Þjóðviljinn - 30.10.1981, Blaðsíða 7
Föstudagur 30. október 1981 * ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7
Frelsisbarátta Ragnheiðar
ástin til barnsins er ákaflega ]
jarbnesk.
Andstæöingar Ragnheiöar i
baráttu hennar, Brýnjólfur I
biskup, er leikinn af Marinó ]
Þorsteinssyni, sem tókst vel aö .
koma fram marghliöa — mér I
liggur viö aö segja margklofinni I
— persónu heimilisfööurins og *
embættismannsins, sem skortir .
umburöarlyndi og skilning I
hjartans og vill endilega um- I
skapa þá sem hann telur sig eiga i J
mynd sem hann getur sjálfur sætt .
sig viö. Brynjólfur er talandi I
dæmi á öllum timum um mann I
sem er tilfinningalega heimskur J
þrátt fyrir visindalegar gáfur. ;
Leikhópurinn er samstilltur .
þótt leikendur séu eölilega I
misjafnlega þjálfaöir, og þaö háöi I
sýningunni sjaldan aö þarna eru J
bæöi leikmenn og atvinnumenn á >
sviöinu. Sérstaklega þarf enn aö I
geta um Sunnu Borg sem lék I
Helgu i Bræöratungu prýöi- J
lega. Skriftir hennar frammi ■
fyrir biskupi voru einn af I
hápunktum sýningarinnar.
Umgerö verksins var listavel !
unnin, falleg, nýtileg og aldrei I
ágeng. Leikmynd Sigurjóns, leik- I
munir og búningar, tónlist Jóns J
Þórarinssonar og lýsing Davids !
Walters studdu dyggilega viö I
túlkun leikstjórans á verkinu. |
Hvaö eftir annaö varö hiö sjón- J
,ræna á sviðinu sterkt og táknrænt j
eitt sér án þess aö þörf væri fyrir I
orö. Einkum vil ég nefna eiö- I
tökuna sjálfa, þegar svartur J
prestahringurinn lokast utanum >
vald sitt og lokar úti bláklæddu I
unglingsstúlkuna sem á alla I
framtiö sina undir ákvöröun J
þeirra.
Þaö var mál manna i þrönginni I
i fatageymslunni eftir sýninguna ,
að frumsýning leikársins á ■
Akureyri heföi tekist vel. Hún I
heföi byrjaö rólega en risiö ör- I
ugglega allt til loka. Akureyr- ,
ingar óskuöu hver öörum til lukku ■
og gestir aö sunnan taka undir I
hamingjuóskirnar.
S. A. J
. Leikfélag Akureyrar
I sýnir Jómfrú Ragnheiði
I eftir Guðmund Kamban
Leikstjórn oq handrit:
Bríet Héðinsdóttir
I Leiktjöld og búningar:
Sigurjón Jóhannsson
[ Tónlist:
j Jón Þórarinsson
I Lýsing:
I David Walters
„Þaö er ekki aö marka Dani”,
I sagöi Steinn Steinarr i leikdómi
I um Skálholt Guömundar
I Kambans fyrir aldarfióröungi.
J „Þeir hafa aldrei skiliö islenskar
I harmsögur. Þessi stórkostlega
I heimilisólukka Brynjólfs biskups
* er engum skiljanleg nema okkur
J Islendingum, sem höfum búiö
I hana til, varöveitt hana i hjörtum
I okkar og grátiö yfir henni i hart-
* nær 300 ár.” Þegar hér er komið
J sögu eru liöin rösklega 300 ár og
I enn vöknar fólki um augu þegar
I þaö rifjar upp þessa atburöi.
Flestir hafa látiö sér nægja aö
J gráta en einstaka maöur hefur
I orðiö aö fá útrás fyrir harm sinn I
I skáldskap og má til nefna Torf-
I hildi Þ. Holm og Þorstein
J Erlingsson. Enginn hefur þó sýnt
I heimilisböli Brynjólfs biskups
I eins mikinn áhuga og Guömundur
■ Kamban sem rannsakaöi sam-
J timaheimildir frá 18. öld og
I skrifaöi siöan langa skáldsögu
I um efnið auk tveggja leikgerða á
* ástarsögu Ragnheiöar biskups-
J dóttur og Daöa Halldórssonar.
