Þjóðviljinn - 23.10.1981, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 23.10.1981, Qupperneq 7
Föstudagur 23. október 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 HEIMSMEISTARAEINVÍGID 8. einvígisskákin fór í bið í gærkvöldi: 8. einvigisskák 'Karpovs og ! Kortsnojs fór i biö i gærkvöldi eftir að Karpov sem hafiöi. hvitt, lék sinn 41. leik. Skákin var fyrir margra hluta J sakir merkileg, ekki sist fyrir I þá sök aö heimsmeistarinn I beitti einu elsta afbrigöi skák- ' teóriunnar Italska leiknum, i fyrsta sinn á ferli sinum. Kortsnoj náöi þó auöveldlega aö jafna tafliö og virtist á timabili jafnteflisúrslitin þau einu hugsanlegu. Karpov var þð ekki , á þvi máli og eftir nokkra óná- Ikvæma leiki frá hendi Kortsnoj hrifsaöi Karpov til sin frum- kvæöiö. Ekki bætti úr skák fyrir Karpov með ör- lítið betri stöðu Kortsnoj, aö hann lenti i geig- vænlegu timahraki, eftir 22 leiki átti hann 10 minútur eftir til aö ljúka skákinni og eftir 30 Ieiki átti hann aöeins eina minútu til aö leika 10 leikjum. A þeim stutta tima uröu honum á engin alvarleg mistök og þegar skákin fór i biö virtust jafnteflismögu- 8. einvígisskákin: * 8. einvigisskák: I* Hvitt: Anatoly Karpov Svart: Viktor Kortsnoj ttalskur leikur 1 11. e4-e5 ■- 2. Rf3-Rc6 ItKortsnoj er tilbúinn aö verja opna afbrigðiö. E.t.v. hefur Karpov búist viö einhverri ann- • arri byrjun, þvi nú kemur Ióvæntur leikur.) 3. Bc4! (Italski leikurinn! Honum hefur ■ ekki verið beitt i einvigi um Iheimsmeistaratitilinn á þessari öld! Og Karpov hefur aldrei beitt þessum leik i kappskák. • Svo eraö sjá sem hann hafiekki Ifundið v.iöunandi svar við með- höndlun Kortsnoj á opna af- brigðinu. Stór sálfræöilegur sig- • ur Kortsnojs, sá fyrsti I þessu Ieinvigi. ítalski leikurinn var i hávegum hafður á rómantlska timabili skáklistarinnar, á sið- • ustuöld. Hann var i miklu uppá- Ihaldi hjá Paul Morphy meðal annarra. Ac4ræðst biskupinná veikasta blettinn i stööu svarts, ■ f7-reitinn.) (3. - Rf6 kemur einnig til greina en þá koma ýmsir leikir til greina s.s. 4. Rg5,4. d4 4. Rc3 og sá leikur sem ég hygg aö Karp- ov hefði leikið, 4. d3.) Leikurinn sem Kortsnoj velur er talinn sá traustasti i' stöðunni.) 4. c3 (Evans-gambiturinn, 4. b4 er allrarathygli verður en eralltof glannalegur þegar teflt er um he im sm eis tar ati li linn.) 4. ...-Rf6 (Aörir möguleikar eru 4. -De7 og 4. -d6.) 5. d3 (5. <i4 er ekki eins hvass leikur og ætla mætti. Eftir 5. -exd5 6. cxd4 Bb4-f jafnar svartur auð- veldiega taflið.) 5. ,..-d6 8. Bb3-Ba7 6. Rbd2-a6 9- h3-Be6 7. O-O-O-O 10- bc2-d5 (Svartur hefur auðveldlega jafnað taflið og getur litiö björt- um augum til framtiðarinnar.) 11. Hel (Karpov fer sér aö engu óðs- lega.) 11. ,..-dxe4 12. dxe4-Rh5! (Skemmtileg hugmynd. Ridd- arinn er til alls liklegur komist hann niður á f4. Þaö er eftirtekt- arvert að hvi'tur getur ekki leik- iö 13. Rxe5vegna 13. -Bxf2+! 