Þjóðviljinn - 23.01.1982, Qupperneq 28

Þjóðviljinn - 23.01.1982, Qupperneq 28
28 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 23.— 24. janúar 1982. *i*MÓÐLEIKHÚSIfl Gosi i dag (laugardag) kl. 15 upp- selt sunnudag kl. 15 uppselt Dans á rósum i kvöld (laugardag) kl. 20 fimmtudag kl. 20 Hús skáldsins sunnudag kl. 20 Uppgiöriö eftir Gunnar Gunnarsson Leikstjóri: Sigm. Orn Arn- grlmsson Tónlist: Karólina Eiriksdóttir Frumsýning I dag (laugar- dag) kl. 14 i Arseli, félagsmiöstöö Arbæj- arhverfis. Uppselt Amadeus eftir Peter Shaffer I þýöingu Valgarös Egilssonar. Leikmynd: Björn G. Björns- son Ljós: Arni J. Baldvinsson Leikstjóri: Helgi Skúlason Frumsýning föstudag kl. 20 2. sýning sunnudag kl. 20 Litla sviöið Kisuleikur sunnudagkl. 20.30 uppselt Miöasala 13.15—20. Slmi 1-1200. alÞýdu- leikhúsid Hafnarbíói Súrmjólk með sultu ævintýri I alvöru eftir Bertil Ahrlmark Leikstjóri: Thomas Ahrens Þýöandi: Jórunn Siguröar- dóttir Leikmynd og búningar: Grét- ar Reynisson Laugardag kl. 15.00. Uppselt. Þjóöhátíö i kvöld kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30. Sterkari en Superman sunnudag kl. 15.00 Uppselt lllur fengur sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30. Eiskaöu mig þriöjudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Miöasala frá kl. 14 laugardag og sunnudag frá kl. 13.00. Sala afsláttarkorta daglega. Slmi 16444. RKYKIAV^KUR " “ Rommi aukasýning I kvöld kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Ofvitinn sunnudag kl. 20.30 Jói sýning sem vera átti í kvöld fellur niöur af óviöráöanleg- um ástæöum. Miöar endur- greiddir á miöasölutlma. Sýning þriöjudag kl. 20.30 Salka Valka eftir Halldór Laxness leikgerö Stefáns Baldurssonar og Þorsteins Gunnarssonar Tónlist Askell Másson Lýsing: Daniel Williamsson Leikmynd: Þórunn S. Þor- grlmsdóttir Leikstjórn: Stefán Baldursson Frumsýning fimmtudag UPP- SELT 2. sýn. föstudag kl. 20.30 Grá kort gilda Miöasala I Iönó ki. 14—20.30. Revían Skornir skammtar Miönætursýning í Austur- bæjarbiói I kvöld kl. 23.30. Miöasala I Austurbæjarbfói kl. 16—23.30. simi 11384. lauqarJs Næsta mynd Cheech og Chong Ný bráöfjörug og skemmtileg gamanmynd frá Universal um háöfuglana tvo. Hún á vel viö I drungalegu skamm- deginu þessi mynd. lslenskur texti. Aöalhlutverk: Tomas Chong og Cheeck Marin, sem jafn- framt skrifuöu handritiö og leikstýra myndinni. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Myndbandaleiga blósins er opin daglega frá kl. 16—20. ISLENSKA ÓPERAN 9. sýn. I kvöld uppselt 10. sýn. sunnudag 24. jan. upp- selt 11. sýn. miövikudag 27. jan. 12. sýn. föstudag 29. jan. upp- selt 13. sýn. laugardag 30. jan. uppselt Miöasalan er opin daglega frá 16—20. Slmi 11475. Ath. Ahorfendasal veröur lok- aö um leiö og sýning hefst. Góðir dagar gleymast ei t/*- Bráöskemmtileg ný amerlsk kvikmynd í litum meö hinni ólýsanlegu Goldie Hawn f aö- alhlutverki ásamt Chevy Chase, Charles Grodin, Rob- ert Guillaume (Benson úr ,,LööriM.) lslenskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Sföustu sýningar. Good bye Emanuelle Framhald fyrrl Emanu- elle-myndanna, meö Sylvia Kristel. Endursýn kl. 7 og 11. Sföustu sýningar. Bönnuö börnum innan 16 ára. Kvikmyndin um grallarana Jón Odd og Jón Bjarna, fjöl- skyldu þeirra og vini. Byggö á sögum Guörúnar Helgadóttur Tónlist: Egill ólafsson. Handrit og stjórn: Þráinn Bertelsson. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. Önnur tilraun (Starting over) Sérlega skemmtileg og vel gerö mynd meö úrvalsleikur- um. Leikstjóri: Alan Pakula Sýnd kl- 9- Sföasta sinn. Mánudagsmyndin Hversvegna ekki? Afbragös kvikmynd leikstýrö af Coline Serrau. Hefur hlotiö fjölda viöurkenninga s.s. Ge- orge Sadoul verölaunin. Grand Prix. ,,Elle”. Kvik- myndahátlöin I Chicago silfur- verölaun. