Þjóðviljinn - 14.11.1981, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 14.— 15. nóvember 1981
stjórnmál á sunnudegri
• •
Svavar
Gestsson skrifar
Ory ggis málas tefnan
býöur hættunni heim
Ragnhildur Helgadóttir er
þekktari fyrir ofstæki i utanrikis-
málum en flestir aörir forvigis-
menn Sjálfstæöisflokkksins.
Þannig var hún ein þeirra örfáu
sem snerist gegn hugsanlegu
stjórnarsamstarfi Sjálfstæöis-
flokksins viö Alþýöubandalagiö,
þegar jafnvel Morgunblaöiö,
einkamálgagn Geirs Hallgrims-
sonar, beitti sér mjög fyrir sliku
stjómarsamstarfi á siöasta hluta
ársins 1979. Af þessum ástæðum
— aö ég þekkti til sjónarmiöa
Ragnhildar — komu mér ummæli
hennar ekki á óvart á dögunum,
en hitt erengu aö siður alvarlegt,
aö i' ræöu hennar voru flutt
viðhorf, semekki hafa heyrst hér
á alþingi um áratugaskeið og
einnig komufram hjá þingmann-
inum alvarlegar dylgjur i garð
Alþýöubandalagsins. Þaö var
þess vegna sem ég kraföist þess á
þingfundi s.l. þriðjudag aö
þessari umræöu yröi haldiö
áfram þegar i upphafi reglulegs
fundar þingsins i dag, fimmtu-
dag.
Ræöa Ragnhildar Helgadóttur
átti aö vera fyrirspurn til utan-
rikisráöherra. Aður en hún kom
fyrirspurninni frá sér tókst henni
að koma að mjög alvarlegum
rangfærsium og þess vegna tel ég
nauösynlegt aö taka fram eftir-
farandi:
Enga fyrirmynd
aö sækja
1. Alþýöubandalagið hefur aldrei
haft nein flokksleg samskiptL
við KommUnistaflokk Sovét-
rikjanna né aöra kommúnista-
flokka, sem báöu ábyrgð á
innrásinni I Tékkóslóvakiu.
Það er skoðun okkar aö til
Sovétri'kjanna sé enga fyr-
irmynd að sækja fyrir sósial-
ista iheiminum, þvi lýöræöi sé
óaðskiljanlegur þáttur sósial-
ismans. Þar sem þessa ’for-
sendu skortiiSovétrikjunumsé
þar ekki um raunverulegan
sósi'alisma að ræða. Alþýðu-
bandalagið hefur mjög tak-
mörkuð flokksleg samskipti viö
erlenda sjórnmálaflokka. Þau
samskipti eru þá helst við
verkalýðsflokka á Noröurlönd-
unum, en um eiginleg flokka-
samskipti er ekki að ræöa.
GrunÖvallarstefna Alþýðu-
bandalagsins i þessum efnum
var ákveðin 1968 og henni hefur
ekki verið breytt og engin
áformeru uppiá vegum flokks-
ins um breytingar i þessum
efnum.
Heimsfriðarráð
og friðarhreyfing
2. „Heimsfriðarráð” það, sem
svo er nefnt, á ekkert skylt viö
þaö sem nefnt hefur veriö
friðarhreyfing i daglegri
umræöu að undanförnu. Meö
„friðarhreyfingu” er átt viö
þau öfl sem vilja berjast fyrir
friði, öfl, sem eru óháö stór-
veldunum. Það er Utilokaö aö
lita á þá aöila sem marktækar
„friöarhreyfingar” sem eru
háðir ööru hvoru stórveldanna.*
Þaö er einnig fráleitt aö taka
afstööu til friöarmála á Islandi
nema á islenskum forsendum.
Það er fráleitt aö ætlast til
þess, þóaö tslendingarséu i At-
lantshafsbandalaginu, aö þeir
hætti aö hugsa og draga
ályktanir sem tslendingar, en
sú tilætlunarsemi kom fram i
máli Ragnhildar Helgadóttur
hériþessum ræöustóliá dögun-
um.