14. Kxf 2-Dh4+ 15. Kgl-Rxe5 og svarta staöan er mun betri.) 13. Rfl (Karpov er slyngur i meöhöndl- un riddaranna. Frá fl horfir riddarinn til áfangastaöa á borö viö d5-reitinn eöa f5-reitinn.) 13. ...-Dxdl (Þaö er ekki aö sjá aö Kortsnoj hagnist á þvi aö sleppa drottn- ingaruppskiptunum. Eftir t.d. 13. -De7 14. Re3-Rf4 15. Rd5 er svartur i vanda.) 14. Hxdl-Had8 (Staöan er jafnteflisleg, svo mikiö er vist . En áfram halda þeir samt aö tefla. Karpov gerir sér e.t.v. vonir um að þreyta andstæöing sinn sem er 20 árum eldri.) En áfram halda þeir samt aö tefla. Karpov gerir sér e.t.v. vonir um aö þreyta andstæöing sinn sem er 20 árum eldri). 15. Be3-f6 18. h4-Bf7 16. Bxa7-Rxa7 19. Rel-Rc8 17. Re3-Rf4 20. f3-Re6 (Einhvernveginn finnst manni Kortsnoj tefla þessa stööu hálf klúöurslega. Var ekki eölilegra aö skipta upp á öörum hróknum og leika siöan 20. -Re6?) 21. Rd3-Hd7 22. Bb3!-Re7 (Kortsnoj hugsaöi sig i óratima um þennan leik. Þegar hann loks- ins lék og leit á klukkuna átti hann aöeins 10 minútur eftir. Kemur sér vel aö veröa haröur i timahrakinu). 23. Rd5!- (Meö þessum öfiuga leik hrifsar Karpov til sin frumkvæöiö. 23. -Rxd5 gengur ekki vegna 24. exd5 og 25. Rc5.) 23. ..-Rc6 24. Ba4-b5 25. Bc2-Hfd8 26. a4-Kf8 27. g3-Hd6 28. b4-Re7 29. Re3-Hc6 30. Ha3-Rc8 (Þegar hér var komiö sögu átti Kortsnoj aöeins eina minútu eftir). 31. axb5-axb5 32. Kf2-Rb6 33. Rb2-Hxdl 34. Bxdl-Hd6 35. Be2-Be8 36. Ha5-Hd8 37. Kel- f*^p ■ 1 1 1 Umsjón: Helgi. / Olafsson leikar hans allgóöir. Hitt dylst engum, aö Karpov stendur öllu betur aö vigi og reyndar þekkt- ur fyrir aö vinna stööur sem þessar. Utan skákborösins var allt meö kyrrum kjörum og hefur Friörik Ólafssyni, forseta FIDE, algjörlega tekist aö halda niöri skærum þeim sem einkenndu siöasta einvigi þeirra félaga I Baguio á Filippseyjum. Þaö var tekiö til þess I gær, aö Kortsnoj baö ekki um frestun á skákinni þrátt fyrir kvefpest. (Auövitaö ekki 37. Bxb5??-Bxb5 38. Hxb5-Hd2+ og svartur vinnur mann.) abcdefgh — 1 þessari stööu fór skákin i biö og veröur hún til lykta leidd i dag. Karpov hefur örliið betra tafl, en jafnteflimöguleikar Kortsnoj hljóta þó aö teljast betri en vinn- ingsmöguleika heimsmeistarans. Staðan i einvíginu: Karpov 3 (4 1/2) Kortsnoj 1 (2 37. ..-C6 38. Ha6-Hb8 39. Bdl-Rc8 40. Rd3-Rc7 41. Ha5- Athugasemd vegna skrifa Helga Olafssonar um deildarkeppni Skáksambands íslands í Skákþætti Þjóðviljans 30. sept. s.l. Þar segir Helgi: „Skáksam- band Vestf jarða ákvað að senda ekki sveit til keppninnar og er það sjálfsagt vegna Skáksam- bandsmálanna. Þeir félagar Einar S. Einarsson og Högni Torfason eru Vestfirðingar ihúð og hár og hafa þarall sterk itök i skákmálum að minnsta kosti. Kjarni málsins virðist oft gleymast þegar deilt er i skák- hreyfingunni, nefnilega skákin sjálf”. Hér likur grein Helga Ólafssonar. Stjórn Skáksambands Vest- fjarða ákvaö hvorkieittné neitt, Jmö veröur að segjast eins og er, að