Þjóðviljinn - 23.01.1982, Síða 27
Helgin 23.— 24. janúar 1982. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 27
Það stendur hér i
Dagblaðinu & Vísi,
að stundum sitjir
og að stundum
sitjir þú bara
1 Jj1/
%
1 * $ f iSi. \ ' ml / xKjLjT £
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR
SJÚKRALIÐAR
í febrúarmánuði verður opnuð ný deild á
Hvitabandinu við Skólavörðustig.
Æár eru lausar til umsóknar stöður hjúkr-
unarfræðinga og sjúkraliða. Til greina
koma ráðningar á fastar vaktir og i hluta-
störf.
Staða hjúkrunarfræðings á skurðdeild
spitalans. Starfið felst i gæzlu barna eftir
aðgerðir. Vinnutimi kl. 08 — 14 virka
daga. Einnig eru lausar stöður hjúkrunar-
fræðinga við flestar deildir spitalans.
RÖNTGENHJÚKRUNARFRÆÐINGAR
RÖNTGENTÆKNAR
Lausar eru stöður röntgenhjúkrunarfræð-
inga/röntgentækna á röntgendeild spital-
ans.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu hjúkrunarforstjóra simi 81200.
SÉRFRÆÐINGUR
Staða sérfræðings (75%) i orkulækningum
við Grensásdeild hjúkrunar- og endurhæf-
ingadeild Borgarspitalans, er laus til um-
sóknar.
* Væntanlegir umsækjendur skulu gera
grein fyrir læknisstörfum þeim er þeir
hafa unnið, visindavinnu og ritstörfum.
Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir
deildarinnar.
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf skulu sendar stjórn sjúkra-
stofnana Reykjavikurborgar fyrir 22.
febrúar 1982.
Reykjavik, 12. janúar 1982
BORGARSPÍTALINN
Byggingafulltrúi
Starf byggingafulltrúa Selfossbæjar er
laust til umsóknar. Varðandi menntun
væntanlegra umsækjenda visast til
greinar 2.5.4 i byggingareglugerð frá 16.
mai 1979. Laun greiðist skv. kjarasamn-
ingi starfsmannafélags Selfossbæjar.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og starfsreynslu sendist undirrituðum
fyrir 15. febrúar n.k. Nánari upplýsingar
veitir undirritaður eða bæjarritari i sima
99-1187.
Bæjarstjórinn á Selfossi
UTBOÐ
Rafmagnsveitur rikisins leita eftir tilboð-
um i heitgalvaniseraða bolta. Upplýsingar
um stærðir og magn verða veittar hjá inn-
kaupadeild Rafmagnsveitna rikisins
Laugavegi 77, 105 Reykjavik. Verðtil-
boðum skal skila fyrir kl. 14.00 föstu-
daginn 5. febrúar 1982.
Laust starf
Staða tæknifræðings i slökkviliðinu i
Reykjavik er laus til umsóknar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um náms-
og starfsferil sendist undirrituðum fyrir
22. febrúar 1982.
Reykjavik 21. janúar 1982
Slökkviliðsstjórinn i Reykjavik