Enga þjónkun við
erlend ríki
3. Ragnhildur gat þess aö Sjálf-
stæöisflokkurinn heföi gert
samþykkt um utanrikismál,
þar sem segir orörétt:
„Jafnframt þarf aö huga að
örygginu inn á viö og gera
ráöstafanir til aö erlent riki
grafiekki undan öryggi rikisins
ogsjálfstæði þjóöarinnar innan
frá”.
Þaö er rétt hjá þingmanninum
aö koma veröur i veg fyrir aö
útsendararerlendra rikja grafi
undan öryggi þjóðarinnar inn-
an frá. En sh'kt verður aðeins
gert meö þvi aö komiö veröi i
sjálftæöisflokkurinn gert til
þess aö hindra þetta þegar
hann hefurfariö með yfirstjórn
utanrikismála?
Er Sjálfstæöisflokkurinn aö
hóta hér lögregluriki, þar sem
eru njósnarar á hverjum bæ,
þar sem allir njósna um alla i
þágu herraþjóöarinnar?
Ætlar Sjálfstæðisflokkurinn
aö tölvuskrá þá, sem ekki gera
eins og honum þóknast, eins og
gert var i undirskriftasöfnun
Varins lands, sem er einhver
umsvifamesta skráningarher-
ferö gegn sjálfstæöum skoöun-
um einstaklinga sem sögur fara
af á tslandi.
Vel á minnst: Hvar eru
spólurnar sem forvi'gismenn
Varins lands skráöu á upplýs-
ingar um skoöanir tugþúsunda
tslendinga? Hvareru þær niöur
Friörik Sophusson og Eiöur
Guönason hvfsiast á f Sameinuöu
þingi I fyrradag er lesiö var upp
úr plöggum um utanstefnur
stjórnmálamanna á vegum
bandariska sendiráösins.
veg fyrir það, aö nokkur maöur
geti hugsaðsér að ganga erinda
erlendra rikja hér á landi. Þaö
þarf aö gera með þvi að efla
með þjóöinni þjóðlega vitund,
reisn og sjálfstæö viðhorf gagn-
vart öllum erlendum rikjum.
Það þarf aö gerast þannig aö
enginn leyfi sér nokkru sinni aö
taka við mála Ur hendi stór-
veldanna. Enda þótt Ragnhild-
ur Helgadóttir telji það betra
að ganga erinda Bandarikja-
manna en Rússa, er min
skoöun sú, aö þjóðin þurfi öll,
hver einasti einn, alitaf vera
á varöbergi andspænis stór-
veldunum hvar sem er og
hvenær semerog ihvaða formi
sem afstaöa stórveldanna kem-
ur fram. Hvers konar þjónkun
viö erlend riki ber að fordæma.
Hótar íhaldið
lögregluríki
Hinu er ekki aö neita aö
ályktun Sjálfstæðisflokksins
minnti óhugnanlega á þá tima
þegar McCarty réði lögum og
lofum i bandariskri utanrikis-
stefnu. Eða hvernig ætlar
Sjálfstæðisflokkurinn aö gera
þær „ráöstafanir” sem hindra
áhrifUtsendara erlendra rikja?
Hvaba ráöstafanir hefur
HversK°"arL
^nk-o v.a
erlend riK.
\
t»er
for
komnar? Eru þær i höndum
tslendinga, eöa kannski ein-
herra annarra?
Vafalaust veit Ragnhildur
Helgadóttir svar viö þessum
spurningum, þar sem undir-
skriftasöfnunin var hálfgert
fjölskyldufyrirtæki hennar.
Aldrei þegið slíkt boð
4. Ragnhildur Helgadóttir
dylgjaöi um það, að ég hafi
farið til Sovétrikjanna i opin-
bera heimsókn á vegum
Kommúnistaflokks Sovétrikj-
anna. Það er rangt. Ég hef
aldrei þegiö boð frá þeim
flokki. Ég fór i boöi ríkis-
stjórnar Sovétrikjanna, rétt
eins og Geir Hallgrimsson, sem
þangaö fór sem forsætis-
ráöherra. Eins og tekiö var
fram í Morgunblaðinu nýlega,
fékk Geir þar mjög höfðing-
legar móttökurog hann hefuræ
siöan tönnlast á þvi, aö á
tslandi séu ekki kjarnorkuvopn
samkvæmt þeim upplýsingum
sem hann fékk hjá Kosygin.