forystumenn Skáksambands Svar Helga 1 bréfi Daða, sem birtist nú dálitið seint, er ýmislegt bita- stætt sem ástæöa er til að skýra nánar. I fyrsta lagi er það text- inn viövikjandi þeim félögum Einari og Högna, en hann virð- ist hafa farið nokkuð skakkt i menn og get ég út af fyrir sig játaö aö hann var i loðnara lagi. Ég get fullvissað Daða um það, að ég hef lengi verið einlægur aödáandi allra góðra verka Einars og Högna Eins og menn muna þá spratt upp mikil deila á siðast- liðnu hausti um tittlingaskit þann, að Einar S. Einarsson vildi áfram verða forseti Skák- sambands Norðurlanda. Um máliö upphófust miklar deilur og blönduðu vestfirðingar sér i máliö, hótuðu að segja sig úr lögum Skáksambandsins o.s.frv. Þegar ég var svo mættur til Húsavikur að tefla i Deildar- keppni S1 þá spurði ég sjálfan mig, hvernig standa mætti á þvi, að Vestf irðingar með nokkra af efnilegustu unglingum Is- lendinga i dag mættu ekki til leiks. Þessir unglingar, hrein- lega verða að fá tækifæri til að tefla við sterkustu skákmenn þjóðarinnar til þess að bæta sig i skáklistinni. Þarna var einfald- lega tekið -af þeim gullvægt tækifæri. Getur það hugsast að deilurnar innan skákhreyfing- arinnar með Einar og Högna i broddi fylkingar hafi gert^VeSt- firðinga svo afskipta skáklist- inni að ailt starf hefði dottið nið- urafþeimsökum? Égverð að viö urkenna að þannig hugsaði ég nú málið. Hitt er svo auðvitað fjarstæða að láta sér til hugar koma að Einar og Högni hafi hringt vestur og beðið skák- menn að fara hvergi. Daði talar um verðurofsa á Vestfjörðum, en rétt þykir mér að benda á að skákmenn spyrja einfaldlega ekki um veður ef mikilvæg keppni er annars veg- ar. 1 brakandi þurrki sitja þeir inni og tefla á sumrin og i fár- viðrum hlaupa þeir millihúsa til að máta nágrannann. Vestfirð- ingum var m.ö.o. i lófa lagt að fresta viðureignum sinum i 1. deild og koma i staðinn suður, eiga góða helgi og tefla. NB.Þeir áttu ekki að draga sig út úr keppninni. Daði talar um að ég hafi getað sleppt hinu og þessu i texta min- um. Við, þessirsem erum lentir I þvi að fylla dálksentimetra dagblaðanna fáum margar ósk- ar um hvað við eigum að skrifa, hvað við eigum ekki að skrifa eða hreinlega um að við ættum ekki að skrifa nokkurn skapað- framhald á siöu 14 Vestfjaröa geröu nálega ekkert til þess að liö væri sent til Húsa- vikur eins og vera bar. óttar Hauksson, umsjónarmaður deildarkeppninnar getur staö- fest að það sem ég segi hér um afskipti stjórnar Skáksambands Vestfjarða er sannleikur, þvi miöur. Hér biöa allir skákmenn eftir aö þessi stjórn geri hreint fyrir sinum dyrum, haldi aðal- fund, gangi frá reikningum og segi af sér svo að ný stjórn geti tekið viö. Þetta eru nú mál okkar Vestfiröinga og er mál til komið að færa þau til betri vegar. Ég verð að viöurkenna, að égskilHelga ekkiþegar hann nefnir þá Einar og Högna. Er hann að gefa i skyn aö þeir fél- agar hafi komið