Þjóðviljinn - 23.10.1981, Síða 13

Þjóðviljinn - 23.10.1981, Síða 13
SÖFNÍJ, Föstudagur 23. október 1981 ÞJÓÐVILJJNN — SÍÐA 13 ÞJÓDLEIKHÚSID Peking-óperan Gestaleikur i kvöld kl. 20 laugardac kl. 20 isunnudag kl. 15 þriöjudag kl. 20 Sföasta sinn Dans á rósum 4. sýning sunnudag kl. 20 Hótel Paradis midvikudag kl. 20 Litla sviðið: Ástarsaga aldarinnar sunnudag kl. 20.30 Miðasaia kl. 13.15—20. Simi 11200. ALÞÝÐU- LEIKHÚSID Hafnarbiói Alþýðuleikhúsið Sterkari en Supermann sunnudag kl. 15 Stjórnleysingi ferst af slysförum 9 til 5 The Power Behind The Throne JANE LILY DOLLY FONDA TOMLIN PARTON Létt og fjörug gamanmynd um þrjár konur er dreymir um aft jafna ærlega um yfirmann sinn, sem er ekki alveg á sömu skoöun og þær er varöar jafn- rétti á skrifstofunni. Mynd fyrir alla fjölskylduna. HækkaÖ verö. Bráöskemmtileg amerisk kvikmynd meö úrvalsleikur- unum Jane Fonda, Alan Alda, Michael Caine, Maggie Smith, Walter Matthau o.fl. Endursýnd kl. 9 og 11. Bláa lónið Sýnd kl. 5 og 7. Aöalhlutverk: Jane Fonda, Lily Tomlin og Dolly Parton. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. TÓNABÍÓ Ð 19 000 LAUQARA9 BIO Superman II 1 fyrstu myndinni um Super man kynntumst viö yfir náttúrulegum kröftum hans. 1 Superman II er atburöarásin enn hraöari og Superman veröur aö taka á öllum slnum kröftum i baráttu sinni viö óv inina. Myndin er sýnd i DOLBY STEREO. Leikstjóri: Richard Lester. Aöalhlutverk: Christopher Reeve, Margot Kidder og Gene Hackman. Sýnd kl. 5 og 7.30 Hækkaö verö. Byltingarforinginn Hörkuspennandi mynd frá Paramount. Myndin fjallar um byltingu og gagnbyltingu I Mexico. Aöalhlutverk: Yul Brynner, Robert Mitchum, Grazia Buccella og Charles Bronson. Endursýnd kl. 10 Bönnuö innan 14 ára. Spennandi og sprenghlægileg kvikmynd I litum, meö hinum vinsælu TRINITY bræörum. Islenskur texti. Bönnuö börnum innan 12 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FANTASIA WALT DISNEYS meö Fíla delfiu sinfóniuhljómsveitinni undir stjórn LEOPOLD STOKOWSKI í tilefni af 75 ára afmæli biós ins á næstunni, er þessi heims fræga mynd nú tekin til sýn ingar. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. — Hækkaö verö — Síöastr, sinn Er sjonvarpió biíaö? Skjárinn Sjónvarpsvert? st<a&i Bergstaðastrati 38 simi 2-1940 Eflum fram- farir fatlaðra salur^^— Skatetown Edlfjörug og skemmtileg ný bandarisk músik- og gaman- mynd, — hjólaskautai- disco I fullu fjöri, meö SCOTT BAIO — DAVE MASON.FLIP WIL- SON o.m.fl. lslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 ------salur lE) - Cannonball run Skemmtileg og djörf ensk litmynd meÖ MONIKA RINGWALD — ANDREW GRANT Bönnuö börnum — Islenskur texti Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Endursýnum aftur þessa sigildu Kaldastriösgaman- mynd, aöeins I örfáa daga. Leikstjóri: Billy Wilder Aöalhlutverk: James Cagney, Horst Buchholtz og Pamela Tiffin. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Frábær gamanmynd, meö hóp úrvals leikara m.a. BURT REYNOLDS - ROGER MOORE o.m.fl. Islenskur texti Sýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 salurx . Spánska flugan $í>Msmy rug ensk gamanmynd, tek sólinni á Spáni, meö LES PHILIPPS - TERRY )MAS. nskur texti. lursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, oc 11.10. LIFE OF BRIAN Ný mjög f jörug og skemmtileg mynd sem gerist í Júdeu á sama tima og Jesús Kristur fæddist. Mynd þessi hefur hlotiö mikla aösókn þar sem sýningar hafa veriö leyföar. Myndin er tekin og sýnd I DOLBY STEREO. Leikstjóri: Terry Jones. Aöalhlutverk: Monty Pythons Graham Chapman, John Cleese, Terry Gillian og Eric Idle. Hækkaö verö. tslenskur texti Sýnd kl. 5-7-9 og 11 salur O- miönætursýning laugardags- kvöld kl. 23.30 Miöasala frá kl. 14 - 19 nema sýningardaga frá kl. 13 - 19. Slmi 16444. EINN TVEIR ÞRIR OOne TwoThree) Ég elska flóðhesta flllSTURBÆJARRifl apótek félagslíf Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka I Reykjavlk vikuua 16. til 22. okt. er i Apdteki Austurbæjar og Lyfjabúö Breiöholts. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö slö- arnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Kópavogs apótek er ppiÖ alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9.