Þjóðviljinn - 12.12.1981, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 12.12.1981, Blaðsíða 24
24 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 12.— 13. desember 1981 # ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Hús skáldsins eftir sögu Halldórs Laxness i leikgerö Sveins Einarssonar. Leikmynd: Sigurjón Jóhanns- son Ljós: Kristinn Danielsson. Tónlist: Jón Asgeirsson Leikstjóri: Eyvindur Erlends- son Frumsýning annan jóladag kl. 20. 2. sýning sunnudag 27. des. kl. 20. 3. sýning þriðjudag 29. des. kl. 20 4. sýning miövikudag 30. des. kl. 20. Gosi barnaleikrit i leikbúningi Brynju Bene- diktsdóttur Leikmynd: Sigurjón Engil- berts Ljós: Asmundur Karlsson Tónlist: Siguröur Rúnar Jóns- son Leikstjóri: Brynja Benedikts- dóttir. Frumsýning miövikudag 30. des. kl. 15. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. alÞýdu- leikhúsid Hafnarbíói Sterkari en Supermann sunnudag kl. 15. Elskaðu mig sunnudag kl. 20.30. ATH. Siöustu sýningarhelgi fyrir jól. Miöasala frá kl. 14, sunnudag frá kl. 13. Slmi 16444. Ný mjög fjörug og skemmtileg bandarisk mynd um ofur- menniö sem hjálpar þeim minni máttar. Myndin er byggö á vinsælum teikni- myndaflokki. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 sunnudag. Flugskýlið Mjög spennandi og skemmti- leg geimfaramynd. Sýnd kl. 11. TÓNABÍÓ Allt i plati (The Double McGuffin) Enginn veit hver framdi glæp- inn i þessari stórskemmtilegu og dularfullu leynilögreglu- mynd. Allir plata alla og end- irinn kemur þér gjörsamiega á óvart. Aöalhlutverk: George Kennedy, Ernest Borgnine. Leikstjóri: Joe Camp. Sýnd kl. 5, 7 og 9. flllSTURBÆJARRÍfl Bankaræningjará eftirlaunum ðCDfiðC AliT tmj' ocner Lö! ! majvm Bráöskemmtileg ný gaman- mynd um þrjá hressa karla, sem komnir eru á eftirlaun og ákveöa þá aö lífga upp á til- veruna meö þvi aö fremja bankarán. Aöalhlutverk: George Burns og Art Carney ásamt hinum heimsþekkta leiklistarkennara Lee Stras- berg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Útlaginn Gullfalleg stórmynd i litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga Islandssög- unnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri: Ágúst Guömunds- son. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vopn og verk tala rlku máli I (Jtlaganum — Sæbjörn Valdi- marsson Mbl. (Jtlaginn er kvikmynd sem höföar til fjöldans — Sólveig K. Jónsdóttir, Visir. Jafnfætis þvi besta I vest- rænum myndum. — Arni Þórarinsson, Helgarpóstinum. Þaö er spenna i þessari mynd — Arni Bergmann, Þjóövilj- (Jtlaginn er meiriháttar kvik- mynd — örn Þórisson Dagblaöinu. Svona á aö kvikmynda lslend- ingasögur — J.B.H. Alþýöu- blaöinu. Já þaö er hægt! Ellas S. Jónsson Timinn. Dona Flor (Tveir eiginmenn, tvöföld ánægja) DONA FLOR OG HENDES TO M/F.Níl Afargamansöm og „erotisk” mynd sem hlotiö hefur gifur- legar vinsældir erlendis. Aöalhlutverk: Sonia Braga, Jose Wilker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 12. ára. Leikstjóri: Bruno Barro Hrói höttur Barnasýning kl. 3 sunnudag. Mánudagsmyndin Segir hver (Hvem har bestemt) Villta vestriö CLINT Hollywood hefur haidiö sögu villta vestursins lifandi i hjörtum ailra kvikmyndaunn- enda. 1 þessari myndasyrpu upplifum viö á ný atriöi úr frægustu myndum villta vest- ursins og sjáum gömul og ný andlit i aöalhlutverkum. Meö- al þeirra er fram koma eru: John Wayne, Lee Van Cleef, John Derek, Joan Crawford, Henry Fonda, Rita Hayworth, Roy Rogers, Mickey Rooney, Clint Eastwood, Charles Bron- son, Gregory Peck o.fl. lslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Emmanuelle 2 Heimsfræg frönsk kvikmynd meö Sylvia Kristel. Endursýnd kl. 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. tsr i9 ooo ------salur/ BÍóðhefnd Leikstjóri: LINA WERT- MULLER Magnþrungin og spennandi ný itölsk litmynd, um sterkar til- finningar og hrikaleg Brlög, meö SOPHIA LOREN - MARCELLO MASTROIANNI GIANCARLO GIANNINI (var i Lili Marlene) lslenskur texti — Bönnuð inn- an 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. - salur I Hefndaræði Hörkuspennandi bandarisk litmynd. