Þjóðviljinn - 12.12.1981, Blaðsíða 23
Helgin 12,— 13. desember 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23
úivarp • sjómrarp
Laugardag
^Cf kl. 22,05
Góð
kvik-
mynd
með
Natalíu
Wood
Biómyndin á laugardags-
kvöldið heitir Daisy, bandarisk,
gerð árið 1965 og leikstýrö af
Robert Mulligan, sem þykir
heldur mistækur leikstjóri, eða
eins og kvikmyndaheimildin
okkar segir: sveiflast milli fall-
ista og snillings og allt þar á
milli.
Þessi mynd hans, sem fjallar
um unga stúlku i Hollywood á
þriðja áratugnum og fallvaltan
frama hennar sem leikkonu,
þykir með þvi betra sem Mulli-
gan hefur gert. Hann nær stund-
um miklum tökum á leikurun-
um, segir heimild okkar, og i
Robert Redford og Natalia
Wood leika aðalhlutverkin i
myndinni „Daisy” á laugar-
dagskvöldið. Natalia er nýlátin
og mun sjónvarpiö hafa valiö
þessa mynd i minningu hennar,
en leikur Nataliu i þcssari mynd
þykir frábær.
þessari mynd leika allir eins og
þeir best geta gert.
Nataliu Wood, sem leikur að-
alhlutverkið, er hrósað i hástert
fyrir leik sinn. Sömuleiðis fá
aðrir leikarar sinn skerf af
hrósinu. Um myndina i heild
segir, að persónusköpun takist
mjög vel, tónlist André Previns
er hrifandi og kvikmyndataka
Charles Lang frábær.
Sem sé — prýðileg mynd fyrir
kvikmyndafrika.
Dætur stríðsins
Laugardag
fy kl 16,20
Bókahornið
Bókahornið undir stjórn Sig-
riðar Ey þórsdóttur er á dagskrá
útvarpsins kl. 16.20 i dag. Efni
þáttarins er m.a. þessi: sungin
tvö lög úr barnaleikriti L.R.
„Kritarhringurinn”, Kristinn
Pétursson, 11 ára, fjallar um
leikritið, Liney Marinósdóttir
segir frá sumarleyfi sinu i Dan-
mörku, Lind Einarsdóttir, 12
ára, les eigin ljóð og umsjónar-
maður þáttarins les söguna
„Stökkið” eftir Þóri Guðbergs-
son.
Mánudag
kl. 21,35
Á mánudagskvöld sýnir sjón-
varpið danska sjónvarpsmynd
úr seriu um konur eftir konur.
Þcssi mynd hcitir Dætur striðs-
ins og þátturinn sem viö fáum
að sjá er sá fyrsti sem gerður
var.
Myndin gerist i miðju kalda
striðinuárið 1953 i friðsælum bæ
i Danmörku. Stúlkurnar fimm,
sem myndin fjallar um, eru
allar i sama bekk, og eru að búa
sig undir fullorðnispróf. Úrsúla
og Alice heita þær tvær, sem
áhorfendur kynnast mest - Alice
er tannlæknisdóttir, en Úrsúla
úr verkalýðsstétt. Þær eiga það
sameiginlegt að mæður þeirra
ráða heimilunum, móðir Alicu
er fráskilin og faðir Úrsúlu er
sjómaður og mikið að heiman.
Alica er mjög framtakssöm og
leiðist það kvennahlutverk, sem
skólinn ætlar stúlkunum. Þær
Alica og Úrsúla laðast hvor að
annarri, en aðstæður þeirra eru
það ólikar, að vináttan nær ekki
að skjóta rótum.
„Dætur striðsins” gerist I Danmörku árið 1953 og lýsir aðstæöum
þessara fimm stúlkna.
Þessi tvö þarf vart að kynna fyrir fslensku þjóðinni, a.m.k. ekki
yngstu kynslóðinni. Þau eru á sinum staö I sjónvarpinu á sunnudag-
inn kl. 18.00.
