Þjóðviljinn - 30.10.1981, Blaðsíða 6
6 StÐA — ÞJÓDVILJINN Föstudagur 30. október 1981
Ragnar Amalds með frumvarp um söluskatt:
Almennlngur
besta eftirUtið
Staðgreiðslukerfi skatta í undirbúningi
A fundi efri deildar alþingis i
fyrradag fylgdi Ragnar Arnalds
fjármálaráðherra úr hlaði breyt-
ingatillögum á söluskattslögum
til að bæta innheimtu söluskatts.
Hér á eftir fara nokkrir punktar
úr ræðu Ragnars.
Mikilvægur tekjustofn
Söluskattur er tvimælalaust
einn mikilvægasti tekjustofn
rikissjóös. Láta mun nærri að
sölugjald að viðbættu orkujöfnun-
argjaldi, sem lagt er á sama
stofn, skili rikissjóði um 35% af
tekjum rikissjóðs. Þaö er þvi
feykilega mikilvægt, aö sölu-
skattur skili sér meö eölilegum
hætti i rikissjóö og þar veröi ekki
mikil afföll, en auövitaö er aldrei
hægt aö koma i veg fyrir, aö ein-
hver afföll veröi og veröur aö
beita öllum ráöum til aö tryggja,
aö þau veröi sem allra minnst.
Skráning viðskiptanna
Eitt af meginviöfangsefnum
þessarar nefndar, var aö kanna
þaö, hvort rétt væri að gera
strangari kröfur til skráningar
viöskipta i smásöluverslun. Um
langt skeiö hafa veriö uppi hug-
myndir um aö skylda söluskatts-
skylda smásöluaöila til aö hafa
sjóövélar, sem svo eru kallaöar
en áöur hétu nú þvi einfalda nafni
peningakassar, skylda aöila til aö
hafa slikar vélar, sem heföu innri
strimil en skráöu öll staögreiöslu-
skipti viökomandi aöila.
Þegar á árinu 1974 var ráöherra
veitt lagaheimild til aö kveöa á
um slika kassaskyldu. Staöreynd-
in er hins vegar sú, aö menn hafa
ekki veriö á eitt sáttir um hvaöa
gagn væri aö slikum kössum eöa
hvernig ætti aö nota þá til sölu-
skattseftirlits og hefur þvi heim-
ildinni ekki veriö beitt til þessa.
Nefndinni var einmitt faliö aö
kanna þessa hliö málsins sem
rækilegast og þaö var niöurstaöa
nefndarinnar aö full ástæöa væri
til aö gera rikari kröfur en nú er
til skráningar smásöluviöskipta.
Hins vegar varö þaö niöurstaöan
aö tæplega væri réttlátanlegt aö
skylda alla aöila í smásöluversl-
un til aö nota sjóövélar eöa pen-
ingakassa af þessari gerö án til-
lits til aöstæöna hjá hverjum og
einum.
bvi geröi nefndin þaö aö tillögu
sinni, aö söluskattsreglugerö yröi
breytt á þann hátt, að nær allir
þeir aöilar, sem undanþegnir eru
skyldu til útgáfu númeraöra
reikninga, skyldu skrá hverja
innborgun jafnóðum og hún fer
fram, annaðhvort á strimil i lok-
aöri sjóövél eöa á sérstaka fyrir-
fram tölusetta staögreiöslusölu-
lista. Ef tillögu þessarar nefndar
veröur fylgt er því um aö ræöa
þrenns konar skráningu á smá-
söluviöskiptum. I fyrsta lagi
þurfa menn aö vera skyldugir til
þess einsog nú gildir i stórum' stil
aö gefa út númeraöa reikninga
fyrir hverja innborgun eöa hver
viöskipti og eins og kunnugt er
hafa fjöldamargir aöilar, þessa
skyldu hvilandi á sér. Meö þá sem
eftir eru gildir þá annaö tveggja,
að menn veröa aö kaupa sér
þessa sérstöku tegund peninga.
kassa eöa sjóövél, lokaöa sjóövél
eins og hún er kölluö á fagmáli,
ellegar aö skrá hverja sölu i
höndunum á fyrirfram tölusetta
staögreiöslusölulista. Þetta eru
sem sagt þær þrjár meginaöferö-
ir sem allir smásöluaöilar veröa
þá skyldugir til aö viöhafa og má
segja, aö þetta hljóti aö stuöla
beint og óbeint aö því aö sem
flestir fái sér lokaöa stimpilpen-
ingakassa af þessu tagi, enda þótt
þaö sé ekki gert aö skyldu.