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salurV örninn er sestur s&éi Hin fræga stórmynd meö MICHAEL CAINE DONALD SUTHERLAND Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15. ------salur ©■ Læknir i klípu Gamanmynd sem dregur nú-i tima geölækningar og sálfræöi | sundur og saman I háöinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ! Bönnuö innan 16 ára. Fyrri sýningardagur. Bráöskemmtileg gamanmynd meö BARRY EVANS Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. apótek félagslíf Helgar- kvöid- og næturþjón- usta apótekanna i Reykjavik vikuna 11.—17. des. er I Ingólfs apóteki og Laugarnesapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- arnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. .18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9.—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kí. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5“15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik......simi 1 11 66 Kópavogur..... .simi 4 12 00 Seltj.nes......slmi 1 11 66 Hafnarfj.......simi 5 11 66 Garðabær.......simi 5 11 66 ‘Slökkviiiö og sjúkrabflar: Reykjavik......simi 1 11 00 Kópavogur......slmi 1 11 00 Seltj.nes......slmi 1 11 00 Hafnarfj.......simi 5 11 00 Garöabær ......slmi 5 11 00 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga—föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15og 18. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Landspltalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 , og kl. 19.00—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 Og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavíkur — viö Baróns- stig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiríksgötu: Daglega kl. .15.30—16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaöasþftalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin aft Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans I nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 80. læknar Dansklúbbur Ileiöars Astvaidssonar Jólagleöin veröur laugardag- inn 12. des. aö Brautarholti 4 og hefst kl. 21.00. Jólamatur og ýmislegt til skemmtunar. Jóiakort Gigtarfélags íslands. Gigtarfélag Islands hefur gef-1 iö út jólakort eftir listaverkum Kristinar Eyfells, sem hún gaf félaginu. Skrifstofa félagsins, Armúla 5, verður framvegis • opin kl. 1—5 virka daga. Fé- lagiö skorar á alla félagsmenn aö kaupa kortin og taka þau til sölu. Allur ágóöi rennur til innréttingar Gigtlækninga- . stöövarinnar. Skálhoítsfélagiö, félag áhugamanna um lýöhá- skóla i Skálholti, heldur aöal- fund sinn I samkomusal Hall- grimskirkju þiröjudaginn 15. desember kl. 18.00. Styrktarfélag vangefinna heldur jólafund I Bjarkarási þriöjudaginn 15. des. n.k. kl. 20.30. Sr. Arni Bergur Sigur- björnsson flytur jólahug- leiöingu. Jóladagskrá. Kaffi- veitingar. Stjórnin. Aöventusamkoma Árnesingafélagsins Arnesingafélagiö i Reykjavík heldur aöventusamkomu I Hreyfilshúsinu Fellsmúla 26 sunnudaginn 13. des., sem öldruöum Arnesingum er sér- staklega boöiö á. Samkoman hefst kl. 14:30 og er dagskrá hennar sem hér segir: Arinbjörn Kolbeinsson formaöur Arnesingafélagsins • setur samkomuna, en slöan veröur boöiö upp á kaffiveit- ingar, sem eru ókeypis fyrir þá sem eru 65 ára og eldri. Séra Arelius Nlelsson flytur hugvekju. Arnesingakórinn syngur jólalög og önnur lög og Hjálmar Gislason les upp. Bilaþjónusta veröur fyrir þá sem þess óska og skulu þeir sem hyggjast nota hana hringja f sima 72876 I siöasta lagi 12. des. Kínversk-Isienska menn- ingarfélagiö efnir til sýningar á kvikmynd- inni ,,Sviöa tlmans undir”, eftir samnefndri skáldsögu Lú Xun. Myndin gerist uppúr 1920 og fjallar um togstreitu milli hins liöna og hins nýja og er um leiö ástarsaga tveggja ungmenna. Kvikmynda- sýningin veröur i Regnbog- anum D sal kl. 13.00 I dag, laugardag. Ollum er heimill aögangur. feröir m utivistarferðir (Jtivistarferöir Sunnudagur 13. des. kl. 13.00 Geldinganes, létt ganga fyrir alla. Verö 40 kr. fritt fyrir börn meö fullorönum. Fariö frá BSl vestanverðu. Nýársferö I Þórsmörk 1.