Þjóðviljinn - 30.10.1981, Blaðsíða 11
Föstudagur 30. október 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
iþróttir
íþróttir
; Sovétmenn
nær öruggir
, Sovétmenn unnu Tékka,
■ 2:0 i 3. riMi HM i knattspyrnu
I á miövikudaginn. Leikurinn
I fór fram i Tiblisi í Sov-
, étrikjunum og sigur Sovét-
• manna svo gott sem tryggir
I þáttöku Sovétmanna á
I Spáni. Staöan i 3. riöli er nú
, þessi:
I Sovétrikin . 6 5 1 0 16:1 11
I Waies ... 7 4 2 1 12:4 10
I Tékkósl. ... 7 4 1 2 14:5 9
• tsland .. 8 2 2 4 10:21 6
I Tyrkland .. 8 0 0 8 1:22 0
Tveir leikir eru eftir i riöl-
I inum. Sovétmenn og Wales
• leika f Sovétrikjunum og
I Sovétmenn eiga eftir seinni
I leik sinn gegn Tékkurn.
Kjöri
frestað
Fundur var hjá samtökum
iþróttafréttamanna á miö-
vikudagskvöldiö. Á fundi
þessum var meiniugin aö
kosin yröi ný stjórn innan
samtakanna. Eftir miklar
Gjöf frá ÍSÍ
Mánudaginn 12. október sl.
mætti framkvæmdastjórn ISl
ásamt heiöursforseta ÍSÍ, Gisla
Halldórssyni, og starfsmönnum
ISl á heimili dr. Kristjáns Eld-
járn og konu hans frú Halldóru
Eldjárn.
Tilefni heimsóknarinnar var
aö afhenda dr. Kristjáni Eld-
járn gjöf frá ISI vegna þess
mikla velvilja, sem hann sýndi
iþróttahreyfingunni á starfs-
tima sinum sem Forseti
Islands, svo og vegna þess, aö
hann haföi veriö verndari ÍSl á
sama tima.
Viö þetta tækifæri flutti Gisli
Halldórsson, heiöursforseti ISI,
ræöu og minntist ýmissa atvika
frá þessum tima og afhenti
siöan dr. Kristjáni Eldjárn
bréfapressu úr islenskum grá-
steini meö merki ISI og ágraf-
inni silfurplötu. Aö lokum þakk-
aöi dr. Kristján Eldjárn hina
ágætu gjöf og flutti ISI og
iþróttahreyfingunni bestu fram-
tiöaróskir.
Viö þessa athöfn var meö-
fylgjandi mynd tekin, en mynd-
in sýnir, er Gisli Halldórsson,
heiöursforseti ISI, afhendir dr.
Kristjáni Eldjarn gjöfina.
ö'X
A
/
g) íþróttir (|
Valur
vann
Valsmenn unnu Stúdenta i Úr-
valsdeild tslandsmótsins i körfu-
knattlcik i gærkvöldi. Lokatölur
uröu 75:71 eftir að jafnt hafði ver-
ið i hléi 36:36.
Stúdentar höfðu yfir mestan
part leiksins að þvi undanskildu
að Valsmenn skoruðu fyrstu
körfu leiksins. Það var ekki fyrr
en seint i siðari hálfleik sem Vals-
menn komust fyrst yfir, 53:52.
Eftir það var leikur afar jafn og
spennandi en undir lokin sigu
Valsmenn framúr. Með sigrinum
i gær hafa bæði liðin lokið fyrstu
umferð Úrvalsdeildarinnar. Val-
ur hefur 6 stig, en Stúdentar ekk-
ert.
Torfi Magnússon skoraði mest
fyrir Val, 27 stig. Kristján
Ágústsson skoraði 11 stig og John
Ramsey 10 stig.
Arni Guðmundsson skoraði
flest stig Stúdenta, 22. McGuire
skoraði 20 og Gisli Gislason 17.
— hól.
Urvalsdeildin í
körfuknattleik:
Fram
gegnKR
á sunnu-
daglnn
"Aöeins einn leikur verður um
helgina i Urvalsdeild Islands-
mötsins i körfuknattleik. A
sunnudagskvöld kl. 20, leika
Reykjavikurmeistarar Fram
gegn KR i iþróttahúsi Haga-
skóla. BUast má við hörkuleik
þar sem KR-ingar hafa verið að
sækja i sig veðriö að undanförnu
og áttu t.a.m. ágætan leik gegn
Islandsmeisturum UMFN
siðastliöið mánudagskvöld.
I kvöld kl. 20 leika I Njarö-
vikum.UMFN og IR. Leikurinn
hefst kl. 20.
