Þjóðviljinn - 07.01.1982, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 7. janúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15
Hringið í síma 81333 kl. 9-5
alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum
fra
lesendum
Góðar kveðjur frá Færeyjum
Um jólin barst Markúsi B.
Þorgeirssyni góö kveBja frá
Færeyjunv nánar til tekið frá
fráfarandi formanni færeyska
slysavarnafélagsins (LFB) Ró-
lant Paturssyni. Hefur Markús
beðið Þjóðviljann að birta
kveðjuna ásamt meðfylgjandi
mynd:
Góði Markus.
Ja, nú eru jólini i hondum og
tessvegna nökur fá orð. Fyrst er
at siga at eg eri glaður um at
ferðin hjá tær her i Föroyum
gekkst væl og at tú komst aftur
heim í öllum góðum.
Frá L.F.B. er tað at siga at eg
(sum ætlan var) havi lagt
formanns-starvi frá mær. Adr.
nýggja formannsins er: össur
av Steinum, Kollafjörð Föroyar.
Hann er góöur maður og vóni eg
at gott samstarv kemur tykkara
imillum, eg hevði fyri stuttum
fund i L.F.B. og fór formanns-
skifti fram tá.
Millum onnur mál, varð
Markusneti til umröðu og hildi
»arð fram, at i fyrstu siftu áttu
811 felBgini at ogna sær tað, og
eg vóni so verður.
Eg viidi verið glaður, um tú
kundi sent mær nBkur útklipp av
teimum vitalum tú hevði við Is-
lensk bl8ð, eftir at tú vart komin
heim, tað hevði komi væl við i
mittsavn av tilikum slag. (Ella
fotokopi).
Her er eystur ætt, veturin er
komin við kulda og kava.
Vinarliga
Kólant Patursson
Hér má sjá Markús B. Þorgeirsson ásamt nokkrum af þeim minja
gripum sem honum voru gefnir i Þórshöfn m.a. frá slysavarna
félögunum. Ljósm. gel
Hverjir eru að nöldra um fátækt?
Orð í eyra
vinnuveitenda
Hvers vegna i ósköpunum eru -
flutt inn 20 þúsund litasjón-
varpstæki, þegar allir eru aö
kvarta og kveina vegna
fátæktar? Hvernig stendur á þvi
að 50 þúsund manns fara til út-
landa á ári hverju, þegar allir
eru að stynja undan blankheit-
unum? Af hver ju eru keyptir inn
i landið 10 þúsund bilar? Af
hverju kostar hlutur tuttugu
dollara hér á landi, sem kostar
tvo dollara i Bandarikjunum?
Hvaö er aö? !!
Verkamaöur i borginni.
Bræður tveir í Kópavog- sjónvarpsskerminn á
inum sátu fyrir framan gamlaárskvöld og horfðu
Barnahornið
á skaupið. Fannst þeim
mesttil pönkarans koma.
Það var þeim tilefni til
þess að teikna pönkarann
sem sést á þessari mynd í
fullu fjöri.
og Jón Múla
Rjúkandi ráð
hans. Kristin, (móðir Skarp-
héðins, er ákveðin kona sem
veldur Stefáni veitingamanni
talsverðum áhyggjum, uns
hann sér sitt óvænna og fær
strokufangann i lið meö sér.
Eftir það má segja að fari að
„hitna i kolunum”.
■ |É]É^ Útvarp
kl. 20.30
Fimmtudaginn 7. janúar kl.
20.30 verður fluttur söngleikur-
inn „Rjúkandi ráö” eftir Pir ó.
Man. Tónlistina samdi Jón Múli
Arnason, Sigrún Jónsdóttir
syngur einsöng og hljómveit
Magnúsar Ingimarssonar leik-
ur. Leikstjóri er Flosi Ólafsson.
Með hclstu hlutverk fara Krist-
inn Hallsson, Erlingur Gislason,
Einar Guðmundsson, Guðrún
Högnadóttir og Steinunn
Bjarnadóttir. Flutningstími er
85 minútur. Leikurinn var áður
á dagskrá 1960.
Stefán Þ. Jónsson veitinga-
maöur hefur mikið umleikis, og
þá er gott aö hafa ljúfa og elsku-
lega dóttur við afgreiðsluna.
Ekki er með öllu tiöindalaust i
bænum, þvi sá stórhættulegi
Skarphéðinn Nilsen gengur laus
ennþá einu sinni og allt lög-
regluliöið aö heita má á hælum
Guðsorð í
Gufuradíóinu
Útvarp
snemma
morguns
Islendingar hafa talið sig
kristna þjóð i nær 1000 ár og
jafnvel lengur. Þetta einkenni
þjóöarsálarinnar fá útvarps-
hlustendur svo sannarlega að
veröa varir viö, þvi á hverjum
degi sem drottinn lætur yfir þá
liöa skammtar útvarpiö i það
minnsta þrjá dagskrárliði
tengda á einhvern hátt eiliföar-
málunum. Er menn vakna upp á
morgnana ýmist hressir eöa
óhressir þá er eitt af þvi fyrsta,
sem eyrun nema, morgun-
bænin. Ekki getur dagskrárritari
með góöri samvisku sagt, að
þessi fasti dagskrárliður út-
varpsins sé með þeim hressileg-
ustu á þeim bæ. Oftast er þessi
bæn flutt með slikum raddblæ
aö ætla mætti að flytjandi væri
þungt haldinn. Þaö er eins og
dagskrárritara minni, að ein-
hver forystumaöur kristninnar
hafi i öndverðu brýnt fyrir
mönnum að vera ávallt glaöir.
Hvernig væri aö hressa þetta
svolitið? Þeir hinir tveir þættir
sem tengjast guðsótta og góöum
siðum i landinu heita morgun-
orð og orö kvöldsins. Eru þar
venjulega á ferð flytjendur er
ekki teljast til hinnar geistlegu
stéttar. Eins og nöfn þessara
liða bera meö sér eru þar flutt
orö. Einhvern veginn hefur dag-
skrárritari þaö á tilfinningunni,
' aö oröin verði stundum þeim
mun fleiri sem sannfæringin sé
minni. Kannski er hér um að
ræða eitt birtingarform verð-
bólgunnar.
Kvöldstund meö Sveini
•Útvarp
kl. 23.00
Frómur maður sagði að
Sveinn Einarsson hefði ein-
hverja þá bestu kammerrödd á
siðkvöldi sem hugsast gæti.
Þegar dagskrárkynningin gekk
á þann fróma og heimtaði skýr-
ingar, þá sagöi hann sögu af
öldruðum frænkum sinum.
Gömlu konurnar settust fyrir
framan viötækiö i hlustunar-
stellingu ævinlega þegar Sveinn
færi kvöldþýðri röddu um lag og
ljóð. Þetta framkallaði ákafa
sherrylöngun hjá kvinnunum og
þær horföu dreymnar undir
Sveini út i nóttina. Sá frómi
Sveinn Einarsson þykir hafa
góða kvöldrödd. Þættir hans
njóta töluverðra vinsælda.
sagði að þetta þýddi að Sveinn
hefði góða kammerrödd.