Riddarinn sjónumhryggi hefur
tvimælalaust slegið i gegn i is-
lenska sjónvarpinu, enda vel
geröur þáttur. Þótt hann sé
gerður fyrir börn er full ástæða
til að mæla með honum fyrir
fullorðna, þvi eins og Guðbergur
Bergsson sagði, koma þarna
fram ýmsir þættir i mannlegri
tilveru: Don Kikóti er að sögn
skáldsins hugsjónamenn á borð
við Lenin, Stalin, Einar Olgeirs-
son, ólaf Thors o.fl. — Sankó
Pansji er hins vegar imynd okk-
ar hinna. A dagskránni á laug-
ardögum kl. 18.30.
útirarp
sjómrarp
laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn 7.20 Leikfimi
7.30 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
S.OOFréttir. Dagskrá.
Morgunorft: Helgi Hró-
bjartsson talar.
8.15 Vefturfregnir.
F orustugr. dagbl. (útdr.)
Tónleikar. 8.50 Leikfimi
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjúklinga
Kristin Sveinbjömsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir).
11.20 Barnaleikrit: ,.Ævin-
týradalurinn’’ eftir Enid
Blyton — Fjórfti þúttur
11.45 ,,!>>• rnirós’’ — þýskt
ævintýri Þyftandi: Björn
Bjarnason frá Viftfirfti. Vil-
borg Dagbjartsdóttir les.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veftur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.35 iþróttaþáttur Umsjón:
Hermann Gunnarsson.
13.50 Laugardagssyrpa —
Þorgeir Astvaldsson og
Páll Þorsteinsson.
15.20 Islenskt mál Jón Aftal-
steinn Jónsson flytur þátt-
inn.
15.40 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Vefturfregnir.
16.20 Bókahornift Umsjónar-
maftur: Sigriftur Eyþórs-
dóttir. Efni m.a.: Sungin tvö
lög úr barnaleikriti Leik-
félags Reykjavikur
„Kritarhringurinn”. Krist-
inn Pétursson 11 ára fjallar
um leikritift. Liney
Marinósdóttir segir frá
sumarleyfi sinu i Dan-
mörku. Linda Einarsdóttir
12 ára les eigin ljóft og um-
sjónarmaftur les söguna
..Stökkift” eftir Þóri Guft-
bergsson.
17.00 Siftdegistónleika r
18.00 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 F'réttir. Tilkynningar.
19.35 ,,.\ft hoppa yfir Atlants-
hafift” Anna Kristine
Magnúsdóttir talar vift
Karin Hróbjartsson félags-
ráftgjafa um jólahald i
Þýskalandi og hér.
20.00 Kórsöngur St. Laur
entiuskoret frá Osló
20.30 Cr Ferftabók Eggerts og
Bjarna Fjórfti þáttur.
„Mataræfti og kynja-
skepnur”.
21.15 Töfrandi tónar Jón
Gröndal kynnir tónlist stóru
danshljómsveitanna (The
Big Bands) árúnum 1936-
1945. Sjötti þáttur: Artie
Shaw.
22.00 Lög úr „Jesus Christ
Superstar” eftir Andrew
Lloyd Webber og Tim Rice.
Ýmsir flytjendur.
22.15 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orft kvöldsins.
22.35 „Vetrarferft um Lapp-
land’’ eftir Olive Murray
Chapman Kjartan Ragnars
sendiráftuna utur les
þýftingu sina (2).
23.00 Danslög
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Biskup
Islands, herra Pétur
Sigurgeirsson, flytur ritn-
ingarorft og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Vefturfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 ,,Das Alexanderfest”
Kantata í tveimur þáttum
eftir Georg Friedrich
Handel, útsett af Wolfgang
Amadeus Mozart (KV 591).
