Þjóðviljinn - 30.10.1981, Blaðsíða 15
Hringiö í síma 81333 kl. 9-5
alla virka daga, eöa skrifiö Þjóöviljanum
fra
lesendum
Viö lesum fyrirsagnir blaö-
anna, frásagnir þeirra af sam-
þykktum verkalýösfélaganna,
dóma þeirra um ástand og
horfur f samskiptamálum
eða er það heldur hitt að ekki
sé þolað að náunginn fái betri
kjör?
í öðru lagi kemur til metn-
aður, sem er rikur þáttur í
orðum er átt við það fyrir-
komulag aö eftir þvi sem
launagreiðandinn borgar
hærri laun, eftir þvi hækka
launatekjur hans sjálfs. —
Verkalýðsbarátta á viðkvæmu stigi
Samflot eða sundrung
þeirra. Og sumt eru sleggju-
dómar etv. kveðnir upp af ósk-
hyggju. t þessu máli eins og
flestum öðrum er vaöiö á
bægslunum.
Það er ekki hugsað um hvað
mundi þjóðinni hollast eða
fyrir bestu. Sundrung i jafn-
viðtækum og þýðingarmiklum
samtökum og ASÍ eða/og öör-
um heildarsamtökum laun-
þega sýna vitanlega öhag-
stæða félagsanda, spegla þá
óeiningu, sem flestir telja sig
mótfallna. „Sundraðir föllum
vér,’’ var það ekki kjörorð til
varnaðar? Hvaða ástæður
liggja til grundvallar fyrir
skilnaðarstefnu stéttarfélaga?
Vitanlega þær sömu og gilda
um togstreitu stjórnmála-
flokka. Þ.e. eigingirni alin af
öfund, tortryggni og valda-
girni.
Rök fyrir þessari fullyrð-
ingu: Lítum á launajöfnunar-
stefnuna i ljósi þeirrar öfund-
semi, sem jafnan gætir milli
starfsgreina og hópa,matsum
sjálfshæfi og ábyrgð i störfum,
starfsmenntun og reynslu.
Tortryggnin fastur fötunaut-
ur, ef við semjum fyrst, þá ná
þeir betri hlut, sem síðan
koma aö samningsborðinu,
sbr. ummæli formanns VMSl,
að sjálfsagt sé að samningar
falli úr gildi hjá láglaunafé-
lögunum, ef þeir betur laun-
uðu ná betra hlutfalli. Hvað
felst i þessu hugarfari? Ein-
faldlega játning þess að þjóð-
félagið þoli ekki launamis-
mun. Atvinnuvegirnir beri
ekki þetta fyrirbrigði lengur,
valdabaráttunni og i þessu til-
felli vfirhitaður með hagnað-
arvoninni. Hagnaðarvon,
sem rökstudd er öllu fremur
sem nauðsyn þess að stéttar-
systkin leggi fram sinn hlut til
að bæta hag láglaunabróður,
eigi siður en kaupgreiðandinn.
Og verður eigi betur skilið en
þannig að viðurkennt sé getu-
leysi atvinnuveganna til að
taka á sig launahækkanir
handa öllum. Sá skilningur
styðst vissulega við áætlanir
og Utreikninga Framkvæmda-
stofnunar rikisins, enþær hafa
nú ekki verið hátt metnar af
liðsoddum verkalýðshreyfing-
arinnar hingað til. Batnandi
manni er best aö lifa eða
hva 6?
Er þetta fyrir áhrif Sjálf-
stæðisflokksins i stéttarsam-
tökunum? Ollu fremur munu
menn hallast að þvi að st jórn-
arseta Alþýðubandalags-
manna muni eiga rikari þátt i
þvf að dálítið er hugað að
efnahagsástandi þjóðarbús-
ins.