Þaö sem mér viröist hafa
heillaö Guömund mest viö þetta
viöfangsefni eru einmitt örlaga-
rikar ástir ungmennanna. Hann
lýsir stolnum stundum þeirra og
tilfinningum hvors til annars af
mikilli ákefö I skáldsögunni,
ekkert skiptir þau máli annað en
unaöur ungrar ástar, ekki lög eöa
reglur, ekki boö eöa bönn. Um
leið og Guömundur nýtur þess aö
segja frá þéssum ástarbrima veit
hann aö slikar ástir skapa óreiöu
og óreiöa er hættuleg þeim sem
meö völdin fara. Þess vegna
veröur aö brjóta ástina á bak
aftur hvaö sem þaö kostar, jafn-
vel þó aö þaö kosti mörg ung lif.
Guömundur sýnir þessum
skoöunum skilning meö þvi aö
eyða miklu rými i skáldsögu sinni
i aö réttlæta og afsaka hrotta-
fengnar aögerðir Brynjólfs
biskups viö aö stia elskendunum i
sundur. Þaö veröur aö koma
reiðu á hlutina, annars fer allt i
vitleysu.
Andstæður I skáldsögu
Guömundar Kamban eru ást og
óreiöa annars vegar, tilfinninga-
laust skipulag og stjórnsemi hins
vegar. Þessar meginandstæður
hafa breyst i sýningu Leikfélags
Akureyrar á Jómfrú Ragnheiöi,
undir styrkri stjórn Brietar
Héöinsdóttur, sem einnig skrifaöi
handrit þessarar sýningar. I leik-
gerö Brietar er litiö gert úr ást og
óreiöu, þar veröur Daöi einungis
til þess aö leysa úr læðingi barátt-
una sem máli skiptir, frelsisbar-
áttu Ragnheiöar sem manneskju
gegn tilfinningalausu, ópersónu-
legu stofnanavaldi, og baráttu
hennar sem konu gegn svart-
klæddu karlveldi. Um leið hefur
verkiö veriö flutt rakleitt inn i
samtima okkar án þess aö sagn-
fræöilegt gildi þess hafi veriö
eyöilagt.
Sýning L.A. á Jómfrú Ragn-
heiöi stefnir óhikaö aö ákveönu
marki og er þess vegna heilsteypt
verk sem ekki slitnar i sundur
þótt það gerist á þrem árum og
skiptist i fjölmörg atriöi, sum
hver eingöngu til aö gefa okkur
Hákon Loftsson (Daöi) og Guöbjörg Thoroddsen (Ragnheiöur)
upplýsingar um þaö sem gerist
utan sviös. Rauöi þráöurinn er
stigandin I persónusköpun Ragn-
heiöar, frá ómeövitaöri en gal-
vaskri stelpu i baráttukonu fyrir
rétti sinum til að lifa óbrjáluöu
tilfinningalifi. Um þennan rauöa
þráö hélt aöalleikari sýningar-
innar, Guöbjörg Thoroddsen,
öruggum höndum. Henni lét ef til
vill sist aö sýna Ragnheiöi unga
og ástfangna. enda fékk hún
tæpast nógu góöan stuðning frá
Hákoni Leifssyni sem lék
Daða, en eftir þvi sem Ragn-
heiöur varö óforskammaöri og
uppreisnargjarnari varö
Guöbjörg öruggari. Best tókst
henni þó að sýna örvæntingu
ungrar móöur sem fær ekki aö
hitta barn sitt. Astin til Daöa er
kannski aldrei annaö en hita-
sóttarórar og draumsýn stúlku
sem vart er af barnsaldri, en
Einar Hannesson:
Arangursrík laxahafbeit
Myndin sýnir flotkviar á sjótjörn I Koilafiröi en samskonar kviar voru
Þaö sem bar hæst I sumar i
sambandivið laxveiöina, sem var
i heild 30% lakari en meöaltal
siöustu 10 ára þar áöur, voru
ágætar laxagöngur i hafbeitar-
stöðvarnar. Eiga þær rúml. 10%
af laxveiöinni aö þessu sinni.
1 hafbeitarstöövarnar gengu
alls um 4.700 laxar úr sjó og þar af
komu 3.200 i Laxeldisstöö rikisins
i Kollafiröi, i Lárósstööina á
Snæfellsnesi gengu um 1.200 laxar
og i stööina i Botni I Sugandafiröi
úm 300 laxar.
Þetta er athyglisveröur
árangur hjá stöövunum og
stingur I stúf viö lakari laxveiöi i
ám en veriö hefur um langt skeið.
