Þjóðviljinn - 30.10.1981, Blaðsíða 12
1 » I
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. október 1981
utvarp
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Biskup
Islands herra Pétur Sigur-
geirsson, flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (Utdr.).
8.30 Þýsk sálumessa (Ein
deutsches Requiem) op. 45
eftir Johannes Brahms.
Flytjendur: Edda Moser,
Walter Berry, kdr og sin-
ftíniuhljómsveit austurríska
Utvarpsins og Söngskólakór
Vinarborgar undir stjórn
Gustavs Kuhns. Helga Þ.
Stephensen les ritningar-
greinar. (HljóÖritun frá
austurriska Utvarpinu).
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Kirkjuför til Garöaríkis
meö séra Jtínasi Gíslasyni.
Umsjónarmaöur: Borgþtír
Kjærnested. Þriöji og
sibasti þáttur.
ll.OO Messa i Dómkirkju
Krists konungs i Landakoti
Prestur: Séra Ágúst
Eyjóifsson. Organleikari:
Ebba Eövaldsdóttir. Há-
degistónleikar.
12.10 Dagskrá. Ttínleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Ævintýri íir óperettu-
heiminum Sannsögulegar
fyrirmyndir aö titilhlut-
verkum i óperettum 2. þátt-
ur: Madame Pompadour,
ástmær Loöviks XV. Þýö-
andi og þulur: Guömundur
Gilsson.
14.00 Dagskrárstjóri I klukku-
stund Óli Þ. Guöbjartsson
skólastjóri ræöur dag-
skránni.
15.00 Regnboginn Om Peter-
sen kynnir ný dægurlög af
vinsældalistum frá ýmsum
löndum.
15.35 Kaffitiminn Francis Lai
og hljtímsveit og Tony
Hatch og hljómsveit leika.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Rannsóknir á áfengis-
neyslu Tómas Helgason
prófessor flytur sunnudags-
erindi.
17.00 Ttínskáldakynning: Jón
Þórarinsson Guömundur
Emflsson ræöir viö Jón
Þórarinsson og kynnir verk
hans. Annar þáttur af fjór-
um. I þættinum segir Jón
frá Paul Hindemith, aöal-
kennara sinum I tónsmíöum
i' Yale-háskólanum i Banda-
rikjunum og leikin veröur
hljóöfæratónlist eftir Jón.
18.00 Sjtímannalög sungin og
leikin Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir Tilkynningar.
19.25 Ari fróöi og íslendinga-
bók Dr. Bjöm Þorsteinsson
flytur erindi.
20.00 Harmonikuþáttur Kynn-
ir: Bjarni Marteinsson.
20.30 ,,Litia Kát” eftir Guö-
rúnu Jacobsen Höfundur
les.
20.45 Ljóö handa hinum og
þessum.Sveinbjörn I. Bald-
vinsson les ljtíö úr nýútkom-
inni bók sinni.
20.55 Konsert I h-moll fyrir
selltí og hljómsveit op. 104
eftir Antonín Dvorák. Anne
Britt Sævig leikur meö
hljómsveitinni
„Philharmonia Hungarica”
Uri Segal stj. (Hljóöritun
frá tónlistarhátiöinni í
Björgvin í vor).
21.35 Aö tafli Jón Þ. Þór sér
um skákþátt.
22.00 Edmundo Ros og hljóm-
sveit leika og syngja
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 ,,PhiI frændi gengur
aftur”, smásaga eftir J.B.
Priestley 1 þýöingu As-
mundar Jónssonar. Þor-
steinn Hannesson les siöari
hiuta sögunnar.
23.00 A franska vísul. þáttur:
Yves Montand. Umsjón:
Friörik Páll Jónsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
bæn. Séra Jón Dalbú
Hróbjartsson flytur
(a.v.d.v.).
7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunvaka Umsjtín:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: önundur
Björnsson og Guörún
Birgisdóttir. (8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgunorö:
Jóna Hrönn Bolladóttir
talar. 8.15 Veöurfregnir).