Hert viðurlög
Siðan sagöi Ragnar frá heimild
til ráöherra um aö setja reglu-
gerö. Ragnar undirstrikaöi mikil-
vægi slikrar reglugeröar, þarsem
kveðiö veröi á um skráningu staö-
greiöslusöluviöskipta.
Þá gat Ragnar um harðari viö-
urlög viö brotum á reglum um
söluskattinn. M.a. aö sektarmörk
viö brotum á bókhaldsákvæöum
söluskattlaga veröi hækkuö upp i
50 þúsund krónur sem er
fimmtjgföld hækkun á refsiviö-
urlögum.
,,! þessari breytingartillögu er
þetta gert ótvirætt, aö heimilt sé
aö beita fésektum eöa refsivist
viö brotum á lögunum óháö þvi,
Ragnar Arnalds boðaði frumvarp
um staðgreiðslu skatta innan
skamms i umræðunni um sölu-
skattslögin.
hvort álagi veröur viökomið og
dráttur söluskattskila milli mán-
aöa innan ársins geti varöaö refs-
ingu auk álags. Allt stefnir þetta i
þá átt aö hvetja menn frá þvi aö
halda eftir söluskatti einsog
þingsjá
óneitanlega viröist nokkur brögö
hafa veriö aö og menn hafa slopp-
iö meö þaö án eölilegra viöur-
laga”.
Almenningur er
besta eftirlitið
„I. 6. gr. frumvarpsins er lagt
til, að skattstjórinn veröi árlega
gert aö semja og leggja fram
söluskattsskrá fyrir hvert sveit-
arfélag i umdæmi sinu. Skýra
lagagrein hefur skort til slikrar
framlagningar til þessa, en ætla
má, aö slik skrá gæti haft viss
varnaðaráhrif og gæti leitt til
betri skila á söluskatti. Er þá
einkum haft i huga, aö er besti
eftirlitsaöili i sambandi viö lög-
brotaf þessu tagi er aö sjálfsögöu
allur almenningur, sem hefur
áhuga á þvi, aö réttlæti riki i
HEIMSMEISTARAEINVÍGIP
Tilþrifasnauð skák Karpovs og Kortsnoj í gærkvöldi:
lafntefli í 10. skák
þessum málum og ef almenning-
ur á aögang aö söluskattskrá, þá
getur hann oft gefiö skattyfir-
völdum ábendingar, þegar eitt-
hvaö er grunsamlegt aö sjá, sem
skattayfirvöld hafa kannske ekki
sjálf komiö auga á. Auk þess
skapar þetta möguleika fyrir fyr-
irtækiö til aö bera sig saman og
ætti sem sagt frekar aö stuöla aö
þvi, aö fullu réttlæti sé framfylgt i
innheimtu söluskatts.”
Ég sé ekki ástæöu til að fjölyröa
frekar um frumvarp þetta, en ég
vil láta þess getiö, hverjir sátu i
nefnd þeirri sem undirbjó laga-
frumvarpjö. Þaö voru Árni Kol-
beinsson, Garöar Sigurösson,
Garöar Valdimarsson, skattrann-
sóknastjóri, Geir Gestsson, Jón
Karlsson og Jónas Gunnarsson.
Arni Kolbeinsson var skipaöur
formaöur nefndarinnar, en frá 7.
júli 1980 var Skúli Alexandersson
skipaöur i nefndina i staö Garöars
Sigurössonar sem baðst undan
störfum i nefndinni.
