Þjóðviljinn - 23.10.1981, Qupperneq 14
14 StÐA — ÞJÓÐVJLJINN Föstudagur 23. október 1981
Sími 86220
FÖSTUDAGUR: Opiö frá kl.
20-03. Hljómsveitin Glæsir og
diskó.
LAUGARDAGUR: Opiö frá kl.
19- 03. Hljómsveitin Glæsir og
diskó.
SUNNUDAGUR: Opió frá kl.
20- 03.
Hljómsveitin Glæsir og diskó.
fUúbmnn
Borgartúni 32
Föstudagur: 22.30-03. Opið frá kl.
Hljómsveitin Diskótek. Hafrót og
Laugardagur: 22.30—03. Opið frá kl.
Hljómsveitin diskótek. Hafrót og
HOTEL
LOFTLEIÐIR
Sími 22322
Blómasalur: Opió alla daga vik-
unnar frá kl. 12-14.30 og 19-23.30
Vínlandsbar: Opiö alla daga vik-
unnar kl. 19-23.30 nema um helg-
ar, en þá er opiö til kl. 01. Opiö i
hádeginu kl. 12-14.30 á laugardög-
um og sunnudögum.
Veitingabúöin: Opiö alla daga
vikunnar kl. 05.00-20.00.
$kálafelt^im\ 82200
Jónas Þórir leikur á orgeliö á
ESJUBERGI laugardag og
sunnudag frá kl. 18-21.30, en eftir
þaö leikur hann á SKALAFELLI
til kl. 01.
Tlskusýning alla fimmtudaga.
Sigtún
sími 85733
Föstudagur: Opiö frá kl. 22—03.
Hljómsveitin Pónik.
Laugardagur: Opiö frá kl.
22—03. Hljómsveitin A-rás I og
Mjöll Hólm. „Video-show”. —
Grillbarinn opinn.
Bingó laugardag kl. 14.30.
FöSTUDAGUR: Opiö frá kl.
21-03. Diskótek.
LAUGARDAGUR: Lokahátið
KSI. Fjölbreytt skemmtiatriöi.
Bubbi Mortens og fleiri. Gestir
kvöldsins: COSMOS
Húsið opnað kl. 19 fyrir matar-
gesti — en kl. 21 fyrir aöra.
SUNNUDAGUR: Opiö frá kl.
21-01. Gömlu dansarnir. Jón Sig-
urðsson og félagar hans leika.
Svar Helga
Framhald af 7. siöu.
an hlut. Eg verö aö játa það.að
það getur verið erfitt að fara
eftir öllum þessum óskum og
endirinn verður oftast sá að
maður setur þaö á blaö sem
manni dettur helst I hug. Þetta
sem Daði vitnar i átti viö at-
burð einn dálitið kómiskan sem
gerði ferðina afar eftirminni-
lega. Hér er ekki, eins og Daði
virðistálita.að mennhafi hagað
sér sem hreinir villimenn væru,
þvi var alls ekki til að dreifa og
hefur reyndar aldrei verið á
skákmótum þeim sem ég hef
tekið þátt i, vitt og breitt um
landið.
Ég þakka Daða að öðru leyti
ljúf orð i minn garð, sem þvi
miður eru ekki verðskulduð. Að
endingu óska ég honum, drif-
fjöðrinni sjálfri i skákmálum,
a.m.k. Bolvikinga, alls velfarn-
aðar og að hann nái að tjasla
ærlega upp á Skáksamband
Vestfjarða. Það veit ég að hann
er maður til. Helgi ólafsson.
Osló
Framhald af bls. 1
Uppi eru hugmyndir um eigin
aðgerðir Islendinga I. Osló á
sunnudaginn, en þeir hyggjast
ekki vera með i göngunni. Aöur
en kröfugangan hefst á sunnu-
daginn, halda islensku náms-
mennirnir fund með Ólafi Jó-
hannessyni utanrikisráðherra.