Auðvitað IIta ekki allir sömu
augum á þetta og m.a. styöur
það hugsunarhátt þeirra, sem
tefja betra aö semja ismáhóp-
um, en þeir gera sér þá vonir
um að e.t.v. takist að ná smá-
bita Ur hendi einhverra kaup-
greiðenda, ef þeirlúti ekkifor-
ystu heildasamtaka við samn-
ingaborðið. Reynsla undan-
farinna ára bendir ótvirætt til
þess að einmitt smærri eining-
ar betur launaöra launa-
manna hafa notið náðar hjá
kaupgreiðendum, og á þar
drjúgan þátt i óheilbrigðir
samningshættir. Meö þessum
Meistarar og verktakar i
byggingaiðnaði sem dæmi. —
Vegna þessa hefur launa-
kostnaður við byggingavinnu
orðið hærri en annars mundi,
og hvað hefur það þýtt fyrir
aukna dýrtið og verðbólgu í
þjóðfélaginu? Svipuð áhrif og
ýktu upphæðirnar á innflutn-
ingspappirum innflytjenda,
sem Einar Bimir gaf svo
greinargott yfirlit um fyrir
nokkrum mánuðum hvað
kostaði þjóðina.
Samflot viðsamninga krefst
gagnkvæmni i góðviljuðum
skilningi verkalýðsins —
launafólksins — en það var
einmitt samhygðin, bróður-
þelið, sem i upphafi verka-
lýðssamtakanna var berandi
afl, batt saman kjarahags-
muni og samh jálparanda
launtaka.
Gmndvöllur stéttarfélaga
launafólks er samhjálp og
samvinna, sem miðast við að
hjálpa fyrst og fremst þeim,
sem minnst mega sin. Islenzk
launþegahreyfing er komin
langt f rá upphafi sinu að þessu
leyti. Þess vegna er mári
nauðsyn á aö staldra við og
huga að samfloti heldur en
skeggræða og álykta i alvöru
um sundrungu við gerð næstu
kjarasamninga. Lifsgæða-
kapphlaup launtaka má ekki
leiða til þess að þeir kroppi
augun hver úr öörum eins og
æstustu fylgismenn hins svo-
nefnda frjálsa framtaks túlka
sem eftirsóknarverða lifs-
skoðun.
Ritað26/7
GBB
Sagan
3. kafli
Þetta framhald
barst okkur of seint til
að koma i fimmtu-
dagsblaðinu. Við
viljum endurtaka
áskorun okkar um að
þið skrifið framhaldið
og sendið það strax,
því að annars berst
það kannski of seint til
okkar. Við þurfum
helst að fá framhaldið
á þriðjudögum, i allra
siðasta lagi á mið-
vikudagsmorgnum.
Og áfram nú!
Framhald Aa
Þá heyrðist öskur
frá ....Bubba
Morthens, en hann
var alveg snarvitlaus
af þvi að einhver var
ykkar
að segja, að hann væri
svo mikið á eftir tisk-
unni. Bubbi var að
venju með brillantin i
hárinu og nælu, i
barminum, sem bar
mynd af John Tra-
volta, auk þess var
hann með vasadisco
og spilaði á fullu HLH
flokkinn.
Þegar Vigga heyrði
óhljóðin i Bubba (en
eins og flestir vita
getur hann öskrað
ferlega) strunsaði hún
af stað i átt til hans,
en ég býst við að
flestir viti að hún er
gengin i Hjálparsveit
skáta. Þegar hún
mætti á staðinn var
Bubbi háskælandi.
Ekki vissi hún hvort
hún ætti að nota þyrlu
eða snjósleða við
björgunina. En þá
birtist Gudda og
byrjaði að syngja
Internationalinn, en
eins og þið vafalaust
vitiðþá geturhún allt,
svo var að minnsta
kosti skrifað i Dag-
blaðinu. Jæja, Bubbi
huggaðist, en ekki óli
Ragg Grims, þvi hann
varð alltaf rauðari og
rauðari eftir þvi sem
áleið sönginn, enda er
hann sannur allaballi.