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna.
„Litla lambiö” eftir Jón Kr.
lsfeld. Sigriöur Eyþórs-
dóttir les (3).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál
U msjónarmaöur: óttar
Geirsson. Rætt viö Grétar
Unnsteinsson skólastjóra
um Garðyrkjuskóla rikisins
aö Reykjum.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir.
10.30 ,.Ljtíö án oröa” nr. 1-9
op. 19 og op. 30 eftir
Mendelssohn: Daniel Adni
leikur á pianó.
11.00 Forystugreinar lands-
málablaöa (útdr.).
11.25 Létt tónlist a. AtriÖi úr
söngleiknum „West Side
Story” efitr Leonard Bern-
stein. Natalie Wood,
Richard Beymer, Ross
Tamblyn o.fl. syngja meö
hljómsveit. b. Manatovani
og hljómsveit hans leika
bandari'sk þjóölög.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir 12.45
Veöurfregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — Ólafur
Þóröarson.
15.10 „örninn er sestur” eftir
Jack Higgins Ólafur ólafs-
son þýddi. Jónlna H. Jóns-
dóttir les (16).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 (Jtvarpssaga barnanna:
„Niöiut- um strompinn” eftir
Ármann Kr. Einarsson
Höfundur les (4).
16.40 Litli barnatíminn
Stjórnandi: Sigrún Björg
Ingþórsdtíttir. Baldvin
Ottósson kemur i heimsókn
og talar um hætturnar i um-
ferÖinni.
17.00 Síödegistónleikar a.
Pappillons (Fiörildi) op. 2
eftir Robert Schumann.
Homero Francesch leikur á
pianó. b. Strengjakvintett I
F-dúr eftir Anton Bruckner.
Cecil Aronowitz og
Amadeuskvartettinn leika.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mái Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Arndis Björnsdóttir talar.
20.00 Lög unga ftílksins Hildur
Eirlksdóttir kynnir.
20.40 BtíiaHallur Helgason og
Gunnar Viktorsson stjórna
skemmti- og fræösluþætti
fyrir unglinga.
21.10 Frá ttínlistarhátiöinni i
Salzburg Konsert fyrir
básúnu og hljómsveit eftir
Cesar ^Bresgen. Branimir
Slokar og Sinfónluhljóm-
sveit útvarpsins I Vínarborg
leika: Leif Segerström
stjórnar.
21.30 (Jtvarpssagan:
„Marina” eftir séra Jón
Thorarensen Hjörtur Páls-
son les (6).
22.00 Lög eftir Jenna Jóns Ellý
Vilhjálms og Einar Júli'us-
son syngja.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 „(Jr Landspftalabók —
1930-1980” Höfundurinn,
Gunnar M. Magnúss, les úr
afmælisriti Landspitalans.
23.00 Tónleikar Sinfóníu-
hljtímsveitar íslands I
Háskólabiói 29. október s.l.,
— siöari hluti. Stjórnandi:
Jean-Pierrre Jacquillat.
Sinftínía nr. 6 eftir Dvorák.
Kynnir: Baldur Pálmason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
þriðjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfiini
7.25 Morgunvaka
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
,,Litla iambiö” eftir Jón Kr.
Isfeld. Sigriöur Eyþórs-
dóttir les (4).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfrettir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja
11.00 ,,Aður fyrr á árunum”
Agústa Björnsdóttir sér um
þáttinn. „Margurá viöraun
aö rjá”. Lesarar ásamt
umsjónarmanni: Dr. Björn
Sigfússon og Einar ólafs-
son.
11.30 Létt tonlist Pálmi
Gunnarsson og Silfurkórinn
og Mike og Else syngja.
12.00 Dagskrá. Ttínleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Þriöjudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson.
15.10 ..örninn er sestur” eftir
Jack Higgins ólafur ólafs-
son þýddi. Jónina H. Jóns-
dóttir les (17).