Hefur Geir Hallgrimsson aftur
og aftur getiö þessa og mér
kæmi ekki á óvart aö Morgun-
blaðið hafi einhvern tima haft
þaö eftir honum. Allir sjá nú
hve upplýsingar Sovétmanna
um þessi efni eru varhuga-
veröar — kannski er Geir
Hallgrimssn eini maðurinn á
Islandi, sem eftir atburðinn i
Sviþjóð, trUir þvi sem Rússar
segja um kjarnorkuvopn.
Ragnhildur seilist
langt
5. Ragnhildur Helgadóttir innti
rikisstjórnina, væntanlega
þann hluta hennar, sem ekki
tilheyrir Alþýðubandalaginu,
eftir þvi', hvort ekki væri
ástæöa til þess aö endurskoða
afstööu st jórnarinnar til
Alþýöubandalagsins. Ég svara
ekki fyrirhina st jórnaraðilana,
en þessi krafa Sjálfstæöisflokks-
ins er vissulega til marks um
það, aö þar á bæ ráða þau öfl
enn ferðinni, sem eru i viöjum
kaldastriðsofstækisins. Eða
hvert er tilefni þessarar kröfu
Ragnhildar Helgadóttur til
Gunnars Thoroddsens og
Steingrims Hermannssonar?
Tilefnin eru: t fyrsta lagi aö
danskur rithöfundur hefur verö
handtekinn og ásakaður fyrir
erindrekstur fyrir erlent stór-
veldi. t ööru lagi að þrjátiu ára
gamall sovéskur kafbátur,
hlaöinn kjarnorkuvopnum, hef-
ur siglt upp i Skerjagaröinn viö
Sviþjóö.
Þessi eru tilefnin til kröfu
Ragnhildar Helgadóttur og er
langt siöan seilst hefur veriö
jaf n langt til lokunnar i þessum
ræöustóliog erþá langttil jafn-
aö.
Varasamur
heilaþvottur
Um þessa tvo viðburöi vil ég
segja þetta:
Akæran á hendur rithöfundin-
um er alvarleg og vonandi er þaö
ekki til hér á landi aö tilefni sé til
slikrar ákæru. Hins vegar er
ljóst, aö hætta er á sliku þegar
stærsta blaö landsins og stjórn-
málaflokkur Morgunblaösins
fylgir þeirri stefnu aö Islendingar
eigi aö hneigja sig og beygja fyrir
erlendu stórveldi. Sifelldar utan-
stefnur þessara aöila samkvæmt
skipulagðri stefnuskrá
bandarikjastjómar til þess aö
heilaþvo islenska sendimenn eru
varasamar i þessum efnum. t
minum huga gildir einu hvoru
stórveldinu menn kunna aö þjóna,
allir þeirsem taka eriend viöhorf
fram yfir íslensk eru hugsanleg
fórnarlömb erlendra hagsmuna
stórvelda eöa stórfyrirtækja.
Varöandi hiö siöarnefnda, stór-
fyrirtækin, er skemmst að minn-
ast Ahisuisse-málsins frá þessu
ári, þar sem Morgunblaöiö gekk
fram fyrirskjöldu i þágu stórfyr-
irtækis útlendinga gegn
islenskum hagsmunum.
Hræsni
Sovétríkjanna
1 öðru lagi vil ég aö fram komi
varðandi sovéska kafbátinn aö i
rauninni afhjúpar hann betur en
allt annaö hræsni Sovétrikjanna i
boðskap þeirra fyrir kjamorku-
vopnalausum svæöum og friölýs-
ingu.