—3. jan. — (Jtivist Korgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk, sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landsspitalinn Göngudeild Landsspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeiidin: Opin allan sólarhringinn, slmi 8 12 00. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 1 88 88. minningarspjöld SIMAR. 11)98 og 19533. Dagsferft sunnudaginn 13. des. kl. 11 Gengiö veröur um Lágaskarö aö Stóra Sandfelli (424 m). Fólk er beöiö aö athuga aö búa sig vel I gönguferöina. Fararstjóri: Hjálmar GuÖmundsson. FariÖ frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bll. VerÖ kr. 50,-. Aramótaferö I Þórsmörk 31. des. — 2. jan., brottför kl. 07. Gönguferöir eftir þvl sem birt- an leyfir, áramótabrenna, kvöldvökur. Ef færö spillist svo aö ekki yröi unnt aö kom- ast i Þórsmörk, veröur gist i Héraösskólanum aö Skógum. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, öldugötu 3. — Feröafélag tslands Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru afgreidd á eftirtöldum stööum: í Reykjavik: Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, sími 15597, Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. í Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg. ,1 Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. í Vestmannaeyjum: Bókabúöin Heiöarvegi 9. A Selfossi: Engjavegi 78. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssvn*' Bókaforlaginu Iöunni, BræöraborgarStig 16. GLEÐILEG JOL mn Félag einstæðra foreldra: JÓLAKORTIN KOMIN (Jt eru komin jólakort Félags einstæöra foreldra meö teikn- ingum eftir börn og kunna listamenn, m.a. Þorbjörgu Höskulds-. dóttur, Sigrúnu Eldjárn og Rósu Ingólfsdóttur. Myndirnar hér aö ofan eru eftir 6 ára barn i Æfinga- og tilraunaskóla Kennara- háskólans annars vegar og Sigrúnu Eldjárn hins vegar. Jólakort Styrktarfélags vangefinna: Myndir eftir Jóhannes Geir Komin eru á markaö ný jólakort Styrktarfélags vangefinna meö myndum af málverkum eftir Jóhannes Geir, listmálara. Kortin eru til sölu á skrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6 og I versluninni Kúnst, Laugavegi 40 svo og á heimilum félagsins. Hamborgarastöðunum fjölgar: Bingó-borgarar/ A horni Vitastigs og Bergþúrugötu hefur veriö opnaöur nýr og vistlegur hamborgarastaöur sem ber heitiö „Bingó borgarar". Eigendur staöarins eru hjónin Bjarni Ingólfsson og Þórunn Kristjánsdóttir. Eins og nafniö ber meö sér eru á boöstólum hamborgarar og það sem þeim til heyrir, auk heitra samloka, tss o.þ.h. A meöfylgjandi mynd má sjá eigendur staöarins ásamt starfs- 'mönnum. — Klukkan sex á hver|um degi gengur gjaiaKerinn niður Bankastræti og yf ir Lækjartorg með af rakst- ur útibúsins til geymslu í aðalbankanum og... gengið Gengisskráning 11. desember Kaup Feröam.-I gjald-1 Sala eyrir Bandarikjadollar ....."............. 8.180 . Sterlingspund .................. 15.454 Kanadadollar ..................... 6^896 Dönskkróna ....................... i!ii80 Norskkróna ....................... 1.4184 Sænsk króna ...................... \ A152 Finnsktmark ...................... L8693 Franskur franki .................... l^4318 Belgiskur franki ................... 0.2125 Svissneskur franki ............... 4 4418 Hollcnsk florina ................... 3 3164 Vesturþýskt mark ............... i r.147 lMH«kllr. ... ...................... o;«0678 Austurriskur sch ................... 0 5180 Portúg. escudo ................. . . 0'1264 Spánskur peseti .................... 0 0846 Japansktyen ...................... o;m742 írsktpund .......................... 12.912 8.204 15.499 6.916 1.1213 1.4226 1.4795 1.8748 1.4360 0.2131 4.4569 3.3262 3.6454 0.00680 0.5196 0.1268 0.0849 0.03753 12.950 9.0244 17.0489 7.6076 1.2335 1.5649 1.6275 2.0623 1.5796 0.2345 4.9026 3.6589 4.0100 0.0075 0.5716 0.1395 0.0934^ 0.0413 14.2450

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.