Lárús Þ. Jónsson sagöi frum-
varpiö af hinu góöa. Geröi hann
siðan athugasemdir um hert viö-
urlög, fannst nokkuö harkaleg
viöuríögin fyrir brot á söluskatt-
lögum. Lárus spuröi Ragnar hvaö
liöi undirbúningi staðgreiðslu-
kerfis fyrir almenna skatta.
Salóme Þorkelsdóttir itrekaöi
athugasemdir Lárusar og þá sér-
staklega hvaö þaö atriöi snerti, aö
þeir sem greiddu söluskatt til
rikisins væru aö sinna innheimtu
fyrir rikiö án þess aö fá borgaö
fyrir það.
Þessu svaraöi Ragnar Arnalds
meöal annars á þennan veg: ,,Ég
tel alveg ótvirætt aö kaupmenn
fái greiöslu fyrir þessi störf og þá
greiðslu meö þeim hætti, að þeir
fá aðhafa söluskattinn i veltunni i
rúman mánuö. Þaö getur i viss-
um tilvikum veriö lengri timi, en
að jafnaöi má segja að söluskatt-
ur sé i veltunni hjá kaupmönnum
i rúman mánuö. Meö þeim háu
vöxtum sem eru á rekstrarfé nú
til dags þá er þetta ekki nein smá-
þóknun fyrir þessi störf.” Þá
sagöi Ragnar Arnalds aö nú væri
veriö aö undirbúa staðgreiðslu-
kerfi skatta. Innan skamms
væri aö vænta frumvarps frá
rikisstjórninni um þaö efni. —óg
~l
Umsjón:
Helgi
Olafsson
Viðburðasnauðri skák þeirra
■ Karpovs og Kortsnojs lauk með
Ijafntefli f gærkvöldi eftir 32
leiki. Karpov, sem hafði hvitt,
bauð jafntefli, en hann virtist
Iekki leggja sig ýkja mikið fram
i skákinni I gær. Rétt eins og I 8.
■ einvigisskák beitti Karpov
Iitalska leiknum, en það virtist
ekki erfitt fyrir Kortsnoj aö
verja stööu sina. Snemma I
• skákinni þótti sýnt að hverju
Istefndi þó skákin hafi reyndar
orðið styttri en menn áttu von á.
Karpov heldur með jafntefli
■ þessu þriggja vinninga forskoti,
Ien fær það erfiða verkefni aö
verja hendur sínar með svörtu í
næstu skák, sem tcfld verður á
1 morgun.
IFréttir frá Merano herma að
Kortsnoj hafi lagt hart að sér
t siðustu daga við rannsóknir á
Iskákbyrjunum á meðan Karpov
hafi eytt mestum tima sinum i
skoðunarferðir Karpov hafi
( virst afslappaður áður en skák-
Iinhófsti gær, enáskorandinná
hinn bóginn þreytulegur enda
vart búinn að jafna sig eftir tap-
t ið í 9. skák.
IVitaly Sevastianov, geimfari
og núverandi forseti sovéska
skáksambandsins, kom til
t Merano á þriöjudag og hefur
Imörgum þótt það merki þess að
stutt sé til loka einvigisins.
Sovétmenn hafa nefnilega þann
háttinn á að senda menn i hærri
Ivirðingarstigum á vettvang
þegar sýnt þyki að atburðir sem
þessir séu á enda. I siðasta ein-
vigi þeirra félaga i Baguio kom
■ halarófa af sovéskum diplómöt-
um og kerfisköllum til Filipps-
eyja þegar staðan var 5:2,
Karpov i vil og sigur heims-
meistarans var i sjónmáli. Þeg-
ar Kortsnoj náði svo að jafna
metin ,5:5 höföu þeir sig flestir á
brott.
10. einvígisskák:
Hvítt: Anatoly Karpov
Svart: Viktor Kortsnoj
italskur leikur
1. e4-e5
2. Rf3-Rc6
3. Bc4
(Italski leikurinn er aftur á
feröinni, en nú kemur hann tæp-
ast á óvart. Þaö er nokkuð ljóst
mál, aö Karpov hefur ekki fund-
ið viðunandi áætlun gegn opna
afbrigðinu hans Kortsnojs.)
