Þjóðviljinn - 11.12.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 11.12.1981, Blaðsíða 13
Föstudagur 11. desember 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 pH>o.O 6.0-5.5 5.5-5.0 5.0-4.5 4.5-4.0 pH<4.0 Mynd 3: Sýrustig ferskvatns á tslandi 1956—66. A kortunum eru sýnd sýrustig (ph-gildi) á islandi og öörum Evröpulöndum árin 1956, 1959, 1961 og 1966. Af þessum gögnum má lesa, aö súrnunin vex einkum á Noröurlöndum, einkum vegna vindáttarinnar frá mengunartilefnum I iönrikjum miöálfunnar. er aö nota þessar upplýsingar til viömiðunar um mengunina frá Isalverksmiöjunni. t Noregi eru hins vegar verksmiöjur meö sams konar álker og í Straumsvik og hafa rannsóknir á þeim stað- fest mengun meö krabbameins- valdandi efnum frá álkerjum af þessari gerö. Mengunarvarnir Víöa erlendis hafa heilbrigöis- yfirvöld sett reglur um leyfilegt hámark vissra mengunar- valdandi efna i andrúmslofti á vinnustööum. 1 eftirfarandi töflu er brugöiö upp mynd meö saman buröi milli nokkurra landa hvaö varöar leyfileg hágildi fláors og brennisteinsdioxiös i andrúms- lofti á vinnustööum. Heimild: M.Vinell, (1975) AMBIO Margir telja þessi leyfilegu há- gildi of hd,enda hafi viö ákvöröun þeirra ekkert tillit veriö tekiö til samverkunar fleiri efna. t lögum um stofnun dótturfyrir- tækis Alusuisseá Islandi, Isal, fer litið fyrir ákvæðum um mengunarvarnir. 1 annarri máls- grein tólftu greinar samningsins milli Alusuisse og islensku rikis- stjórnarinnar frá 28. mars 1966 segir: „tsal mun gera allar eðlilegar ráöstafanir til aö hafa hemil á og draga úr skaðlegum áhrifum af rekstri verksmiðjunnar, i sam- ræmi viö góöar venjur i iðnaöi i öörum löndum viö svipuö skil- yröi” (minar undirstrikanir; höf.) Þaö þarf ekki aö velta vöngum yfir þvi hvaö samningamenn hugsuöu sér aö gert yröi I þessum efnum, eftir aö starfræksla ál- versins hæfist. Hitt er ljóst, aö forsvarsmenn Ausuisse þekktu til þeirrar hættu sem starfsmönnum i álkerjaskálum er búin. Og þeim var unnt að afla sér stööugt gleggri upplýsinga um máliö meö rannsóknum á mengun I og utan álversins. Þegar á fyrstu starfs- dögum Isal voru þaö „góöar venj- ur” i helstu iönrikjunum aö álver hefðu öflugan hreinsiútbúnaö og störfuöu samkvæmt mengunar- reglum um hámörk leyfi- legrar mengunar. Engar slikar hámarksreglur finnast á tslandi og álverið starfaöi fram á áriö 1976 án nokkurra hreinsitækja. Við getum giskað á aö 5000 tonn um flúorloftteg. hafi veriö hleypt óhindraö út I vinnusali kerja- skálanna. Þaö leiöir hugann til spurningarinnar, hvaöa áhætta af krabbameinsvöldum hafi þannig fyrir sinnuleysi eöa fjárgræögi Alusuisse veriö leidd yfir Islenska verkamenn I vinnusölum Isals. Alsamningurinn leggur þá skyldu á heröar tsal aö sjá til „eðlilegra” mengunarvarna, „i samræmi viö góöar venjur i öðr- um löndum.” Iönaöarmengunin sem berst frá iðnrikjunum meö súru regni gefur okkur tslendingum óhrekjanleg sönn- unargögn um það aö mengunar- vörnum sé verulega áfátt i „löndum viö svipuö skilyröi”. Það væri ekki óeölilegt aö islensk stjórnvöld reyndu aö standa fyrir athugunum á meng- un af völdum krabbameinsvalda (þ.e. tjöruefna — PAH) frá álver- inu. Og almenningur á kröfu á þvi — og ekki sist verkamenn álvers- ins —- að slik gögn séu lögö á borö- iö og framreidd á skynsamlegu