Þjóðviljinn - 12.12.1981, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.12.1981, Blaðsíða 5
Helgin 12.— 13. desember 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 Hreggviöur Hermannsson og Edda Jónsdóttir hengja upp mynd eftir Sigurfi örlygsson f Gallery Lækj- artorg. Ljósm. gel. Desember-sölusýning í Galleríi Lækjartorgi 10 myndlistarmenn opna samsýningu á verkum sín- um í Gallerý Lækjartorg í dag, laugardag 12. des., kl. 15. A sýningunni eru 50 myndir til sýnis og sölu, grafík, teikningar og mál- verk. Sýningin er opin til jóla á venjulegum verslun- artíma og á sunnudögum frá kl. 14— 18. Kaupendur geta strax tekið með sér keypta mynd og verður þá jafnóðum fyllt í skarðið, enda er markmið sýning- arinnar fyrst og fremst að auðvelda þeim sem áhuga hafa á að versla myndlist í þessum mánuði, að velja úr úrtaki mynda eftir kunna listamenn. Listamennirnir eru Björg Þorsteinsdóttir, Haukur Halldórsson, Edda Jónsdóttir, Helga Weiss- happel Foster, Hreggviður Hermannsson, Ingiberg Magnússon, Kjartan Guð- johnson, Richard Valting- ojer, Sigurður örlygsson og Valgerður Bergsdóttir. OPIÐ í DAG KL. 10-18 HTH FATASKÁPAR Eigum til vandaða hvíta, ódýra fataskápa Hæó Breidd Dýpt Verb 224 c m 80 cm 60 cm 1.600 224 c m 1 100 cm 60 cm 1.800 A A D Innréttingahúsiðj Háteigsvegi 3 súni 27344 tilkynnir OTR ULEGT EN SA TT Afsláttur af öllum bókum fram til OPNUNARTIMAR: I dag til kl. 18.00 fimmtudaga til kl. 22.00 föstudaga til kl. 22.00 laugardag 19.12. til kl. 22.00 Þorláksmessu til kl. 23.00 Skeifunni 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.