Einn leikur er i 1. deild
tslandsmótsins um helgina,
Skallagrimur leikur viö IBK i
Borgarnesi á laugardaginn
Leikurinn hefst kl. 14.
Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik:
Fvrri leikur
ryn
Vík
inga leik-
inn hér heima
Þjóðviljanum hefur borist
eftirfarandi fréttatilkynning frá
Vikingum vegna fyrir-
hugaðarar þátttöku liðsins í
Evrópukeppni meistaraliða i
handknattleik:
Að beiðni handknattleiks-
deildar Vikings hafa forráöa-
menn spænska liösins Athletico
Madrid fallist á að breyta leik-
dögum Vikings og Athletico i
Evrópukeppni félagsliöa.
Verður fyrri leikur félaganna i
Laugardalshöll 15. nóvember
n.k. en seinni leikurinn fer fram
i Madrid laugardaginn 21.
nóvember. Meö þessari breyt-
ingu vildi han iknattleiksdeild
Vi'kings forða le.ðindum vegna
keppnisferöar islenska lands-
liðsinstil Tékkóslóvakiu dagana
2-8 nóvember, en þátttaka 5
leikmanna Víkings i þeirri för
hefði raskað stórlega undirbún-
ingi Vikings fyrir Evrópuleik-
inn, ef hann hefði verið leikinn i
Madrid 14. nóvember eins og til
stóð. Eftir þessar málalyktir er
ekk ert þv i t il f yri rstöðu, a ö m at i
stjórnar handknattleiksdeildar
Vikings, aö leikmenn geti tekiö
þátt i keppnisferöinni til Tékkó-
slóvakiu.
Þrátt fyrir að þessi lausn hafi
fengist á þessu máli vill hand-
knattleiksdeild Vikings rök-
styöja meö nokkrum oröum
upphaflega ósk sina að leikmenn
Vikings tækju ekki þátt i Tékkó-
slóvakiuferðinni. Þessari eöli-
legu ósk hafnaöi stjórn HSI og
Hilmar Björnsson landsliös-
þjálfari alfariö. Einnig höfnuöu
sömu aöilar málamiðlunartil-
lögu um aö leikmenn Vikings
léku 3 fyrstu landsleiki feröar-
innar og kæmu heim á föstudegi
6. nóvember istað sunnudagsins
8. nóvember. Aö mati stjórnar
handknattleiksdeildar Vikings
eru helstu rökin fyrir ósk
deildarinnar þessi:
1. Allur undirbúningur
vegna Evrópuleiks Vikings i
Madrid 14. nóvember hefði fariö
úr skorðum ef 5 af fasta-
mönnum liösins hefði verið fjar-
verandi á meðan aðalundirbún-
ingur vegna leiksins færi fram.
Samkvæmt ferðaáætlun lands-
liðsins veröur farið frá Islandi
til Tékkóslóvakiu 2. nóvember
og komið til baka 8. nóvember.
Vikingar hefðu þurft aö leggja
i?)p iferöalag sitt til Madrid 11.
nóvember þannig að aöeins
yröu 2-3 dagar til sameiginlegs
undirbúnings fyrir Vikingsliðiö
vegna Evrópuleiksins. Þessir
dagar heföu auk þess nýst illa,
þar sem landsliðsmennirnir
koma væntanlega dauöþreyttir
úr keppnisferðinni, þar sem 5
leikir verða leiknir á 5 dögum.
Nú er hins vegar ljóst að liðið
getur æft saman ieina viku fyrir
Evrópuleikinn og þarf ekki að
leggja á sig erfitt feröalag til
Madrid i fyrri leikinn.
2. Það er alkunna, aö ef nást á
árangur i mikilvægum leikjum
eins og Evrópuleikjum þarf aö
haga undirbúningi liðsins
þannig aö alltmiðist við að þaö
sé i bestu formi ákveðinn dag,
þ.e. sjálfan leikdaginn. A
þennan hátt hafa Vikingar
hagað undirbúningi sinum fyrir
Evrópuleiki undanfarin ár með
góðum árangri, en þjálfarinn
Bogdan Kowalzcyk er sér-
fræöingur á þessu sviöi.
Forsaida þess að þetta sé hægt
er sú, að allir leikmenn liðsins
taki þátt i undirbúningnum i 2-3
vikur minnst en ekki 2-3 daga
eins og yröi i þessu tilfelli.
3. Mótherjar Vikings i
Evrópukeppni meistaraliða,
Athletico Madrid, eru i hópi
bestu handknattleiksliða heims.