15.40 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15
Veöurfregnir.
16.20(Jtvarpssaga barnanna:
„Niöur um strompinn” eftir
Ármann Kr. Einarsson
Höfundur les (5).
16.40 Ttínhomið Stjórnandi:
Kristln Björg Þorsteins-
dóttir.
17.00 Síödegistónleikar:
islensk ttínlist a. Stínata
fyrir fiölu og píanó eftir Jón
Nordal. Guöný Guðmunds-
dóttir og Halldór Haralds-
son leika. b. Strengjakvart-
ettnr. 2eftir Leif Þórarins-
son. Björn Ólafsson og Jón
Sen leika á fiölur, Ingvar
Jónasson á viólu og Einar
Vigfússon á selló. c. ,,Fáein
haustlauf’eftirPálP. Páls-
son. Sinfóniuhljómsveit
lslands leikur: höfundurinn
stj. d. „Fylgjur” eftir Þor-
kel Sigu rb jörn sson .
Sinfóniuhljómsveit Islands
leikur: Paul Zukofský stj.
18.00 Tónleikar.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfs-
maöur: Arnþrúöur Karls-
dóttir.
20.00 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
ogGuöni RUnar Agnarsson.
20.40 (Jtlendingur hjá vina-
þjóð Harpa Jósefsdóttir
Amin segir frá.
21.00 Blokkflautu-tríó
Michala Petri leikur tónlist
eftir Há'ndel, van Eyck,
Telemann og Berio. (Hljóö-
ritun frá tónlistarhátiöinni i
Björgvin i vor).
21.30 (Jtvarpssagan:
„Marína” eftir séra Jtín
Thorarensen Hjörtur Páls-
son les (7).
22.00 Jón Hrólfsson leikur á
harmoniku.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 (Jr Austfjaröaþokunni
Vilhjálmur Einarsson,
skólameistari á Egilsstöð-
um, ræöirviö Pétur Jónsson
bónda þar.
23.00 Kammertónlist Leifur
Þórarinsson velur og
kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiöar Jónsson. Sam-
starfsmenn: Onundur
Björnsson og Guörún Birg-
isdóttir. (8.00 Fréttir. Dag-
skrá. Morgunorö: Margrét
Jónsdóttir talar. Forustugr.
dagbl. (Utdr.). 8.15 Veður-
fregnir. Forustugr. frh.).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Litla lambiö” eftir Jón Kr.
ísfeld. Sigriöur Eyþórsdótt-
ir les (5).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Sjávarútvegur og sigl-
ingar Umsjónarmaöur:
Ingólfur Arnarson.
10.45 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
11.00 íslenskt mál (Endurtek-
inn þáttur frá laugardegin-
um).
11.20 Morguntónleikar For-
leikir aö „Helenu fögru” og
„Orfeusi I undirheimum”
eftir Jacques Offenþach,
Filharmóníuhljómsveit
Berlinar leikur, Herbert von
Karajan stj. / ,,Boðið upp i
dans” eftir Carl Maria von
Weber og „Stundadansinn”
eftir Ponchielli, „Deutsch-
landsenders-hljómsveitin”
leikur, Robert Hanell stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Miö-
vikudagssyrpa — Asta
Ragnheiður Jóhannesdóttir.
15.10 „örninn er sestur” eftir
Jack Higgings ólafur ólafs-
son þýddi. Jtolna H. Jóns-
dóttir les (18).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 (Jtvarpssaga barnanna:
„Niður um strompinn” eftir
Armann Kr. Einarsson Höf-
undur les (6).
16.40 Litli barnatiminn Dóm-
hildur Sigurðardóttir
stjórnar barnatima frá Ak-
! ureyri. Snorri Sturluson les
I tvær stuttar sögur, „Heljar-
stökkið”og „Tvo vini” eftir
Tolstoj I þýöingu Þorsteins
frá Hamri. Linda M. Gunn-
arsdóttir les „Grobbvlsur ”
eftir Astrid Lindgren I þýö-
ingu Þorsteins frá Hamri.