Ég tel enga ástæöu til þess aö
rengja upplýsingar sænsku rikis-
stjórnarinnar um kjarnorkukaf-
bát þennan. En þessi tiðindi veröa
mér fyrst og siöast tilefni til þess
aö staldra viö og til þess ab hvet ja
landsmenn til aö velta þvi fyrir
sér hvaöa hætta er hér á feröum.
Tryggir ekki
öryggi
Er ekki allt Noröur-
Atlantshafiö morandi i
kjarnorkuknúnum kafbátum?
Erekki ljóst aö Island er i vax-
andi mæli að tengjast kjarnorku-
vopnakerfi Bandarikjanna?
Þvi miöurer svariö viö þessum
spurningum báöum játandi.
Er þá ekki kominn timi til þess
aö viö snúum bökum saman og ég
er sannfærður um að yfir-
gnæfandi meirihluti þjóðarinnar
er uggandi vegna þessara
staðreynda.
Hann er uggandi um lif
þjóöarinnar i sviptingum stór-
veldanna.
Þaö er ekki hræðsluáróður að
benda fólki á vopnabúnað stór-
veldanna eins og Ragnhildur
Helgadóttir hélt fram. Hér hefður
aöeins verið bent á blákaldar
staðreyndir og ástæöan til þess
ofstækis sem heltekur Sjálf-
stæöisflokkinn i þessu máli nú er
fyrst og fremst sú að hann áttar
sigá þvi að vaxandi fjöldi tslend-
inga gerir sér ljóst aö núverandi
öryggismálastefna tryggirekkert
öryggi. Hún býöur hættunni heim.
Hún setur Islend. fremst á svið
stórveldaátaka um leið og ljóster
að vaxandi líkur eru á þviaö stór-
veldin sjálf slqipi skaðlitil. For-
seti Bandarikjanna talar um
„takmarkab kjarnorkustrið” i
Vestur-Evrópu_. Bent er á aö
Vestur-Evrópa sé aö verða gisl
stórveldanna. Frammi fyrir
þessu stöndum við og ég er
sannfærður úm aö i þetta skiptiö
mistekst ihaldinu hér að nýta
bandamann sinn i austri til þess
aö þyrla upp moldviðri skilnings-
leysis. Þaö hefur aftur og aftur
gerst á liðnum árum aö i'haldið á
íslandi hefur tekið ákvörðunum
Sovétstjórnarinnar, þeim sem
háskalegastar eru, beinlinis fagn-
andi tii þess aö geta höggvið aö
andstæöingi sinum heima fyrr.
Tilraun Ragnhildar Helgadóttur
hér f fyrradag til þess aö fá sam-
starfaöila Alþýöubandalagsins i
rikisstjórn til að víkja Alþýðu-
bandalaginu til hliðar er sláandi
dæmi um þessa afstööu ákveðins
hluta Sjálfstæðisflokksins. Það
sem tókst ekki f siöustu alþingis-
kosningum á nú að pina fram i
skjóli sovésks kafbáts i sænska
skerjagaröinum. Þaö er annars
ekkert nýtt að ofstækisöflin i
Sjálfstæöisflokknum hagi sér með
þessum hætti. Hvaö eftir annað
hafa utanrikismál verið notuö i
sama skyni gegn islenskum
sósi'alistum. Um það eru til ótal-
margar sannanir.
Herra Forseti,
A lþýöubandalagiö telur aö
tiöindin frá grannlöndum okkar
undanfarna daga staöfesti aö
stefna okkar i utanrikismálum
hefur verið rétt. Núverandi
öryggismálastefna skapar ekki
öryggi heldur hættur. Það þarf
þess vegna aö leggja aukna
áherslu á kjarnorkuvopnalaus
svæði undir alþjóðlegu eftirliti, til
dæmis Sameinuöu þjóöanna. Þaö
þarf aö berjast fyrir friölýsingu
Norður-Atlantshafsins og Eystra-
saltsins. Það á ekki að
láta útsendara stórveldanna
eyöileggja góöan málstað sem nú
nýtur stuðnings yfirgnæfandi
meirihluta þjóöarinnar. Viö
skulum vera vel á veröi þvi hætt-
urnar eru hvarvetna.