Þjóðviljinn - 12.12.1981, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 12.12.1981, Blaðsíða 18
V w 18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 12,— 13. desember 1981 Akraneskaupstaður Lóðaúthlutanir Þeir sem hyggjast hefja byggingarfram- kvæmdir á árinu 1982 og ekki hafa fengið úthlutað lóð er hér með gefinn kostur á að sækja um lóðir. Othlutun er fyrirhuguð á eftirtöldum svæðum: Einbýlis- og raðhús á Jörundar- holti, iðnaðarhús á Smiðjuvöllum og við Höfðasel, fiskverkunar- og fiskvinnsluhús á Breið, verslanir, þjónustustofnanir og ibúðir á svæði milli Kalmansbrautar og Dalbrautar og búfjárhús á Æðarodda. Nánari upplýsingar um lóðirnar eru veitt- ar á tæknideild Akraneskaupstaðar. Lóðaumsóknúm skal skila á tæknideild Akraneskaupstaðar, Kirkjubraut 2, Akra- nesi, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást fyrir 15. janúar 1982. Bæjartæknifræðingur Jólasvelnar — jólasveinar Félagar úr Alþýðuleik- húsinu eru nú komnir á kreik i jólasveinabúningum. Bregða á leik með allskonar sprelli og uppákomum. Þau félög og fyrirtæki sem hug hafa á að panta þá fyrir jólaböll sín/ vinsamlegast hringið í síma 19567 eða 20050. fBorgarverkfræðingurinn í Reykjavík Staða deildarverkfræðings eða deildar- tæknifræðings við byggingadeild borgar- verkfræðings er auglýst til umsóknar. Verksvið er gerð kostnaðar og timaáætl- ana vegna nýbygginga og viðhalds og um- sjón með slikri áætlanagerð. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf skulu sendar til forstöðu- manns byggingadeildar, Skúlátúni 2 fyrir 1. jan. n.k. Ibúð óskast Landspitalinn óskar eftir 2ja til 4ra her- bergja ibúð á leigu fyrir erlenda iðju- þjálfa. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri rikisspitalanna i sima 29000. Blaðberabíó í kröppum leik Æsispennandi mynd í litum og með ísl. texta í Regnboganum, laugardag kl. 1 e.h. Góða skemmtun! HÆTTUNI AO NYTA fangaklefana m\ NEYOARWONUSTU FYRIR GEOSJÚKA STYRKIÐ S.TARFSEMI GEOHJALPAR FYRIR GEÐSJÚKi '; 'Æ STYRKIÐ S i Söfnunarbaukum frá Gebhjálp verftur komib fyrir á ýmsum fjölförnum stöfium á næstunni. Ljósm. Ein- I ar ólason. Ávarp frá Geðhjálp: Hættum að nýta fangaklefana sem neyðarþjónustu fyrir geðsjúka Eins og alþjóft veit hefur það viðgengist hér á landi að geyma geðsjúklinga i fangelsum, okkur tslendingum til vansæmdar. Þessir menn hafa ekkert brotið af sér, heldur eru þeir veikir og hjálparþurfi. Það er i senn brýnt heilsugæslumál og mikið mann- réttindamál að tryggja þeim eðli- lega aðhlynningu. Geðhjálp, félag geðsjúklinga, aðstandenda þeirra og velunnara, vill leggja sitt að mörkum til að þessir menn fái annan dvalarstað en fangelsi og fangageymslur. Þvi ætlar félagið að fara af stað með fjársöfnun meðal almenn- ings i trausti þess að hún geti orðið kveikjan að raunhæfum að- gerðum til úrbóta. Félagið mun dreifa söfnunarbaukum á ýmsa staði á næstunni, og heitum við á og safna. Margt smátt gerir eitt stórt. Þeir, sem vilja veita okkur aðstoð við framkvæmd söfnunar- innar, eru beðnir að hafa sam- band við eftirtalda aðila, sem alla að leggja okkur lið. Lika för- um við bónarveg til annarra tJt er komin bókin „Þá reiddust goðin”eftir Henry Myers banda- riskan rithöfund, sem varð fyrst þekktur þegar skáldsaga þessi kom út. „Himinninn hvilir á herðum fjögurra dverga. Þeir standa sinn i hvorri átt og halda honum uppi. Þeir heita Norðri, Suðri, Austri og Vestri”. Þetta sagði faðir syni sinum morgun einn á tslandi fyrir félagasamtaka og biðjum fólk á vinnustöðum að taka sig saman munu veita allar nánari upp- lýsingar. Andrea Þórðardóttir, simi 52451, Ingibjörg Snæbjörns- dóttir sími 32852, Nanna Þorláks- dóttir simi 81118 eitt þúsund árum. Þessi saga ger- ist á Islandi og meðal Islendinga i Vinlandi og söguhetjurnar eru okkur vel kunnar. Höfundur segir sjálfur um þessa bók: „Hinn sögulegi bak- grunnur þessa skáldverks er i stórum dráttum sannur, en vegna þess að þetta er skáldsaga varð að fara frjálslega með stað- reyndir I lifi einstakra persóna. Saga af fslendingum á Vínlandi Suðurlandsbraut 30 — sími 86605 Massíf furuhúsgögn lútuð í antik stíl — þetta er línan 1982. Einstök vegna útlits og gæða FURUHÚSU> h.f. StDUMÚCA 8, MMI >1333

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.