Þjóðviljinn - 23.01.1982, Blaðsíða 30

Þjóðviljinn - 23.01.1982, Blaðsíða 30
30,StÐA/7- ^JAPVJL^INN Hplgip.-23,-p- 24; ja|iú@r 1982. afsláttur ítílefniaf hátíSarári Satnv'tnnumanm býSur Vébdeild Sambandsins og kaupfclögin 15% afslátt af varahlutum í kcyvínnuwlar frá VelaáeíUínní. TILBOP 1’fTTfl GILPIR TIL 31 MflR5 NX EFfl MEWIN BIRGFIR ENPA5T KAUPFÉLÖGINOG VELADEILD SAMBANDSINS • Blikkiðjan Ásgaröi 7, Garöabæ Onnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verðtilboð SIMI 53468 x^on ÍÍ982- UMBOÐSMENN OKKAR VITA ALLT UM STÆKKUNARTILBOÐIÐ SEM GILDIR ALLT ÁRIÐ’82 SPURÐU ÞÁ BARA! HfiNS PETERSEN HF TRYGGÐU GÆÐIN -TAKTA KODAK Blindravínafélag íslands 50 ára Árið 1932, nánar tiltekið 24. jan- úar fyrir 50 árum var á fundi i Varðarhúsinu við Kalkofnsveg stofnað Blindravinafélag Islands. Markmið félagsins hefur ætlð verið að vinna að velferðarmál- um blindra i námi og starfi. Blindravinafélag tslands rekur vinnustofu og verslun undir nafn- inu Blindraiðn, i húsi sinu að Ingólfsstræti 16. Blindraheimili Sígaunabaróninn: Nýr hl jóin- sveitarstjóri Nýr hljómsveitarstjóri hefur tekið við sprotanum á sýningu ís- lensku óperunnar á Sigaunabar- áninum. Hann heitir Robin Stapleton og stundaði tónlistar- nám við Royal College of Music og London Opera Centre. Hann hefur starfað við Royal Opera House i Covent Garden frá 1968, og sem fastur hljómsveitarstjóri frá 1971. Robin Stapleton knm fyrst til Islands i febrúar 1981 og stjórnaði þá hátiðartónleikum Islensku óperunnar til minningar um Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánsson. Siðan þá hefur hann stjórnað La Traviata íyrir Suður- afrisku óperuna i Pretóriu, Tosca i Covent Garden og Rigoletto i English National Opera. Frá Reykjavik heldur Stapleton rak- leiðis til Pretoriu til að stjórna þar sýningum á Norma eftir Bellini með Montserrat Caballé i titilhlutverkinu. Misnotkun á merki Félagsinerki Umsjónarfélags einhverfra barna. Þau leiðu mistök urðu i Þjóð- viljanum i vikunniaö félagsmerki Umsjónaríélags einhverfra barna var notað með óskyldu efni, það er aö segja grein um sjónvarpsauglýsingar. Merkið var sérhannað fyrir félagið ný- verið og er mjög táknrænt fyrir einangrunarþörf einhverfra barna og sýnir barn sem heldur fyrir eyru og augu, vill ekki hlusta, sjá eða taka við skilaboð- um. Guðjón Ingi Hauksson teiknari hannaði merkið sem framlag til árs fatlaðra. Þ^átt fyrir kynningu á merkinu var litið svo á hér á blaðinu að þar væri um úrklippu úr erlendu blaði að ræða. Þjóð- viljinn biðst velvirðingar á þess- ari misnotkun. —ekh er að Bjarkargötu 8 og búa þar nokkrir blindir menn. Félagið sendir á þessum tima- mótum kveðjur og þakklæti öllum þeim, sem hafa stutt það fyrr og siðar með gjöfum og annarri hjálp. Formaður Blindravinafé- lags Islands er Þórsteinn Bjarna- son—ogerhann einn af stofnend- um þess. Meðstjórnendur eru: HelgiEliasson,Hannes Helgason, Sesselja Eysteinsdóttir, Jóna Sig- urðardóttir, Karlotta Helgadóttir, Kristin Jónsdóttir og til vara' Björn Sigfússon HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGAR Umrædufundur á vegum SHA: ísland og hernaðarumsvif á Norður-Atlantshafi Samtök herstöðvaandstæðinga efna til umræðufundar á Hótel Borg næstkomandi laugardag kl. 15. Til