Fyrirfram teljum viö mögu-
leika okkar 40 á móti 60 gegn
þessu sterka liði. Þaö er þvi
ljóst, aö liö Vikings veröur aö
sýna' sitt besta i báöum leikj-
unum gegn Athletico Madrid ef
þaö á að eiga raunhæfa mögu-
leika á þvi' að komast áfram i
keppninni.Slikt er aðeins mögu-
legt með nákvæmum og sam-
eiginlegum undirbúningi allra
leikmanna Vikings.
4.1 skýrslu stjórnar HSt fyrir
timabilið 1980-1981 segir Hilmar
Björnsson landsliðsþjálfari
m.a. „Félögin og landsliðið
veröa aö ná algjörri samstöðu
um mótaíyrirkomulagiö og for-
gangsverkefni á hverjum tima.
Þá á ég viö Evropukeppnina og
landsleiki.” Stjórn handknatt-
leiksdeildar Vikings er þessu al-
gjörlega sammála og telur að
Komandi Evrópuleikur Vikings
verði aö vera algjört forgangs-
verkefni fyrir leikmenn liösins.
Keppnisferðin til Tékkóslóva-
ki'u er fyrsta skrefið i undirbún-
ingi landsliðsins fyrir B-keppn-
ina áriö 1983. Leikmenn Vikings
hafa allir mikla keppnisreynslu
og geta þvi misst af förinni til
Tékkóslóvakiu án þess aö tapa
neinu úr. Fyrir Viking og
islenskan handknattleik hlýtur
þaö að teljast mikilvægast nú að
leikmenn Vikings búi sig af
kostgæfni undir Evrópu-
keppnina i von um að þar náist
sá árangur, sem stefnt er að.
5. Stjórn handknattleiks-
deildar Vikings telur viötöl við
þjálfara FH og Þróttar, sem
birtust i dagblaöinu Visi 28.
október ekki raunhæft innlegg i
þetta mál. FH og Þróttur eiga 2
menn i landsliðinu hvort félag,
Vikingur 5 menn. Þar aö auki
mæta FH og Þróttur léttum
andstæöingum i 2. umferð, að
þvier ætla má, itölsku og holl-
ensku liöum. Andstæöingar Vik-
ings eru hins vegar eitt besta
félagiö i heimi, með 7 landsliös-
menn úr spænska landsliðinu.
Handknattleiksdeild VtKINGS
Rcykjavik 28. október 1981
umræður var kosningu
frcstað fram á næsta mánu-
dag.
Fimleikasýn-
ing 6. desember
Fimleikasamband tslands
heldur sína árlegu fimleika-
sýningu fyrstu helgina i
dcsember, þ.e. 6. desember
n.k.
Sýningarnefnd hefur sent
bréf til ýmissa aðila varö-
andi þátttöku. Jafnframt vill
ncfndin taka þaö fram að
þeir aðilar sem hafa fim-
leikahópa — hvort sem er I
skóluin eða sérhópar — en
sem ekki hafa fengiö bréf er
velkomið að taka þátt f sýn-
ingunni svo lengi sem
sýningartimi leyfir. Þei r
ættu þá sem fyrst að hafa
samband við sýningarnefnd
F.S.l. til að fá nauðsynlegar
upplýsingar sendar varðandi
þátttöku. Frestur til til-
kynningar um þátttöku renn-
ur út 13. nóvember n.k.
Arsþing
Badminton-
sambandsins
14. ársþing Badminton-
sambands islands verður
haldiö f Snorrabæ, Snorra-
braut 37 (sama hús og
Aust urbæjarbió), laugar-
daginn 31. október n.k.
Þingiö hefst kl. 10 f.h. Venju-
leg aðalfundarstörf.
Fulltrúar eru beönir að
mæta stundvislega.
Arsþing
Fimleika-
sambandsins
Akveðið hefur verið að
halda ársþing F.S.t. laugar-
daginn 21. nóv. 1981 kl. 13.00 i
Hreyfilshúsinu v/Grensás-
veg, Reykjavik.
Fulltrúafjöldi hvers aöila
fer eftir tölu virkra iökenda
fimleika, þannig að fyrir allt
að 25 menn koma 2 fulltrúar
og siðan 1 fvrir hverja 25 eöa
brot úr 25 upp i allt aö 100
iökendur og þá 1 fuUtrdi aö
auki fyrir hverja 50 iökendur
þar fram yfir.
Málefni, sem sambands-
aðilar óska eftir að tekin
verði fyrir á þinginu skulu
tilkynnt stjórn F.S.t. minnst
15 dögum fvrir þingið.