máli. Sömu kröfu á aö sjálfsögöu að gera um öll gögn flúormarka- nefndar um flúormengun frá ál- verinu. Athuganir á fragtbréfum vegna súrálskaupa tsal i Astraliu 1974-75 var trúlega það, sem fékk tsalfor- ystuna aö skilja nauösyn hreinsi- útbúðnaöar i Straumsvik og læra „góða siöi” á tslandi. Það veröur forvitnilegt aö sjá hvaöa kennslu- tæki islenskum stjórnvöldum veröur úr yfirstandandi könnun á súrálsviðskiptum tsal. Greinin er m.a. byggö á eftir- farandi heimildum: Biörn Södermark. 1980: Utslapp av pvlycycliska aromat- iska kolvSten (PAH) frSn Grlln- ges Aluminiums elektrolysverk i Sundsvalla. SNV 1980. Underlagsmeterial rörande h31soeffekter ai GrSnges Alu- minium AB’S utslapp av tjar- 3mnen i Sundsvalla, samt möjlig- heterna att reducera dessa ut- slipp. SNV — 1980. Hans Borg: Ekologiska effekter av fluorider. En littera- turöversikt. SNV-1976. Tafla 2; Hámarksmagn i mg/m3 af mengunarvöldum Taflan sýnir leyfileg hágildi mengunarvaldandi flúors (fldoriðs og flúsýru) og brennisteinsdioxiös I Bandarikjunum (USA), V-Þýskalandi (BRD), A-Þýskalandi (DDR), Sviþjóö (SVE), Tékkóslóvakiu (CSSR) og Sovétrikjunum (USSR). Fyrir neöan skammstöfun hvers lands er getiö mælingarárs, er staöallinn tók gildi sitt. Mengunar- USA BRD DDR SVE CSSR USSR valdur: 1974 1974 1973 1975 1969 1974 Flúoriö, F 2,5 2,5 - 2,5 1.0 1,0 Flúsýra, HF Brennisteins- 2,0 2,0 1,0 2,0 1,0 0,5 dioxiö, S02 13,0 13,0 10,0 5.0 10.0 10.0 Bach í Skálholti Komin er út ný hljómplata meö þeim Manuelu Wiesler flautuleik- ara og Helgu Ingólfsdóttur, semballeikara. Platan var hljóö- rituö i Skálholtskirkju i ágúst s.l. og ber heitið „Bach i Skálholti”. A henni eru fjögur verk eftir Johann Sebastian Bach: tvær Fél. ísl. mynd- menntarkennara Ný hljóm- plata með Manuelu og Helgu sónötur fyrir flautu og sembal, Partita fyrir einleiksflautu og Tokkata fyrir sembal. Þær Manu- ela og Helga gefa plötuna út sjálf- ar, en Fálkinn sér um dreifingu hennar. Nýr for- maður Aöalfundur Félags islenskra mynfimenntakennara var haldinn i Myndlista og handiöaskóla tslands 28. október sl. Formaður FIMK, Steindóra Bergþórsdóttir, las skýrslu stjórnar og skýröi frá störfum félagsins á siðasta starfsári. Hún gaf ekki kost á sér til endurkjörs sem formaöur. Kosin var ný stjórn og hana skipa: Sólveig Helga Jónasdóttir, formaöur, Ingunn Stefánsdóttir, ritari, Katrin Briem, gjaldkeri, Sigurbjörn Helgason og Steindóra Bergþórsdóttir, meðstjórnendur. Bækur sem koma okkur við ) Lystræningmn A Pósthólf 9061 = 129 Rvk. — simi 71060 KLAS, LENA, NINA OG... er lokabindiö i unglingabókaflokknum vinsæla eftir Hans Hansen. Þetta eru bækur sem fjalla um efni sem allir unglingar þekkja og pæla i. Sérhver bók er sjálfstæð saga. Nú fást þær allar i þýöingu Margrétar Aöal- steinsdóttur og Vernharös Linnets. 1. Sjáöu sæta naflann minn 2. Vertu góöur viö mig 3. Klás, Lena, Nina og ... BÆKUR SEM VEKJA UMHUGSUN HALTU KJAFTI OG VERTU SÆT eftir Vitu Andersen á jafnt erindi til karla sem kvenna. Sögur hennar um kvennalif i neysluþjóðfélagi erualltisenn: ógnvekjandi og háöskar, erótiskar og fyndnar, en umfram allt sannar. Kristján Jóh. Jónsson þýddi. Ný útgáfa af bók hennar t KLÓM ÖRYGGIS- INS er væntanleg i janúar. ÖÐRUVISI KVENNABÓK

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.