Flytjendur: Gabriele Sima,
Anthony Rolfe Johnson,
J oh n Shirley—Q uir k,
Alexandra Bachtiar, Rudolf
Scholz, kór og hljómsveit
austurriska Utvarpsins und-
ir stjóm Peters Schreiers.
(Hljóftritun frá austurriska
útvarpinu).
10.00 Fréttir. 10.10
Vefturfregnir.
10.25 Svipleiftur frá Suftur-
Amcriku Dr. Gunnlaugur .
Þórftarson hrl. segir frá.
Sjötti þáttur: „Nafli heims
og ógæfa mannkyns”.
11.00 Messa aft Rcynivölhim i
KjósPrestur: Séra Gunnar
Kristjánsson. Organleikari:
Oddur Andrésson. (Hljóft-
ritun frá 6. þ.m.). Iládegis-
tónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar. ,
12.20 Fréttir. 12.45
Vefturfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.20 Ævintýri Ur
óperettuheiminum Sann-
sögulegar fyrirmyndir aft
titilhlutverkum i óperettum.
7. þáttur: Sissy, prinsessan
sem hætti aft hlæja Þýftandi
og þulur: Guftmundur Gils-
son.
114.00 Frá afmælishátfft (JlA —
fyrri þáttur Umsjón:
Vilhjálmur Einarsson.
14.50 Listtriiftur drottins
Guftrún Jacobsen les frum-
samift jólaævintýri.
15.00 Regnboginn örn
Petersen kynnir ný dægur-
lög af vinsældalistum frá
ýmsum löndum.
15.35 Kaffitiminn a. Róbert
Amfinnsson syngur lög eftir
Gylfa Þ. Gíslason. b. Dizzy
Gillespie og félagar leika
lög úr kvikmyndinni „Cool
World”.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Vefturfregnir.
16.20 Jöklarannsóknir: ts,
vatn og eldur Helgi Björns-
son jarfteftlisfræftingur flyt-
ur sunnudagserindi.
17.00 Béla Bartók —
aldarm inning, lokaþáttur
Umsjón: Halldór Haralds-
son.
18.00 Tónleikar Ella
Fitzgerald, Jack Fina og
Sammy Davis jr. syngja og
leika. Tilkynningar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 A bóka m arkaftinum
Andrés Björnssofi sér um
lestur úr nýjum bókum.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
20.00 Ha rm oni ku þáttur
Kynnir: Högni Jónsson.
20.30 Attundi áratugurinn:
Vifthorf, atburftir og afleift-
ingar Annar þáttur Guft-
mundar Arna Stefánssonar.
20.55 islensk tónlist a.
„Sólglit”, svfta nr. 3 eftir
Skúla Halldór sson .
Sinfóníuhljómsveit Islands
leikur.GilbertLevine stj. b.
„Helgistef”, sinfónisk til-
brigfti og fúga eftir Hall-
grlm Helgason. Sinfóniu-
hljómsveit íslands leikur,
Walter Gillesen stj.
21.35 Aft tafli Jón Þ. Þór flytur
skákþátt.
22.00 „Lummurnar” syngja
nokkur lög
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orft kvöldsins
22.35 ..Vetrarferft um Lapp-
land” eftir Olive Murray
Chapman Kjartan Ragnars
sendiráftunautur les þýft-
ingu sina (3).
23.00 A franska visu6. þáttur:
Juliette Gréco. Umsjón:
Friftrik Páll Jónsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Vefturfregnir Fréttir.
Bæn Séra Guftmundur örn
Ragnarsson flytur
(a.v.d.v.)
7.20 Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar ömólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson. Sam-
starfsmenn: önundur
Björnsson og Guftrún Birg-
isdóttir. (8.00 Fréttir. Dag-
skrá. Morgunorft: Hólm-
friftur Gisladóttir talar. 8.15
Vefturfregnir)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Jólasnjor” —kafli úr sögu
um Bettu borgarbarn eftir
Ingibjörgu Þorbergs. Höf-
undur les.