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö yngri en 16 ára. Síöari sýningardagur Laugardag og sunnudag sýnd kl. 3, 5 og 7. TÓNABÍÓ Allir vita aö myndin „STJÖRNUSTRÍД var og er mest sótta kvikmynd sögunn- ar, en nú segja gagnrýnendur aö Gagnáras keisaradæmis- ins, eöa STJÖRNUSTRIÐ II. sébæöi betri og skemmtilegri. Auk þess er myndin sýnd I 4 ráSa nni dolbystereo | meö ■ 1:111 hátöliirum. Aöalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fischer og Harrison Ford. Ein af furöuverum þeim sem koma fram I myndinni er hinn alvitri YODA, en maöurinn aö baki honum er enginn annar en Frank Oz, einn af höfund- um Prúöuleikaranna, t.d. Svlnku. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Hamagangur í Hollywood (S.O.B.) Frábær gamanmynd gerö af Blake Edvards. Maöurinn sem málaöi Par- dusinn bleikan og kenndi þér aö telja upp aö ,,10” „Ég sting uppá S.O.B. sem bestu mynd ársins...” Leikstjóri: Blake Edvards Aöalhlutverk: Richard (Burt úr „Lööri”) Mullingan, Larry (J.R.) Hagman, William Holden, Julie Andrews. lslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. AIISTURBtJARRiíl Dauðageislarnir (The Chain Reaction) Hörkuspennandi og áhrifa- mikil, ný, ensk kvikmynd I litum um hina ógnvekjandi kjarnorkugeisla. Aöalhlutverk: Steve Bisley, Arna Maria Winchest lsl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11. útlaginn Sýnd kl. 7 Orfáar sýningar._______ ÍGNBOGIII O 19 000 ■------ salur / Þrumugnýr AN0THER SHATTERiNG EXPERIENCE FROM THE AUTHOR OF ' TAXI DRIVER." . HOIJJNf; THUNDIÍH íiOLLiNirmiÍNÍirn Afar spennandi bandarísk lit- mynd, um mann sem haföi mikils aö hefna, — og geröi þaö ... WILLIAM DEVANE — TOMMY LEE JONES - LINDA HAYNES Leikstjóri: JOHN FLYNN Bönnuö innan 16 ára. Islenskur texti Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 > salur I Eilífðarfanginn Sprenghlægileg ný, ensk gamanmynd, um óvenjulega liflegt fangelsi, meö RONNIE BARKER o.fl. Leikstjóri: Dick Clement. .lslenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. -salurV Tígríshákarlinn Hörkuspennandi áströnsk lit- mynd, meö SUSAN GEORGE - HUGO STIGLITZ. Bönnuö innan 14 ára — ls- lenskur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. • salur I Indíanastúlkan Spennandi bandarisk litmynd, meö CLIFF POTTS XOCHITL — HARRY DEAN STANTON Bönnuö innan 14 ára — ls- lenskur texti. Endursynd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. apótek læknar Helgar- kvöld og næturþjón- usta apótekanna I Reykjavlk vikuna 22.-28. janúar er I Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00) Hiö slöar- nefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu f eru gefnar I síma 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9.—12, en lokaö á sunnu- dögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9.—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10.—13. og sunnudaga kl. 10—12. Upp- ;lýsingar I slma 5 15 00 lögreglan Reykjavik’....slmi 1 11 66 Kópavogur.....slmi 4 12 00 Seltj.nes.....slmi 1 11 66 Hafnarfj......slmi 5 11 66 Garöabær......slmi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabflar: Reykjavlk.....slmi 1 11 00 Kópavogur.....slmi 1 11 00 Seltj.nes.....simi 1 11 00 Hafnarfj......slmi 5 11 00 Garöabær......slmi 5 11 00 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartlmi mánudaga- föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30 — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. . Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30 Landspitalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30 Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30-20.00 Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspltali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Ileilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstlg: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30 — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspltalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00 — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vffilsstaöaspftalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspítalans I nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tlma