Þjóðviljinn - 23.10.1981, Blaðsíða 11
Föstudagur 23. október 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
íþróttir (2 íþróttir 2 íþróttír
4 leikir í 1. deild handboltans
um helgina
FH og KR
í Firðinum
Heil umferö verður leikin I Is-
iandsmótinu i handknattleik um
helgina og eftir þá umferö ættu
lfnur nokkuö aö fara skýrasthvaö
varðar stööu efstu og neöstu liöa í
deiidinni.
Þó ekki séu beinlinis neinir
stórleikir framundan þá eru
margir athyglisveröir leikir á
dagskrá. A morgun kemur lið KH
suöur og leikur viö Þrótt. Ekki er
að efa að Noröanmenn veitibik-
armeisturunum harða keppni, þó
sjálfsagt verði róöurinn þungur.
Leikurinn hefst kl. 14.
t Hafnarfirði á sunnudag leika
svo toppliðini 1. deild, FH og KR.
FH-ingar töpuðu að visu fyrir
Vikingum i vikunni, en þeir eru
með mikið baráttuliö sem'stefnir
hátt. Er ekki að efa að leikurinn i
Hafnarfirði verður afar harður og
jafn.
1 laugardalshöll verða tveir
leikir á dagskrá á sunnudaginn.
Valur leikur viö HK og hefst sá
leikurkl. 14 og um kvöldið eöa kl.
20 leika Vikingar við Fram. 1
fljótu bragði virðist hægt að bóka
sigur Vals og Vikinga i þessum
leikjum. Liö Fram hefur verið 1
framför og er til alls liklegt þegar
fram liða stundir og hiö unga lið
hefur öðlast nauðsynlega leik-
reynslu.
Liðið sem fer
til Tékkó
tslenska handknattleikslands-
liðið sem heldur upp f keppnisferð
til Tékkóslóvakíu hefur veriö val-
ið. Þaö er skipað eftirtöldum leik-
mönnum:
Markveröir:
Kristján Sigmundsson, Viking
GIsli F. Bjarnason, KR
Einar Þorvarðarson, HK
Aðrir leikmenn:
Sigurður Gunnarsson, Vfking
Þorbergur Aðalsteinsson, Viking
Olafur Jónsson, Viking
Guðmundur Guðmundsson,
Viking
Þorbjörn Jensson, Val
Steindór Gunnarssson, Val
Sigurður Sveinsson, Þrótti
Páll Ölafsson, Þrótti
Óttar Þ. Matthiesen, FH
Kristján Arason, FH
Alfreð Gíslason, KR
Bjarni
Guðmundsson, Nettelstadt
Mótið I Tékkó stendur 3. - 7.
nóvemberog veröur islenska liðið
eitt sex liöa sem þátt taka i
keppninni.
Hermann er
markhæstur
t nýútkomnu hefti af tþrótta-
blaöinu er listi yfir markahæstu
einstakiinga i islandsmótinu i
knattspyrnu frá upphafi. Þar er
látiö aö þvi iiggja aö Matthias
Ilallgrimsson sé sá sem mest hafi
skorað, alls 95 mörk. Hermann
Gunnarsson er næstur á þessum
iista meö 94 mörk. Ekki er þetta
nú allskostar rétt, þvi Hermann
hefur skorað 96 mörk i deildinni
og er þvi fyrir ofan Matthias.
Listinn litur þá þannig út:
MÖRK
Hermann Gunnarsson,
Valur/IBA....................96
Matthias Hallgrimsson,
lA/Valur.....................95
Ingi B jörn Albertsson,
Valur/FH.....................90
Steinar Jóhannsson, IBK.....73
Kristinn Jörundsson, Fram .... 62
örn Óskarsson, IBV...........58
Eyleifur Hafsteinsson, ÍA/KR . 57
Ingvar Eliasson, lA/Valur...57
Ellert B. Schram, KR.........56
Hermann Gunnarsson, markahæstur i tslandsmótinu frá upphafi.
