Þjóðviljinn - 29.01.1982, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 29.01.1982, Qupperneq 13
Föstudagur 29. janúar 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 €*WÓÐLEIKHÚSIfl Amadeus eftir Peter Shaffer I þýöingu Valgarös Egilssonar og Katrinar Fjelsted Leikmynd: Björn G. Björnsson. Ljós: Arni J. Baldvinsson Leikstjóri: Helgi Skúlason Frumsýning i kvöld kl. 20, uppselt. 2. sýning sunnudag kl. 20 Hús skáldsins laugardag kl. 20 Gosi sunnudag kl. 15, uppselt. Litla sviðið: Kisuleikur sunnudag kl. 16 þriöjudag kl. 20.30 Miðasala frá kl. 13.15—20. Simi 11200. alÞýdu- leikhúsid Haf narbíói Elskaóu mig i kvöld kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Þjóðhátíð laugardag kl. 20.30 Höfundur: Guömundur Steinsson Leikstjóri: Kristbjörg Kjeld Höfundur og leikstjóri sitja fyrir svörum eftir sýningu. Umræöuefni: Fjallar sýningin um hernámiö og þá hvernig? Súrmjólk með sultu Ævintýri í alvöru 2. sýn. sunnudag kl. 15 lllur fengur sunnudag kl. 20.30 Sterkari en Superman þriöjudag kl. 17. Miöasala frá kl. 14—20.30 sunnudag frá kl. 13 Sala afsláttarkorta daglega. Simi 16444. i.i:iKi f:iA(;ai2 a* KI'YKIAVlKUK "F j Salka Valka 2. sýn. i kvöld UPPSELT Grá kort gilda I 3. sýn. þriöjudag, UPPSELT i Rauö kort gilda. 4. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Blá kort gilda. Jói laugardag, UPPSELT I Undir álminum sunnudag kl. 20.30 allra siöasta sinn Rommí miövikudag kl. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14—20.30 Simi 16620. Revian Skornir skammtar Miönætursýning I Aust- urbæjarbiói laugardag kl. 20.30 Miöasala i Austurbæjarbiói kl. 16—21 sími 11384. LAUOARA8 © Næsta mynd Cheech og Chong Ný bráöfjörug og skemmtileg gamanmynd frá Universal um háöfuglana tvo. Hún á vel viö I drungalegu skamm- deginu þessi mynd. Islenskur texti. Aöalhlutverk: Tomas Chong og Cheeck Marin, sem jafn- framt skrifuöu handritiö og leikstýra myndinni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Myndbandaleiga biósins er opin daglega frá kl. 16—20. Fram nú allir í röð. Hjólum aldrei samsíða á vegum ||UMFERÐAR ISLENSKA ÓPERAN Sigaunabaróninn Gamanópera eftir Jóhann Strauss 12. sýn. föstudag 29.jan. kl. 20 UPPSELT 13. sýning laugardag 30. jan. kl. 20 UPPSELT 14. sýn. sunnudag 31. jan. kl. 20 UPPSELT 15. sýn. miövikudag 3. febr. kl. 20 16. sýn. föstudag 5. febrúar kl. 20. Miöasalan er opin daglega frá kl. 16 - 20 simi 11475 ósóttar pantanir seldar degi áöur en sýning fer fram. Ath. Ahorfendasal veröur lok- aö um leiö og sýning hefst. TÓMABÍÓ K ^ Islenskur texti Bráöskemmtileg og spreng- hlægileg ný amerisk kvik- mynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aöalhlutverk: John Belushi, Christopher Lce, Dan Aykreyd, Ned Beatty. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Allir vita aö myndin „STJÖRNUSTRIД var og er mest sótta kvikmynd sögunn- ar, en nú segja gagnrýnendur aö Gagnáras keisaradæmis- ins, eöa STJÖRNUSTRIÐ II. sébæöi betri og skemmtilegri. Auk þess er mvndin sýnd i 4 raSa nn| 00^YSTERÍ5Í meö m hátölurum. AÖalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fischer og Harrison Ford. Ein af furöuverum þeim sem koma fram i myndinni er hinn alvitri YODA, en maöurinn aö baki honum er enginn annar en Frank Oz, einn af höfund- um Prúöuleikaranna, t.d. Svinku. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Síöustu sýningar. Hrottaleg og ógnvekjandi mynd um vitskertan morö- ingja. Myndin er alls ekki viö hæfi viökvæms fólks. Sýnd i Dolby Stereo. Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 16 ára. Kvikmyndin um grallarana Jón Odd og Jón Bjarna, fjöl- skyldu þeirra og vini. Byggö á sögum Guörúnar Helgadóttur Tónlist: Egill ólafsson. Handrit og stjórn: Þráinn Bertelsson. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 20.30 Hamagangur i Hollywood (S.O.B.) Frábær gamanmynd gerö af Blake Edvards. Maöurinn sem málaöi Par- dusinn bleikan og kenndi þér aö tefja upp aö ,,10” ,,Ég sting uppá S.O.B. sem bestu mynd ársins...” Leikstjóri: Blake Edvards Aöalhlutverk: Richard (Burt úr „Lööri”) Mullingan, Larry (J.R.) Hagman, William Holden, Julie Andrews. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. AIISTURBtJARRiíl Heimsfræg gamanmynd: Private Benjamin Sérstaklega hlægileg og frá- bærlega vel leikin, ný, banda- risk gamanmynd i litum og Panavision. Þessi mynd var sýnd alls staöar viö metaö- sókn á sl. ári i Bandarikjunum og vlöar enda kjörin „Besta gamanmynd ársins”. Aöalhlutverk leikur vinsæl- asta gamanleikkona, sem nú er uppi: GOLDIE HAWN Isl. texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Hækkaö verö ÍGNBOGIIR O 19 OOO - salur/ Þrumugnýr ANOTHER SHATTERING EXPERIENCE FROM THE AUTHOR OF 'TAXI DRIVER AÉÉa Afar spennandi bandarisk lit- mynd, um mann sem haföi mikils aö hefna, — og geröi þaö ... WILLIAM DEVANE — TOMMY LEE JONES — LINDA HAYNES Leikstjóri: JOHN FLYNN Bönnuö innan 16 ára. íslenskur texti Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 • salur I Hennessy FIVE DAYS OF THE MOSTINTENSIVE MANHUNT EVER MOUNTED -ForThe Aiost Dangerous Man "*—* hennessy: Spennandi og viöburöarik bandarlsk litmynd meö ROD STEIGER, LEE REMICK og RICHARD JOHNSON. íslenskur texti Bönnuö Innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 7.05, 9.05 Og 11.05. -salurV Furðuklúbburinn Skemmtileg og spennandi ný ensk litmynd, um sérkenni- legasta klúbb, sem um getur, meö VINCENT PRICE, DON- ALD PLEASENCE o.m.R. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. • salur Indianastúlkan Spennandi bandarisk litmynd, meö CLIFF POTTS XOCHITL - HARRY DEAN STANTON Bönnuö innan 14 ára — ts- lenskur texti. Endursynd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. apótek læknar llelgar- kvöld og næturþjón- usta apótekanna i Reykjavlk vikuna 29. janúar til 4. febrúar er i Borgar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00) Hiö siöar- nefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9.—12, en lokaö á sunnu- dögum. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek Og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9.—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10.—13. og sunnudaga kl. 10—12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00 lögreglan Reykjavlk......slmi 1 11 66 Kópavogur......simi 4 12 00 . Seltj.nes.....simi 1 11 66 Hafnarfj.......simi 5 11 66 GarOabær.......simi 5 11 66 SlökkviliO og sjúkrabilar: Reykjavik......simi 1 11 00 KOpavogur......simi 1 11 00 Seltj.nes......simi 1 11 00 Hafnarfj.......simi 5 11 00 GarBabær.......simi 5 11 00 sjúkrahús Borgarspltalinn: Heimsóknartimi mánudaga- fóstudaga milli kl. 18.30 og 19.30 — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspltala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30 Landspitalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30 FæÖingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00 Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 Og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. HeilsuverndarstöÖ Reykjavfk- ur — viö Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30 — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00 — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspltalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsertii deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnareru— í 66 30 og 2 45 88. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landspitalinn Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn simi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og iyfjaþjónustu I sjáif- svara 1 88 88 félagslíf Atthagafélag Héraösmanna og Félag Eskfiröinga og Reyö- firöinga helda árshátiö I Ar- túni laugardaginn 30. janúar. Húsiö opnaö kl. 19. Aögöngu- miöar seldir i bókabúö Máls og menningar Laugavegi 18, fimmtudag og föstudag kl. 16-18. Hjálpræöisherinn. Herferö 29. jan. til 7. febr. Fagnaöarsamkoma fyrir her- skólanema frá Osló i kvöld (föstudag) kl. 20.30. Mikill söngur og hljóöfærasláttur. Allir velkomnir. Aöalfundur NLFR veröur haldinn i Glæsibæ 1. febr. kl. 21.00 — Stjórnin. ferðir SIMAR. 11798 og 19533. Dagsferöir sunnudaginn 27. janúar 1. Kl. 11 f.h. Kambshorn i Esju, gengiö ef færö leyfir yfir i Blikadal. Þessi ferö hentar einungis vönu fólki. Fararstjóri: Tómas Einars- son. Verö kr. 50.- 2. Kl. 13. Skiöagönguferö i Bláfjöll — verö kr. 50.- Far- arstjórar: Hjálmar GuÖ- mundsson og Guörún Þórö- ardóttir 3. Kl. 13. Kjalarnes og Hofs- vik. Létt ganga. Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Verö kr. 50.- Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar v/bil. — Feröafélag tslands. söfn Borgarbókasafn Reykjavikur Aöalsafn Útlánsdeild. Þingholtsstræti 29, simi 27155. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21, einnig á laugard. sept.—april kl. 13—16. Sólheimasafn Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud.—föstud. kl. 9— 21, einnig á laugard. sept.—april kl. 13—16. Sólheimasafn Bókin heim, simi 83780. Sima- timi: Mánud og fimmtud. kl. 10— 12. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraða. Hljóöbókasafn Hólmgaröi 34, simi 86922. Opiö mánud.—föstud. kl. 10—19. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. minningarspjöld Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: A skrifstofu feálgsins Háteigsvegi 6. Bókabúö Braga Bry ólfssonar, Lækjargötu 2. Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9 Bókaverslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfiröi. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aö tekiö er á móti minningargjöfum i sima skrifstofunnar 15941, og minningar- kortin siðan innheimt hjá sendanda með giróselöli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóös Skálatúnsheimilisins. Mánuöina april-ágúst veröur skrifstofan opin kl. 9-16, opiö i hádeginu. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna slmi 22153. A skrifstofu SÍBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Marís simi 32345, hjá Páli simi 18537. I sölubúöinni á Vífilsstööum simi 42800. Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stööum: Reykjavikurapóteki, BlómabúÖinni Grimsbæ, Bókabúö Ingi- bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæöra for- eldra, Traöarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttir, slmi 52683. Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Ángantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssvní' Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 16. «ö útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjön: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guörún Birgirsdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Er- lendar Jónssonar frá kvöld- inu áöur. 8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorö: Katrin Amadóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „BUálfarnír flytja” eftir Valdisi óskarsdóttur Höf- undur les (10). 9.20 Leikfinii. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær" Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli. Frásagnir af Saura-GIsla, skráöar af óskari Clausen. Siöarihluti. óttar Einarsson les. 11.30 Morguntónleikar Hubert Barwahser og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leika Andante I C-dUr (K315) ef tir Wolfgang Amadeus Mozart, Colin Davis stj./ James Galway og National-filhar- moniusveitin i Lundúnum leika lög eftir Dinicu, Drigo, Paganini o.fl. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjömanna. 15.10 „Huiduheimar” eftir Bernhard Severin Inge- mann Ingólfur Jónsson frá Prestbakka les þýöingu slna (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 A framandi slóöumi Oddný Thorsteinsson segir frá Indónesiu og kynnir þar- lenda tónlist. 16.50 Skottúr Þáttur um ferða- lögog útivist. Umsjón: Sig- uröur Siguröarson ritstjóri. 17.00 Siödegistónleikar Mary Böhm, Arthur Bloom, How- ard Howard, Fred Sherry og Jeffrey Levine leika Kvint- ett fyrir klarinettu, horn, selló, kontrabassa og pianö eftir Friedrich Kalkbrenn- er/ Maria Littauer og Sin- fóniuhljómsveitin i Ham- borg leika „Konsertþátt” fyrir pianóog hljómsveitop. 79 og „Polacca brillante” op. 72 eftir Carl Maria von Weber:Siegfried Köhler stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eirfksdóttir kynnir. 20.40 Kvöidvakaa. Einsöngur: SigrUn Gcstsdóttir sópran svngur islensk þjóölög i út- setningu Sigursveins D. Kristinssonar. Einar Jó- hannesson leikur meö á klarinettu. b. Gestur Páls- son skáld og góötemplara- reglanHalldór Kristjánsson frá Kirkjubóli flytur frá- söguþátt. c. „Nú birtir! Nú birtirum land og lá!" liall- dór Blöndal alþm. les kvæöi eftir Hannes S. Blöndal. d. önn daganna Minningabrot eftir Jóhannes Daviösson i HjarÖardal i Dýrafiröi, þar sem fram kemur sitthvaö um lifshætti fólks fyrir 50-60 árum. Baldur Pálmason les frásöguna. e. Kórsöngur Kvæöamannafélag Hafnar- f jarðar kveöur stemmur og rimur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Noröur yfir Vatna- jökul” eftir William Lord WattsJón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti GuÖmundsson les (2). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 A döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.45 Skonrokk Popptónlistar- þáttur Umsjón: Þorgeir As- tvaldsson. 21.15 Fréttaspegill 21.50 Ast á flótta (L’Amour en fuite) Frönsk biómynd frá 1979. Leikstjóri: Fran^ois Truffaut. Áöalhlutverk: JeanPierre Leaud, Marie-- France Pisier. Myndin segir frá Antoine Doinel, þri- tugum manni, sem er ný- lega fráskilinn. Hann starfarsem prófarkalesari i Paris en vinnur jafnframt aö annarri skáldsögu sinni, enda þótt hin fyrri hafi ekki beinlinis verið rifin út. I myndinni segir frá sam- skiptum Antoine viö þær konur, sem hafa haft mest áhrif á hann um ævina. Þýö- andi: Ragna Ragnars. 23.15 Dagskrárlok gengið 28. janúar Kaup Sala Bandarikjadollar . Sterlingspund .... Kanadadollar .... Dönsk króna ..... Norskkróna ...... Sænsk króna ..... Finnskt mark .... Franskurfranki .. Belgískur franki .. Svissneskur franki llollensk florina Vesturþýskt mark ttölsk lira ..... Austurriskur sch Portúg. escudo ... Spánskur peseti .. Japansktycn ..... írsktpund ....... 9.456 9.482 10.4302 17.654 17.703 19.4733 7.899 7.920 8.7120 1.2383 1.2417 1.3658 1.5937 1.5980 1.7578 1.6627 1.6673 1.8340 2.1226 2.1284 2.3412 1.5973 1.6017 1.7618 0.2390 0.2397 0.2636 5.0880 5.1020 5.6122 3.6966 3.7068 4.0774 4.0610 4.0721 4.4793 0.00757 0.00759 0.0083 0.5796 0.5812 0.6393 0.1403 0.1407 0.1547 0.0959 0.0962 0.1058 0.04102 0.04113 0.0452 14.279 14.318 15.7498

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.