9.45 Landbúnaftarmál Um-
sjónarmaftur: óttar Geirs-
son. Rætt vift Stefán Aftal-
steinsson um sauftkindina
og landift.
10.30 Morguntónleikar: Tón-
list eftir Igor Stravinský a)
„Tvær hljómsveitarsvítur”.
b) „Capriccio” fyrir pfanó
og hljómsveit. Sinfónfu-
hljómsveit útvarpsins i
Frankfurt leikur. Stjórn-
cndur: Eduardo Mata og
Kaspar Richter. Einlcikari:
Christian Zacharia. (Hljóft-
ritun frá þýska útvarpinu)
11.00 Forustugreinar lands-
málablafta (útdr).
11.30 Létt tónlist Ramsey
Lewis og félagar, Manhatt-
an Transfer-flokkurinn og
Dave Brubeck-kvartettinn
leika og syngja.
15.00 A bóka markaftinunt
Andrés Björnsson sér um
lestur úr nýjum bókum.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Vefturfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna:
„Flöskuskeytift” eftir
Ragnar ÞorsteinssonDagný
Emma Magnúsdóttir les (9)
16.40 Litli barnati’minn Stjórn-
andi Sigrún Björg Ingþórs-
dóttir, talar um jólaundir-
búning og Grýlu og jóla-
sveinana. Ragnheiftur
Daviftsdóttir les kaflann
„Jólaundirbúningur i skól-
anum og heima” úr bókinni
„Meira af Jóni Oddi og Jóni
Bjarna” eftir Guftrúnu
Helgadóttur.
17.00 Slftdegistónleikar a)
„Olympia” forleikur eftir
Josef Martin Kraus.
Kammersveitin i Kurpfalz
leikur: Wolfgang Hofmann
stj. b) Víólúkonsertnr. 2 i
H-dúr eftir Karl Stamitz.
Wolfram Christ og Kamm-
ersveitin I Kurpfalz leika:
Wolfgang Hofmann stj. c)
Sinfónla nr.64 i A-dúr eftir
Josef Haydn. Kammer-
sveitin i Wurttemberg leik-
ur: Jörg Faerber stj.
(Hljóftritun frá tónlistarhá-
tiftinni I Schwetzingen s.l.
sumar).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
19.35 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Dagbjört Höskuldsdóttir
talar
20.00 Lög unga fólksins Hildur
Eiri'ksdóttir kynnir.
20.40 Krukkaft í kerfift Þórftur
- Ingvi Guftmundsson og Lúft-
vik Geirsson stjórna
fræftshi- og umræftuþætti
fyrir ungt fólk.
21.10 Félagsmál og vinna
Þáttur um málefni launa-
fólks. Umsjón: Kristin H.
Tryggvadóttir og Tryggvi
Þór Aftalsteinsson
21.30 (Jtvarpssagan: ,,óp
bjöllunnar” eftir Thor Vil-
hjálmsson Höfundur les (9)
22.35 Um Norftur-Kóreu Þtfr-
steinn Helgason flytur fyrra
erindi sitt.
23.00 Frá tónleikum Sinfónfu-
hljómveitar tslands í Há-
skólabiói 10. þ.m.: slftari
hluti. Stjórnandi: Lutz Iler-
bigSinfónia nr.7 eftir Lud-
wig van Beethoven — Kynn-
1 ir: Jón Múli Arnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
16.30 tþróttir.Umsjón: Bjarni
Felixson.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi.
Þriftji þáttur. Spænskur
teiknimyndaflokkur um
fiökkuriddarann Don Qui-
jote og Sancho Panza, skó-
svein hans. Þýftandi: Sonja
Diego.
18.55 Enska knatts py rna n .
Umsjón: Bjarni Felixson
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.ÓÓ Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Ættarsetrift, Þriftji þátt-
ur. Breskur gamanmynda-
flokkur. Þýftandi: Guftni
Kolbeinsson.