— A.I/ekh.
Ræöa Baldurs
Framhald af 6. siöu
eignasjóöir verkalýðssamtak-
anna eignist smátt og smátt fyrir-
tækin. Ég er nefnilega sannfærð
ur um það, að fullkomnu lýðræði i
atvinnulifinu verður ekki komiö á
fyrr en fólkið sjálft á og stjórnar
fyrirtækjunum og það er auðvitað
að þvi, sem viö þurfum að stefna.
Vinnustadurinn
grunneining
Varðandi'þá hugsun, sem fram
kemur i þessu frumvarpi, þá verð
ég að segja, að ég er sammála
þvi, að vinnustaðurinn eigi að
verða sú grunneining i verkalýðs-
samtökunum, þar sem það getur
hentað. Ég held, að það hljóti að
ýmsu leyti að vera rétt skipulagt
og það hefur reyndar sýnt sig, þar
sem reynt hefur verið hér á liðn-
um árum að færa þetta i þetta
form á stóru vinnustöðunum, þar
sem mörg verkalýðsfélög taka sig
saman og semja sameiginlega
fvrir sina menn, þá hefur það gef-
ið góða raun og sérstaklega i þá
veru að launamunur innan fyrir-
tækjanna hefur minnkað og það
hefur skapaö aö mörgu leyti
aukna virkni félagsmanna á þess-
um vinnustöðum. Þetta hefur
gerstsmátt og smátt i stóru fyrir-
tækjunum, þar sem þetta getur
helst hentað og ég held, að þetta
haldi áfram aö þróast.
Þessi fyrirtæki, sem svo háttar
um, eru t.d. álverið, þar sem 10
félög standa að kjarasamningum
og þróunin hefur orðið sú á und-
anförnum árum, að þegar byrjað
var með þetta fyrirkomulag, þá
var launamunur þar á milli efsta
og neðsta manns yfir 100%, en er
nú ca. 42%. Og þetta hefur verið
gert við önnur fyrirtæki, t.d. við
Landsvirkjun vegna virkjunar-
framkvæmdanna, þar sem a.m.k.
8 verkalýösfélög standa að sam-
eiginlegum samningum. Við rik-
isverksmiðjurnar er gerður sam-
eiginlegur samningur og það eru
14 fél., sem að honum standa, sex
félög við járnblendiverksmiðjuna
o.s.frv. Og þetta held ég að muni
Opið til kl. 10 í kvöld
Reykt rúllupylsa ......
Söltuð rúllupylsa ....
Hvalkjöt ..............
Hretnukjöt ............
Dilkalifur ............
Dilka hjörtu ..........
Dilka nýru ............
Dilka mör .............
Slagvef ja með beikoni..
Kjúklingar, 4 stk. í poka
Kjúklingar............
Skankasteik ...........
Slög ..................
Niðursagaðir lamba-
frampartar.............
Saltkjöt ..............
. kg.verð 26.00 kr.
kg.verö 23.00 kr.
kg.verð 26.00 kr.
kg.verð 27.00 kr.
kg.verð 40.30 kr.
kg.verð 26.70 kr.
kg.verð 26.70 kr.
kg.verð 6.40 kr.
....... 21.00 kr.
kg.verð 54.00 kr.
kg.verð 61.00 kr.
kg.verð 48.90 kr.
kg.verð 10.50 kr.
kg.verð 31.80 kr.
kg.verð 38.95 kr.
ailt P’uamla verðinu
< ; kjnnu ur Borjjarnesi
' < * ka^s.i 235:00 kr.