Hann fékk lánuð
speglagleraugun hans
Kjartans en Kjartan
var i barbi. Ætlaði Óli
að taka barbidúkkuna
hans og gefa Guddu
hana, en i þvi að hann
reif hana af úr
höndum Kjartans,
sagði Kjartan,
,,Sahhh”. Sleppti Óli
þá dúkkunni og setti
upp gleraugun, en
þá.....
Frá Dóru 13 ára
Réttarholtsskóla
Barnahomiö
« i 'c « -i"\ z'i i * >'i » . . ■ ; i'» j -i • r.l t
Föstudagur 30. október 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15
Kvöldvaka
1 útvarpinu i kvöld kl. 20.40,
verður „Kvöidvaka” á dag-
skránni. Kvöldvakan er einn
eisti fastaþáttur útvarpsins og
er efni hans jafnan fjölbreytt.
Ýmist er leitaö til manna meö
efni, eöa aö þaö er boöiö til
flutnings.
1 kvöld syngur Sigriður Ella
Magnúsdóttir islensk lög við
undirleik Ólafs Vignis Al-
bertssonar. Þá les Július
Einarsson þriðja hluta ævi-
minninga Erlends Einars-
sonar frá Jarðalangsstöðum á
Mýrum. Andrés Björnsson út-
varpsstjóri les kvæði eftir
Bjarna Thorarensen skáld og
Sigriöur Schiöth les frásögu-
þátt Margfétar Jónsdóttur á
Grundarhóli á Fjöllum af at-
buröum þar um slóöir 1868-69
og heitir hann Andrés á
Gestreiðarstöðum og mann-
skaðinn á Möðrudal. I lokin
syngur svo kór Langholts-
kirkju islensk lög undir stjórn
Jóns Stefánssonar.
Sigriöur Ella Magnúsdóttir syngur fslensk lög I kvöldvök-
unni.
Skon-
rokk
Sjónvarp
Tr kl. 20.45
I sjónvarpinu i kvöld veröur
þátturinn „Skonrokk”, á dag-
skrá kl. 20,45.
1 þessum þáttum hefur land-
inn fengið að lita þá kappa,
sem fremstir eru i poppinu
hverju sinni. Þessir þættir
hafa veriö vinsælt sjónvarps-
efni hjá unglingum og öðrum
þeim, sem unna poppi og vilja
fylgjast með I þeim bransa.
Þaö hefur löngum verið álit
hinna yngri að þeir, sem eldri
eru fylgist illa með á popp-
sviðinu og er það eflaust rétt i
mörgum tilvikum. Með þvi að
horfa á þessa þætti geta þeir,
em illa eru aö sér bætt nokkuð
Þorgeir Astvaldsson stjórnar
Skonrokkinu aö vanda.
úr þekkingarleysi sinu
kannski orðiö viðræðuhæfir
um þessi stundum hjartans
mál táninganna.
Þorgeir Astvaldsson hefur
tint saman efni þessara þátta
og mun hann sjá um þennan,
sem við sjáum I kvöld.
„Laun heimsins”
eftir W. Somerset Maugham
I sjónvarpinu kl. 21.45
verður sýnt eitt frægasta leik-
rit W.Somerset Maugham
„Laun heimsins”.
1 þessu leikriti fjallar hann
um ömurlegar afleiöingar
striösins, en höfundurinn var
sjúkrabilsstjóri i fyrri heim-
styrjöldinni. Leikritið gerist i
kreppunni og fjallar um
Ardsley fjölskylduna, sem er
millistéttarfólk og á bágt meö
að sætta sig við þau bágu kjör,
er fylgdu i kjölfar styrjandar-
ínnar. Persónurnar i leikritinu
eru skaddaðar bæði likamlega
og sálarlega af völdum styrj-
aldarátakanna.
Aöalhlutverk leika þau
Leslie Sands, Jean Andersen,
Harold Innocent og Barbara
Fennis. Þýöandi er Ragna
Ragnars.
Sjónvarp
kl. 21.45