Þjóðviljinn - 14.01.1982, Side 15
Fimmtudagur 14. janúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15
|\ y\ Hringið í síma 81333 kl. 9-5
alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum
tfra
lesendum
Soldátagarg í
strætó
Skrúfa
hermanna-
útvarpið
Strætisvagnar eru yndisleg
farartæki, og mikii skömm að
þeir séu ekki notaðir meir en
raun ber vitni. t staðinn fyrir að
setjast áhyggjulaus i góð sæti,
berjast menn á einkabilunum
sinum um allar götur, sjálfum
sér til ama og öðrum til leið-
inda. Hversu mörg mannslif
ætli fari i súginn á ári hverju
vegna þess að menn æsast upp i
umferðaröngþveitinu, blóö-
þrýstingurinn þýtur upp úr öllu
valdi og hinar veiku kransæðar
hjartans þola ekki álagiö. Það
er alveg öruggt að blessaður
strætó hefur og getur bjargað
mörgum mannslifum.
Undirritaöur ferðast mikið
með strætó, en skilur einkabil-
inn ávallt heima þegar farið er i
vinnuna. Með þessu sparar
hann mikla fjármuni, bæði sina
eigin og samborgaranna. En
eitt er þó sem angrar. Sumir
strætisvagnabilstjórar eru þeim
leiða vana haldnir að láta Kefla-
vikurútvarpið glymja yfir far-
þegana. Vitanlega er það móðg-
un við háttvirta farþega að
þeir þurfi aö sitja undir slikri
skemmtan eöa hitt þó heldur.
Strætisvagnar eru i almanna-
eign og ætlaðir til notkunar i al-
mannaþágu. Farþegarnir eiga
þvi heimtingu á þvi að þurfa
ekki nauöugir aö innbyröa slik-
ar kræsingar. Sem betur fer
hafa reykingar aldrei verið
leyföar i strætisvögnunum, og
er þar veriö að taka tillit til
þeirra sem ekki reykja. Með
sama hætti á ekki saklaust fólk
að vera skikkaö til hlustunar á
hermannaútvarp, þó þaö vilji
notfæra sér annars ágæta þjón-
ustu strætisvagnanna. Ég vil
þvi beina þvi til þeirra sem
þarna eiga hlut aö máli aö láta
skipast, svo að sem flestir geti
setið i strætisvagninum sinum
meö gleði i sinni og trú i hjarta á
ágæti og leikni bilstjórans.
KS.
Barnahornið
Ferð í
Heyrn-
leysingj a-
neyt't, /eya /naja sból ihn
aTlW
(< \ j A 11 1 / j
V ■1 | i y | J ^
k k*« 'óísi
peíi4
skólann
Við fórum á 2 bilum.
Við heimsóttum 3, 4 og 5
ára krakka.
Þau töluðu táknmál.
Kennarinn, hann Rúnai;
skrifaði nöfnin okkar
með tússi og krakkarnir
límdu þau upp á töflu.
Rúnar kenndi okkur
f ingramál.
Við lærðum A, B, S, Þ,
H, R.
Við lærðum hvaða dag-
ur er í dag. Svo kenndum
við þeim söng.
Þau sungu fyrir okkur
á táknmáli, ,,í skóginum
stóð kofi einn".
Höfundar eru, Hjörleifur
Bryndís, Atli,
Steinar, Þórunn,
Sveinn, Þórdís.
3. des. '81
Verslun og viðskipti
•Útvarp
kl. 11.00
Gils Guðmundsson les frásöguþátt uni Goðafossstrandiö
1916 i kvöld.
Frá Goðafoss-
strandinu 1916
jÉÉí Útvarp
%/p? kl. 20.05
I kvöld les hinn góðkunni út-
varpsmaður og fyrrum al-
þingismaöur Gils Guðmunds-
son frásöguþátt eftir Ólaf
Elímundarson um björgunar-
afrek Látramanna. Þátturinn
ber yfirskriftina Frá Goða-
fossstrandinu 1916.
Ingvi Hrafn Jónsson frétta-
maður hjá sjónvarpinu kcinur
viða við i bransanum einsog
þar stendur. Klukkan ellefu
morguns ræðir hann við
Gunnar Snorrason formann
Kaupmannasamtakanna og
Einar líirni formann Félags
islenskra stórkaupmanna.
Verður fróðlegt að heyra
hvort viðskiptin ganga jafn vel
og eyöslan gefur til kynna.
Verslun og viðskipti heitir
þáttur Ingva, og rödd hans
Ingvi llrafn Jónsson stjórnar
þætti um verslun og viðskipti
klukkan ellefu. Uppá siökastið
hefur ekki heyrst mikið frá
viöskiptamönnuin...
mun vera eitt af fáu sem
minnir alþjóð á tilvist sjón-
varpsins, sem hvilist bless-
unarlega á fimmtudögum.
Kobbi
Leikrit
vlkunnar:
Útvarp
kl. 21.10
1 kvöld kl. 21.10 veröur flutt
leikritið ,,Jack bróðir”
(Brother Jack) eftir
E.lt. Fugh. Þýðandi og lcik-
stjóri cr Briet lléðinsdóttir. i
hlutverkum eru Gunnar
Eyjólfsson, Guðrún Þ.
Stephensen, Jón Sigurbjörns-
son, Þóra Friðriksdóttir, Lilja
Þórisdóttir og Guðmundur
Klemenzson. Leikritiö er tæp
klukkustund i flutningi.
Tæknimaður: Georg Magnús-
Jack hefur vegnaö vel i við-
skiptalifinu. Hann er borgar-
búi, en finnst eins og fleirum
góð tilbreyting i að bregða sér
út i sveit. Nú er hann að heim-
sækja bróður sinn, John, sem
býr á fremur litilli jörð, a.m.k.
á nútimamælikvarða. Með
Jack er kona hans og tvö börn.
Brátt kemur i ljós að þeir
bróðir
Þýöandi og leikstjóri leikrits-
ins i kvöld er Briet Héðinsdótt-
ir.
bræður gera sér ekki sömu
hugmyndir um sveitalifið en
bóndinn fær stuðning úr
óvæntri átt.
E.R.Pugh er breskur höf-
undur sem m.a. skrifar tals-
vertfyrir BBC. Þetta er fyrsta
leikrit hans sem flutt er i is-
lenska útvarpinu.