FIMMTUDAGUR:
Allar deildir opnar til kl. 20
föstudagar:
Allar deildir opnar til kl. 22.
laugardagar:
Allar deildir opnar frá kl. 9.—12
Jón
Hringbraut 121 Simi 10600
áfram þróast. En ég er á móti þvi
eins og ég sagði i byrjun, að lög-
gjafinn sé að setja sérstök lög um
stéttarfélög og vinnudeilur og
vera með þeim hætti með ihlutun
i innri skipulagsmál verkalýðs-
hreyfingarinnar, þegar hún hefur
alls ekki eftir þvi óskað og vitað
er, að það er i andstöðu við hreyf-
inguna sjálfa. Ég tel enga þörf á
þvi. Ég held, að bæði forystu-
mönnum verkalýðshreyfingar-
innar og ýmsum almennum fé-
lagsmönnum hennar sé þaö vel
ljóst, að það er n^uðsynlegt að
þróa skipulagsmal verkalýðs-
hreyfingarinnar til réttrar áttar,
það er nauðsynlegt að vekja stétt-
arvitund fólksins, en það er að
minu viti ástæöulaust fyrir lög-
gjafann að vera að sletta sér fram
i þessi mál eins og þetta frum-
varp gerir ráð fyrir.”
— óg
Orkustofnun óskar að ráða
timabundið vegna afleysingar tækniteikn-
ara. Umsóknir með upplýsingum um
menntun og fyrri störf óskast sendar
Orkustofnun, Grensásvegi 9, fyrir 31. okt.
n.k.
Orkustofnun.
f| FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
|P Vonarstræti 4 - Sími 25500
Laus staða
Hálf staða fulltrúa i f jármála og rekstrar-
deild Vonarstræti 4, er laus til umsóknar.
Vinnutimi er eftir hádegi.
Reynsla i skrifstofustörfum og bókhaldi
æskileg. Umsóknareyðublöð liggja
frammi á skrifstofunni. Umsóknarfrestur
er til 6. nóvember n.k.
Upplýsingar um starfið gefur skrifsiofu-
stjóri daglega fyrir hádegi.
Laust embætti sem forseti íslands veitir
Umsóknarfrestur um prófessorsembætti i vefjafræði i
læknadeild Háskóla Islands er hér með framlengdur til 4.
nóvember nk.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um visindastörf um-
sækjenda, ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferill og
störf skulu sendar menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu 6,
101 Reykjavik, fyrir 4. nóvember nk.
Menntamálaráðuneytið, 16. október 1981.
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir september
mánuð 1981, hafi hann ekki verið greiddur
i siðasta lagi 26. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum sölu-
skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eft-
ir eindaga uns þau eru orðin 20%, en siðan
eru viðurlögin 4.5% til viðbótar fyrir
hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með
16. nóvember.
Fjármálaráðuneytið, 20. október 1981
ALÞÝÐU BAN DALAGIÐ
Alþýðubandalagið i
Borgarnesi og nærsveitum
Almennur félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 28. október n.k.
að Kveldúlfsgötu 25, og hefst hann kl. 20.30.
Dagskrá:
1) Vetrarstarfið
2) Stefnumótun Röðuls
3) önnur mál.
Stjórnin
Alþýðubandalagið
i Neskaupstað
FÉLAGSFUNDUR
i Egilsbúð (fundarsal) sunnudaginn 25. október
kl. 15.30.
Dagsxrá:
1. Kosning fulltrúa á flokksráðsfund.
2. Hringborðsumræður með Hjörleifi Gutt-
ormssyni.
Stjórnin.
Hjörleifur
Guttormsson.
Námskeið i blaðamennsku á Selfossi
Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni hefur ákveðið að gangast fyr-
ir námskeiði i blaðamennsku i nóvember. Ætlunin er að námskeiðið
verði i tvo daga, yfir helgi.
Leiðbeinendur verða: Jón Asgeir Sigurðsson, blaöamaður, og Þröstur
Haraldsson, útlitsteiknari.
Þátttakendur láti skrá sig hjá formanni Selfossfélagsins, Armanni Ægi
Magnússyni, Háengi 6, i sima 99-2142 á kvöldin.
Nánari upplýsingar um námskeiðið verða auglýstar i Þjóðviljanum
bráðlega.