17.00 Fjögur sönglög eftir Atla
Heiini Sveinsson Rut
Magnússon syngur, Einar
Jóhannesson, Helga Hauks-
dóttir, Helga Þórarinsdóttir
og Lovisa Fjeldsted leika
meö á klarínettu, fiölu, vlólu
og selló, höfundurinn stj.
17.15 Djassþátturlumsjá Jóns
Múla Amasonar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
vköldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi
20.00 Gömul tónlist Rikharöur
örn Pálsson velur og kynnir
tónlist frá fyrri öldum.
20.40 BoIIa-bolla Sólveig Hall-
dórsdóttir og Eövarö Ing-
ólfsson stjtíma þætti meö
léttblönduöu efni fyrir ungt
fólk.
21.15 Sönglög eftir GriegEllen
Westberg-Andersen syngur
lög viö ljóö eftir Wilhelm
Krag, op. 60, Jorunn Marie
Bratlie leikur á pianó.
(Hljóöritun frá ttínlistarhá-
tlöinni/í Björgvin I vor).
21.30 (Jtvarpssagan:
„Marfna” eftir séra Jón
Thorarensen Hjörtur Páls-
son les (8).
22.00 Lummurnar syngja
nokkur lög
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá mogundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 tþróttaþáttur Hermanns
Gunnarssonar.
©
22.55 Kvöldttínleikar a.
Konsert fyrir selló og
hljómsveit op. 36 eftir Al-
berto Ginastera, Aurora
N atola-Ginastera leikur
meö Sinfóniuhljómsveit Ut-
varpsins í Frankfurt, Elia-
hu Einbla stj. b.
„Mandaríninn makalausi”
— balletttónlist op. 19 eftir
Béla Bartók, FUharmóni'u-
hljómsveitin i Vinarborg
leikur, Claudio Abbado stj.
(Hljóöritanir frá Utvarps-
stöövunum i Frankfurt og
Vinarborg).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
fimmtudagur
7.00 Veðurfregnir. Féttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi
7.25 Umsjón: Páll Heiöar
Jónsson. Samstarfsmenn:
Ondundur Björnsson og
Guörún Birgisdóttir. (8.00
Fre'ttir. Dagskrá. Morgun-
orö: Pjetur Maack talar.
Forustgr.dagbl. (Utdr). 8.15
Veöurfregnir. Forustugr.
frh.).
9.05 Morgunstund barnanna.
„Litla lambíö” eftir Jón Kr.
tsfeld. Sigriður Eyþórs-
dóttir les (6).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 Verslun og viðskiptiUm-
sjón: Ingvi Hrafn Jónsson.
11.15 Létt ttínlist Flytjendur:
Joao og Astrud Gilberto,
Stan Getz, „The Highway-
men”, Mitch Miller, kór og
hljómsveit, o.fl.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar A tjá
og tundri Kristin Björg
Þorsteinsdóttir og Þórdls
Guömundsdóttir velja og
kynna tónlist af öllu tagi.
15.10 „örninn er sestur” eftir
Jack Higgins ólafur ólafs-
son þýddi. Jónina H. Jóns-
dóttir les (19).
15.40 Tilkynningar. Ttínleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Lagiö mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.00 Siödegisttínleikar a.
Tveir forleikir eftir Rossini,
„Umsátriöum Korinþu” og
„Vilhjálmur Tell”: hljóm-
sveitin Fílharmónia leikur:
Riccardo Muti stj. b. Fiðlu-
konsert nr. 5 í a-moll eftir
Niccolo Paganini I hljtím-
sveitarbúningi Federicos
Mompellios: Salvatore
Accardo leikur meö Fil-
harmóniusveit Lundúna:
Charles Dutoit stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi
20.05 Einleikur i útvarpssal
Agnes Löve leikur verk eftir
Chopin.