En meö þessu móti hefur fengist
samanburöur sem bendir til þess
að orsaka veiöirýrnunar sé aö
leita til skilyröa fisksins i ánum
frekar en i sjó og styöur tilgátu
um aö hiö kalda árferöi 1979 eiga
þar stærstan hlut aö máli, þó
fleira komi til eins og úthafs-
veiöar á laxi.
Akaflega góöur árangur náöist i
Lárósi i sambandi viö hafbeitar-
tilraun, er byggöi á þvi aö göngu-
seiöi voru höfö i netkvium og
fóöruö áöur en þeim var sleppt til
sjávar. Þannig fengust i sumar
800 laxar sem haföi veriö sleppt
meö þessum hætti sumariö 1980.
Seiöin voru frá Kollafjaröarstöö-
inni og höföu öll veriö merkt meö
svonefndum örmerkjum. Endur-
heimta úr þessari sleppingu er
oröin rúmlega 10% og væntanlega
bætast viö fleiri marktir laxar á
næsta sumri svo aö öll kurl eru
ekki komin til grafar.
notaöar ILárósiMynd: E.H.
Jákvæð þróun í laxeldi
Segja má aö eldi og slepping
gönguseiöa af laxi hafi þróast
mjög jákvætt þann tiltölulega
stuttan tima sem liöinn er frá þvi
aö slik starfsemi hófst hér á landi.
Varðar þetta flýtingu á klaki
laxahrogna, betri árangri I eldinu
sjálfu og aölögun laxaseiöa aö
náttúrulegum aöstæöum. Þegar
hefur tekist aöfá fram góö göngu-
seiði, 12-15 sm aö lengd, á rúm-
lega einu ári i eldistöö, en tekur
yfirleitt 3:4 ár I náttúrunni. Þegar
rætt er um góö gönguseiði, er átt
viö seiöi sem fengiö hafa nauð-
synlega meöferö i eldinu, hvaö
snertir náttúrlega birtu vissan
tima, vetrar, til þess aö seiðin fari
i göngubúning að vorinu eöa
fyrirhluta sumars sem er for-
senda þess aö þau séu hæf stærð
til aö teljast til gönguseiða, sem
fyrr greinir.
Nauðsyn sleppitjarnar
Hitt atriöið, sem miklu varöar
um góöan árangur sleppingar
gönguseiöa I ár, er meöferö seiö-
anna þann tima frá þvi aö þau
eru flutt úr eldisstööinni á annan
sleppistaö. I þessu efni er nauö-
synlegt að láta seiöin vera i
sleppitjörn eöa netkvi viö ána eöa
i henni vissan tima, 2-3 vikur, til
aölögunar náttúrulegum aö-
stæöum. Skiptir hitastigárinnar
verulegu máli um sleppitima og
jafnaöarlega er best aö seiöin fái
göngubúning á sleppistaðnúm.
Þarfþvi aö flytja seiöin i tjörnina
nokkru áöur en ætla má aö hita-
stig árinnar veröi hæfilegt (8-10
stig) til aö náttúruleg gönguseiöi
haldi til sjávar. Ljóst er aö sleppi-
tjörn ásamt fóörun seiöanna
gegnir lykilhlutverki til góös
árangurs i sambandi viö slepp-
ingu gönguseiöa. Tilraunir hafa
sýnt þetta.
Einar Hannesson
Netkví á ósasvæði
Nýjasta framför á þessu sviöi
er flotkvi meö sjálfvirkan
fóörara, sem staðsett er á ósa-
svæöi ár meö aöstööu til aö láta
seiðin aölagast sjó. Þegar þessi
aöferð er notuö, er gönguseiöum
sleppt úr kvinni beint i sjó viö ós
árinnar. Reynslan meö netkviar i
Lárósi og i Botni i Súgandafiröi
bendir ótvirætt til þess aö viö
séum á réttri leiö viö aö þróa
sleppitæknina.
Vissulega er fyllsta ástæöa til
bjartsýni um framtíð hafbeitar á
laxi hérlendis, hvort heldur sem
unniö er meö gönguseiði til að
auka laxagengd i árnar eöa
stunduö er hafbeit sem skilar laxi
inn i gildru hafbeitarstöövar þar
sem laxinum er slátraö og hann
siöan sendur á markaö. Stóriöja á
þessu svibi á vegum landsmanna
sjálfra er orðin timabær. Hún ætti
ekki aö valda ágreiningi þó stór-
iöja af ööru tagi sé umdeild
Einar Hannesson