i boöi Oslóborgar, Islendingaveisla siödegis, og rikisstjórnarmiödagur I kvöld. A morgun veröur Vigdis Finn- bogadóttir m.a. viöstödd sýn- ingu þroskaheftra barna á Kardimommubænum eftir Thorbjörn Egner. Landsmenn nýti bankagróðann Almannafé í atvinnuvegina segir Baldur Oskarsson — Ef þaö reynist vera rétt aö miklir fjánnunir-laöist upp sem gróöi bankanna. þá er ekki nema eðlilegt aö þeir veröi notaðir til almenningsþarfa, sagöi Baldur Óskarsson sem lagöi fram fyrir- spurn til viðskiptaráðherra um gróöa bankanna, i stuttu viötaii viö blaöið. Landsmenn eiga rétt á aö vita hver gróöinn er og hvernig sé fyrirhugað aö nýta hann I þágu atvinnuvega landsmanna, sagöi Baidur. Fyrirspurnin til viöskiptaráö- herra er svohljóöandi. 1 Hver var rekstrarhagnaður Seölabankans og viöskipta- bankanna á s.l. ári sundurliðað eftir bönkum? 2 Hvernig breyttist eiginfjár- staöa bankanna áriö 1980? 3^Hvernig hefur endurmats- reikningur Seðlabankans þró- ast s.l. 5 ár til þessa dags? 4. Hvaöa leiöir eru færar til aö nýta gróöa bankanna i þágu at- , vinnuvega iandsmanna og hvaöa áætianir hefur rikis- stjórnin uppi um þaö? _____,jg Svavar G: Stjórnarandstööu- flokkarnir eru nákvæmlega eins úrræöaiausir og eftir siöustu kosningar, þegar þeir dæmdu sig út úr þátttöku I stjórnarsam- starfinu. efnum. Þessir flokkar eru nákvæmlega jafn úrræöalausir og eftir siðustu kosningar, þegar þeir dæmdu sig út úr þátttöku I stjórnarsamstarfi, annar meö sprengihótunum, hinn meö kröfunni um leiftursókn gegn lifs- kjörum”, sagöi Svavar m.a. — ekh. ✓ Islenskir námsmenn dreifðu flugritum í Osló ísland ekki eitt Norður- landa? Alfheiöur Ingadóttir, Osló, 22. október: tslenskir námsmenn dreiföu i þúsundatali I dag I miöborg Osló- ar mlðum, þar sem á voru letr- aöar spurningarnar: Er tsland ekki hluti Noröurlanda? Á tsland aö veröa atómvopnageymsla fyr- ir Noröurlöndin? Tilefniö var þaö aö samtökin Nej till atomvapen hafa kveöiö uppúr meö þaö aö krafan um aö tsland veröi meö i kjarnorkuvopnalausu svæöi veröi ekki höfö uppi i kröfugöngu sem samtökin efna tii nk. sunnudag i Osló. Viöbrögð almennings á götum Oslóborgar voru ákaflega jákvæö aö sögn námsmanna og lýstu flestir yfir undrun sinni á þvi hvers vegna Nej till atomvapen tækju ekki upp kröfuna um kjarnorkuvopnalaust ísland. Þaö var á þriöjudaginn sem islensku námsmannasamtökunum i Osló, en i þeim eru um 100 stúdentar, bárust þessi tiöindi frá Nej till at- omvapen-hreyfingunni. A sunnu- daginn lýkur hér i Noregi viku sem hreyfingin hefur helgaö þessu baráttumáli meö mikilli kröfugöngu I miöborg Oslóar, sem búist er viö aö veröi mjög fjölmenn. 1 gærkvöldi var haldinn fjölmennur útifundur I Osló til aö mótmæla atómvopnum og krefjast kjarnorkuvopnalauss svæöis á Noröurlöndum. íslensku námsmennirnir I Osló hafa mótmælt harölega afstööu Nej til atomvapen. Hún mun byggjast á þvi aö Island sé svo nátengt kjarnorkuvopnakerfi Bandarikjanna vegna bandarisku herstöövanna hér aö ekki sé ráölegt aö hafa þaö inni i mynd- inni, a.m.k. ekki til aö byrja með. Framhald á siöu 14

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.