20.30 Malcolm litliLeikrit eftir
David Halliwell. Þýöandi:
Asthildur Egilsson. Leik-
stjóri: Benedikt Arnason.
Leikendur: Þórhallur
Sigurðsson, SigurÖur Skúla-
son.Hákon Waage, Gisli Al-
freösson og Þórunn M.
Magnúsdóttir.
22.00 André Previn leikur á
píantí meö hljtíinsveit
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 An ábyrgöar Fimmti
þáttur Auöar Haralds og
Valdisar óskarsdóttur.
(Efni þáttarins er ekki viö
hæfi barna).
23.00 Kvcfldstund með Sveini
Einarssyni
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
föstudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunvaka. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson. Sam-
starfsmenn: önundur
Björnsson og Guörún
Birgisdóttir. (7.55 Daglegt
mál: Endurt. þáttur Helga
J. Halldórssonar frá kvöld-
inu áöur. 8.00 Fréttir. Dag-
skrá. Morgunorð: Margrét
Thoroddsen talar.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
8.15 Veöurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Litla lambiö” eftir Jón Kr.
lsfeld. Sigri'öur Eyþórs-
dóttir les (7).
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 „Mér eru fornu minnin
kær”. Umsjtín: Einar
Kristjánsson frá Hermund-
arfelli. Steinunn S. Sigurð-
ardóttir les frásögnina
„Flóttinn úr kvennabúrinu”
eftir Aróru Nilson.
11.30 Þjóöleg ttínlist frá
Portiigal Coimbra-kvartett-
inn og Domingos Camar-
inha og Santos Moreira
leika.
12.00 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A fri-
vaktinni. Margrét
Guömundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.10 „örninn er sestur” eftir
Jack Higgins Ólafur
ólafsson þýddi. Jónina H.
Jónsdóttir les (20).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 ,,A framandi sltíöum”
Oddný Thorsteinsson segir
frá Japan, landi og þjóö og
kynnir þarlenda tónlist.
Slöari hluti.
16.50 Skottúr. Þáttur um
feröalög og útivist. Umsjón:
Siguröur Siguröarson rit-
stjóri.
17.00 Síödegisttínleikar a.
Pianósónata i f-moll op, 57,
„Apassionata”, eftir Lud-
wig van Beethoven. Artur
Rubinstein leikur. b.
Divertimentofyrir flautu og
hljómsveitop. 52 eftir Ferr-
uccio Busoni. Hermann
Klemeyer leikur með
Sinfóniuhljtímsveit
Berlínar, C.A. Bunte stj. c.
Adagio-þáttur úr Sinfónlu
nr. 10 í Fis-dúr eftir Gustav
Mahler. Nýja filharmóniu-
sveitin i Lundúnum leikur,
Wyn Morris stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi
20.00 Lög unga fólksins Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
20.40 Kvöldvaka. Einsöngur:
Svala Nielsen syngur
íslensk lög. Guöriín Krist-
insdóttir leikur á pianó. b.
Btíndasonur gerist sjó-
maöur og skósmiöur JUlius
Einarsson les fjóröa hluta
æviminninga Erlends
Erlendssonar frá Jarö-
langsstööum — og víkur nú
sögunni austur á land. c.
Skaftfellskar stemmur
Guöjón Bjarnf reösson
kveöur gamla húsganga svo
og vlsur eftir Pál Ólafsson
og Sigurö Breiöfjörö. d.
Svipleiftur tveggja Borg-
firöinga eystra Halldór
Pjetursson rithöfundur
segir frá Lárusi skáldi
Sigurjónssyni og Eyjolfi
Hannessyni. óskar Ingi-
marsson les frásögurnar —
1 tengslum viö þær les
Baldur Pálmason ætt-
jaröarkvæöi eftir Lárus
Sigurjónsson og minningar-
ljtíö eftir Bólu-Hjálmar. e.