umræðu er rit öryggismálanefndar GIUK-hliðið og tengsl íslands við hernaðarumsvif i Norður-Atlants- hafi. Höfundur ritsins, Gunnar Gunnarsson starfsmaður öryggismála- nefndar, svarar fyrirspurnum. Almennar umræður. Fundarstjóri verður Ólina Þorvarðardóttir. ALÞYÐUBANDALAGIÐ Alþýöubandalagið KONUR! HVAÐ NÚ? Miðs.töö kvennahóps AB boðar til fundar á Grettisgötu 3 laugardag- inn 23. janúar kl. 14. Umræðuefni: Staðan að lokinni fyrri umferð forvals i Reykjavík og Hafnar- Vilborg Verkefni framundan Málshefjandi: Margrét Björns- dóttir. firði. Fundur i risinu — Barnagæsla Málshefjandi: Vilborg Harðar- niðri dóttir Miðstöð kvennahóps AB Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis Viðtalstimi Garðars Sigurössonar alþingismanns verður aö Kirkjuvegi 7, Selfossi, laugardaginn 23. janúar kl. 14. Kaffi verður á könnunni. Fjölmennum. — Stjórnin. Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis Forval vegna bæjarstjórnarkosninga á Selfossi hefur verið ákveðið. Fyrri forvalsdágur er 13. febrúar. Seinni forvalsdagur 20. febrúar. Félagsfundur verður haldinn 6. febrú- ar. Ráðstefna um Atvinnumál í Norðurlandi eystra Norðurlandskjördæmi eystra — Atvinnumálaráðstefna á vegum stjórnar kjördæmisráðsins verð- ur haldin á Húsavik dagana 23. til 24. janúar. Eftirtaldir málaflokk- ar verða á dagskrá: 1) Stefna Alþýðubandalagsins i atvinnumálum 2) Atvinnuástand og horfur f kjördæminu. 3) Möguleikar létts nýiðnaðar. 4) Stóriðnaður. 5) Iðnþróun og verkalýðshreyfingin Frummælendur verða Kjartan Ólafsson, Þröstur Ólafsson, Pétur Eysteinsson og Helgi Guðmunds- son. Þátttökutilkynningar þurfa að berast Sigurði Rúnari Ragnarssyni i sima: 44136 (Reykjahlið) Stjórn kjördæmisráðs. Kjartan Helgi Forval Alþýðubandalagsins á Akureyri AB á Akureyri mun viðhafa forval i tveimur áföngum til uppstillingar á lista til bæjarstjórnarkosninganna 23. mai 1982. Fyrri umferð fer fram laugardaginn 30. janúar nk. kl. 14—18 en siðari umferð sunnúdaginn 31. janúar á sama tima. Valið verður i Lárusar- húsi, Eiðsvallagötu 18. Þorrablót Akranesi Alþýðubandalgið á Akranesi heldur Þorrablót i Rein laugardaginn 23. janúar n.k. Skemmtunin hefst með borðhaldi kl. 19.45. Húsið opnað ki. 19.30. Veislustjóri veröur Sveinn Kristinsson. P'jölbreytt skemmtiatriði: Fjöldasöngur undir öruggri stjórn Jónasar Árnasonar. Diskótekið Disa leikur fyrir dansi. Félagar á Akranesi og úr nágrannabyggðum eru hvattir til að koma ogblóta meðokkur Þorra. Miðasala i Rein miðvikudag og fimmtudag frá kl. 20.30—21.30. (Simi 1630) Pantanir einnig i sima 2251 (Gugga). Skemmtinefndin Þorrablót — Húsavik Þorrablót Alþýöubandalagsins á Húsavik verður haldið laugardaginn 23. janúarog hefst.með borðhaldikl. 19.30.Húsiðopnað kl. 19.00. DAGSKRA: 1) Samkoman sett — Freyr Bjarnasom 2) Alþingismennirnir Guðrún Helgadóttir og Helgi Seljan skemmta með söng og spjalli. 3) Visnasöngur Helga Bjarna og Villa Baldurs. 4) Sigurður Hallmarsson stjórnar fjöldasöng Veislustjóri*er Freyr Bjarnason. Bragi.Siddi og Kalli sjá um fjörið. Félagar úr kjördæminu eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Miðapantanir i skna: 41139 — 41761 og 41743 e.kl. 17.00. — Alþýðubandalagsfélagiö Húsavlk

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.