i veg fyrir að Vestfiröingar mættu til HUsa- vikur. Hvaö á Helgi viö þegar hann segir? „Og er það sjálf- sagt vegna Skáksambandsmál- anna”. Spyr sá sem ekki veit. Það er rétt að geta þess, að þegardeildarkeppnin fór fram á Húsavik, var vonskuveður, fjallvegir lokaðir, Óshliö vara- söm og rafmagnslaust af og til. Ekkert flug var til Akureyrar frá tsafirði fimmtudag né föstu- dag, en flogið seinni part laugardags. Vestfirðingar höföu þvi engin tök á að vera með á Húsavik. Það breytti þvi engu hvort stjórn Skáksambands Vestf jarða stæöi vel eöa illa aö málum i þessu tilfelli. Ég heid að menn syðra geri sér ekki grein fyrir hvað erfitt er aö koma saman liöi hér á Vestfjörðum og senda i annan landsfjórðung þegar einn eða tveir keppendur eru frá hverj- um stað og fjallvegir oft illfærir eöa lokaðir skilja á milli.Ung- mennafélag Bolungarvikur geröist aöili aö Skáksambandi Islands á aðalfundi voriö 1972. Þá var forseti Skáksambands Islands Guömundur G. Þórar- insson sem vann stórvirki fyrir skákhreyfingunailandinu. Siðar hafa Einar og Högniog margir fleiri unnið frábær störf fyrir skákmenn, bæöi fyrir ykkur stóru skákmennina sem okkur minni spámennina. Þaö vill oft gleymast bæöi hjá mér og öör- um þakklæti til þessara manna, þaö ber oftast meira á aöfinnsl- um og skömmum. Mitt félag hefur alltaf haftgób samskipti við Skáksamband Is- lands, ekkert siður við núver- andi stjórn, heldur en aðrar stjórnir Skáksambandsins og er einlæg von min að svo verði áfram. Það get ég sagt þér Helgi, að ég þekki þá Einar og Högna það vel, aö þeim finnst örugglega miður að Vestfirö- ingar eru ekki með i deildar- keppninni að þessu sinni og vilja veg okkar i skákstarfsemini sem mestan. Helgi lýkur skákþætti si'num á þessum orðum: „Virtust menn njóta dvalarinnar vel innan hinna viöu sala hins glæsilega hótels, sumir ef til vill eilítiö betur en aðrir eins og gengur, þó flestir hafi i heiðri heilræöi þau, að gengið skuli hljóölega um gleðinnar dyr”. Þessu gastu nú sleppt Helgi minn. Ég efast ekkert um gest- risni Húsvikinga og aö aðstæöur allar til skákiökana hafi verið eins og best verður á kosið. Þaö er eitt sem þið skuluð gera ykkur grein fyrir, að þaö eru mörg hundruð unglingar i landinu sem vilja likjast bestu skákmönnum Islands i einu og öllu — þið eruð fyrirmyndin.. Ég reikna meö aö þessi skrif þin um okkur Vestfiröinga, hafi verið hugsuð út um opinn giugg- ann, eins og þú segir stundum þegar menn slá fram eöa full- yröa eitthvaö án þess að hafa igrundað þaö neitt. Skákþættir þinir og skákskýr- ingar eru örugglega þær bestu i blaði hér á landi, viö Bolvik- ingar þekkjum þig ekki aö öðru en góðu einu og vona ég aö þú eigir eftir aö vinna stóra sigra fyrir Island, enn stærri en hing- aö til. Kær kveöja. Daöi Guömundsson Hliöarstræti 12. Bolungarvik. ^ Ertþú \ búinn að fara í Ijósa- skoðunar -ferð?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.