3. ..Bc5
(3. -Rf6 er af mörgum talinn
skarpari leikur. Gallinn er sá að
hvítur getur hæglega fengið
sönu stööutýpu meö 4. d3.)
4. c3-Rf6
5. d:i-a6
(Kortsnoj lék 5. -d6 i 8. skák-
inni. Ekki er aö sjá aö þessi
breyting hafi mikið aö segja.)
6. 0—0-d6
7. Hel-Ba7
8. Bb3-0—0
9. Rbd2
(Karpov lék hér 9. h3. Það
sama má segja um þennan leik
og 5. leik svarts. Hann breytir
engu til eða frá um eðli stöð-
unnar.)
9. ..Be6
10. Rfl-Bxb3
11. Dxb3-Dc8!
(Eftir 11. -Hb812. Bg5 á svart-
ur við vissa erfiðleika að etja.)
12. Rg.3
(„Langir” leikir eins og 12.
Bg5 eru ekki Karpov að skapi.
Hætt er við að eftirtekjan verði
rýr eftir r.d. 12. -Rd7 með hug-
myndinni 13. -Rc5 og 14. -Re6.)
12. ,.IIe8 14. Be3-De6
13. h3-Hb8 15. Dxe6
(Það er hættulegt að tefla
skák og alveg stórhættulegt ef
drottningar eru á borðinu, gæti
Karpov hafa hugsað þegar hann
lék þessum leik.)
15. ..fxe6 18. d4-Hd7
16. Hacl-Bxe3 19. Kfl-Kf8
17. Hxe3-Hbd8
20. Hdl-h6 22. Rxe5-dxe5
21. dxe5-Rxe5 23. Hxd7-Rxd7
(Keppendur virðast gripnir
hreinu uppskiptaæöi. Sumir
kynnu aö halda að Karpov væri
með eitthvaö betri stöðu aö
loknum öllum þessum uppskipt-
um. En þvi' er alls ekki til aö
dreifa. Tvipeð á e-linunni gerir
sitt gagn, heldur t.a.m. niðri
teygjunni i peöastöðu hvits á
kóngsvæng.)
24. Ke2-Ke7 29. a4-Rc6
25. Rfl-b5 30. axb5-axb5
26. Rd2-c5 31. h4-Kf7
27. Hg3-Hg8 32. Hf3+
28. b3-Rb8
— Karpov bauð jafntefli um
Jeið og hann lék þessum leik og
viö það hafði Kortsnoj auövitað
ekkert að athuga.
Staúan í einviginu:
Karpov 4 (6 1/2)
Kortsnoj 1 (3 1/2)
Næsta skák verður tefld á
morgun.
Skáksveit Búnaðarbank-
ans sigursæl
Um slðustu heigí brá hin
sigursæla sveit Búnaðarbanka
islands sér til Akureyrar og
tefldi sveit bankans viö heima-
menn. Var þar bæði um hraö-
skákkeppni að ræða, svo og
venjulega sveitakeppni með
fullum umhugsunartima.
Búnaðarbankinn vann sveit
Skákfélags Akureyrar á 10
borðum i lengri skákunum, 6:4
en það vakti athygli að Jón
Kristinsson sem verið hefur af-
skiptur skáklistinni i allt of
langan tima tefldi á 2. borði
fyrir hönd bankans og sýndi
mikið öryggi. Skákmenn eru
flestir hverjir gæddir þeim
eiginleikum að missa ekki niöur
nema að mjög takmörkuðu leyti
þá þekkingu og getu sem þeir
einu sinni búa yfir.
1 hraðskákkeppni við Akur-
eyringa vann bankinn 53 1/2
gegn 46 1/2 og einnig var háð
hraðskákkeppni við KEA, en
innan vébanda þess stórfyrir-
tækis eru margir slyngir skák-
menn. Bankinn vann eina
ferðina enn, 129:71. í sveita-
keppninni var jafnan teflt á 10
borðum, en efstu menn i sveit
Búnaöarbankans voru Jóhann
Hjartarson, Jón Kristinsson,
Hilmar Karlsson, Stefán Þor-
mar Guðmundsson og
Guðmundur Halldórsson.
J