Kórsöngur: Liljukórinn
syngur íslensk þjóölög í út-
setningu Sigfúsar Einars-
sonar. Jón Asgeirsson
stjórnar.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 „Orö skulu standa” eftir
Jón Helgason. Gunnar
Stefánsson byrjar lesturinn.
23.00 Kvöldgestir — Þáttur
Jónasar Jónassonar. Gestir
hans eru Magdalena
Schram blaöamaöur og
Benedikt Arnason leikstjóri.
(23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá Morg-
unorö. Daniel óskarsson
talar.
8.15 Veöurfregnir, Forustu-
gr. dagbl. (útdr.) Ttínleikar
8.50 Leikfimi
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.)
11.20 Fiss og Fuss Nýtt Is-
lenskt barnaleikrit eftir
Valdi'si óskarsdóttur. Leik-
stjóri: Brynja Benedikts-
dóttir. Leikendur: Borgar
Garöarsson, Kristín
Bjarnadóttir og Arni
Tryggvason (2. þáttur).
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 A ferö Óli H. Þóröarson
spjallar viö vegfarendur.
13.35 Iþróttaþáttur Umsjón:
Hermann Gunnarsson.
13.50 Laugardagssyrpa —
Þorgeir Astvaldsson og Páll
Þorsteinsson.
15.40 íslenskt málGunnlaugur
Ingólfsson sér um þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Hrlmgrund — Utvarp
barnanna.
17.00 Siödegistónleikar.
Norska kammersveitin
leikur undir stjórn Iona
Brown einleikarar á fiðlur:
Iona Brown og Lars-Erik
Ter Jung. a. Konsert í d-
moll fyrir tvær fiölur og
hljómsveit eftir Johann
Sebastian Bach. b. Sinfónia
nr. 49 I f-moll eftir Joseph
Haydn. c. Konsert nr. 3 I G-
dúr fyrir fiðlu og hljómsveit
(K216) eftir Wolfgang Ama-
deús Mozart.
18.00 Söngvar f léttuin dúr.
Tilkynningar.
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „Með afa og guöi”, smá-
saga eftir Björn Bjarman
Höfundur les.
20.00 K völdtónleikar a. Kon-
sert í A-dUrfyrir tvær fiölur,
orgel og tvær hljómsveitir
eftir Antonio Vivaldi, Lola
Bobesco, Franco Fantini og
Kamiel D’Hooge leika meö
„Les solistes de Bruxelles”.
og „I Solisti di Milano”,’
Angelo Ephrikian stj. b.
Fagottkonsert I C-dúr eftir
Johann Baptist Vanhal, Mil-
an Turkovic leikur meö Eu-
gene Ysaye-hljómsveitinni,
Bernard Klee stj.
20.30 Jónas Jónasson rasöir viö
Kristmann Guömundsson
rithöfund — fyrri hlutiÁöur
Utvarpaö í septeanber 1970.
21.15 TÖfrandi tónar Jón
Gröndal kynnir ttínlist stóru
danshljómsveitanna („The
Big Bands”) á árunum
1936—1945. II. þáttur, Glenn
Miller siöari hluti.
22.00 Silfurkórinn syngur
nokkur lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 „Oröskulu standa”eftir
Jón Helgason. Gunnar
Stefánsson les (2).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir.)
01.00 Dagskrárlok.
sjónvarp
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20,35 Tommi og Jenni
20.40 íþróttir.Umsjón: Bjarni
Felixson.
21.10 Rafmagnaöur dagur
Danskt sjónvarpsleikrit
eftir Ebbe Klövedal Reich
og Morten Arnfred. Leik-
stjóri: Morten Arnfred.
Þýöandi: Veturliöi Guöna-
son. (Nordvision — Danska
sjtínvarpiö)
22.20 Noröur —Suöur viö-
ræöur.Bresk fréttamynd um
viöræöur leiötoga iönrikja
og þróunarlandanna um
leiöir til aö efla efnahag I
heiminum. Forystumenn
22ja rikja hittust einmitt 22.
október I Cancun I Mexico
til þess aö ræöa þessi mál.