Unglingaliö tslands og Hoiiands, skipuð leikmönnum 18 ára og yngri iéku fjóröa og siöasta landsleik
sinn i Laugardalshöilinni I gærkvöldi. Leiknum lauk meö naumum sigri Hollendinga, 66:61. Af þessum
fjórum leikjum unnu tslendingar einn en Hollendingar þrjá. Leikurinn I gærkvöldi var alian timann I
járnum, en þó höföu Hollendingar ávallt forystuna. 1 hléi var staðan, 32:28. Stigahæstur tslendinganna
var Pálmar Sigurösson meö 22 stig. Meöfyigjandi mynd tók -eik, ljósmyndari Þjóöviljans á fyrsta leik
iiöanna i Hafnarfirði á mánudagskvöldiö. Þaö er Pálmar sem er á fullri ferö undir körfu Hollending-
anna.
Úrvalsdeildin í körfuknattleik:
Valur og Fram
leika í kvöld
Ársþing FRÍ
Arsþing Frjálsiþróttasam-
bands islands 1981 veröur
haldiö i Gagnfræöaskólanum
á Selfossi. laugardaginn 28.
nóvember og hefst kl. 10 ár-
degis.
Máiefni sem sambands-
aðilar óska cftir aö tekin
verði fyrir á þinginu, sendist
skrifstofu FRt minnst 2
vikum fyrir þing.
Námskeið
þjálfara
B stigs námskeið verður
haldiö 29./10. til l./ll. 1981 ef
nægþátttaka fæst. Aðeins þeir
er lokið hafa A stigi geta sótt
þetta námskeið. Þátttökutil-
kynningar og gjald kr. 200.-
þurfa að berast fyrir 29.10.
Skrifstofa KSI verður opin
milli kl. 12.15 og 13.00, simi
84444.
E innig gefur Steinn Halldórs
son upplýsingar i sima 74360
eftir kl. 20.00.
Tæknideild KSt
Trevino efstur
Lee Trevino, frá Mexikó er
efstur eftir 18 hoiur á golf-
mótinu mikla sem haldið er i
La Moreja á Spáni. Röö efstu
manna var þessi, en leiknar
veröa 72 holur á mótinu:
1. Lee Trevino 68 högg
2—3. Mark McNulty og
Peter Jacobsen 69 högg
4—7. Bernhaed Langer,
Manuel Pinero, Jaime Gon-
zales Jose Maria Canizeres
70 högg.
8. Severiono Ballesteros 73
högg.
Frestaöur leikur Vals og Fram
sem átti aö vera leikinn siöastliö-
inn þriöjudag verður leikinn i
kvöld i Hagaskólanum og hefstkl.
20. Burtséð frá þvi aö Reykja-
vikuriiöin hafa nú tekið upp þann
ósið Njarövikinga, aö leika á
föstudagskvöldum, þegar áhuga-
menn um körfuknattleik hafa
yfirleitt öðrum hnöppum aö
hneppa, þá er hér um býsna at-
hyglisveröan leik aö ræöa.
Framar unnu Valsmenn i
Reykjavi'kurmótinu og freista
þess áreiðanlega aö endurtaka
málalyktir, en búast rná viö aö
bikarmeistarar Vals veiti harö-
vitugt viönám og gefi ekkert eftir.
Leikurinn er mikilvægur fyrir
stööuna á toppnum, raunverulega
má hvorugt liðiö tapa ef sigur i
mótinu á aö nást.
Aöeins einn annar leikur fer
fram f úrvalsdeildinni um helg-
ina, IR og IS leika i Hagaskól-
anum á sunnudagskvöldið og
hefst sá leikur kl. 20 ef áætlun
stenst.
A mánudagskvöldið kl. 20 fer
svo fram býsna athyglisverður
leikur i Laugardalshöllinni,
leikurKRogUMFN. Sigri Njarð-
vikingar er vandséð hvemig hægt
verður aö stöðva liðið á leið þess
til Islandsmeistaratitilsins.
Rikharöur Hrafnkelsson veröur i eldlfnunni meö
Vaismönnum i kvöld.