Þjóðviljinn - 29.01.1982, Page 14

Þjóðviljinn - 29.01.1982, Page 14
14 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN ^ Föstudagur 29. janúar 1982 —i_t_—.. . •»:. ‘iu,—* —li—s-i • ,i, l i. -•-'» »■ ■■■'*■— ALÞVÐUBANDALAGIÐ Alþýöubandalagiö Selfoss og nágrennis Almennur fundur me6 Asmundi Stefánssyni og Haraldi Steinþórs- syni verður að Hótel Selfossi (Gagnfræðaskólanum) laugar- daginn 30. janúar kl. 14.00. Allir velkomnir. Fjölmennið. Stjórnin Asmundur Haraldur Alþýðubandalagiö V-Húnavatnssýslu: Almennur fundur um heilbrigðismál Alþýðubandalag V-Húnavatnssýslu heldur almennan fund um heil- brigðismál laugardaginn 30. janúar n.k. kl. 16 i félagsheimilinu á Hvammstanga. Frummælendur verða: Matthias Halldórsson, læknir og Þórður Skúlason, sveitarstjóri. Allir áhugamenn eru vel- komnir. — Stjórnin Alþýðubandalagið á Akranesi Sunnudaginn 31, janúar verður opið hús i Rein frá kl. 13—18. Svavar Gestsson formaður Al- þýðubandalagsins og Skúli Alex- andersson alþingismaður koma i kaffi um kl. 15 og ræða um stjórn- málaviðhorfið. Stuðningsmenn Alþýðubanda- lagsinseru hvattir til að taka þátt i prófkjörinu og lita siðan við i Rein. Reinar-kaffið er annálað. Stjórnin. Skúli Alex- Svavar Gests- andersson son Forval Alþýðubandalagsins á Akureyri Alþýðubandalagið á Akureyri mun viðhafa forval i tveimur áföngum til uppstillingar á lista til bæjarstjórnarkosninganna 23. mai 1982. Fyrri umferðfer fram laugardaginn 29. janúar og sunnudaginn 30. janúar kl. 14 til 18 báða dagana. Siðari umferðin verður 13. og 14. febrúar. Valið verður i Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18. Þorrablót Alþýðubandalagsins i Kópavogi verður haldið laugardaginn 6. febrúar og hefst kl. 19.30. Húsið verður opnað kl. 19.00. Dagskrá: Lystauki?. Arni Stefánsson form. félagsins flytur ávarp. Snæddur hinn vinsæli Þorramatur. Ingveldur Hjaltested syngur við undirleik Guðna Guðmundssonar. —Dansað af miklu fjöri fram á nótt. Aögöngumiðar verða seldir i Þinghól þriðjud. 2. febrúar kl. 20 - 22.30. Borð tekin frá um leið. Siminn er 41746. Aðgangseyrir kr. 200.-. Nánari upplýsingar hjá Lovisu i sima 41279. — Þorrablótsnefndin. Opið hús Opið hús verður i risinu að Grettisgötu 3 laugardaginn 30. janúar. — Nánar auglýst siðar. — Stjórn III. deildar ABR. Alþýðubandalagið Akranesi — Sameiginlegt próf- kjör Sameiginlegt prófkjör stjórnmálaflokkanna á Akranesi fer fram I Iðn- skólahúsinu við Vesturgötu laugardaginn 30. janúar og sunnudaginn 31. janúar kl. 10 - 16 báða dagana. Eftir fyrri umferð forvals Alþýðubandalagsins á Akranesi, sem fram fór i nóvember s.l. gáfu 9 einstaklingar kost á sér til þessa prófkjörs. Stuðningsmenn Alþýðubandalagsins á Akranesi eru eindregið hvattir til að taka þátt i prófkjörinu og hafa áhrif á skipan G-listans á Akranesi viö kosningarnar i vor. — Stjórnin Alþýðubandalagið Hafnarfirði Vinnufundur um bæjarmálin Vinnufundur um bæjarmálin verður haldinn i félagsheimilisálmu íþróttahússins viö Strandgötu laugardaginn 30. júni og hefst kl. 13.30. Fulltrúar Alþýðubandalags Hafnarfjarðar i nefndum og ráöum bæjar- ins munu starfa þar i eftirtöldum vinnuhópum: Félags- og húsnæöis- mál, Atvinnumál, Fræðslu- og æskulýðsmál, Umhverfis- og skipulags- mál, Heilbrigðismál. Fariö verður yfir hvað gerst hefur i þessum málaflokkum á siðast liðnu kjörtimabili og stefna ABH rædd. — Fundurinn er opinn öllum félags- mönnum ABH.Félagar fjölmennið! — Stjórnin. Kosningasjóður Tekið á móti framlögum i kosningasjóð Alþýðubandalagsins I Reykja- vik vegna komandi borgarstjórnarkosninga á skrifstofu félagsins að Grettisgötu 3frá kl. 9 til 17alla virkadaga. — ABR. Til Alþýðubandalagsfélaga i Reykjavik Tilkynnið skrifstofu félagsins um breytingar á heimilisföngum. Munið forvalið og félagsgjöldin. — Stjórn ABR. Til stuðningsmanna Alþýðubandalagsins i Reykjavik Inntökubeiðnum i Alþýðubandalagsfélagið I Reykjavik er veitt mót- taka á skrifstofu félagsins að Grettisgötu 3 alla daga frá kl. 9 - 17. — Gangið I Alþýðubandalagið og hafið áhrif. — Stjórn ABR. Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis Forval vegna bæjarstjórnarkosninga á Selfossi hefur verið ákveðið. Fyrri forvalsdágur er 13. febrúar. Seinni forvalsdagur 20. febrúar. Félagsfundur verður haldinn 6. febrú- ar. Or sýningu Leikfélags Reykjavikur á Skjaldhömrum. Þorsteinn Gunn- arsson I hlutverki vitavarðarins og Karl Guðmundsson sem fulltrúi breska heimsveldisins. , r Skjaldhamrar Jónasar Arnasonar: Frumsýndir í Noregi I dag verður frumsýnt leikrit Jónasar Arnasonar Skjaldhamr- ar I Florö I Noregi. Er það Sogn og Fjördane Teater, sem er fylk- isleikhús, er tekið hefur leikritið til sýninga. Ferðast verður um með leikrit- ið og eru þrjátlu sýningar þegar ákveðnar, en þær verða fleiri, ef undirtektir verða góðar. I Noregi fara leikarar á milli leikhúsa og munu leikarar frá Osló taka þátt I leiksýningunni. Leikstjórinn er tékkneskur, Karel Hlavaty að nafni. Ekki er vitað til að áður hafi verið sýnt islenskt leikrit á þessum slóðum I Noregi. Skjaldhamrar hafa verið sýndir bæði austan hafs og vestan. I mai 1976 var leikritið sýnt á leikhús- hátlö I Dunkalk á Irlandi og svo um haustið i Þjóðleikhúsinu I Dublin. 1 þeim sýningum tóku þátt Islenskir og erlendir leikar- ar, meðal annarra þau Gunnar Egilsson og Jónína Hafsteinsdótt- ir. Þá var leikritið sýnt i Midland i Texas 1977. Vasa leikhújiö finnska sýndi það bæði á finnsku og sænsku og einnig hefur það verið flutt I breska rikisútvarpinu BBC. Skjaldhamrar hafa verið þýddir á þýsku, frönsku og pólsku auk framangreindra mála. Það má þvi telja liklegt að Skjald- hamrar sé eitt viðsýndasta leikrit islenskt a.m.k. I seinni tið. Leik- ritið hefur alls staðar hlotið góða dóma og hlotið mikla aðsókn. Höfundi Skjaldhamra, Jónasi Arnasyni, hefur verið boðið út til Noregs til að verða viðstaddur frumsýninguna og fór hann utan I morgun. — Svkr. Forval ABR Gerist félagar i Alþýðubandalaginu og hafið áhrif á skipan framboðs- lista félagsins i Reykjavik Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum. Fundur verður haldinn laugardaginn 30. janúar kl. 16.00 að Kveldúlfs- götu 25. Fundarefni: Undirbúningur sveitarstjórnarkosninga. Sveitarmálaráö. Alþýðubandalagið Norðurlandi-vestra Kjördæmisfundur Forystumenn Alþýðubandalagsfélaga á Norðurlandi vestra koma I saman i Villa Nova á Sauðárkróki n.k. sunnudag 31. jan. kl. 13.30 til að ræöa um flokksstarfið. Stjórn kjördæmisráðsins. 1 ! AUKUM ÖRYGGI | í VETRARAKSTRI 11 1 —— 1 MOTUM ÖKULJÓSIN ALLAN SÓLARHRINGINN ■ ■ NÓV. FEBR === ||UiyifERÐAR ===== Alþýðubandalagið Norðurlandi-vestra Almennir fundir í Siglu- firði og Sauðárkróki Ragnar Arnalds, fjár- málaráðherra, verður frummælandi á almenn- um stjórnmálafundum A Siglufirði n.k. laugar- dag. 30. jan. kl. 15 að Hótel Höfn A Sauðárkróki n.k. sunnudag, 31. jan. kl. 15.30 i Villa Nova. Fundirnir eru öllum opnir. Frjálsar um- ræður og fyrirspurnum svarað. Ragnar Arnalds Sími 86220 FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. kl. 20—03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 19— 03. Hljómsveitin Glæsir og diskótek. SUNNUDAGUR: Opiö frá kl. 20— 01. Hljómsveitin Glæsir og Lady Jane skemmta. &lMu(inn Borgartúni 32 FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Hafrót og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Hafrót og diskótek. HÓTEL LOFTLEIÐIR Simi 22322 BLóMASALUR: Opið alla daga vikunnar frá kl. 12—14.30 og 19_23.30. VÍNLÁNDSBAR: Öpið alla daga vikunnar kl. 19—23.30 nema um helgar, en þá er opið til kl. 01. Opið I hádeginu kl. 12—13.30 á laugardögum og sunnudögum. VEITINGABOÐIN: Opiö alla daga vikunnar kl. 05.00—20.00. Jónas Þórir leikur á orgelið á ESJUBERGI laugardag og sunnudag frá kl. 18-21.30, en eftir það leikur hann á SKALAFELLI til kl. 01. Tiskusýning alla fimmtudaga. Sigtún sími 85733 FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Hljómsveitin Start og Lady Jane. Grillbarinn opinn. LAUGARDAGUR: Opiö frá kl. 22—03. Hljómsveitin Start. Grill- barinn opinn. Bingó kl. 14.30, laugardag. Sími 11440 FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 21—03. Diskótek. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 21—03. Diskótek. SUNNUDAGUR: Opið frá kl. 21—01. Gömlu dansarnir. Jón Sigurðsson og félagar hans leika.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.