21.20 Lokser spurt,Spurninga-
keppni i sjónvarpssal. Sjö-
undi þáttur. (Jrslit. I þess-
um úrslitaþætti spurninga-
keppninnar keppa liftGuftna
Guftmundssonar, en meft
honum i sveit eru þeir Stef-
án Benediktsson og Magnús
Torfi ólafsson, og lift Guft-
mundar Gunnarssonar, en
meft honum keppa Gisli
Jónsson og Sigurpáll Vil-
hjálmsson. Spyrjendur:
Trausti Jónsson og Guftni
Kolbeinsson. Dómarar:
ömólfur Thorlacius og Sig-
urftur H. Richter. Stjórn
upptöku: Tage Ammen-
drup.
22.05 Daisy. (Inside Daisy
Clover) Bandarisk biómynd
frá 1965. Leikstjóri: Robert
Mulligan. Aftalhlutverk:
Natalie Wood, Robert Red-
ford, Ruth Gordon, Christo-
pher Plummer og Roddy
MacDowall.
sunnudagur
16.00 Sunnudagshugvckja.
Séra Agnes Sigurftardótúr,
æskulýftsfulltrúi þjóftkirkj-
unnar, flytur.
16.10 Húsift á sléttunni,
17.10 Saga sjóferftanna. Sjö-
undi þáttur. Mafturinn og
hafift. Þýftandi og þulur:
; Friftrik Páll Jónsson.
18.00 Stundin okkar.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.40 Sjónvarp næstu viku.
Umsjón: Magnús Bjarn-
freftsson
20.50 Stiklur. Fimmti þáttur.
Þeir segja þaft f Selárdal.
Fyrri þattur af tveimur, þar
sem stiklaft er um á vest-
ustu nesjum landsins, eink-
um þó i Ketildalahreppi i
Arnarfirfti. Þar eru feftg-
arnir Hannibal Valdimars-
son og ólafur, sonur hans,
sóttir heim á hinu forna höf-
uftbóli, Selárdal. Mynda-
taka: Páll Reynisson.
Hljóft: Sverrir Kr. Bjarna-
son. Umsjón: ómar Ragn-
arsson.
21.30 Eldtrén i Þíka, Annar
þáttur. Hýenur éta hvaft
sem er.Breskur framhalds-
myndaflokkur um fjöl-
skyldu sem sest aft á austur-
afriska verndarsvæftinu
snemmaá öldinni. Þættirnir
byggja á æskuminningum
Elspeth Huxley. Aftalhlut-
verk: Hayley Mills, David
Robb, Holly Aird. Þýftandi:
Heba Júlíusdóttir
22.30 Spáft i stjörnurnar,
Stjörnuspeki nýtur mikilla
vinsælda á okkar timum, og
er talift aft um 15 milljónir
manna lesi stjörnuspána
sina dag hvern. Visinda-
menn hafa fordæmt stjörnu-
spekina og kalla hana hjá-
trú. Málift er kannaft i þess-
um þættifrá BBC.Þýftandi:
Bogi Arnar Finnbogason.
23.20 Dagskrárlok.
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veftur
20.25 auglýsingar og dagskrá
20.40 Tommi og Jenni
20.55 lþröttir.Umsjón: Bjarni
Felixson.
21.35 Dætur striftsins. Danskt
sjónvarpsleikrit eftir
Kirsten Thorup og Li
Vilstrup. Aftalhlutverk:
Camflla Stockmarr, Lonnie
Hansen, Anne Mette
LUtzhöft, Maiken Helring-
Nielsen og Charlotte Fjord-
vig. Leikritift fjallar um
fimm stúlkur, sem eru sam-
an i bekk og búa sig undir aft
taka fullnaftarpróf. 1 leikrit-
inu kynnumst vift stúlkun-
um.einkum þegar kemur aft
prófi um vorift. Þýftandi:
Dóra Hafsteinsdóttir
(Norvision — Danska sjón-
varpift)
23.00 Dagskrárlok