Þjóðviljinn - 30.10.1981, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.10.1981, Blaðsíða 1
UOWIUINN Föstudagur 30. október 1981 — 243. tbl. 46. árg. Heimsókn í Garðinn 1 opnunni I dag er sagt frá mannlifi i Garöinum og m.a. er skélinn heimsóttur. Kolli, sem hér sést á myndinni var svo upptekinn i smiöatimanum hjá Braga kennara aö allir ljosmyndarar heimsins heföuekki megnað aö trufla hann. Ljósm. —Ari. Sjá opnu I----------------- j Eining j fékk j verkfalls- j j heimild j A fundi hjá Verkalýösfé- f laginu Einingu á Akureyri i • fyrrakvöld var samþykkt Iverkfallsheimild til handa stjórn og trúnaðarmanna- ráöi félagsins. Sagöi Jón , • Helgason, formaður félags- ■ Iins, að mikill einhugur heföi rikt á þessum fundi. Sagöi I hann að menn heföu veriö á ,• • þvi aö félagið héldi áfram i ■ Isamflotinu i komandi samn- I ingum, i trausti þess aö I samninganefnd ASl tæki til- , » lit til tillagna Einingar, sem ■ Ibornar voru upp á þingi I VMSÍ en felldar með 4ra at- | kvæöa mun. Var harmað á t » fundinum aö svo fór. IJón sagöist veröa var við það að þessar tillögur Ein- | ingar ættu hljómgrunn hjá , • almenningi og sagðist hann ■ Ieinnig hafa heyrt á vinnu- veitendum að sumir þeirra j væru þessum tillögum sam- , • þykkir. Þvi trúi ég vart öðru ■ Ien eitthvað tillit verði tekið | til þeirra i komandi samn- | ingum,sagði JónHelgason. , Geir Hallgrimsson gengur f ræöustól. Ljósm. — eik, Sósíalistar að taka völdin á Islandi: Gelr gaf sáttum langt nef Kaldastríðstónn í setningarræðunni Það var ekki sáttfýsi fyrir að fara í setningar- ræðu Geirs Hallgrímsson- ar á landsfundi Sjálfstæð- isflokksins í gær. Geir sagði að stjórnarsinnar í flokknum yrðu að beygja sig fyrir „meirihlutanum" Á fundi Flugráðs í gær var tekin fyrir umsókn Arnar^ flugs um leyfi til reglu- bundins áætlunarf lugs. Var umsókninni hafnað af meirihluta ráðsins með þrem atkvæðum gegn einu, en einn sat hjá. Að kröfu Skúla Alexandersson- ar voru greidd atkvæði um hverja flugleið fyrir sig. Fyrst voru greidd atkvæði um flugleiðina Keflavik-Hamborg-Keflavik. Fór sú atkvæðagreiðsla þannig, að leyfi var hafnað með þremur at- kvæðum þeirra Leifs Magnús- ef sættir ættu að takast. Hann sagði að út úr sátta- fundum beggja armanna hefði ekki annað komið en það að stjórnarsinnar ætl- uðu að sitja út þetta kjör- tímabil og sjá svo til hvað setur. Það verða ekki sætt- sonar, Ragnars Karlssonar og Ólafs Haraldssonar, en Albert Guömundsson og Skúli Alexand- ersson sátu hjá. Siðan voru greidd atkvæði um leiðirnar Keflavik-Paris-Frank- furt-Zurich-Keflavik. Var leyfis- beiðnin felld með þrem atkvæð- um þeirra sömu manna og felldu fyrri liðinn, gegn atkvæði Skúla Alexanderssonar en Albert Guð- mundsson sat hjá. Þaö vekur athygli að Albert Guðmundsson sat hjá, þótt þing- flokkur Sjálfstæðisflokksins hafi gert samþykkt um andstöðu sina við leyfisveitingu til Arnarflugs, en Albert lét bóka á fundi flugráös. ir fyrr en við komumst fyrir rætur vandans, sagði Geir— en það er afstaðan til ríkisstjórnarinnar. i ræðu formannsins kom fram mikil hræðsla við vaxandi völd sísialista á islandi. Við verðum að endurheimta Reykjavik, höfuðbaráttan stend- ur um Reykjavik, sagði Geir. Það kom fram i fréttum út- varpsins i gær, aö tveir flugráös- menn eru starfsmenn Flugleiða, þeir Leifur Magnússcr. og Ragnar Karlsson. Svkr. Flugráð á fundi í gær: Hafnaði leyfi tfl Arnarflugs „Eru stjórnarsinnar það eigin- gjarnir að þeir vilji fórna hags- munum Sjálfstæðisflokksins á altari stjórnarsamvinnunnar?” Sjálfur kvaðst hann aðhyllast þa' skoðun að enginn einn maður væri mikilvægari en Sj^lfstæðis- flokkurinn. Formaðurinn lýsti áhyggjum sinum af vaxandi áhrifum Alþýöubandalagsins, sósialista og kommúnista i is- lensku þjóðfélagi. „Kommúnist- inn i forsæti borgarstjórnar kall- ar á leigunám ibúöa”. Og hann sagði að það væri barist gegn verðbólgu með aðferðum að sovéskri og pólskri fyrirmynd. Geir stóð fast við réttmæti „Leiftursóknarinnar” frá þvi fyr- ir siðustu kosningar og var einna helst á þvi, að „sannfæring kjós- enda var ekki nógu sterk hvað varðar óðaverðbólgu”. Þá sagði Geir að hann byði sig fram vegna þess að andstæðingarnir vildu hann ekki. Sjálfur segðist hann ekki fylgja neinum „armi” heldur öllum Sjálfstæðisflokkn- um. Geir sagði einnig að hann myndi ekki bjóða sig fram ef að stuöningur við rikisstjórnina Jafntefli Þeir félagarnir Karpov og Korts- noj geröu jafntefli í 10. einvigis- skák sinni sem tefld var i Merano á ltaliu f gærkvöldi. Karpov bauö jafntefli eftir aö hafa leikið sinum 32. leik. Hann hefur nú þriggja vinninga forskot i einviginu. Sjá 6. síðu kæmi fram á landsfundinum. Þegar hann hafði lokið máli sinu risu ^fundarmenn úr sætum og upphófu langvinnt lófatak. Að sovéskri fyrirmynd. Þó ræða formannsins hafi borið kaldastriðinu vitni — er hætt við að hitni i kolunum þegar liða tek- ur á helgina. — óg Samninga- 'lotan \hefstídag 1 dag hefst samningalota verkalýðshreyfingarinnar og atvinnurekenda hjá rikis- sáttasemjara. Aö sögn Guö- iaugs Þorvaldssonar rikis- sáttasemjara veröur I dag rætt viö fulitrúa hinna ýmsu sérsambanda. Fyrsti fundurinn verður 8.30 og þá með aðilum i bóka- gerð, kl. 11.30 meö fulltrúum VMSl, kl. 13.30 með fulltrú- um Landssambands versl- unarmanna, kl. 14.30 meö fulltrúum Sambands bygg- ingamanna og kl. 16.30 með fulltrúum iðnverkafólks. Samninganefnd ASl og Vinnumálasambands Sam- vinnufélaga hafa ákveðiö aö visa kjaradeilu þessara aðila tilrikissáttasemjara. —-S.dór

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.