—12, en lokaö á sunnudögum. Ilafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Nqröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavlk.......slmi 1 11 66 Kópavogur.......simi 4 12 00 Seltj.nes.......simi 1 11 66 Hafnarfj........sfmi 5 11 66 GarBabær........simi 5 11 66 Slökkvilib og sjúkrabílar: Reykjavik.......simi 1 11 00 Kópavogur.......simi 1 11 00 Seltj.nes .....simi 1 11 00 Hafnarfj........simi 5 11 00 GarBabær........simi 5 11 00 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga—föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15og 18. Grensásdeild Borgarspltala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Laiidspitalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspltali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 Og 19.00—19.30. — Barnadcild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavikur — viö Baróns- stig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eirfksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30. Klepp^spitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspltalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 80. læknar Hjálpræöisherinn Laugardag kl. 20.30: KVÖLD- VAKA. Veitingar, happdrætti, söngur og hljóöfærasláttur. Nýirstólar teknirí notkun. Of- ursti Moen og frú tala. Sunnudag kl. 10: Sunnudaga- skóli kl. 11: Helgunar- samkoma kl. 20.30: Hjálp- ræöissamkoma. Ofursti Al- fred Moen og fni Sigrid tala. Kapteinn Daniel Oskarsson stjórnar. Mánudag kl kl. 20.30: Sam- koma i Hverageröiskirkju. Allir velkomnir. Dansklúbbur llciöars Ást- valdssonar Dansæfing aö Brautarholti 4, laugardaginn 24. október. Kökukvöld. Basar Verkakvennafélagsins Fram- sóknar veröur haldinn laugar- daginn 7. nóv. I Lindarbæ. Vinsamlegast komiö basar- munum til skrifstofu félagsins sem er opin frá kl. 9—5 dag- lega. FERHAfíLAG ÍSIAHDS 01DUG0IU 3 ’ . SÍMAR. 11798 OG 19533. Grim mannsfell Létt ganga, sem allir geta tek- iö þátt i. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. Verð kr. 50.00 gr.v./bilinn. Fariö frá Um- feröarmiöstöðinni aö austan veröu. — Ferðafélag Islands. ath. enn er allmikiö af óskila dóti á skrifstofunni. söfn Listasafn Einars Jónssonar Frá og meö 1. október er safniö opiö tvo daga i viku, sunnudaga og miövikudaga frá kl. 13.30—16. Safniö vekur athygli á, aö þaö býöur nem- endahópum aö skoöa safniö utan venjulegs opnunartlma og mun starfsmaður safnsins leiöbeina nemendum um safn- iö, ef þess er óskaö. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn Otlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánud.-föstudag. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-apríl kl. 13-16. Aöalsafn Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, slmi 27029 Opiö alla daga vikunnar kl. 13-19. Sólheimasafn Sólheimum 27, slmi 36814. Op- iö mánud - föstud. kl. 9 - 21, einnig á laugard. sept. - april kl. 13 - 16 Sólheimasafn Bókin heim, sími 83780 Síma- timi: mánud. og fimmtud. kl. 10 - 12. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa HljóÖbókasafn Hólmgaröi 34, simi 86922. OpiÖ mánud. - föstud. kl. 10 - 16. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640 Opiö mánud. - föstud. kl. 16 - 19. Lokaö I júlimánuöi vegna sumarleyfa. BústaÖasafn Bókabilar, slmi 36270 Viö- komustaöir viös vegar um borgina. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk, sem ekki hefur heimilislækni eöá nær ekki til hans. Landsspitalinn Göngudeild Landsspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeildin: Opin allan sólarhringinn, slmi 8 12 00. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9 — efstu hæö — er opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 4—7 siödegis'. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3—5, s. 41577. Opiö mán.—föst. kl. 11—21. laugard. (okt.—apr.) kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11. minningarspjöld Minningarspjöld LiknarsjóÖs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssvnii Bókaforlaginu Iöunni, BræÖraborgarstig 16. Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru afgreidd á eftirtöldum stööum: i Rcykjavik:Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötú 2, slmi 15597, Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. I Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg. 1 Hafnarflröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. i Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9. A Selfossi: Engjavegi 78. ft útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Onundur Björnsson og Guörún Birg- isdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Inga Þóra Geirlaugsdóttir talar. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bariianna. „Kattafáriö” eftir Ingi- björgu Jónsdóttur. Gunnvör . Braga les (4). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.30 isiensk plauótónlist ölaf- ur Vignir Albertsson leikur ,,Barokksvitu’’ eftir Gunnar Reyni Sveinsson/ Gisli MagnUsson leikur ,,Fjórar abstraktsjónir” eftir Magn- ús Blöndal Jóhannsson og „Barnalagaflokk” eftir Leif Þórarinsson/ Steinunn Briem leikur „Fimm skiss- ur” eftir Fjölni Stefánsson. 11.00 ,.Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Snæbjörn Einars- son skáld og fyrrverandi kennari frá Garöstungu les úr ljóöum sinum og kynnt veröa fleiri verk eftir hann. 11.30 Morguntónleikar Þættir Ur tónverkum eftir Bizet, Strauss, Stravinsky, de Falla, Katsjaturian og Bar- tók. Ýmsir flytjendur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 ..örninn er sestur” eftir Jack Higgins ólafur ólafs- son þýddi. Jónina H. Jóns- dóttir les (10). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 SíÖdegistónieikar Aeoli- an-kvartettinn leikur Strengjakvartetti D-dúr op. 76 nr. 5 eftir Joseph Haydn/ Sinfóniuhljómsveitin i Vín- arborgleikurSinfóniu nr. 7 i A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beethoven, Leonard Bernstein stj. 17.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Nýtt undir nálinni Gunn- ar Salvarsson kynnir nýj- ustu popplögin. 20.30 Kristmann Guömunds- son áttræöur Erlendur Jónsson flytur inngangsorö og hefur umsjón meö dag- skránni. Klemenz Jónsson les smásöguna „Samviska hafsins” og RagnheiÖur Steindórsdóttir les úr ljóö- um skáldsins. 21.00 Frá tónleikum Norræna hússins 20. jaiuiar í f\rra Finnski pianóleikarinn Ralf Gothoni leikur ..Myndir á sýningu” eftir Modest Mussorgský. 21.30 A fornu frægöarsetri Séra Agúst SigurÖsson á Mælifelli flytur fjóröa og siðasta erindi sitt um Borg á Mýrum. 22.00 ,,Þrjú á palli” leika og syngjalög viö ljóö Jónasar Amaso nar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Eftirminnileg ttalluferö Siguröur Gunnarsson fyrr- verandi skölastjóri segir frá (3). 23.00 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 19.45 Fréttaágrip á takumáli 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 A döfinni. 20.50 Allt i gamni meö Harold Lloyds/h. Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.15 Fréttaspegill. Þáttur um innlend og erlend málefni. 21.45 Jsjö dagar I mal, s/h. (Seven Days in May). Bandarisk biómynd frá 1964. Leikstjóri: John gengið Gengisskráning nr. 201 —22.október 1981 Bandarikjadollar ..... Sterlingspund ........ Kanadadollar ......... Dönsk króna .......... Norskkróna ........... Sænsk króna .......... Finnsktmark .......... Franskurfranki ....... Belgi^kur franki ..... Svissneskur franki ... Hollensk florina ..... Vesturþýskt mark ..... ttölsklira ........... Austurriskur sch ..... Portúg. escudo ....... Spánskur peseti ...... Japansktycn .......... trsktpund ............ Frankenheimer. AÖalhlut- verk: Kirk Douglas, Burt Lancaster,Frederic March, Ava Gardner og Martin Balsam. — Offursti i Bandarikjaher kemst á snoöir um samsæri háttsetts hershöföingja til aöt steypa forsetanum af stöli og ætlar hann sjálfur aö komast til valda. Þýöandi: Heba Júliusdóttir. 23.40 Dagskrárlok. Feröam. Kaup Sala gjald- eyrir 7.740 7.762 8.5382 14.095 14.135 15.5485 6.424 6.442 7.0862 1.0614 1.0644 1.1709 1.2857 1.2894 1.4184 1.3824 1.3863 1.5250 1.7417 1.7466 1.9213 1.3591 1.3629 1.4992 0.2041 0.2047 0.2252 4.0844 4.0960 4,5056 3.0935 3.1023 3.4126 3.4119 3.4216 3.7638 0.00642 0.00644 0.0071 0.4869 0.4883 0.5372 0.1192 0.1195 0.1315 0.0799 0.0801 0.0882 0.03311 0.03321 0.0366 12.080 12.115 13.3265

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.