og áöur. Slmanúmer deildarinnar eru— 1 66 30 og 2 45 88. Borgarspltalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landspitalinn Göngudeild Landspltalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn slmi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálf- svara 1 88 88 félagslíf Félag einstæöra foreldra Flóamarkaöur er i undirbún- ingi. Óskúm eftir öllum mögu- legum munum, sem fólk þarf aö losa sig viö. Gömul eldhús- áhöld og annaö þess háttar vel þegiö. Sækjum heim. Sfminn er 11822. Kvikmyndasýning veröur í MIR-salnum, Lindargötu 48, sunnudaginn 24. janúar kl. 16. Sýnd veröur um 30 ára gömul sovésk útgáfa af ,,Dersú Úsala” — mynd sem mörgum mun þykj a for vitnilegt aö bera saman viö hina frægu kvik- mynd Kúrosawa meö sama nafni. Báöar eru þessar myndir byggöar á frásögnum V. Arsenjevs af rannsóknar- leiööngrum um úsúrí-héröö i Asíu upp úr siöustu aldamót- um og kynnum hans a( leiö- sögumanninum Dersú tJsala, en mismunandi atriöi úr frá- sögninni og olík atvik valin í hvora mynd. Skýringar á ensku. Aögangur aö MlR-salnum er ókeypis og öllum heimill. Happdi-ætti Þroska- þjálfaskólans Dregiövar i' Námsfararhapp- drætti 3ja bekkjar Þroska- þjálfaskóla Islands á gamlársdag 1981. Eftirtalin númer hlutu vinning: 65, 113, 238, 259, 326, 327 , 328 , 420, 443, 712, 715, 745, 1244, 1273, 1608, 2020, 2021, 2143 , 2735, 4198, 4479 , 47 52 , 4 84 5. Vinningar eru afhentir i Þroskaþjálfaskóla lslands, milli kl. 9:00-13:00. feröir SIMAR. 11798 dg 19533. Dagsferö sunnudaginn 24. jan- úar kl. 11: Grindavik — Festarfjall. Gengiö úr Hraunsvlk á Fest- arfjall (201 m) Fararstjóri: Sturla Jónsson. Verö 100 kr. — FariÖ frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bíl. — Feröafélag tslands. Gjósandi Geysir — GuIIfoss I klakaböndum, sunnudaginn 24. jan. kl. 10.00: Sextlu metra sápugos. Fariö frá B.S.Í. aö vestanveröu. Verö 150 kr. Far- seölar I bllunum. Uppselt I þorrablótiö I Brautartungu, sjáumst seinna. — (Jtivist. minningarspjöld Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu feálgsins Háteigsvegi 6. Bókabúö Braga Bryjnólfssonar, Lækjargötu 2. Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9 Bókaverslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfiröi. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aö tekiö er á móti minningargjöfum I slma skrifstofunnar 15941, og minningar- kortin síöan innheimt hjá sendanda meö glróselöli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóös Skálatúnsheimilisins. Mánuöina april-ágúst veröur skrifstofan opin kl. 9-16, opiö I hádeglnu. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna sími 22153. A skrifstofu SIBS slmi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Marís slmi 32345, hjá Páli slmi 18537. I sölubúöinni á Vífilsstööum simi 42800. Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stööum: Reykjavlkurapóteki, Blómabúöinni Grlmsbæ, Bókabúö Ingi- bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæöra for- eldra, Traöarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttir, slmi 52683. Minningarspjöld Llknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssvn*' Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstlg 16. gengið Gengisskráning nr. 6 — 21. janúar 1982 Kaup Sala Bandarlkjadollar 9.413 9.439 10.3829 Sterlingspund 17.758 17.807 19.5877 Kanadadollar 7.893 7.915 8.7065 Dönskkróna 1.2503 1.2537 1.3791 Norskkróna 1.6047 1.6091 1.7701 Sænskkróna 1.6707 1.6754 1.8430 Finnsktmark 2.1337 2.1396 2.3536 Franskurfranki 1.6132 1.7746 Belglskur franki 0.2403 0.2410 0.2651 Svíssneskur franki 5.0939 5.6033 Hollensk florina 3.7427 4.1170 Vesturþýskt mark 4.0891 4.1003 4.5104 itölsklira 0.00764 0.00766 0.0085 Austurriskur sch 0.5834 0.5850 0.6435 Portúg. escudo 0.1413 0.1417 0.1559 Spánskur peseti 0.0954 0.0957 0.1053 Japansktyen 0.04180 0.04191 0.0461 írsktpund 14.465 15.9115

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.