Þýöandi Björn Baldursson.
Þulur Guörún Jörunds-
dóttir.
22.45 Dagskrárlok
þriðjudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Pétur/Tékkneskur teikni-
myndaflokkur. Si'öasti
þáttur
20.40 Vikingarnir. Þriöji
þáttur. Vernda oss frá
grimmd víkinganna. 1
dönsku vikingasamfélagi
voru geröir einstakir list-
munir og skartgripir, sem
uröu eftirsóttir viöa um
heim. Hederby, sem nú er I
Vestur-Þýskalandi, var til
forna markaösbær og gera
menn sér vonir um, aö forn-
leifarannsóknir þar muni
veita vitneskju um bæjarllf
vikinganna. En þetta fólk
var einnig fruntamenni.
Fylgster meöeinum slikum
í ránsferö til ltalíu. Höf-
undur og leiösögum aöur:
Magnús Magnússon. Þýö-
andi: Guöni Kolbeinsson.
Þulir: Guömundur Ingi
Kristjánsson og GuÖni Kol-
beinsson.
21.15 Hart á móti höröu.
Bandarískur sakamála-
m yndaflokkur. Fjóröi
þáttur.Þýöandi: Bogi Arnar
Finnbogason
22.05 FréttaspegilI.Þáttur um
innlend og erlend málefni
22.35 Dagskrárlok
miðvikudagur
18.00 Barbapabbi. Endur-
sýndur þáttur. Þýöandi:
Ragna Ragnars. Sögu-
maöur: Guöni Kdbeinsson
18.05 Andrés.Sænskur mynda-
flokkur fyrir böm. Þriöji og
siöasti þáttur. Andrés er
- búinn aö fá vinnu. Pabbi
Christers hefur fengiö hann
til aö aöstoða i viötækja-
versluninni á laugardögum.
Andres kann þvi vel aö hafa
peninga undir höndum eins
og Christer. Hann lætur for-
eldra sína ekki vita neitt því
hann hefur á tilfinningunni,
aö þeim kunni aö mislika,
aö hann skuli vera aö vinna.
Spurningin er bara sú
hversu lengi hann getur
leynt þau sannleikanum.
Þýöandi: Hallveig Thorla-
cius. (Nordvision — Sænska
sjónvarpiö)
18.45 Fólk aö leik. Síöari
þátturinn um Tæland. Þýö-
andi: ólöf Pétursdóttir
Þulur: Guöni Kolbeinsson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og vcður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Vaka.l þættinum veröur
m.a. fjallað um kvikmynd-
ina útlagann, sem var ný-
l.ega frumsýnd. Einnig
veröur rætt viö Þráin
Bertelsson, Hrafn Gunn-
laugsson, Friörik Þór Friö-
riksson o.fl. um kvik-
myndir, sem nú er unniö aö.
Umsjón og stjórn upptöku:
Viöar Vlkingsson.
21.15 DalIas.Tuttugasti þáttur.
Þýöandi: Kristmann Eiös-
son.
22.05 Hver er réttur þinn?
Annar þáttur af fimm, sem
Sjónvarpiö hefur látiö gera
um tryggingamál. Umsjón:
Karl Jeppesen.
22.15 Dagskrárlok
föstudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Á döfinni.
20.45 Allt I gamni meö Harold
Lloycls/h.Syrpa úr gömlum
gamanmyndum.
21.15 FréttaspegiIl.Þáttur um
innlend og erlend málefni.
21.45 Petúlia (Petulia).
Bandarlsk biómynd frá
1968. Leikstjóri: Richard
Lester. Aðalhlutverk: Ge-
orge C. Schott, Julie
Christie og Richard Chamb-
erlain. Myndin fjallar um
ástarævintýri ungrar giftr-
ar konu, og miöaldra frá-
skilins læknis.
Þýöandi Ellert Sigur-
björnsson.
23.15 Dagskráriok
laugardagur
16.3Ö Iþróttir.Umsjón: Bjarní
Felixson.
18.30 Kreppuárin.TIundi þátt-
ur. Þetta er annar af tveim-
ur þáttum, sem finnska
sjónvarpiö hefur gert í þess-
um myndaflokki um börn á
kreppuárunum. Aöalper-
sónurnar í þessum þáttum
heita Olle, Nisse og Harald
og eru frá litlum bæ f suöur-
hluta Finnlands. Þýðandi:
Jóhanna Jóhannsdóttir Þul-
ur: Ingi Karl Jóhannesson.
(Nordvision - Finnska sjón-
varpið)
19.00 Enska knattspyrnan
Umsjón: Bjarni Felixson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Ættarsetriö. Breskur
gamanm yndaflokkur.
Fimmti þáttur. Þýöandi:
Guöni Kolbeinsson.
21.00 Spurt.Spurningakeppni i
sjónvarpssal. Annar þáttur.
Spyrjendur: Trausti Jóns-
son og Guöni Kolbeinsson.
Dómarar: Sigurður H.
Richter og örnólfur Thor-
lacius. Stjórn upptöku:
Tage Ammendrup.
21.30 Grtíöabrall (Skin Game)
Bandarlsk biómynd frá
1971. Leikstjóri: Paul Bo-
gart. Aöalhlutverk: James
Garner, Lou Gossett. Mynd-
in gerist fyrir daga borg-
arastyrjaldarinnar I Banda-
ri'kjunum. Hún fjallar um
slægan náunga, sem gerir
sér þaö aö leik aö selja vin
sinn, blökkumann, og skipta
slöan ágóöanum eftir aö
hann hefur sloppiö frá kaup-
andanum. Þýöandi: Jón O.
Edwald.
23.10 Trönurnar fljúga. End-
ursýning. RUssnesk kvik-
mynd gerö áriö 1957. Leik-
stjóri: Mikhajl Kaltozov.
Aöalhlutverk: Tatjana
Samojlova, Aleksej Bata-
lov, A. Skvorin og Vasilij
Merkurjev. Myndin var
fyrst sýnd I Sjónvarpinu 21.
mal áriö 1969. Þýðandi:
Hallveig Thorlacius.
00.40 Dagskrárlok
sunnudagur
16.00 Hugvekja, Séra Svein-
björn SveinbjÖrnsson, sókn-
arprestur i' Hruna, flytur.
16.10 Húsiö á slettunni. Annar
þáttur. Breyttir tímar.Þýö-
andi: óskar Ingimarsson.
16.55 Saga sjóferöanna.Annar
þáttur: Landafundir. Þýö-
andi og þulur: Friörik Páll
Jónsson.
18.00 Stundin okkar. Umsjón:
Bryndís Schram. Upptöku-
stjorn: Elin Þóra Friöfinns-
dóttir.
19.00 Karpov gegn Kortsnoj
Skákskýringarþáttur I til-
efni heimsmeistaraeinvig-
isins I skák.
19.20 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
Umsjón: Magnús Bjarn-
freösson.
20.50 Æskuminningar. Annar
þáttur. Breskur framhalds-
myndaflokkur byggöur á
sjálfsævisögu Veru Britt-
ains. Sagan gerist á árum
fyrri heimsstyrjaldarinnar.
Þýöandi: Dóra Hafsteins-
dóttir.
21.45 Gu tenberg kvaddur
Bresk fræöslumynd frá BBC
um nýja tölvu-, prent- og
skrifstofutækni, sem hefur
og er aö ryöja sér til rUms I
heiminum. Þá er jafnframt
fjallaö um hina svokölluöu
„upplýsingabyltingu” og
áhrif hennar á lýöræöi,
landamæri, tungumál,
skrifræði og friöhelgi einka-
lífs. Þýöandi: Bogi Amar
Finnbogason.
23.00 Dagskrárlok